Vísir - 21.09.1948, Síða 1

Vísir - 21.09.1948, Síða 1
S8. árg. Þriðjudagiim 21. september 1948 214. tbU Þessir unglingar eru ennþá of litlir til þess að skiLja hörm- ungar Palestinu deilunnar, en þeir leika sér að því að leika léikinn „Arabar og Gyðingar“i Þeir miða trébyssum hvorir á aðra. Heildarfiskaflinn í águst lok 322.5 þús. smál. r * ■ A sama tíma í fyrra var hann 306.3 þús. lestir. 1 lok ágústmánaðar s. 1. var heildarfiskaflinn á öllu land- inu alls 322.5 þús. smáL, að því er Fiskifélag íslands tjáði Vísi í morgun. Til samanburðar má geta þess, að á sama tíma i fyrra nam lieildarfiskaflinn 306.3 þús. smál. I ár hefir fískaflinn verið liagnýttur sem hér segir: Flultar hafa verið út l'svarðar alls 96.5 þús. lestii'. Til hrað- frystingar hafa farið 68.6 þús. lestir og í salt um 36 þús. léslir. Af heildarsölluuinni ei'u 11.6 þús. lestir síld. Af heildaraflanum i ár er hræðslusíldin 118 þúsund lestir. — Til samanburðar má geta lírslit í 1. fl. í kvöld. tJrslitaleikurinn í l flokld fer fram í kvöld kl. 6 og keppa þá K.R. og Valtu. Stig félaganna standa nú þannig að K.R. og Valur hafa 5 stig hvort, Fram hefir 2 stig, en Vikingur ekkcrt. þess, að á sarna tima í fyrra nam heildarbræðslusildar- áflinn 123 þús. lestum. Hekla 09 Geysir fóru i morgun. Báðar millilandaflugrs'élar Loftleiða fóru til útlanda í mcrgun. „Hekla“ fór kl. 8 til Prest- víkur og Kaupmannahafnar, með 27 fax’þega. „Geysir“ fór kl. 8,30 með 45 farþega til New Y.ork. Þar af voru 43 ítalix', sem flugvélin kom með frá Róm í gærkveídi. 100 hafa lokið flugprófi hér. Hundrað manns hdfa lok- ið fhigprófi hér á íslandi frá því að flugkennsla hófst hér fyrir nokkrum áirum. I gær var 100. flugmanns- skirteinið afhent, en það fékk Ft'iðþjófur Johnsoii. — Fyrsta skírtcinið var afhent 17. febrúar 1940 og var það Sigurður Jónsson, sem lauk fyrstur prófi í flugi hér á landi. ? flotlnn efldur að mun sakir ótryggs ástands í heiminum. Or. Best og Bovensiepen ir tii dauöa. Stríðsgiæpadómstóll í Kaup- maimhöfn hefir nú kveðið upp dóm yfir æðstu mönn- um Þjóðvcrja í Danmörku á stríðsárunuruv. Dr. Rost fulltrúi nazista- stjórnarinnar og Bovensiepen yi'ivniaðpr Gestapo-lögregl- unnar í Danmörku voru báðir dæmdir til dauða. Slornisveitarforinginn Panek var dronidur i 20 ára, fangelsi og von Hanneeken, yfirniað- ur þýzka liersins í Dan- möi'ku, var dæmdur í 8 ára í’angelsi. Hafa þá verið kveðnir dóinar upp vfir þehn nazist- um, er Danir töldu að hefðu framið stríðsglæpi í Dan- mörku á hernámsáranum. — .Eðri rétfur á þó eftir að fjalla mn mál þessara manna. (Stribolt). 60—100 tundur- spillar teknir úf lægi. •• Otinur herskip elimig tekln i notkun aftur. Brezka flotamáíaráðuneyt- ið hefir fyrirskipað skipa- smíðastoðvum að hætta við smíði skipa fyrir ein- staklinga. Ællastflotamálaráðuneut.............. to til, ao þcgar i stao veroi ■ % . .. , » . ... ncðri malstofu brezka þmgs- tekið til ospultra matanna lagt befir verið upp en nú; verða tekin í notkun, eru milli 60—100 tundurspillar, en engin opinber staðfesting hefir fengist á, hve mörg skip eiga að fara í viðgerð. Auk timdurspjllanna verða ýms önnur herskip endur- byggð og eigá þau að bæt- ast við fíotann. Meo þessu, móti mun brezki flotinn; stækka að muii og auk þess verða mörg herskiþ tit vara. J: Herþjónustan. Talið er að þessi ákvörð- un flotastjórnarihnar standi i nánu sambandi við yfirlýs- Herberts Morrisons við endurbyggingu fjölda Iskipa fyrir brcxka floiann. 100 tundurspillar. Meðal þeirra skipa, sem Bréff fyrir 250 þús. kr. seld- ust á 2 klst. Sölu skuldabréfa í happ- drættisláni ríkissjóðs miðar vel átram. Fyrir hádegi á laugardag seldusl bréí’ fyrir um 250 þús. kr. i bönkum og láhsstofnun- um Iiér i Reykjavík. Yar þá aðeins opið i tvær klukku- stundir. Sýnir þetta glöggt hve mikil eftirspurn er eftir bréfunum hér i Reykjavik. Sala skuldábréfanna hefir nú staðið yfjr í fjóra daga og Iiefir rúuilega þriðjungur allra bréfanna selzt á þeim tima, eða fyrir um 5 millj. kr. Er þetta mjög góður ár- angui': Dregið verður í happdrætt- innu i fyrsta sinn þann 15. okt. n. k„ en fyrir þann tíma verða öll bréfin að vera seld. Ilæsti vinningurinn, sein er i happdrættinu er 75 þús. kr„ en þeir lægstu 250 kr. Björn Th. Björnsson ráð- inn að Hancfíða- skólanum. Björn Th, Björnsson list- fræðingur, sem að undan- förmv hefir flutt erfcídt á veg’- ítm Handíðaskólan,- um ís- lenzka myndlist á miðöldum, hefir verið ráðinn Iistfræð- ingur við Handíðaskólann. Þegar Björn hefir Iokið er- indaflokki þeim, sem hann nú er að flytja, fer liann utan og dvelur þar til vors. Mun liann i vetur vinna áfram að rannsóknmn sinum, en næsta sumar tekur liann við starfi sinu við Handiðaskólann. Þar nlun hann flytja erindi um myndlist með nemendum kennara- og inyndlistardeild- arinnar. Auk þess mun hann á vegum skólans halda uppi fræðslustarfsemi um niynd- list, foma og nýja. ins i fyrri viku, þar seni hann lýsti yfir því, að brezka stjórnin hefði ákveðið að. liætta að lej’sa menn úr her- þjónustu og lengja þjónustuí tíma allra brezkra hermanna og þar á meðal sjóliða. Bai*' hann því við, cr hann skýrði frá ákvörðun stjórnarinnar, að ástandið i heiminum værS svo ótryggf um þessar mund- ir, að nauðsyn bæri til að.; vera við öllu búinn. i .# i' Herskip • j höggvin upp. Það vakti á sinum timai riiikla óánægju meðal hátt— settra foringja i brezka flot- anum, er stjórnin tók þá á- kvörðun fyrir einu ári, að Iáta liöggva ýms sfærstu or- ustuskipin upp og töldu þeir’ þetta mjög óvarlegt, nema' smíðuð ýrðu ný skip í þeirraí stað. Brezki flotinn hefirj ekki verið nægilega sterkuri til þess að gæta skyldustörf- uni sinuni siðan striðinui lauk, en nú mun ætlunin aði styrkja hann að mun. & il r* Brezka félagið Siddeley Motors hefir gengizt fyrir merkilegu þoíflugi. Hefir flugvél, sem búin var nýjmn hreyflum, sem félagið er að Iiefja fram- leiðslu á, verið samtals 500 stundir eða 21 dag á lofti samfleytt. Eldsneyti fékk flugvélin frá „tank“vélum. nyir ræðismenn. Eiríkur Leifsson hefir tek-< ið við störfum ræðismanns Finna, en Ludvig Andersert hefir samkvæmt eigin ósk, fengið Iausn frá þeim störf- um. Hinn 14. september 1948" var Julius Schopka veitt við- urkemiing sem ræðismanni fyrir Austurríki á Islandi með aðsetri í Reykjavik. j

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.