Vísir - 19.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 19.11.1948, Blaðsíða 1
38. árg. Föstudaginn 19. nóvember 1948 164. tbl. -■----------------------------------------------------------------------------------------------------------------- Chiang Kai-shek segir : Eg mun sigrast á kommúnist- um, eins og eg hefi gert áður. landknattíeiksmófciS: Handknattleiks meistara- mót Rvikur hélt áfram i gær- kveldi, með þremur leikjum meistai aflokki karla og veimur 1. flokki. 1 í meistaraflpkki vann l.R. N'íking með 6 mörkum gegn ■ 4. Ái inann vann K.R. 11:9 og A alur vann Fram 5:4. í 1. fl. karla g'erðu Ármann og Víkingur jafntefli 5:5 cn Fram vann Í.R. 6:5. Löitg omsta ez , Sú baratta, sem nú er háðí lyrir norðan Yangtze-fljótið, er i rauninni urslitabaráttan; ■ um Mið-Kina og jafnvel um: Ieið baráttan um yíirráðiní yfir Kína öllu. Er íiún enn áj svo miklu frumstigi, að ekk£ t er enn liægt að gizka á, hvoil skjöldinn beri. Tekur sonur Chiangs við vöBdum? Eg hefi sigrað kommun-1 ■ , • , v , Löng orusta. ísta einu smm aour og ætla, ., , ... , ... , .. , ° j Pott ntskoðun hafi venðt mei ao geia pao artur, ^ af Nanking-stjórninni,, jafnvel þótt baráttan standi iii þess að koma i veg fyrirt arum saman. hetta sagði Chiang Kai- shek, forseti Kína, er hann Ýmsar myndii bafa birzt af flotaæfingiim brezka flotans í haust, en hann var að æfingum sínum á Ermarsundi. Á þessari myr.d sést flaggskipið „Duke of York“ og tvö flugstöðvaskip á leið til æfinganna. 1 meistaraflokki eru fjögur átti tal við blaðmann frá U. félög, Ármann, Fram, Í.R. og P. í vikunni. Kannaðist. Yalur svo jöfn að úrslitin eru hann við, að ástandið væri al- !enn mjög tvisýn. Ef leikar varlegt fjTÍr stjóm hans, ,,en fara þannig að Armann vinni spyrjum að Ieikslokum,‘‘ |Val og Fram ynni f.R. myndu bætti hann við að endingu. öll fjögur félögin vei’ða jöfn ; _________________________ og yrðu að keppa að nýju. Skólum lokað á Akureyri vegna mænusóttarinnar. 5—10 ný tiBfelli á hverjum degi, — 65 manns hafa veikztJ 'Annars eru sigurhorfumar niestar hjá Val og f .R. þvi þau hafa 3 vinninga hvort og liafa j aðeins tapað einum leik. | í 1. floklci liafa sigurhorfur |Vals vaxið, en það cr eina fé- lagið, sem ckki hefir tapað ileik. fSvaibakur" á 2. des. flof úthreiðslu flugufregna, scm: geta torveldað áðstöðu henn-* ar, geta blaðamenn jx’) símaðj úr Ianch nær allar fregnir, sem þeim berast. Þeim beit yfirleitt saman um, að or- ustan, sem nú cr iiafin fyriit íaeinum dögum, geti staðiS nær hrfldarlaust vikum sam- an, svo að sá aðilinn sigri íi henni, sem liafi meira liði ogj betur búnu á að skipa, hafi meira þol. Mænuveikifaraldurinn á Akureyri virðist vera að fær- ast í aukana, að því er hér- aðslæknirinn har hefir tiáð Vísi. Alls hafa nú um scxtíu og fimm manns tekið veikina, en að meðatali hætast 5—10 ný tilfelli við á degi hverj- um. Af þeim, sem tekið liafa veikina, hafa fjórir Iamast alvarlega og er óvist livort þeir ná nokkurn tíma full- um bata. Ellefu liafa lamast lítillega, en munu ná fullri heilsu ef fvllstu v.arúðar er gætt. Af þeim, sem lekið liafa veikina eru tuttugu nem- endur i Mcnntaskólanum á Akurevri, 14 börn í barna- skólanum og fjórir kennarar og 10 ncmendur í Gagn- fræðaskólanum. Hefir sú ákvörðun tekin til jn^ss að reyna að koma í veg fyrir frokari útbreiðslu véikinnnr, nð loka öllunt sköluin i mánuð fvrst um sinn. Auk jiess hnfa allar clanssamkomur veríð bann- aðar, en kvikmyndasýningar og fundahöld verða leyfð fyrst um sinn. Veikin hefir verið mest áberandi í skólunum og er talið, að smithættan sé mest þar. Þéssi mænusóttarfaraldur er yfirleitt mjög vægur, eng- inn hefir látist úr veikinni enn sem komið er, enda jiótt fjöldi manna hafi tekið liana. Engin lyf eru til gegn jiess- ari plágu, og jiað eina, sem læknar geta ráðlagt fólki, er að fara mjög vel við sig. — Liggja fyrir og reyna sem minnst á sig. Auk niænusótlarinnar gengur skæð kvefpest á Ak- ureyri og auk þess maga- pest. Liðflutningar 1 Öðrum nýsköpunartogara'frá Mansjúríu. Útgerðarfélags Akureyrar hf. | Kommúnistar verður hleypt af stokkunum ast aö flytja her sinn norðani 2. des. n. k. úr Mansjúriu tii þess að reynai 1 kvöld keppa Ármann og J Hefir togaranum jiegar ag eyða „göngum“ j>eim, K.R. í 2. fl. kvenna, en Fram .verið valið nafnið „Svajbak- Sem hersveitir stjórnarinmut við K.R. og Ármann rfð Val'ur“, eins og Vísir hefh' áðnr hafa til sjávar á Peking- i 3ja flokki karla. í 1. fl. karla skýrt frá. 'svæðinu. Geti jæir eytt þeint keppir Valur við Viking og j Verður skipið fullsmíðað göngum liafa þeir óslitna Armann við I.R. og í meist- til heimsiglingar um miðjan samgönguleið frá Mansjúriu; araflokik karla K.R. og Vík- inarz n. k. *_ og Síbiriu — suður af? ingur. | Ákveðið hefir verið, að frú Yangtze og kemur þá hjálfj* __________ Ingibjörg Magnússon, kona Rússa fýi-st að fullum notunu Sigursteins Magnússonar j stjómin stendur að niörgit ræðismanns í Edinborg, skíri ieyti verr a$ vigi, því að liúiii skipið, en hún skirði einnig jverðuí að standá að mestu áj Tsaldafis Iiefir ekki ennþá tekizt að mynda stjóm í Grfkklandi, en Sofoulis fyrr- verandi f orsætisráðherra neitar að taka jxitt i stjórnar- mvndun, er hann reyni. Skákþingið. Fjórðct umferð meistcira- flokks i Skákþinginu var tefld i gærkveldi. Bjarni Magnússon vann lljalta Eliasson en jafntefli gjerðu jieir Jón Agústsson og Þórður Þórðarson. Bið- skák vai'ð hjá Hafsteini Gíslasyni og Pétri Guð- inundssyni annarsvegar, og Óla Valdimarssyni og Jóni Kristjánssyni hinsvegar. — Steingrímur Guðmundsson átti frí. í kvöld teflir 2. flokkur og sömuleiðis verða biðskákir meistaraflokks téfldar. Á sunnudaginn kemur teflir 1. og 2. flokkúr, en næsta um- ferð meistaraflokks fer fram á mánudagskvöldið. fyrri togara félagsins, „Kald- bak“. Hungursneyð 6 héruðum i liina. eigin fótum og verður elckt cinungis að sinna liernaðin- um. heldur og að bei'jast gegn verðbólgunni, en flugu- menn kommúnista á lands- svæðum stjórnarinnar blása að glæðuní Iiennar af kappi. Ráðstafanir hafa m.'riójTekur sonur gerðar lil alþjóðahjálpar 6 Chiangs við? héruðum i Kínci, sem eru sér- J Sumir blaðamenn telja, aiY staktegd nauðlega stödd ^Chiáng Kai-sliek muni leggjai vegna matvælaskorts. niður völd og sonur lians. Keypt vefða matvæli, að-1 taka við. Hann hefir getið séi" allega hrisgrjón, fyrir um góðan orðstír i Shanghai, þah sjö og hálfa nnlíjón ster- sem hann stjómar baráttunni lingspunda. Hrisgrjönin !gegn dýrtíðiimi. Hefir hann verða keypt frá Burma, cn t. d. ekki hikað við að taka á meðan verða láriuð mat- væli af matvælabirgðuni i Hong Kong, til þess að bæla lir brýnustu nauðsyninni. auðmenn af lífi fyrir okur og bi-ask, en jieir höfðu talið: óhætt unr, að stjórnin mundi elcki blaka við þeim. ^,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.