Vísir - 02.12.1948, Blaðsíða 1
38. árg.
Fimmtudaginn 2. desember 1948
274. tbl
Örin sýnir staðinn þar sem togarinn Jání strandaði.
Barrage náði 14 ruslförm-
um af botni Hvalfjarðar.
Talsvert er þó enit af
rusli í firðinum.
Brezka hreinsunarskipið
„Barrage“, sem unnið hefir í
jhaust að því að hreinsa Hval-
f jörð fór héðan í gær.
Skipinu liefir orðið vei á-
gengt þann tíma, sem það
liefir unnið við hreinsunina,
og samtals hefir J>að skipað
upp 14 förmum, sem það hef-
ir sópað upp úr botni fjarð-
arins.
Ennþá er samt mikið verk
óunnið þar efra og óvíst
hvernig samningar takast
milli ríkisstjórna tslands og
IBretlands um áframhald
hreinsunarinnar.
Að þvi er vifamálastjórí
hefir tjáð Vísí haí'a aðallega
tvær línur í firðinum verið
6-veIdin
ræða Ruhr.
Á ráðstefnn 6-veldanna
var tillaga Frakka um Ruhr
iil~ umræðu, og var fundi
frestað áður en tillagan hafði
verið að fullu rædd.
Á fundinum kom það i ljós
að fulltrúar Belgíu og Lux-
enbui-g voru Frökkum sam-
mála í afstöðu þeirra til
Ruhrmálsins.
hreinsaðar þvert yfir fjörð-
inn og tekið þar mikið af
víraflækjum. Hafa skilyrði
til síldveiða batnað við þetta
til muna og mun vitamála-
stjómin innan skamms gefa
út tilkynningu um hin
lireinsuðu svæði i firðinum,
svo að skip viti hvar þeim er
óhætt að stunda síldveiðar.
Danir bjóða
FAO aðsetur.
Fjórða ársþingi matvæla.
og landbúnaðarstofnunar
Sameinuðu þjóðanna lauk í
Washington í gær.
Ifafði hún staðið hálfan
mánuð og gert ýmsar lillög-
ur viðvíkjandi auknum flutn-
ingum á matvælum milli
þurfandi lancla og þeirra, sem
aflögufær eru, svo og varð-
andi aukna framleiðslu mat-
væla á ýmsum sviðum.
Danir hafa boðið FAO, eins
og stofnunin er skammstöfuð
á ensku, að setjast að i Kaup-
mannahöfn. Kveðast þeir
i’eiðubúnir til að lála stofn-
uninni í té Bemstoi’ff-höllina.
Síðari fréttir.
Laust fyrir kl. 12 í dag
bárust þær fregnir frá Ör-
lygshöfn, að tveir menn
hefðu sczt áferli um borð
í brezka togaranum Sar-
gon. Björgunarsveiíin
Bræðrabandið frá Pat-
leksfirði var komin á
síiandstaðinn og búin að
skjóta einni bjöigunarlínu
um borð í togarann, en
skipverjum tókst ekki að
ná henni. — Kl. 12.30 tóks
að koma línu út í skipið
og bjarga einum manni.
Er talið, að takast megi
að bjarga öllum skipverj-
um í dag.
Berst gep
kommúnistum.
Ameríska verkamanna-
sambandið CIO hefir nýlega
lokið ársþingi sínu í Portland
I Oregon.
Philip Murray var endur-
kjörirm foi-seti sambandsins.
Er hann hafði verið endur-
kosinn liélt hann ræðu, Jiar
sem liann hét að berjast af
alefli gegn kommúnisman-
um innan samtakanna. Hann
sagði: „Eg mun elcki undir
neinum kringumstæðum
leyfa, að kommúnistar nái
hinum minnstu áhrifum inn-
an CIO“. Einnig kvaðst
Murray mundu hafa sam-
vinnu við hitt verkalýðssain-
bandið — AFL — um bai’átt-
una gegn kommúnistum.
Kafbáfurinn
fannst ekki.
Fyrir nokkuru tilkynnti
amerískt eftirlitsskip, sem
var á ferð hjá Hawaii, að það
hefði ojrðið kafbáts vart á
hlustunartæki sín.
Voru flugvélar og skip úr
flotanum þegar látin svipast
eftir kafbátnum, þvi að hald-
ið var, að um njósnaskip
gæti vefið að ræða. Leitin
bar ekki ái*angur og var hætt
eftir sólarhring.
Lítið vitað um afdrif skip-
verja af bv. Sargon frá
Crlmsby, @n tveir hafa
sést í skipinu.
biSu milli vonar og ótta eftir fregnum af af-*
drííiim skipverjamia á togiurunum, sem strönd-
uðu fyrir vestan, en um ellefu íeytið í morgun spurð-
usi pad gSeSiííðindi til bæjarins, að búið væri að bjarga
öllum skipverjum af togaranum Júní, en {jví miður
er allt i óvissu um skipsböfnina á brezka togaranum
Sargon frá Grimsby.
Svo sem menn vita var veður hið versta, þegar
skipin strönduðu, ofsarok, íllt í sjómn og skyggni
mjög slæmt. Kunnugir menn segja, að aðstæður séu
mjög erfiðar á strandstaðnum og er .því afrek björg-
unarmanna þeim mun meira.
Norðaustan rok og kafalds
bylur var.á er Júní strand-
aði sunnan til við Sauðanes
milli Önundarfjarðar og
Súgandafjarðar. Loftskeyta-
stöðin lieýrði neyðarskcyti
frá togaranum, cn skeytið
heyrðu og nokkrir logarar,
scm voru á þessum slóðum
og fórú þeir hinu strandaða
skipi til aðstoðar. Togararn-
ir voru Ingólfur Arnarson,
Júlí og Skúli Magnússon.
Kafaldshríð var á, er tog-
ararnir fóru að svipast um
eflir Júni og gat b. v. Ing-
ólfur Arnarson fundið hann
með radartækjum eftir
nokkra leit. Var þegar sýnt,
að björgun væri óhugsandi
frá togaranum, en gerðar
voru ráðstafanir, til þess að
fá vélbáta til að koma skip-
inu til aðstoðar. Tveir bát-
ar, Garðar og Hardy, komu
á slysstaðinn milli kl. 10 og
11 í gærkveldi og komust um
það bil i (>00 metra fjarlægð
frá liinu strandaða skipi, en
urðu þá að snúa við. Var þá
ákveðið, að híða birlu með
frekari björgunartilraunir.
k ;
Lagt af slað
á strandstaðinn.
Slysavarnafélagið gerði
björgunarsveitinni á Suður-
eyri við Súgandafjörð aðvart
og fór hún i morgun áleiðis
að slysstaðnum, en þangað
er erfið og löng ferð. Höfðu
björgunarmenn með sér
nauðsynleg tæki. Er lalið að
Júní sé innan við luindrað.
metra frá landi.
Gert er ráð fyrir þvi, að
skömmu eftir að Júni strand-
aði hafi komið gat á skrokk
skipsins og vélarúm fyllzt af
sjó, þar áem ekkert samband
hefir verið við togarann frá
því að liann strandaði. —•
Höfðu togararnir, sem koinu
á strandstaðinn samband við
hann með ljósmerkjum —i
morse.
AIl stórgi-ýtt er þar sem'
Júní strandaði og tók skip-
ið fljótlega að hallast á!
stjórnborðshlið. Um níu-leyt-
ið i niorgun sást ekkert af
skipinu nema hvalhakurinn,
vegna vaxandi brims við
ströndina og hafði áhöfiiin
búizt þar um eftir föngum
og heið eftir björgun.
Það er frekar um björgun-
ina að segja, að 25 mönnum
var hjargað um borð í Ing-
ólf Arnarson, sem kom á
strandstaðinn í gærkvöldi, en
einn mann sleit af björgun-
arflekanum og skolaði á land.
Var honum bjargað af mh.
Garðari.
Erfiðar T
aðstæður.
Mjög erfitt var um vik við
björgunina, bæði vegna mik_
ils brims við ströndina og
eins sakir þess, að skyggni
var nljög slæmt og veðurhæð
mildl, 10—11 stig, Björgunin
var framkvænul með þeini'
Framh. á 7. síðu.