Vísir - 12.01.1949, Blaðsíða 7
’Miðvikudaginn 12 janúar 1949
VISIR
r
Einar Thorlacius
Frh. af 5. síðu.
fyrír altari. Noldcru mun
liafa valdið þar um að hann
var flestuin prestum tigulegri
i messúklæðum, með hæstu
mönnum á vöxt og nægilega
þrekinn til að svara sér vel.
Röddin gat ekki kallast mik-
il, en einkar viðfeldin. í pré-
dikunarstól gat hann ekki
andrilcur lalist, en ávallt voru
træður hans skynsamlegar,
skipulegar og atliyglisverðar,
enda var hann miklu fremri
itm greind en gáfur, eftir
venjulegri merkingu þeirra
orða, og hann lagði alúð við
i-æðugerð sina. Flutningur af
prédikunarstól var prýðileg-
ur. Þá bætti og kona hans
stórlega um söngkrafta.þá, er
fyrir voru i sóknunum, þri að
hún hafði bæði mikil hljóð
og fögur svo að orð var á
gert. Illa kunni hann þri, að
fóllc kom sálmabókarlaust til
kirkju, en kirkjan sjálf átti
elcki nema fáein eintök af
sálmabókimn. Brýndi hann
menn um að hafa með sér
bækur, og reyndi að gera
þeim það skiljanlegt, hve
mikils þeir misstu í við að
hafa ekki sálmabók í kirlcj-
unni. I þessu efni varð hon-
um miður ágengt en skvldi.
Þetta er einn þeirra góðu
siða sem við Islendingar er-
um tornæmari á en aðrar
Það var annars þráfaldlega
á l>að minnst, hve síra Einari
Thorlacius fæni öll prests-
verlc vel úr hendi. Að sjálf-
sögðu átti persónuleiki hans
nokkurn þátt í þessu, því
hann setti svip á þau, en hann
vann þau lika af mikilli al-
vörugefni. Hjá engum presti
hefi eg vérið svo rið ferm-
ingu að mér þætti hún jafn-
hátíðleg athöfn og hjá lion-
um. En þess er þá líka að
geta, að eg fer sjaldan í kirkju
og hefi þri ekki séð næsta
marga presta ferma. Meðan
eg l>eldcti til, var sá einn sið-
ur hans rið það tækifæri, að
þegar barnið hafði lcropið,
liafði liann yrfir, með hönd á
höfði bamsins, eitthvert það
sáhnavers, er fól i sér ániinn-
ingu e'ða lifsspeki — vita-
skuld i þvi skyni að barninu
mælti vei'ða kenningin minn.
isslæð. Þessi vers las hann
upp úr sér, eh ekki á bók.
Yfir inér las hann þannig 15.
versið i 1(5. Passiusálmi. Eg
þarf yarla að geta þess, að
áminningin hefir gleymst
mér nieir en skyldi þá njær-;
felt hálfa öld, sem síðah er
liðin.
Manna tiygglyndastiu' var
síra Einar, gleymdi aldrei
vinum sinum, hafði rið þá
bréfaskriflir og heimsótti þá
eftir því sem við varð komið.;
Þannig fór liann tvisvar i
heMsókriir til hinná fvrstu
sóknaíharna sinria austur á
Earid, ogdriun í siðara?skiþtið|
fátt liafa verið eftir ofan
moldar þeirra er þá höfðu
náð fullorðinsaldri er hann
kom þangað fyrst nývígður.
Aftur á móti var þar enn
nai'gt þeirra er liann hafði
sldrt og fermt. Yið sumt af
þessu fólki átti liann bréfa-
skifti alll til hins síðasta, og
þaðan sá eg hjá lionum falleg
bréf og merldeg, sem skilið
ciga uð geymast. Við lasburða
fólk og gamalmenni var hann
einkar hlýr og notalegur, og
á síðustu ánim, þegar hann
réð orðið algerlega yfir tima
sinum, fór liann iðulega til
slilu-a vesalinga og' einstæð-
inga til þcss að lesa fyrir þá,
ræðá við Ixi, eða stylta þeim
stundir á annari liátt. Hann
var heimilisprestur Elliheim-
ilisins í Reykjavílc í nolclcur
ár eftir að liann hafði látið af
(prestskap í Saurbæ,
í sveitarstjórnarinálum lél
hann minna til sín taka en
æskilegt hefði verið, því hag-
sýnastur og framsýnastur var
liann þeirra manna, er með
þau fóru í sveitarfélaginu.
Með því að segja þetta, er
engum niðrað, því allir vildu
þessir meftn vel. Ráðdeild
hans kom meðal annars fram
i meðférð hans á þri kirkju-
fé og Kristfé, er hann bein-
linis liafði undir Iiöndum.
Hn var nijög til fyrirmyndar,
og það ætla eg að hún hafi
verið eítt af þeim atriðum, er
til greína koinu er hann var
sæmdur Fálkaorðunni.
í síjonnnálum var hann
fjarri þvi að vera uokkur á-
róðursmaður, en í sjálfslæð-
isbaráttunni var liann ætíð í
flolcki þeirra manna, er ein-
dregnastar kröfur gerðu, og
ekki er eg' frá því, að lionum
hafi l>ótl í linlegara lagi hald-
ið á liandritaki'öfunum nú að
siðustu. Á Björn Jónsson leit
lann ávallt sem liinn sjálf-
sagða foring'ja, enda var svo
einnig um mág lians, Magn-
(is Benjaininsson, en með.
þeim var sérstaklega innileg
vinátta.
Enda þótt þau lijónin
byrjuðu, eins og áður var
sag't, búskap af engum efn-
um, þá áttu þau orðið þokka-
legt l)ú er þau flultust að
[SSaurbæ, ög þar liélt það á-
fram a'ð blómgast a. m. lc.
fyrstu tiu árin. Sjálftu* vav
Einar afskiptalitill um bú-
skapinri þau árin sem eg
þekkli bezt til, nema að þvi
íevti að liann brauzt í niilcl-
i'in jarðabótum, stækkaði
únið líldega til hálfs. llon-
um viír lilca óliætt að lá La
Iiversdagslegau rekstur hús-
ins í ánnarra höndum, þri
hann liafði þá þann ráðs-
inann sem vel mátti iirvals-
maður lieita. Yar það Guð-
jón Sigurðsson, nú í Dægru;
a Akranesi. Hann var ekki að_
feiris með mestu atorkumöim-
ulri til allra starfa og skepnu-
lurðiivgóður, heldur var um-
lyggja hans slvakandi yfir
ölhim hag heimilisins. Auk
þess var Iiann glaðlyndur og
skemmtínn og liafði gott lag
ú fólki þvi, er méð honum
vann. Hann var í Saurbæ í
mörg ár, en þegar liann fór
þaðan, til þess að stofna sitt
eigið heimili, hygg eg að bú-
slcapur síra Einars hafi verið
búinn að lifa sitt fegursta,
því slíkan rinnumann féldc
liann aldrei síðan.
Á þessuni áriun var Saur-
bæjarheiinilið bæði niann.
margt og glaðvært. Frú Jó-
hanna Thoilacius var glað-
lynd og gat tekið þátt í glað-
værð hjúa sinna án þess að
láta nokkuð af liúsmóður-
tign sinni. Prestur var jafn-
Jyndur niaður og liæglátur,
smákiminn og gat vel telcið
gamni. Ilonum féll vel að
fóllc væri lcátl, en fráleitt
liefði hann kunnað þvi vel,
að gleðslcapur færi úr liófi
fram cða væri ófágaður. Á
það reyndi vist aldrei. Sjálfur
varði hann tómstundum sín_
um mesl til lesturs blaða og
bóka, og bóklestur leitaðisl
hann við að örva i sókninn
siniim. Ilann mun lengi vel
hafa keypt nálega öll þau
hlöð er út koniu á landinu.
í trúinálum var sira Einar
ávallt frjálslyndur og um-
burðarlyndur, en tqlc nýjuni
slefnum með varúð. Yið bók-
slari'sþrælkun og allar öfgar
var Iionum ineinilla. Þcgar
píritisminft lcomst á dagskrá,
1901, skorli eldci óvæga dónia
á mcðal sóknai'barna lians
um ]iessa nýju villu. Á það
ofstæki sló liann méð hægð,
varaði við ómildum dómum
byggðum á ónóguin kúnnug-
leilc, og viðhafði eillhvað
svipuð rölc og Gamalíel forð-
um daga. Lengra vissi eg
liann eldci ganga í því máU á
þeim tinium, cn eftir að liann
flullist til Reykjavíkur, gekk
hann i Sálarrannsóknarfélag-
ið; livgg eg að liann væri í þvi
til æviloka.
Konu sína missti síra Einar
’á öndverðu ári 1937. Ilafði
hún þá lengi legið rúmföst
og var árum sanian oftlega
stórþjáð. Eftir það liygg eg
að hugur hans liáfi mjög
liorfið frá Veraldlegum efn-
um, án þcss þó að uni nokk-
urn lieimsflótta væri að ræða.
Sjálfur hélt hann enn um
langt skeið góðri heilsu svo
að vai'la varð lionum mis-
dægurt. En einhverntím.i
snemma á árinu 1945 tók
Iiann sér fyrir hendur að gefa
Ál kvæðasafnið Snót, er svo
com út þá iun, þaustið cins
ig lcunnugt er. Þaþ var elcki
litið verlc, því að liarin stéypli
samau þrein bókum í eina og
liafði gott skipulag. M inun
hann liafa lagt meira á sig en
kraftarnir þoldu, sat við
'irinu hrildarlaust frá morgni
til kvölds löngum tínium
saman. Fór }>á svo, að lijartað
bilaði nokkuð og horfðist
uggvTænlega á um hríð. En
smamsaman jafnaðist }>etta
og mun hafa mátt segja að
hann næði sér alveg aflur.
Eftir að hann missti konu
sLna bjó liann áfram með
börnuni sinum, scm hjá þeim
höfðu verið. Það var friðsælt
heimili og rólegt og heiiniLis-
bragur allur hinn Iiezti. Það
er eldci oft að sjá má slika
ining tveggja kynslóða. Hon-
um þótti að sjálfsögðu vænt
um böm sín og þeiin um
hann. Það er algeng saga, og
megnai' þó eklci að skapa það
samfélag sem þarna var. Það
er systkinunum til sóma hví-
lika nærgætni og umönnun
þau sýndu foreldrum sínum.
Það mun hafa verið nolck.
uð siiemma í desember að
síra Einar tók að kenna las-
leilca, sem liyrjaði með kvefi,
er þó virtist batna. En lijartað
starfaði nú eldci reglulega, og
loks var afrúðið að hann færi
á spítala til rannsólcnar.
Skömmu eftir að liann kom
þangað tók Iionuin að þyngja,
og siðasta hálfan mánuðinn
var hann þungt lialdinn og
þó sjaldan sárþjáður. llann
fékk liægl andlát nær nóni á
annan í nýári. Hafði hann
ekki verið meðvitundaiiaus
nema noklcrar siðustu
klulckustundirnai', og rétt áð-
ui' en liann skildi við, máttí
sjá að liann hafði aftur feng-
ið fulla meðvitund, þótt cigi
mætli liann þá mæla eða virt-
íist gera neina tilraun til þess.
En svo liafði þrótturinn cnzt
vel, að lcvöldið fyrir galárs-
dag liafði lianri yfir skýrri
röddu fyrsta versið í Passiu-
silmuijum og signdi sig. Eftir
það mátti hami litið mæla
samfelt.
Þessi íninningargi'eiii er
Höklcuð sUU'ótt, en um það
slciptir minnstu. Margl liefði
vitaskidd emi mátt segja, en
þetta er þegar orðið langt
niíd. Þó cr það eitt, sem ckki
má láta ósagt, og cg tel merk-
asla alriðið; en það er, að síra
Einar Thorlacius yar vax-
andi maður til síðustu stund-
íu’, og mestuin vexti ætla eg
að hann liafi telcið siðustu tiu
c-Öa fimmtán ár icvi sinnar.
Sn. J.
2 Opel
bílfelgur til sölu og eitt
bíldelck, 650—-10. Uppl. i
síriia 5225. (
Handknattleiks-
mótið hefst að
nýju á morgun
íslandsmeistaramótið í
handknattleik hefst að nýjit,
ú morgun, cn leikir i \wi
hafa ekki farið fram frá þvi
5. des. s. i.
AIIs hafa farið fram 10
leikir og er Ármann eina fé-
lagið sem enn hefir eklci tap-
að leilc. Valur liefir -tapað
einum leik og lcært and-
stöðuliðið, er Yalur taldi
hafa verið ólöglegt.
Annað lcvöld keppir K.R.
við Í.R. og Fram við íþrótta_
handalag Hafnarfjarðar.
Næstu leikir þar á eftir
fara fram miðvilcudaginn 19.
jan. og þá lceppa Valui' og
Ármann og Yikingur við.í.R.
Má telja sennilegt að leikur-
inn milli Yals og Ármanns
þá verði hinn raunverulegi
iirslitaleikui’ mótsins.
Barnakojur
Eigum nú nokkur stykki
if hinuin margeftirspiirðu
barnolcojuni. Þeir, scni
tiafa panfað vitji þeirra
Fyrir laugardag. Nolckur
stvkki ólofuð. Sáfna stað
Bvefnherbci*gissett úr hirld
kr. 3.900.00.
Húsgagnavinnust.
l/angholtsveg 62.
Rjómaísgerðin,
Sími 5855.
Desert-ís
með litlum fyrirvara.
Gólfteppahreinsunin
Bíólcamp, UQSA
Skúlagötu, Sími
Gangakúlur
Skrifborðslampar
VÉLA- OG
RAFT'ÆKJAVER4LUNIN
Tryggvagötu
Sími 81279.
Allir þeir, scm ætla að biðja mig mn aðstoð við
Skattafiranutöl
eru vinsamlega beðnir að lcoma sem fyrst.
Síðustu dagana í mánuðinum, undanfaraudi ár
hefur margt fólk orðið frá að liverfa vegna annrikis.
Eg er við ALLA DAG^. frá kl. 1—8 e.m. og á
öðrum tímum eftir samkömulagi.
Gestur Guðmundssori,
' Bcrgst. 10 A.