Vísir - 24.01.1949, Side 3

Vísir - 24.01.1949, Side 3
Mánudagmn 24. janúar 1940 . f S i II 3 lim 25 steina- 09 bergteg- undir sendar 20 háskólum. Islenzka ríkið hefir gefið 20 amerískum háskólum steinas.öfn héðan að heiman, og eru í hver ju safni 25—28 helztu steina- og bergtegund- ir, islcnzkar. Aðdragandi Jiessa máls er sá, að seint á árinu 1944 á- kvað utanríkisráðuneytið að láta safna sýnishornum af helztu steina- og Jjergtegund- um liér á landi, í )>ví sJiyni að geí'a |>au amerískum há- skólum. Atti að gefa þessar steinatcgundir jx'im háskól- tini í Bandaríkjumun, sem eiiikum hafa -tekið við ís- lenzkum nemendimi eða veitt }>eiin námsstvrki. ’Var jarðfræðíngumim Jóhannesi Áskelssyni og Pálinti Hannéssvni lalið að safna hergteguudunuin og velja úr Jieim, en af ýmsum ásta'ðum dróst J>að, ttð hægt væri að ljúka söfmui og ganga frá sendingunum J>ar til í janúarmánuði i fvrra. Vorq sýnishorn send til 20 bandarískra háskóla og voru í hverri seudingu 2.>—28 steina- og bergtegundir. Voru sýnishörnin yfirleitt mjög á- þekk. Um úthlutun safnanna tií einstakfa háskóla vai farið eftir tillögum sendiherni Islands i Washington, en þ:iu voru siðan afgreidd mn hend- ur ræðisníannsskvifstofii nnar í New York. Nú hefur utanríkisiáðu- nevtið fengið staðfestingu á því að steinasöfn Jiessi eru komin í hendur viðkomandi ttoilti. De Gaulíe reynir að fmna ráð tii að ná vöMunum í Frakklandi. Hann hefur um sig lífvörd. 8USEIIIIC FRÁ f : , SAMIUTRYHIKIM Á s.l. ári fengu um 1000 bifreiðar, sem tryggðar eru hjá oss, lækkuð iðgjöld, þar scm þær höfðu ekki orsakað neina skaðabótaskyldu í eitt ar. •«o*l Lækkumn nam 40.000 krónum. Maðurinn, sem trúir því, að lvann sé kjörinn til þess að > erða valdamesti maðurinn í Frakklandi, býr í afskekktu 1 úsi h iá þorpi einu um 250 km. suðaustur frá París. Charles de Gaulle, hers- höfðingi, keypti hús Jx'tla og landið, seni f.vlgir )>vi, árið 932. l>ar dvclur hann a. m. k. tvo til þrjá daga i hverri viku og leggur ráðin á uni hvern- ig haga eigi baráttunniv sem tryggja á hórium völdin í landinu. „ Þessi upphæð er eklu aðeins verðlaun til þeirra biíreiðastjóra, sem ekki hafa valdið neinu tjóni, heldur einmg ávöxtur af samtökum, sem stuðla að bættum bag fólksins. Hefir lífvörð. Yimiustofur de Gaulles eru á ueðslu havð i sexslrendri steinbyggingu og gæta tveir óeinkennisklæddir leynilög. reglumenn Jiess, að enginn ó- hoðinn fari iim i bygginguna. A annari og þriðju hæð J>ess- arar hvggingar hefir Guy ltöfuðsmaður og aðrir að- stoðavmenn hans bækistöðv- av sínar. Eftirlit með óhoðn- uni gestum er svo strangt, að cnguin cr leyft að taka mynd. ir af aðalbiekislöðvum hers- höfðingjans. Tveir banda- Tískir frcttaritarar reyndu þetta fvrir nokkuru og voru teknir liöndum af leynitög- regluj>jónuniim og filmurnar gerðar U]>ptíekar. Siðan var þeim bent á íil skýringa, að heir mviidu ekki fá levfi til Jæss að taka myndir af „Hvíla húsiniT. j I)e Gaulle fer ávailt snemnia á fætur og vinnur tvær slundir í einu, en ferþá út i gai'ðinn, sem umtuktur er sex feta háum steinvcgg. Eftir stutta stund hverfur hann aftur inn til vinnu siim- m- og þannig vinnur hann fram á kvöld. A sumiudögurn fer licrshöfðingirin nt ár garðinum og gengur íil þorpskirkjunnar, sem talin er hafa verið byggð á 14.. öld, og blýðir messu. Annars fer de Gaulle sjaldan til þorps- ins, en J>ar eru Jxi flestir íhú- arnir fylgismenn hans. í veiUngahúsinu Jxir hangir v vegg stór niynd af honuni í gylllum ramma. Kle.si • þorpsbúanna eiga myndir af de Gaulle og hengja Jxvr upp i stofuin sínum og á sjálfu pósthúsinu liangir slór mynd | af 1 lersh öf ði ngj anum. Þjóðverji hrósar Ruhr-áformun- um. 1‘jóðverjar hafa vfirleiit agzt gegn Ruhr-áformur'ii Vesturveidanna — að cinum undanskildum. Max Brauer, horgarstjóri i Hamborg, hefir i’arið lofsai - legum orðum um þau cg kallar J>au „fyrirmynd sam- vinnu í framtíðinni“. Gengur Hrauer þarna j berliögg við slefnti flokks sins, en hami er sósíaldemokrati. Samvinnutryggmgar eru tryggingarstofnun, sem trvggjendur eiga sjálfir og hafa stofnað með sér til þess að efla hag sinn og öryggi. SAMVINNUTRYGGINGAR Okkar hjartkærí faðir, Signrð'ur j. Gíslasoxt, frá Keíilsstcðnm í Hvamjnssveit, andaðist -á hcimsli okkar að Miklubraut GO laugardaginn 22. janóar síðastiiðinn. Dætur hins látna. . . all Frakklands og Orustan Eg undiri’it .... gcrist hér með áskrifandi Vísis. Nafn Heimili Póststöð..........................................ó. i'iT’ J ■ i.-, «.«■■■— iitr ■'n'ii................................ ii ii: .1. i,... Annað bindi endurniinningu Winston Churehiíjs hefir nú verið sniðið i greinar af honum sjáífum og byrjar bao að birtasí í Vísi fösíu- daginn 4. febrúar. í bessu bindi segir Churchiil frá ýmsum ör1 garikustu atburðum styrjaldarinnanr, svo sem falíi Frakklands og' orustunni um Bretland. Með þessu hindi hefst hmn • r.mverulega stríðs- og baráttusaga ChurchiIIs og hana má enginr. lára framhjá sér fara. Mnið i— 4. febrúir birtist fyivta greinin. Verið þá búinn að ger- ast áskril'andi Vísis til að tryggjrt yðár að geta fylgat með þessu st'ór- . . '■ j ' ' t j •- * *• j . • » * •. '■ -i, ' nterka vérki. ' 1 . . . . ..... ..........

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.