Vísir - 09.09.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudaginn 9. september 1948
V I S I R
3
GLIN64R
Júpíter
kom af veiðum í
morgun og fór til útlandá
síðdegis í gær.
Sjö togarar landa
í Þýzkalandi.
Frá því þann 3. þ.m hafa
sjö togarar landað ísfisk á
imarkað í I>ýzkalandi. Tog-
(ararnir eru þessir: Karlsefni
275,2 lestir, Geir 291, Ell-
iði 255,4, Júlí 288,6, Marz
379,8, Askur 309,7 og Ing-
ólfur Arnarson 293,2 lestum.
Karlsefni
kom úr . söluferð frá
Þýzkalandi í fyrradag. Skip-
ið heldur senn til veiða.
219 hvalir
liafa nú veiðzt, að þvi er
Yísi hefur verið tjáð. Búið
er að vinna úr þessum hvöl-
um og nam lýsismagnið úr
þeim um 1350 smálestum. . Eg las nýlega i Visí grein
Mest hefir veiðzt af lang- eftir J. H. Grtinin fjalla'ö*. um
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss er i
Leith, Fjallfoss er á leið til
Hull, Goðafoss fer frá Rott-
erdam 8. þ.m. til Antwerpen
Lagarfoss er í K.m.höfn,
Reykjafoss fór frá Rvik 7.
þ.m. vestur og norður, Sel-
foss fór frá Siglufirði 3. þ.m.
til Gautaborgar, Tröllafoss
fer í kvöld norður á land,
Horsa er i Reykjavík. Suth-
erland fór í gærkvöldi til
Vestmannaeyja og Norður-
lands.
Slcip Einarssonar & Zoega:.
gær- Foldin er í Aberdeen, Linge-
stroom fór frá Hull i gær-
kvöldi til Rvíkur með við-
komu í Færeyjum, Reylcja-
nes er í Reykjavík,
Tvær nýjar
deiSdir.
Síðastliðinn sunnudag voru
stofnaðar tvær slysavama-
deildir í Staðarprestakalli á
Snæfellsnesi.
Voru þær báðar stofnaðar
af fjölmenni í kirkju presta-
kallsins að Hellnum og
'Staðarstað að lókinni messu-
Ríkisskipn: Hekla kom til ... „
Rvíkur í gær úr strandferð ^OI. ' ',vl , cm æ8ui cl
hugi var a baðum stoðunum
meðal sóknarfólksins að efla
i gær ur
frá Norður- og Austurlandi, j
Esja fór i gærkvöldi frá
Reykjavík til Glasgow,
Herðubreið fór í gær til Vest-j
fjarðahafna, Skjaldbreið er
á Húnaflóa á suðurleið, I>yr-
ill fór frá Hvalfirði í nótt
til Norðurlandsins.
og styrkja Slysavarnaíélag
Laugarvatn og svar til J.H.
i Islands sem bezt.
t Félagsdeildir Slvsavama-
félags íslands voru um sið-
ustu áramót 135 talsins, en
eru nú orðnar samtals 149 og
mun
vera jafn fjölmennur og
Slysavarnafélag íslands né
starfa i jafnmörgum deildum
og eins viða í landinu.
Samvinnusiit,
sem vekja
mikla athygli.
Horfur eru á þvi, að sam-
vinnu S.-Afríku og Bretlands
í hermálum verði slitið bráð-
lega.
Segir blað eitt i Höfðaborg,
að stjórn Malans, sem er að
mörgu fjandsamleg Bretum,
ætli alveg að liætta að skipl-
ast á herforingjum viðbrezka
herinn, kalla sína foringja
heim og senda hina brezku
til sins lieima. Væri þarna
raunverulega um'slit á hern-
aðarsamvinnu þessara aðila
að ræða, ef af yrði. Þykir
r'i „ i þetta tíðindum sæta og ekki
enginn felagsskapur ... °
«« goðum.
reyði, en einnig talsvert af
steypireyði.
Svo sem Vísir
i'yrirhugaða skélahúsbygg-
ingu ó Laugarvaíni, Stutlu
íýrr Iiafði \'isx birt mynd af
binu fyrirhugaða liúsi og lýs-
hefir áður skýrt frá, var ingu á þvi. Heimildarmenn
fyrsta dieseltogara Islendinga
hleypt af stokkunum s.l.
íaugardag. Var það frú Guð-
rún Þorvarðarson, kona
ÍStefáns Þorvarðarsonar,
sendiherra í London, sem gaf
togaranum nafn við það
tækifæri, en nafn lians er
svo sem kunnugt er „Hall-
veig Fróðadóttir“.
voru húsameistari rikisins og'
f ræðslumálas t jöri. Eg rita
þetta stutta svar vegna þess,
að greinin er hvorttveggja i
senn, byggð á illgirni og kot-
ungslegum liugsunarhætti.
Eg hygg, að þessi .1. H. sé
sá sami, sem fvrr hefir áreitt
próf. Guðjón Samúelsson og
IVIaður slasast.
blut eiga að máli, varðandi
hina nýju byggingu á Laug-
arvatni, eru einhuga um þá
húsbyggingu, sem lýst er i
Visi 16. ágúst s. 1. Það slys varð í gær neðar
Þessir aðilar eru: skóla- á Ho 1 sval 1 agötu, að bif-
nefnd héraðsskólans, sýslu- j újóli var ekið á bifreiðina
nefnd og fræðsluráð Árnes- ® 4069.
sýslu, húsameistari ríkisins, I Maðurinn, sem bifhjólinu
kennslumálastjórn landsins, (ók heitir Ilaraldur Sæmunds-
leiðandi menn i Alþingi, t. d. j son> ól heimilis Spitalastig 3.
formaður fjárveitinganefnd- (Hlaut hann allmikil meiðsli
ar og að þvi, er eg bezt veit, °S var fluttur í Landsspítal-
öll ríkisstjórnin. .ann, þar sem gert var að
Verkið er þegar hafið. A8-JmÆðslum lians.
ur en lýkur rís þarna upp
IMOÓIFSSTBÆTIJ
Nýsoðinn
rúsínublóðmör
og'
lifrarpylsa.
stærsla hús, sem enn liefir
verið mótað i sveit á íslandi,*
hlotið dóm fyrir mann-
skemmandi rithátt um verk
Hér á höfninni | húsameistara ríkisins. Enda J æskulýðsskóli Árneshéraðs
liggur norska eftirlitsskip- segja menn hér, að þeir þekki og gestalieimili á sumrin. Eg
en það hefir fingraförin á greininni.
lj Forfeður okkar voru mjög
Norðmanna við Norðurland i Vandir að bæjarstæði. Enn í
ið „Andanes1'
haf t eftirlit með síldveiðiflota;
sumar.
Brezka skipið,
dag telja smelckmenn, að
gömlu bæjarstæðin séu fegý
urstu blettirnir. Þannig er
sem hreinsa á rusl af botni þetta tvímælalaust á Laugari
Hvalfjarðar mun innanb atni Þótt skólinn standi nú
skamms hefja það verk. Skip-j a ágætum stað og viða séu
ið hefir farið upp i Hval-jfögUr hússtæði, stendur
fjörð að undanförnu og at- gamji bærinn og gripahúsin
hugað staðhætti. þó á þeim blelli, sem bezt sést
i allar áltir og sól skín lengst
M á kvöldin. Þjóðvegurinn liefir
kom frá Þýzlcalandi um verið laSðlu' >annij; að ein;
, . , . , r,, . r. imitt þessi slaður blasir við
hadegi i gær. Togarinn ior 1 , , ,v
í „slipp“ hér til hreinsunar !.gestsauganu Þegor ekið er
og málunar.
Að því er
fregnir frá Vestmannaeyj-
um herma, eru 150 lestir af
vetrarlýsi þar óseldar. Um
113 lestir af togaralýsinu
keypti barnahjálp Samein-
uðu þjóðanna og er verið að
afskipa því. — Nokkru hefir
verið pakkað af saltfiski
(löngu) i Eyjum að undan-
förnu, en þó eklci öllu, sem
til er á staðnum. Nokkur
brögð hafa verið af því, að
fiskurinn hafi skemmzt af
rauða og jarðslaga í sumar.
Egill rauði
1 fór á veiðar í gær. Togar-
inn hefir legið liér í Reykja-
vík að undanförnu til að-
gerðar.
heim að Laugarvatni. Á þess-
um stað skal staðarins feg-
ursta bygging rísa upp og
standa um ókomnar aldir.
Sú skólastjórn, sem befir
ráðið framkvæmdum á
Laugarvatni og sú, sem nú
ræður, byggir verk sín á stór-
hug og horfir fram, en lætur
ekki 50 ára gamlan timbur-
bæ né 20 ára gamait fjós,
þótt livortlveggja sé enn not-
liæft, liafa minnstu áhrif á
slaðarval fyrir þá glæsilegu
skólabyggingu á Laugarvatni,
sem æska þmdsins á að
mannast i um langa framtíð
og nú er liafin. Skólastjórnin
liefir fyrir löngu ákveðið að
flytja þessi umræddu hús
fjær skólaliverfinu við fyrsta
tækifæri og þess vegna ekki
gert á húsunum bráðnauð-
synlegar umbætur. Allir, sem
veit að allir vinir Laugar-
vatns hrifast af þeini stór-
liug, sem sjá má á fyrirhug-
uðu byggingarverki. Eg er
þakklátur öllum framanrit-
uðum aðilum og mörgum
fleiri mönnum fyrir rausn
og' hlýliug i garð Laugarvatns
á þrautastund. Eg skoðaþetta
allt sem þeirra laun til skól-
ans á tvítugsafmæli lians.
J. H. fær liér engu áorkað
til ills, enda mun hann enga
skoðanabræður eiga i jiessu
máli meðal heilvita manna.
Bjarni Bjarnason,
Laugai-vatni.
Húseign við Langholtsveg
til sölu.
Nánari upplýsingar gefur:
Einar B. Guðmundsson og’
Guðlaugur Þorláksson,
Austurstræti 7.
Símar 2002 og 3202.
Föstudag og laugardag
Hin 10. og 11. sept. er
Blómasöliidagiii*
H jálpræðisliersins
Kaupio blóm.--StyrkiS starfið.
i^ingeyingar
unnu Siglfirð-
inga.
Nýlega er lokið frjáls-
íþróttakeppni milli Siglfirð-
inga og Þingeyinga og lauk
henni með sigri liinna síðar-
nefndu, með 10392 stigum
gegn 10281.
Þessir menn báru sigur úr
býtum: 1100 m. hlaupi Ragn-
ar Björnsson IBS á 11,4 sek.,
í kúluvarpi Hallgrímur Jóns-
son HSÞ, kastaði 13,49 m.,
í langstökki Ragnar Björns-
son stökk 6,78 m. Ragnar
Björnsson vann einnig há-
stökkið, stökk 1,71 m.
: :A
S--.
Elsku litla dóttir okkar,
andaðist að heimili okkar síðastliðna nótt.
Sigþrúður Pétursdóttir, Gissur Pálsson.
Innilega þökkum við öllum þeim er auð-
sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför
sonar okkar og bróður,
Gunnlaugs Ingvaissonar. .
Sérstaklega þökkum við Verzlunarskóla-
systkinum hans fyrir hlýjan vinarhug.
Foreldrar og systkini.