Vísir - 27.11.1948, Blaðsíða 1

Vísir - 27.11.1948, Blaðsíða 1
Svíar hvattir til þátttöku í bandafagi V.-Evrópu. IMew York Times birtir rit- stjórnargrein um þetta. Stórbíaðió New YorklÞjóða og segir orðrélt í grein-* fli' Mennirnir hér að ofan eru ekki vatnsberar, eins cg ætla mætti. Þeir bera sjóðandi heitt bik, sem notað er til að stækka Gatow-flugvöllinn í Beri'n. en hann er í hverfi Breta, Með þessari aðferð geta verkamennirnir Iengt flugbrautirnar um 50 metra á dag. SVÆS iiuttu á ÍMMndt'uð þús. iurþegu í uhtáber. Ölgar í Colombíu. Ókyrrð hefir verið í Col- ombiu í Suður-Ameríku upp á síðkastið og er stjórnin við öllu búin. Herlög iiafa verið látin ganga i gildi i ýmsum borg- um, þar sem stjórnin gerir ráð fyrir þvi, að reynt verði að efna til uppreistar. Óeirða- seggir hafa myrt frjálslyndan stjórnmálamann þar í landi. Kommúnistar á Ítalíu tapa vígi. ítalskir kommúnistar hafa íapað meirihluta sínum í borg nokkurri, sem talin var eitt höfuðvígi þeirra. Var kosið til bæjarstjórn- arinnar í hafnarborginni Ankonu á sunnudag, en í benni eiga 40 menn sæti og höfðu kommúnistar þar meirihluta áður. Þeir fengu 16 sæti við kosningamar, en samsteypa þriggja borgara- floklca fékk 21 sæíi. Nýir og stærri vagitar teknir í notkun næstn daga. 1 síðasta mánuði fluttu Strætisvagnar Reykjavíkur 831 þúsund farþega og þar að auki 45 þúsund farþega með hraðferðum. Til samanburðar má geta þess að í sama mánuði i fyrra fluttu strætisvagnarnir ekki nema 624 þús. farþega, og ef hraðferðirnar eru tald- ar með er það rösklega 250.000 farþegum færri en í ár. í októbermánuði s.I. óku strætisvagnar á. 17 leiðum (þar af 1 lu’aðferð), en á 15 leiðum í fyrra. Næstu daga koma þrír ný- ir strætisvagnar í umferð, sem eru stærri en þeir vagn- ar, sem til þessa hafa verið notaðir og eru auk jiess að sumu leyti fullkomnark Iivað útbúnað snertir. Lengd in á húsunum er 8,80 metrar cða einum metra lengri, en yfirbyggingarnar á þeim strætisvögnum, sem núna eru í notkun. Bilarnir sjálfir eru 10,50 metra langir, eða allt að þvi hálfum öðrum metra lengri en gömlu vagn- arnir. Frh. á 8. siðu. . tiiræöið við Nahas Pasha. Nahas Pasha, fyrrum for- sætisráðherra Egipta, var í fyrradag- sýnt banatilræði á götu í Kairo, hið áttunda í röðinni. Voru það andstæðingar Nalias í stjómmálum, sem réðust á hann og aðalritara Wafdista-flokksins fyrir utan liús hins fyrrnefnda og liófu vélbyssuskothríð á þá. Siðan flýðu tilræðismennirnir i bifreið, en vörpuðu tveim liandsprengjum áður en þeir hurfu á brott. Tveir varð- menn biðu bana af.sárum, sem þeir hlutu en f jórir hlutu meiðsli. Nahas Pasha og að- alritari flokks lians sluppu ó- meiddir. Times hefir nú tekiS til máls um þátttöku Skandi- naviu í bandalagi Vestur- Evrópuþjóða. Birti blaoið í gær ritsljórn- argrein um þetta efni, þar sem það leggur að þessym þjóðum í þessu efni, en þó fyrst og fremst Svíþjóð, enda hefir hún löngum verið einna áhrifamest þeina, sakir mannfjölda og auðæfa. United Þress hefir sent Vísi útdrátt úr grein þeirri, sem New York Times birti í gær og segir svo í skeytinu: New Yo.rk Times Iiei’ir i xiístjórnargrein hcitið á Skandinavíu að gerast aðihu’ að bandalagi Vestur-Evrópu- Vegur þverf yflr iíunada. Kanadamenn eru að und* irbýa lagningu vegar þvert yfir land sitt, hafa á milli. Situr nú á rölcstólum nefnd manna frá öllum fylkjum landsins, en vegurinn verður um 5000 km. á íengd. Hann verður hafður 20 m. breiður — í tvennu lagi — og nær þráðbeinn nema i fjalllendi. Undirbúningur laga vegna verðbólgu. Truman forseti hefir skip- að nefnd til að semja löggjöf 'til að vinna bug á verðbólg- unni. Á nefndin að hraða störf-j um sínum svo. mjög, að hún' hafi lokið fnimvarpi imif þetta efni eftir tæpa tvo mán-1 uði. Svo sem menn muna kallaði Truman þing saman til aukafundar, til þess að setja m. a. lög gegn vaxandi verðbólgu, en republikanar komu í veg fyrir að af þvi yrði, þar sem þeir voru i meirihluta i báðum déildum þingsins. Askorun á S.-Afriku. Allsherjarþing ameinuðu þjóðanna hefir skorað á stjórn Suður-Afriku, að láta af hendi umboðssljórn i Suðvestur-Afríku. Fulltrúi S.-Afríku á þing- inu hefir mótmælt þessari áskorun harðléga og lýst j7f- ir þeirri skoðun, að Samein- uðu þjóðirnar hefðu enga lagalega heimild til þess að hlutast lil urn þessi mál né að svipta S-Afriku þeirri umhoðsstjórn, sem henni var falið af gamla Þjóða- handalaginu. nlni: „Komi til styrjaldar í framtíðinni má fastlega gerní i’áð fyrir því, að þarfir lofl- og kafbátastyrjaldar komi at! sfað kapphlaupi um herstöðv-* ar i Skandinavíu, því að slil<- ar hækistöðvar mundu verða/ taldar lífsnauðsyn fyrir styr.j-* aldareksturinn. Ef til slíks kapphlaupíj kæmi, mundu örlög Svíþj. og allrar Skandinavíu verðai órjúfanlega tengd örlögumj liinna vestrænu rikja. Yest- rænu rikin mundu ekki að- eins vera hetur fær um aðt veita skandinavisku þjóðun- um vernd, heldur mundu jiait 'einnig geta komið í veg fyriit að styrjöld brytist út, ef þæif — skandinavisku þjóðirnaif — hcfðu þegar gerzt aðilaif að bandalagi Yestui’-Evrópu- þjóðanna.“ Blaðinu hafa ekki borizt fregnir af því, hvernig teki<S er undir þessi tilmæli blaðs- ins á Norðurlöndum. 5000 lesta skip talið af. Bretar eru hættir leitinnZj að skipinu Hope Star, scnii, týndist á Atlantshafi fyrii\ skömmu. Þegar ^siðast heyrðist iiE skipsins var það um 600 mil- ur undan austurströmE Bandaríkj anna. Það var á| Ieið til Filadelfiu til þess aiY sækja kornfarm. Hope Star var 5000 lesti rr að stærð og var áhöfn þess, 38 menn. Ekkert Kát á mænuveikinni. Ekkert lát virðist vera útbreiðslu mænuveikinnar Akureyri. AIls hafa nokkuð á þriðjaí hundrað manns tekið vcik- ina nú, að því er hcraðs- læknirinn á Akureyri tjáðii Yísi í morgun. Engin alvar- le lömunartilfelli hafa bætzk við siðustu daga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.