Vísir - 22.09.1948, Blaðsíða 4

Vísir - 22.09.1948, Blaðsíða 4
K V I S I-R Miðvikudaginn 22. september 1948 ■1 i' >'11' 'i-i .1 ' ■■'■wtnnni i' i' ,i <i' /' ITlSXR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur)i Félagsprentsmiðjan h.f. Lausasala 50 aurar. Þögn í íjárhagsráði. Menn gera yfirleitt ráð fyrir þvi, að aflabrestur síldar- vertíðarinnar muni valda ýmislegum þrenginguni í sambandi við innflutninginn. Slíkt er eðlilegt og verður ckki um sakast. En hitt virðist þá einnig eðlilegt, að fjárhagsráð, sem innflutninginn (og „átthagáfjö.trána“) hefur í hendi' sér, láti alménning og þær atvinnustéttir, sem háðar eru innflutningnum, vita hvers þær megi vænta í þessum efnum síðari hluta ársins. Margir höfðu búizt við að fjárhagsráð mundi bregða skjótt við, þegar sjáan- legt var hvernig síldaf'vertíðin mundi fara, og gera opin- berlega grein fyrir þýí lívaða ráðstáfanir hún teldi nauð- synlegt að gera, til þess að draga úr .fyrri áætlurt um innflutning. En svo hefur ekki orðið. Fullkomin þögn rikir í fjárhagsráði. Vafalaust er óþarfi að benda gjaldeyrisyfirvöldunum á það, að starf þeirra yrði irtjög miklu auðveldara, ef þau sýndu almenningi og innfljújendum meiri trúnað, en þau liafa sýnt til þessa. Þeir sem við þessi yfirvöld skipta og undir þau þurfa að sækja, hafa það yfirleitt „á tilfinn- ingunni“, að þeim komi þessi mál ckkert við og þeirra hlutverk sé aðeins að taka við því, sem þeim er fengið eða hlusta á það, sein þeim er tilkynnt. Þegar slíkur háttur er hafður á um framkvæmd mikilvægra mála, sem snerta fjölmennar stéttir, má segja að skrifstofuvaldið sé komið i algleyming. Munu flestir þeirrar skoðmlar, að æskilegt væri fyrir alla aðila og framkvæmd gjaldeýrismálanna, að inn- flytjendur og iðnrekendur fái að vita hvers þeir megi vænta um innflutning á næstu mánuðum. Kvarta margir undan því, að ógerlegt sé að fá nokkra vitneskju í þcss- um efnum. Er erfitt fyrir menn meðan svo stendur, að gera sér nokkra grein fýrir því hvernig þcir eigi að haga rekstri sínum. Er þess að vænta að fjárhagsráð gefi upplýsingar um það hvernig útlit er með innflutning síðari hluta ársins, Það er nauðsynlegt vegna þeirra, sem verða að haga at- vinnurekstri sínum samkvæmt því, og æskilegt vegna hinna sem verða að sníða neyzluþörf sína eftir því. Árni Siemsen sextugur. Árni Siepisen stórkaup- maður ú sextugsafmæli i dag. Halm er nu staddur hér i bænum, en hefir annars ver- ið húsettur i Þýzkalandi og stundað þar verzlunarstörf um margra ára skeið, lengst af í Lúheek. Hann. er kvænt- ur þýzkri konu, og er óhætt að segja, að heimili þeirra í Lúbeck hafi jafnan staðið ís- lendingúm, er að garði bar, opið. Árni hefir staðið framar- lega í málefnum íslend- inga i Þýzkalandi, bæði fyr- ir stríð og eins á hinum þungbæru striðsárúm, verið formaðtir íslcrtdingafélags- ins þar í landi og jafnan leit- azt við að aðstoða íslendinga eftir föngum. Sá, er línur þessar rítar, á t.ti þess kost að koma á hið vistlega heimili Siemsens- bjónanna í Lúbeck sumarið 1946, og naut þá, ásamt fleir- um, gestrisni þeirra. Leyfir han nsér að hera fram heztu aðaróskir á afmælisdaginn. T. de Gaiille sviftui* lífverði Álcvedið hefir verið að svifia de 'Gaiille rétti til þess að hafa lifvörð úr frönsku lögregfunni. Ramadier hermálaráð- herra Frakka skýrði f rá þessu i gær og sagði að kom- ið hcfði- i IjóS, að de Gartlle hefði notað löfvörðinn sem nokklirs konar lrciðursvörð og hefði það mætt gagnrýni. Ramadier skýrði frá því, að séð yrði um öryggi de Gaullé þrátt fyrir þetta. Nýr eða nýlegur c vönibíll öskast í skiptum fyrir ný- lega jeppa, vfirbyggðan. —- Tilboð. leggist inn á afgr. blaðsins. merkt:, „skipti“. Píanetta fcða litið 'píanó óskast til kaups. Skipti á pianó (Hornung og Möller) með ínilligjöf lcæmi til greina. Tilboð merkt: „Píanó" sendist afgr Vísis f.yrir 25. þ.m. V í s IR FYRIR 25 ÁRUM. íþróttafréttir vöktu einnig at- liygli fyrir 25 árum, ekki siðuc en nú. M birti Visir fréttir af í- þróttamóti, sem ÍR .gekks tfyrir. Segir svo i fréttum Vísis 22. sept. 1923: „Langstökk: Ósvaldur Kmtdsen 5,81 m. 100 m. lilhuþ. 1. Krlstjáii L. Gestsson 12.1 sek.“ Metið í þessu lilaupi var þá 12 sek. Visir bietir þessu við í frásögn sinni af þessu: „En hvenær skyldi íslend- ingur komast 100 metrana undir 12 sekúndum? Það met er orðiS of gamalt.“ Á sama íþróttamóti sigraði Guð- jón Júlíusson í 1500 m. hlaupi á 4 mín. 25,(5 sek„ en Geir Gigja varð annar á 4 ntinv 28,6 sek. Var timi Guðjóns nýtt met þá. í kringlukasti sigraði Þorgeir .Tónsson, kastaði 58.14 m. (beggja handa) og setti þar með nýlt ís- landsmct. Þing sameinuðu þjéðanna. Rmg sameinuðu þjóðanna er að þessu sinni haldið í París “ og hefur nú tekið til starfa. Af íslands hálfu verða fimm fulltrúar, að meðtöldum utanríkisráðherra, sem þó mun hafa þar stutta dvöl, enda híða hér nú mörg vanda- mál úrlausnar, sem ríkisstjórnin verður að sinna. Sendi- lierra okkar í Washington hefur verið faslur fulltrúi á þingi samcinuðu þjóðanna frá byrjun og vefður hann að sjálfsögðu á þinginu í París. Ennfrcmur verða Ölafúr Thors, Hermann Jónasson og Ásgeir Ásgeirsson. Má því segja að mannval sé af okkar hálfu þótt deila megi um það hvort rétt sé að senda svo marga menn á þingið þegar þcss er gætt, að allar meiri liáttar ákvarðanir og atkvæðagreiðslur af Islands hendi hljóta að verða lagðar undir úrskurð stjórnarinnar hér heima. Með tilliti til þess, að alþjóðaþingið situr að likindum 2—3 mánuði, vekur það nokkra athygli hér heima, að formenn tveggja stærstu stjórnmálaflokkanna eru sendir sem fulltrúar. Alþingi á að koma saman 11. októher og er því nú vafalaust meiri. vandi á höndum en verið hefur í mörg ár. Er því full þörf á, að Alþingi geti tekið strax tii starfa og sinnt vandamálunum með einurð og festu. Virðist þvi mörgum lítt skiljanlegt að tveir. aðalforustu- menn flokkanna geti verið fjarverandi fyrri hluta þing- tímans. Vcrður Várla af því artnáð ráðið en að þúist sé við að Alþingi fceröi athafnalítið fráman áf vctri, líkt og var í fyrra. Fyrir þingi samcinuðu þjóðanna liggja nú mörg vanda- mál og er velferð þjóðanna mjög undir því komin að þau verði leyst giftusamíega. J f dag er íniSvikudagur 22. septeuiber, 20(5. ’dagur ársins. Sjávarföll. Morgunflóð var kl. 8.25, en síð- degisflóð verður kl. 20.45. ■ ?Næturvarzla. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Næturlæknir í Læknavarðslofunni, sími 5030. —■ Næturakstur í nótt annast B.S.R., simi 1720. Veðrið. Bólusetning gegu barnaveiki er lialdið úfram og er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sin. Iír pöntunuln veltt mót- taka á þriðjudögum og finnntu- dögum frá kl. 10—12 i síiiia 2781. Frjáls verzlun, timarit Vcrzlunannannafélag.s Rvíkur, 8. hefli 1948, er nýkomið út, ágætlega úr garði gert og prýtt fjölda mynda. Af efni ]m\ss má nefna, að þar er birt ræða Einils Jónssonar viðskiptamála- ráðherra á frídegi verzlunar- Um 800 km. suðvestur af land- 15,anna 1 sumar’ crindi eftir E«S- inu er lægð, cn yfir íslandi er liáþrýstisvæði. Veðurhorfurr Hæg, breytilcg átt, litilsháttar rigning. Mestur liiti i Reykjavík i gær var 8,3 stig, en mittnstur hiti i nótt 2,6 stig, í gær var sólskin í Reykjavík í 214 klst. í Víðsjá, 2. hel'ti þessa árgangs eru með- a! annars þessar greinar eftir inn- crt Kristjánsson stórkaupmann,1 flutt i útvarpinu sama 'dag. — Auk þess eru í ritinu fjölmargarj myndir, verzlunartíðindi og m. j fl, Á forsiðu er ágætlega gerð j mynd frá Borgarnesi, tekiu af Púli Jónssyni. • i’.li.i i Haustfermingarbörn síra Sigurjóns Árnasonar og sr. Jakobs Jónsonar eru vinsamlega beðin að koma til viðlals i Aust- , , , , , , . , , urbæjarskólann næstk. föstudag lenda hofunda, auk þyddra j.j •- greina: Gyðingarnir og Pale- j v ’ slinuvandamálið, eftir Iiannes í kvöld Jónsson félagsfræðing, Á Bastillu í lieldur landsmálafélagið Vörð- daginn ú París, eftir =Björn Þor-; ur kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu, steinsson. Með járnhraut frá Kaup1 og er ]iar vel vandað til skemmti- mannahöfn til Lundúnaborgar, j atriða. I'ar flytur Gunnar Tlior- .eftir Sigurlinna SiguHLnnason,J oddsen horgarstjóri ræðu, en auk kvæðið Ségulbrautin,-eftir' Hall-- þess verður þar einsöngur og dór (iigurð.sson og margt fleira. .mjirgt annað til skemmtunaé.'Á- Frágangur ritsins er góður, • ÍLóks verður dansað. Uausttermingarborn síra Árna Sigurðssonar cru beð- in að koma í Frikirkjuna á morg- un, fimmtudaginn kl. 6. Frá happdrætti N.L.F.f. Vinningarnir í happdrætti Nátt- úrulækningafélags íslands, sent dregið var í 17. júni s.l., komu i hlut þessara manna: Skodabili- inn: Frú Kristín Laxdal, Njáls- götu 49, Rvik. Málverkið: Frú Helga JónSson, Drápulilið 1, Rvík, ísskáparnir: Sigríður Sigmundsd., Þyerv. 40, Rvík. Guðrún Einarsd. Baldurg 10, Rvík. Ilrærivélin: Jón Gtiðmundsson Hlíðar, sjóin,, K'eflavík. Strauvélin: Ágúst Böðv- arsson, Iioltsgötu 10, Rvik. Stál- eldhúsborðið: Einar Guðnnittd.s- son, Templarasundi 5, Rvik. — Þriggja vinninga lidfir ekki verið vitjað: Þvottavél ;(nr. 37389). þjdavél (nr'. 40108), Flugfar (niv 37995). Útvarpið í kvöld. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Danslög ieikin á pianó (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bron- té, XXXVII. (Ragnar Jóhannes- son skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Kvintett fyrir blásara eftir Car) Nielsen (endurtekinn). 21,30 Kveðjuorð (sira Jóhann Hannes- son kristniboði). 21.50 Tónleikar (pjiö’túr)'. 22.0ðJFréttir. 22.05 tíöus- lög (plötur). 22.30 Veðurfregnir,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.