Vísir - 21.09.1948, Síða 2

Vísir - 21.09.1948, Síða 2
V I S I R Þriðjudaginn 21. september 194$ «SKGAM1A BtöKKKIKK TJARNARBIO KS ASTASÓÐUR (A Song of Love) Tilkomumikil amerísk stórmynd um tónskáldið Robert Schumann og konu hans, píanósnillinginn Clöru Wieck Schumann. Sýnd'kl. 7 og 9. Spjátmngurinn (The Show-off) Amerísk gamanmynd með Red Skelton Marilyn Maxwell Sýnd kl. 5. Brothætt gler (The Upturned Glass) Eftirmlnnileg ensk stór- mynd. James Mason Rosamund John Ann Stephens Pamela Kellino Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HVER GETUR LIFAÐ AN L 0 F T S ? M:s. Huginii hleður til Bolungarvíkur og Isafjarðar á mánudag. Vörumóttaka við skips- hlið, sími’5220. I Sigfús Guðfinnsson. LJÓSMYKDASTOFAN Miðtún 34. Carl Ólafsson Simi: 2152. Landsmálafélagið Vörður Kvöldvaka í Sjálfstæðishúsinu miðvikudaginn 22. þ.m. kl. 8,39. Ræðu flylur Gunnar Thoroddsen borgarstjóri. Skemmtiatriði: Einsöngur: Gunnar Kristinsson. Kvikmyndaþáttur. Sjónhverfingar: Baldur Georgs. Gamanvísur: Alfreð Andrésson leikari. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. Dans. Aðgöngumiðar verða áfhentir i skrifstofu félagsins í Sjálfstæðishúsinu i dag og á morgun. Félagsmenn fá ókeypis aðgöngumiða fyrir sig og einn gest, meðan húsrúm leyfir. , Skemmtinefndin. MÞansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. Skemmtinefnd K.R. Tónlistarfélagið (Bjöm Ólafi óóon heldur F iðlu tónleika í kvöld kl. 7 síðd í Gamla Bíó. Árni Ivristjánsson aðstoðar. Viðfangsefni eftir: Vivaldi-Busch, Bach, Mozart, Jón Nordal o. fl. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundsson, Lárusi Clöndal og Bækur og ritföng, Auáturstræti 1. Kenjakona (The Strange Women) Tilkomumikil og vel leikin amerísk stónnynd, geið eftir samnefndri skáldsögu eftir Ben Arnes Williams. Sagan var fram- haldssaga Morgunblaðsins s. 1. vetur. Aðalhlutverk: Hedy Larnarr George Sanders Louis Hayward Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^TIYSLI*^ IjOC TRIPOLI-BIÖ MM Bemska xnln Rússnesk stórmynd um ævi Maxim Gorki, tekin eftir sjálfsævisögu hans. Aðalhlutverk: Aljosja Ljarski Massalitinova Trojanovski, Sýnd kl. 7 og 9. Kátir vora karlar (Hele Verden ler) jí Sprenglilægileg gaman- ’ mynd um söngvinn hirði í sem tekinn er í misgrip- í um fyrir frægt tónskáld. ■ I myndinni er danskur texti. Sýnd kl. 5. " ■ 11 i Gólfteppahreinsunin Bíokamp, 73gQ Skulagötu, Sími SlctnakúÍiH GARÐLR Garðastræti 2 Sírai 7299 NÝJA Blö Desembernótt (Nuit de Decembre) Hugnæm og vel leikin frönsk ástarsaga. I myndinni spilar píanó- leikarinn Boris Golshman og hljómsveit Boris tón- listarskólans músik eftir Bcethoven, Liszt, Chopin og Berlioz. Aðalhlutverk: Pierre Blanchar Renée Saint-Cyr AUKAMYND Frá Ólympíuleikjunum. Orslit í ýmsum íþrótta- greinum. Sýnd kl. 7 og 9. Ung og óstýrlát Fjörug söngva og gaman- mynd með Gloria Jean. I myndinni syngja Delta Rhythm Boys. AUKAMYND Frá Ólympíuleikjunum. Urslit í ýmsum íþrótta- greinum. Sýnd kl. 5. I^OÓlFSSTR^tl^ JBmiörbrauh.ba >mfor dCcehjaryötu. 6. Smurt brauO og snittnr, kalt borð. Sími 5555 n*n **TIYOLI* * Ljósaskermar 30 cm. þvermál með fatn- ingu, hentugt í verkstæði, vörugeymslur og þ. h. Vinnulampar færanlegir, vatnsþéttir. Vréla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. Simi 1279. Marion 09 Jerry: Loftfimleikar Eddie Nagling * Aflraunir Hinir kunnu Marion og Jerry sýna í kvöld kl. 10,30 tvímenningsloftfimleika í 15 metra hæð, án öryggisnets. Kl. 9,30 sýnir aflraunamaðurinn Eddie Nágling aflraunir. Nú fer að verða hver síðastur. Komið og sjáið þessar einstæðu sýningar. TIVDLI Hör handklæði vtK2l.r zm KAUPHÖLLIN er. miðsfðð verðbréfavið- skiptanna. — Sími 1710. I. B. R. Badminton Þeir meðlimir og aðrir, sem ætla að iðka badminton í vctur á vegum félagsins, eru beðnir að snúa sér til sportvöruverzl. „Hellas“, Hafnarstræti 22, sími 5196, milli klukkan 4 og 6 daglega tjl föstudagskvölds. Æfingar hefjast á mánudaginn 27. þ.m. í Iþrólta- húsi I. B. B. við Hálogaland. ■ 1, • ' Stjórn T. B. R.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.