Vísir - 03.09.1948, Side 8

Vísir - 03.09.1948, Side 8
LESENDUR eru beSnir að athuga að smáauglýs- ingar eru á 6. síðu. Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Ingólfs Apótek, sími 1330, Föstudaginn 3. september 1948 brezka fiueghersins. BandarBskar risaflugvéla'r taka 1 morgun hófust í Bret- landi stórfelldar heræfingar brezka flugheirsins og munu iiær standa yfir í 4 daga. Auk' alls brezka flugbersins munu taka þátt í þessuiii lieræfingum risaflugvirki Bandaríkjam'anna, sem liafá bækistöðvar í Þýzkalandi. Kanna varnirnar; Markmiðið með' heræfing- unum 'er að komast að rauri um hve traustar varnir Breta eru, ef til jæss kæmi að ráðist yrði á Breta aftiir með lofi- árásum ein's og gert var i síðasta stríði. I lieræfingun- um taka þátt yfirleitt allar flugvétar, sem nú eru í brezka í'Iughernum, orús’ uvélar, rsprengjuflugvél'ar af ýmsum gcrðum: ög sfaérðúiT. og'aiilc þess könnunarflugvélar, yarist árásum. Heræfingum fluglrefsins brezka verður hagáð'þamiig, að ráð verðúr gert í'yrir 'því að eitthváð ímynddð ríki á iriegin landiriu ráðist' á Brétá og réynir flughcrinn baði áð verjast og sækja á. í æfinguih þessum taka 'ein'ni'g' 'þálf (ms- undir mariria úr lieimavarria- liðiirii, sem gert ér ráð 't'jrir að reyni áð verjást því, að ér- lent herveldi setji lið á laiid á Brctlandseyjum anriað hvort með aðstoð flugvéla eða lierskipa. MeistaramótiS Jóel Sigurös- son setti nytt met í spjót- Jóel Sigurðsson úr Í.R. setti glæsilegt Islandsmet á meistaramóti Í.S.Í. i gær, kastaði 65.49 m., en gamla metið, sem hann átti sjálfur, var 61,52 m. Þátttaka I mötinu var frek- ar lítil, en árangur eigi að siður mjög sæmilegur í sum- cim greinum. Annars Urðu úrslit þessi: í 200 m. lilaupi sigraði Trausti Eyjólfsson KR. á 22.9 sek. í í kúluvarpi Frið- rik Guðnnmdsson KR., Innst- aði 14.47 m. í hástökki Hall- dór Lárusson UMSK, stökk l. 70 m. í 800 m. hlaupi Pélur Einarssón ÍR., á 2.04,2 mín. í spjótkásti Jóel Sigurðsson ÍR., kastaði 65.49 m. (nýtt ísiandsmet). í þrístökki Stef- án Sörensen ÍR., slökk 14.88 m. og í 400 m. grindahlaupi vann Reynir Sigúrðsson ÍR., Iiljóp á 59.0 sek. Mótið lieldur áfram á íþróttavellinum í kvöld. 4. fundur her- nárnssf ióraBMici h dag. Hernámsstjórar fjárveld- nnáá koma saman á fjórða fund sinn í Berlín í dag og halda áfram viðræðum sín- iiiíi um Þýzkglahdsmál.. Talið er að þeim liafi vef- ið gefnar ákveðnar fyfir- skipanir frá'sfjófnuni sínúni um að ljúka viðræðunum á 10 dögúm. Þeir liafa nú lcoiriið saman á þi-já furidi á nokkrum dögum og verður fjórði fundurinn í dag. Tal- ið er að samkomulag það, sem náðist á fundunum í Moskva vérði lagf lil grurid- vallar umræðunurii. Vestui'- yeldin munu iiafa gengið inn á, að gjaldmiðill Austiir- Þýzkalands verði löglegur gjaldmiðili í Berlín, en Rússar hafií staðþéss' sam- þykkt að upphefja saiti- göngubannið við Béfliriár- borg. Engin stjórn enn í Frakk- landi. Robert Schuman hefir ekki ennþá tekizt að mynda stjórn í Frakklandi, en útséð er um að sljórn hans njóti stuðn- ings jafnaðarmanna. Margl hendir til þess að hann muni ckki geta myndað stjórn án stuðnings jafnaðar- manna, en harin ætlar að ræða við ýmsa stjórnmáia- menn í dag. Hann segir sjálf- ur, að takist stjórnarmynd- unin ekki i dag muni Iiarin iiætta við iVaná. Nokkuvs ó- róa gætir nú víða i Ffaklc- iandi og liefir komið til verk- falla sums slaðar. Brezkur svifflugmaður fór nýlega 200 km. lcið á flugu sinni yfir Mið-Englandi. Patsy Elsener er aðeins 17 ára gömul sundmær frá Los Angeles, er keppti fyrir hönd Bandaríkjanna á Olympíu- leikjunum. Hún er talrn hafa mikla framtíð fyrír sér sem sundmær, en sérgrein hénnar , eru dýfingar. Israelsríki Gyðifiigar þurfa1 5IM) dolSara lán. Í gæf var brötisf inn í íbúðafbragga víð Þófódds- staðáhvérfið. * Braggi þéssi var maririíáús þegal- innbfotið váf frariiið og liúfði þjöfúfirin á bfott með sér sparisjóðsbók. Fóf hann þegár með haríá í hánka og tók út úr henni 5 þúsund krónur. Þegár eigaridi bókariniiar korii licim tii sín í gæfkvéldi varð harin innbrötsins vaf óg sá þá að sparisjóðsbókin var hórfin. Bæjarstjórn: við Kvéldúli samþykkiur. í gær samþykkti bæjar- stjórn uppkast að samiángi við Kveldúlf h.f. um stofnun og starfrækslu siíldarbræðslu í Örfirisey. Hafði bæjarstjórnin sam- þykkt tvívegis áður, að reisa síldarbræðslu í örfirisey i félagi við Kvcldúlf. Gert er ráð fyrir að afköst verk- smiðjunnar verði 5000 mál á sólarhring og stofnfé verði 3 eða 3,5 millj. kr. og skipt- ist þannig, að bærinn leggur frairi %, cn Kveldúlfur Af hálfu bæjarins voru þeir Guðmundur Ásbjörns- son, Jón Axel Pétursson og Einar Olgeirsson kjörnir sem fulltrúar í stjórn verksmiðj- unnar. Str íðsútg jöld Israelaríkis nema nú um 20 þúsUridum steflingsþundá á livéfri klst. segir í skýrslum sjálffár stjófnarinnar. Stríðsfeksturinn er orðinn rúmicga tveir þriðju lilutár allra útgjaldá hins unga Israelsmkis. Engar slcýrslur liaí'a þó verið gefnar út um kostnaðinn af hernaðinum í Palestinú. Þurfa aðstoð. Fjárliagsafkoma Israelsrík- is hefir orðið fyrir mikhi á- fallí vegna styrjaldarinnar, sem liéfir orðið miklu lengri og dýrari, en þeir höfðu nokkuin tínia búizt við. Leið- logar Gyðinga gera reyndar ráð fyrir því, að Bandaríkin muni hlaupa uudir bagga með þeim og veita þeim fjár-j hagsiégaii stuðning, enda gengur stjórn Ísraelsríkis út frá þvi í að helmingur út- gjalda ríkisins næstu árin vérði fengin með lánum frá öðrum þjóðum. V erzlunarjöf nuður. Gert er ráð fyrir að verzl- uriarjöfnuðurinn verði óliag- stæður fyrst í stað, en stjórn ísráelsrikis skýrði frá því, a'ð mikið kapp 'verði lagt á að auka framleiðsíu landsmanna undireins og varanleg lausn fæst á sviði stjórnmálanna. Gert er ráð fyrir mikiili iðn- aðai’þróun, en meðan verið er að liyggja upp iðnað lands- ins verður . ólijákvæmilega mirina fluft' út en inn í laridið. Innflytjendur. Ol'an á þetta allt saman bætist svo að hvér innflytj- andi kostar Ísraelsríki tvö til ivö þúsuncl og fimm hundruð dollára. Palestinugyðingar vinna að því öllum árum að auka innflutning Gyðinga til Palestinu, en þcir gera ráð fyrir að þótt stofnkostnaður- inn vér'ði iriikiÍI iriúni föíks- f jöigúniii ’ borgá "sig, er til : lerigdar lætui\ Gyðirigar eiga að Vísri éririþ'á miklar éighir í öðrurii ’ löridiúii, seiri 'hægt verður að 'setja sem ti’ygg- ingri fyrir væntaiilegtim lán- iini. Samt sem áður verður stjórn ísraéfsríkis' áð útvcga um 500 milijóna dóliára lán til þess að bjarga þjóðinni úr því öngþvéiti, ‘sem hún er nú kóniiri í. o Frönsku skipi hvolfir. Litlu frönsku flutninga- skipi hvöifdi í hafróti á Erm- arsundi um s. I. helgi. Var slcipið, sem var 500 smál. og hlaðið kolum, á leið lil Rúðuborgar frá Bretlandi, er það fékk ólag á sig og hvoifdi rétt á eflir. Sextán manna áliöfn var bjargað. „Grámáh'n“ hefir skrifað mér bréf það, sem hér.fer 'á eftir: „Nýleípi las eg í blaði einu bréf frá bifreiðarstjóra Ög kom mér þá i luig atvik, seiri skeði fyrir mörgúiri áruni. IMaður nokkuV var að leggja af st'að frá þæ, riðaniii mjög viljugum besti. Maður þessi var mikill á lofti og vildi sem mest láta á sér béra. Langár trað- ir lágu frá bænum og þegaákriáp- inri stigur á' bak bg slær i reið- skjólanii, sér hann fjóra krakka labba út traðirnar með berjaílát í höndunum. * Þá hrópar maðurinri: „Krakk- ar, ef þið 'vikið ekki sámsturid- is úr vegi fyrir mér, þá skál eg steindrepa ykkur öll og klaga ykkur svo á eftiri“ * Bilstjónnn, sem að ofan get- ur, kvartar sáran' yfir þessum garigaridi flækmgslýð, sém sé höriurii óg stéttarbræðrum haris til lirellingar. Hanp mijinist ekki einu orði á það, þótt bílarnir káli náunganum svona við og við. Nei, hanri vill bara ! látá lög- regluna draga þenna gangandi skril l'yrir lög og dóm og kfappa honum þar um vanga, svo að um murii. Ritstjórinn er á lijartanléga sáriiá máli og segir, að svona tökum éigi að taka þenna lýð, sem ckki eigi bila og sé að rangla um bæinn eins og höfuðsóttar- kindur og tefja för lierramann- arina, sem þurfi að flýta sér. * Við bílleysingjarnir viður- kennum í auðmýkt, að gang- andi fólk er og á að vera rétt- laust fyrir bílum, getum enda ekkert sagt, þótt svona ein og ein rola verði undir bíl — þá er nú svó sem ekki hundrað í hættunni fyrir bílstjórann. * Vandinn er ekki annar — verði farið að þvæla um þessa smá- niuhi'—- að scgja að hemlar liafi verið í ólagi eða herramaðurinn við stýrið ekki séð þann, sem liárin ók á. Sú afsökun héfir léngi dugað og dugað vel. Þess vegna er heillaráð fyrir þá billausu eða svo féiáusu, að þeir gela ekki kcypt sér bilför eðá éru svo sér- vitrir, að þé'ir vilja gárigá, en vilja þó fyrir hvern nmn halda lifi og limum, að sitja bara á rassimmi heima.,í

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.