Vísir - 04.11.1948, Blaðsíða 1
m
Efst á turni dómshússins í Greenburg- í Indianfylki vex
espiviðartré, (sjá örína). Það hefir borið grænt lauf á
hvei’ju ári síðan 1870. Þetta fyrirbrigði er einstakt í sinni
röð, að tré skuli hafa geta fest rætur á turninum, sem rís
nær 40 metra upp í loftið.
13 roanns farast er fkig-
virki hrapar tii jarðar.
Tvö flugslys á Bretland§-
eyjum í gœr.
Bandavískt risafl ugvirki
lirapaði i gær til jarðar hjá
borginni Manchester í fíret-
landi.
Þrettán manns voru í flug-
vélinni og fórust þeir allir.
Hjálparsveitir komu fljót-
lega og höfðu sjö lík fundizt
er síðast fréttist. I fréttunum
af slysi þessu er ekkert greint
livað muni hafa valdið því.
Annað flugslys varð í ga'r
á Bretlandseyjum, en brezk
flugvél úr sjóhernum hrap-
aði til jarðar hjá Belfast i fr-
landi og fórust tveir brezkir
flugmenn, er voru i flugvél-
inni.
Slæmt flugveður hefir
verið á Bretlandseyjum und-
anfarið, miklar þökur og
önnur skilyrði erfið. í
Þýzkalandi eru flugskilyrði
oft erfið einnig um þetta
levti ái*s og hafa loftflutning-
ar til hernámssvæða Vestur-
veldanna í Berlin legið niðri
i 48 stundir. I morgun var
flugveður betra og er talið
að birgðaflutningar til borg-
arinnar geti liafist aftur i
dag.
Viðgerð Hekki
lokið.
Hekla, millilandaflug-vél
^oftleiða, kom tií Reykjavík-
ui s. 1. þriðjudagsmorgunn
rá Rómaborg.
Hekla hefir undanfarinn
nánuð verið í gagngerðri
skoðun á verkstæðum hol-
lenzka flugfélagsins K.L.M. í
Amsterdam.
Allir hlutar flugvélarinnar
voru teknir i sundur og það
endurnýjað, sem þurfti, og er
hún nú sem ný. Hekla fór
fyrstu áætlunarferð sína að
lokinni viðgerðinni til Prest-
vikur og Kaupmannaliafnar
kl. 8 í morgun og cr væntan-
leg aftur milli 5 og 6 í kvöld.
Geysir fór til New Yorlc kl.
12,30 s. 1. þriðjudag, flaug
jiangað i einum áfanga og var
13 klukkustundir og 25 mín-
útur leiðinni. Geysir er vænt-
anlegur aftur hingað í nótt.
Að undanförnu hefir afli
verið mjög tregur á togara-
miðunum fyrir Vestfjörðum.
Hafa eigendur togarans
„Marz“ því ákveðið að senda
skipið til veiða á Grænlands-
mið. „Marz“ fór héðan frá
Rcykjavík í gær kl. 2 og mun
leita fvrir sér um afla á mið-
Unum undan Vestur-Græn-
landi.
fiægir eins
€M§ er.
Nægilegt vatn er nú í hita-
veitukerfi bæjarins og er
sýnilegt, að fólk fer sparlegra
með heita vatnið að nætur-
lagi en verið hefir.
Helgi Sigurðsson hitaveitu-
stjóri tjáði Vísi í morgun, að
gevmarnir á öskjuhlíð hefðu
verið fullir í morgun, og að
undanförnu hafi heitavatns-
•ennslið að næturlagi verið
um 100 sek./litrar.
I fyrradag tæmdust þó
geymarnir á öskjuhlíð vegna
þcss að' eimtúrbínustöðin var
ekki i notkun emn sólar-
hring vegna eftirlits. Var þá
rafmagnslaust í dælustöðinni
á Reyk jum um tíma, en þetta
mun þó ekki hafa komið að
sök.
Rétl þykir samt, þótt liita-
veitan hafi vel undan eins og
er, að brýna enn fyrir fólki,
að gæta sparsemi um vatns-
notkun að næturlagi. Með því
má komast hjá vandkvæðum
og óhagræði af völdum heita-
vantsskorts.
Óvænlega borfír um beítu-
sild fyrir vélbátaflotann.
Engin beifusíld til í ver-
stöðvunusn við Faxafldía.
Mjög alvarlega horfir fyr- fryst til beitu í sumar og etí
ir bódaflotanum, ef sildveid- 6hx.it að fullyrða, að allar
in í Faxaflóa bregzt á þess- verstöðvarnar, a. m. k. hér
við Faxaflóa, séu beitulaus-
ar. Gert er ráð fyrir, að um
50 bátar frá Keflavík, Sand-
gerði og Njarðvíkum munt
ekki getað stundað veiðar á
vetrarvertíðinni, ef síldin
bregzt, þar sem enginn beita
er fyrir liendi. Að visu mun
Robertson, hernámsstjári . vera til beita í Keflavík fyr-
fíreta í Þýzkalandi, hejir ir f jóra báta, cn það er hverf-
bannað rússnesk blöð á her- ' andi lítið. Sömu sögu er að
um vetri.
Sama og
engin síld var
iússnesk blöð
námssvæðinu.
segja héðan úr Reykjavik,
Idefir hann gefið þá skýr- Hafnarfirði og Akranesi.
ingu á jicssu banni, að reglu- Engin beitusíld er til á þeirn
gerð Rússa um blaðakost á stöðum, frekar en í öðrum
hernámssvæði þeirra í verstöðvum.
Þýzkalandi komi í veg fyrir
að blöð Yesturveldanna séu
lesin þar og því sé ekki rétt
að leyfa að rússneskum blöð-
um sé útbýtt á hernáms-
svæðúm Vesturveldanna.
Sérleyfisferð-
um fækkað.
Dewey verðui
ekki í fram-
boði aftur.
Thomas Dewey forsetaefni
Republikana tilkyimti í gær,
að hann myndi ekki verða
aftur í framboði fyrir Re-
publikana. við. forsetakosn-
ingar í Bandaríkjunum.
Hann hefir verið tvísvar í
framboði og í bæði skipti
orðið að lúta í lægra haldi.
Hann tapaði fyrir Roosevelt
forseta 1944 og nú aftur fyrir
Truman, þrátt fyrir, ^ð hon-
um hafi verið spáð sigri. —
Þetta er talinn mikill ósigur
fyrir Dewey, en í 10 ár hcfir
hann reynt að komast i Hvíta
hiisið, en ekki tekist.
i ^ ' m
Alvarlegar
afleiðingar.
j Þetta beituleysi hefir víð-
(tækari og alvarlegri afleið-
i ingar, en menn gera sér yf-
iirleitl ljóst. Auk þess, senU
1 meginþorri bátanna getur
ekki róið, stöðvast öll vinna í
hinum mörgu og stóru hrað-
frystihúsum í verstöðvunum
og öll önnur vinna í sam-
bandi við afsetningu fiskafl-
Sérlegfisferðir á póstleið- jans. Þýddi það stórkostlegt
um hafa enn ekki verið felld- atvinnuleysi og beint tjón
ar niður sökum snjóa eða sjónranna og útgerðarmanna
annarra torfærna nema til og fjölmargra annarra.
A usturlandsins og gfir Siglu- If)
fjarðarskarð.
j Þessar leiðir tepptust með ,Sildar. ekId imrL .
öllu fyrir á að gizka hálfum * lveil batai öá Keflavík
mánuði Áður höfðu þær,bafa að undanförnu látið
Iteppzt um stundarsakir, en reka með allmörg net á stónt
! voru ruddar að nýju og urðu svæði við Reykjanes og alla
aftur færar um nokkurra lcið austur að Þorlákshöfn.
vikna skeið Hafa bátarnir tvisvar orðið
Hins Vegar er um þessar siIdar varir’ en síðan ekkf!
mundir mjög vorið nð söS™a meir- ^vu þessir
fækka ferðum á
leiðunum vegna
flutningar
hafa
verið að
sérleyfis-
þess hve
minnkað
Engin seld
veiddist á
lírossvík í nótt.
i bátar i fyrrinótt, en fengu
*ekki svo mikið sem eina sild
i marga tugi neta. Siðastl.
nótt voru bátar þessir í landi!
vegna óveðurs úti fyrir.
Leitinni haldið
áfram.
Sildarleitinni verður hald-
I gær voru allmörg net’ið áfram, enda þótt ekki blási,
lögð í Krossvík á Akranesi. jbyrlega eins og útlitið er nú.
I morgun, þegar vitjað var , Stórstreymt hefir verið und-
um netin var engin sild í anfarna daga og getur það
þeim. — Síldarbræðslan ájátt sinn þátt i þvi, að síldin
Aki'anesi er nú senn fullgerð hefir ekki sézt, en liins veg-
og getur tekið á móti síld ar verður smástreymt aftur
í þró, ef einhver síld myndi um og upp úr næstu hclgi og
veiðast. Afköst verksmiðjun- J verður þá væntanlega sildar
ar eru áætluð um 3000 mál á | vart, hversu mikill sem afl-
sólarhring; inn kann að vcrða.