Vísir - 16.09.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 16.09.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Fimmtudaginn 16. september 1948 210. tbl. íiiiista heldur snears en s / gást. í ágústmánuði s. 1. varð nmferð fíugvéla um Kefla- víkurfíugvöíl miklu meiri en nekkru sinni fyrr. Samtals lentu 421 fÍugVél hér á velliiiúm, þar af 265 miililandaflugvélar, sem flugu til og frá Evrópu og Korður- og Suður-Ámeríku. Millilandaflugvélarnar voru frá 25 flugfélögum. Flugvél- ar Alaskan Airlines, sem fiuttu 175.623 kg. af malvæl- um til Berlínar, höfðu við- Jvomu hér. Með flestar lend- ingar voru flugfélögin: Trans Canada Airlines með 62, Ameriean Overseas Airlines með 36 og Bandarikjaher með 36. Einnig var tala flugfarþega hér á vellinum hærri en í nokkrum öðrum mánuði. Með millilandavélunum voru 5646 farþegar, að viðbættum 309 farþegum, seni komu til íslands og 293 farþegum, sem fóru liéðan til annarra landa. Flutningur og póstur með þessum fluvélum var 277.804 lcg. Héðan var sent 1.051 kg. af flutningi og pósti, en hing- að kom 19.550 kg. úsund kr. Mynd bessi er tekin á Gatow-flugvellinum í Berlín. Flug- vélarnar eiga að taka póst til Hpnnoyer. Loftflutningarnir til og frá Berlín hafa verið stqrauknir og- er í ráði að bæta möigum stúyum flugvélgm við til þess að halda upp sam- göngum við borgina, lnnbrot oy meiri hátlar pjófnaður var framinn í nótl Ó skrifstofíx Gísla Jónssonar Pói* á SelfossL Hrakningasaga komna'in- ista í A ljjýðusambandskosn- ingunum hélt áfram i gær er þeir töpuðu fulltrúa verka- lýðsfélagsins Þórs að Sel- fossi. Var það sjálfur forniaður fé.lagsius frá upphafi og full- trúi þess á Alþýðusambands- Björgvin Þorsteins- Verkföll breiö- ast út í Frakklandi. Verkfall hafa breiðzt út í Frakklandi síðustu daga og virðist ný verkfallsalda vera i uppsiglingu. Getur þetta orðið Íiættu- legt fyrir hina nýkjörnu stjórn Queille, sem hefir að- cins setið nokkra daga að vöidum. I gær kom til al- varlegra átalca í París milli verkfallsmanna og franskr- ar lögreglu og stóðu bardag- ar yfir í tvær stundir áður en lögreglunni tókst að fvistra verkfallsmönnum. 50 menn munu ha'fa særzt í þeirri viðureign. Verkföll hafa brotizt út viða í landinu, iiafa meðal annars verkamenn í Ren- uultsverksmiðjunum lagt niður vinnu. Verkamenn eru óánægðir með að dýrtíðin í Nótabátar gepd- ir í Vatnagörinm. Svo sem Vísir hefir áður skýrt frá, er Bátastöð tekin tii starfa inni í Vatnagörðum í flugskýlinu sem þar er. Ungur skipasmiður, Sverr- ir Magnússpn, veitir stöðinni forstöðu og þefir liaun tjáð biaðinu, að á vetri kopianda mtuii Bátastöðin geta tekið við allmörgum nótabátum | til geymslu og viðgcrðar. IJr rúm fyrir nokkura háta inni i i skýlinu, sem stöðm hefir til umráða, auk þess sem land- rými er mjög inikið umhverf- is og hægt að geyma þar f jöl- marga báta. Jafnframt þvi sem bátarnir eru telcnir til geymslu, verður gert við þá, ef þörf gerist. Bátastöðin tók til starfa á þessu sumri og hefir annað margvislegum viðgerðum og nýsmíðum á ýmsum tegund- um báta. Stoðin mun vafa- laust koma sér vel í vetur á síldarvertiðinni liér á Faxa- flpa, þvi hún mun nú geta annazt viogerðir á nótabát- um á skömmum tima eftir því sem þörf gerist. IVSikil eftirspurn | eftir skuldar- bréfunum. ^ Sala skuldabréfa happ- drættisláns ríkissjóðs hófst í gærmorgun, svo sem Vísir hefir áður skýrt frá. Mjög mikil eftirspurn virðist vera eftir bréfúnum, en að svo stöddu er eklri vit- að, hve mörg bréf liafa selzt. En að þvi er Vísi hefir verið tjáð, var salan í gær meiri eii j gert hafði verið ráð fyrir. —\ Þann 15. okt. n. k. verður i fyrsta sinn dregið í happ- drættinu, en þá eiga ötl skuidabréfin að vera seld. ijtgerðarmgnns og alþingis- son” sem ieH» vísu ekki' nema með eins atkvæðis mun, enda var kosningin sótt af hinu mesta kappi af báðum aðilum. manns á Ægisgötu 10. Hafði þjófurinn farið inn lun illa lokaðan glugga og kQmist þannig inn í skrif- stofuna. Þar hafði liann ráð- ist á lítinn peningakassa og brotið liann upp. í peninga- kassanum voru m. a. um 10 þús. krönur, er þjófurinn hafði á brott með sér. : r Arekstur. Um kl. 7.20 i morgun varð árekstar á Skúlagötu, móts við olínstöð B. P. Rákust þar á bifreiðarnar R-739, sem er stór vörnbif- reið og fólksbifreiðin R-5453. — Fólksbifreiðin skemmdist talsvert, en engar skemmdir urðu á vörubílnnm. Guitnar Viðar kjörinn Lands- Eldur í „Hernum“. Um sjö legtið í gær koni lipp eldur í Herkastalgnum og var slökkviliðinu gert að- vgrt. Þegar lcomið var á stað- inp reyndist vera um eld í gluggatjöldum í einu her- bergi hússins að ræða. Hafði kviknað í út frá rafmagns- ofni. — Eldurinn var strax slökktur og skemmdir urðu litlar. landinu hefir ekki verið stöðvuð. Gunnar Viðar. hagfræð- ingur, var í gær á fundi Landsbankaráðs kjörinn bankastjóri bankans í stað Pélurs heitins Magnússonar. Gunnar Viðar hefir um nokkurt slceið átt sæti i bankaráði Landsbankaus. Iiann er rúmlega fimmtugur að aldri, lauk stúdentsprófi árið 1917. Ilagfræðiprófi lauk hann árið 1924, en hann hafði tekið bankamái sem sérgrein við nám siti. Um tuttugu ára skeið hefir Gunnar átt sæti í niðurjöfn- unarnefnd Reykjavikurbæj- ar og nú hin siðari ár verið fonnaður liennar. Skotið á grí§ka heriim frá Albauíii. Her grisku stjórnarinnar sækir enn fram gegn upp- reistarmönnum við landa- mæri Albaníu. Balkannefnd Sameinuðu þjóðanna hefir verið vitni að því, að slcotið hefir verið á hersveitir grisku stjórnar- innar úr fallbyssuin og með sprengjuvörpum ifrá Alban- íu. Balkannefndin hefir eins og lcunnugt er, sakað Alhani, Bútgara og Júgóslava um að vcita grískum uppreistar- mönnum aðstoð. Rússar vinna að þvi að gei-a Murmansk við Norður- íshafið að stærstu flotabæki- stöð Evrópu, segir i sænsk- um fregnum. Reyndu samt bolabrögðin. Syo bar til á Selfossi, að átta menn vildu fá upptöku i félagið, áður en kosning skyldi hefjast, en hinn kom- múnistiski formaður þess neitaði því, enda þótt sumir þessara átta manna hefðu grcitt inntökugjald og feng- ið félagsskírteini fyrir nokk- urupi vikum. En þetta dugði samt eklci, kommúnistinn féíl, eins og að framan segir. Vafasöm kosning. Vel getur svo farið, að kosningin á Eskifirði verði úrsku'rðuð ólögleg, með þvil að henni var hraðað svo mjög, að um 50 vegavinnu- menn, sem eru í félaginu, gátu ekki fengið að kjósa, en þeir komu ekki fyrr en farið var að telja atkvæði. í Prentmyndasmiðafélagi1 Reykjavíkur var Eggert Lay- dal kjörinn fulltrúi á þingið, en Jóhann Sigurðsson í Rak- arasveinafélagi Reykjavík- ur. ‘ri,t, Bilstjórar kjósa. í dag verður kosið i Þrótti, fél. vörubilstjóra í Reykja- vík, frá kl. 10 f. li. til 10 e. h. i húsi félagsins við Rauðar- árstíg og er búizt við mikilli' kjörsókn. Þjóðviljinn liefir lianiazt undanfarið við að blekkja bílstjóra til fylgis við sig með furðulegum lygum um ríkis- stjórnina í sajnbandi við mikinn innflutning vörubíla, enda þótl þeir viti manna bezt, að til þess innflutnings var að mestu leyti stofnað, er kommúnistar áttu sæti ý rikisstjórninni, illu heilli. j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.