Vísir - 10.11.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 10.11.1948, Blaðsíða 7
MiÖvikudaginn 10. nóvember 1948 V 1 S I R t nOOQOQOOQQOOQQQQOOQQQOQQQOOOQQOOOOQOOOOOOOCXXKK SAMÚEL SHELLABARGER SraqeM-eftit 91 áOOOOOQOCCQQQCQQQQQQQCQQOQOOCX} séi' samninga Við hertogann af Ferröru í mjög mikilsverðu máli og viðkvœmu. Kg kvnntist honum hér í Feneyjum, sá slrax hvað í lionum bjó og gerði liann að skjólslæðingi j'nínum. Það var meðmælabréfi mínu að þakka, að för bans til Ferröru bar árangur — og síðan hefir hann jafnt og þctt vaxið að áliti og metorðum.1- Ungi maðurinn gapti af undrun og' aðdáun. „Og hann liefir sannarlega komizt til vegs og virðing- ar!“ liélt Aldóbrandinó áfram. „Ilöfðingi lilils rikis, einn bæsllaunaði embættismaður í Feneyjum, virtur af prins- uxn og konunguni (það er sagt, að Július páfi hafi boðið lionum yfirstjórn hersveita kirkjunnar) og frægur .fvrir framkomu sína á öllum sviðum. Og hvaðan er hann upp- runninn? Iiann er böndasonur. Menn hafa i'yrir satt, að liann hafi gert vel við móður sína, sem býr í Fjallaborg óg nýtur mikillar virðingar við hirðina þar.Nei, ungi maður, eg tala af reýnslu, er eg segi, að mönnum fyrirgefsl allt, ef ]>eir eru ötulir og brjótast áfram. Verið duglegur og þá er sama, hvaðan eða hver þér eruð.“ „Eg mundi telja það mikils virði, ef þér vilduð segja mér, hvað þér teljið frumskilyrði til þess, að menn geti orðið mikilmenni, ef hægt er að gefa á þvi lýsingu með orðuin einum.“ „Aðalatriðin cru gáfur, framsýni, snarræði og dóm- greind,“ sagði Aldóbrandinó. „Það segja mér menn, sem þckk.ja Orsíní, að þeir hafi aldrei kynnzt eins slyngum samnmingamanni og brögðóttum og jafnframt leiknum í að leyna fyrirætlunum sínum með einlægni og lúýju við- móli.“ „Aðdáunárvert!“ andvarpaði Flórensingurinn. „Sátt er það. Til dæmis má benda á, að þcgar hann og Borgía áttust við — tig Borgía var sjálfur eiiginn með- ahnaður í klækjum óg brögÖum varð liertoginn æ að.lúta i lægra lialdi. Eftir uppreist hersveita sinna reyndi Borgía að ginna Orsiní til liðs við sig' með fögrum lof- orðum, bauð lionum gull og gra'na skógá. Orsíní ræddi að visu við hann, en réð á sama tima annað svissneskt herfylki.í þjónustu sína. Giampaóló Baglíóne mundi ekki vera á lífi nú, ef hann hefði ekki farið að ráðum Orsínis. EÍns og þér vitið, gengust liinir Vítellozzó, Gravína, Olíverottó, Paóló örsíní uþp við bliðmælgi Borgía og það varð þeirra bani í Sinígaglíu eða annars slaðar. Ungi tnaður, eg' get eklci gefið yður betra lieilræði en að likja eftir Andrea Orsíní í einu og öilu.‘‘ „Eg miin hafa það hugfast," svaraði ungi maðurinn. „Eg yona, að þér gleymið ekki að koma mér i kynni við hann.“ „Eg skal ekki bregðast vður i því,“ madti Aldóhrand- inó. Kamilla slóð bak við silkitjöld, sem skýldu henni fyrir sólargeislunum. „Það eru einhverjir menn að tala um þig þarna. niðri,“ sagði hún. „Annar Jtcirra bókstaflega kallaði íiafn þitt.“ Hún gægðist út milli tjáidanna. „Nú sé eg, hver þetla er. Það ér Aldóbrandínó sendiherrá og einhver ungur maður.“ C. /?. SuncuqkAt „Sá gamli refur,“ sagði An.drea og hló við. „Eg sagði ]>éj' frá því, þegar íiarin leigði Maríó Belli til að vega mig hér tiin árið. Nei? Ég hlýt að hafa sagt jþer það. Jæja þetta xar þannig. . ... .“ Hann sagði herini frá viðureigninni við Belíí og málaði áf kappi á méðan. „Síðan er karlfauskurinn eins og á lijólum i kringum mig og telur, að allt sé lionum að þakka. Hann liefir lík- lega verið að segja frá þvi þarna niðri. Mig langaði til að segja við hann uin daginn, að mér liafi ekki farið að yegna vel, fyrr en eg lagði niður alla ldækina, sem hann segir mig búa yfir. En eg veit, að það er til einskis, þvi að hann tclur það bara enn eina sönnun fyrir kænsku minni.“ Andrea hló. „Hvað skyldi hann segja, ef liann sæi til okkar núnat“ Það var lieppilegt, að Aldóhrandínó sá þau ekki, því að ]>á hefði lionum ekki verið rótt á eftir og aðdáun lians á Oi'sini beðið mikinn hnekki. Andrea var nefnilega snögg- klæddui og íneð málningarblett á annari kinninni, fjarri ]jvi að vera höfðnglegur. Kamilla var berfætt og klædd í hialinsserk einan klæða, þvi að hún var fyrirmynd manns sins, sem var að mála gyðjuna Artemis. „Það mundi liða yfir mig, ef hann liti inn núna,“ sagði hún. „Ilvenær má eg fara í aftur, Messere? Eg segi það salt, að jafnvel þótt þú sérl eiginmaður minn, er það ó- sæmilegt, að eg sé að striplast þetta.“ „Þú ert alls ekki nakin. Eg vildi, að eg gæti fengið þig til að silja fvrir, þegar eg mála Afrodite. Slattu kyi. Láttu eins og þú sért að skjóta af boga. Svona!“ . „Þvi léztu mig vera í þessu serk? Eg hefði vel getað ver- ið i einliverju öðru.“ „Mjaðmiinar á þér eru svo fagrar....Og brjóstin eins og á Hehu.“ „Vertu ekki að þessit. Fljótur! Eg' er orðin þrevtt."' „Augnablik, e a r a. Vertu kyr.“ Hann vann af kappi. „Svona, þá er þctta búið. Nú getur þú hvílzt.“ Hún virli málverkið fyrir sér. „Ægilega liefir þú gert núg að mikilli skessu! Er eg svona mikið flagð?“ „Ekki alltaf, en stundum þó......Annars held eg, að þctta málverk verði ekki sem verst.“ ílann lagði liandlegginn utan um hana, tók liana síðan upp og settist tneð hana á slól. ! „Eg lield, að eg sé að verða afbrýðisöm gagnvart list þinni,“ sagði hún. „Afbrýðisöm?“ „Já.“ Hann kyssti hana heill og leng'i. „Afhrýðisöm ?“ „Ekki alveg eins mikið núna.“ Hún strauk lokk frá enninu. „En eg ér þao. samt.“ „Þú skalt fá að taku ]>að aftur j kveld, Madonna. Eg vinn eið að þvi, a'ð ])ú munt taka það aftur svo að um íntinar.....Annars skaltu ekki vera afbrýðisöm gagn- vart list minni, heldúr ráðstpfnuherbergjunum, herbúðun- um, slyrjöldunum og útþensluáformunum. Þar er tómur heimur, af því að þú ert ekki nærri mér. Og þú þarft þó heldur ekki að vera afhrýðisöm gagnvarl þeim, þvi að Jtessit' hlutir vckja aðeins enu meiri löngun eftir þér.“ „Því verðtir þú þá ckki hjá mér alltaf, þegar ráðningar- timi þinn hér er á enda? I.istin er hinn eini sanni hús- hóndi þinn. Þú átt ekki að sinna öðrum. Snúum lil Fjalla- horgar, málaðu og sljórnaðu þegnum okkar þar. Elskaðu tnig, ea r o, já, helgaðu þig því að elska mig.“ Ilún lagði kinn sina a'ð vanga hans og handleggina um háls hans. „Er þér alvará?“ spurði liann svo. „Eg mun alltaf elska Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. i síma 7299, kl. 6—8 í kvöld. KAUPUM rafmagnsofna útvörp útvarpsfóna skrifstofuvélar gólfteppi karlmannaföt húsgögn o. m. fl. VÖRUVELTAN Hvcrfisgötu 59. Sími 6922. BE7.T AÐ AUGI.ÍSA 1VISI M.s. Dronning Alexandrine fer til Færeyja og Kaup- mannahafnar e.ð öllu forfalla- lausu n.k. lirrjmtudagskvöld, 11. þ.m. — Fvlgibréf og til- kynningar um vöru komi í dag. Tekið á móti vörum til hádegis á fimmtudag. SIvIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN, Erlendur Pétursson. sem aðfaranótt sunnudags ók manni er gleymdi frakka og enskri luifi í bílnttm, gjöri svo vel og skili hvorttveggja á Hverf- isgötu 73 gegn greiðslu. TAIIZAM Z70 Ljón i'rti uð eðlisfari vatnsi'ælnur skepnur, en ekillinn skeytti ekki tnn pa'ð, he'ltíiir kmiöí he.stniúi út ií lttk-" ínri. «1». •i.viio 'IUÍlh. ti l Vatn streynuii inn i búrið, og Ijón- ið, sem ])ar var. varð oi'sahrtelt oy reiit. ^ •— ct tr.ió,r’tí l>að rak upp mikið iisktir, og lanitti rimlaná Jvtefi lH'önit'uimini, et, hestarnir fft'tctnst. • H . 0?i Vl \ -!t>. .1: -2H5- t'ettu varö til pess, aft vagninn valt um á lækjarbakkaniini. liér var tuikil lnvtta á ferðum. - > ..... - ttt)tí'.f. W 'Jú’YfvVl

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.