Vísir - 19.02.1949, Blaðsíða 8
Ailar skrifstofur Vísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
Næturlæknir: Sími 5030. —.
Næturvörð«ir: Laugavegs
Apótek. — Sími 1618.
Laug-ardag'inn 19. febrúar 1949
a @
en friðarsammngar ieyfa.
Hásgar alls ráHaresfl í
um og
Albert Bartha, hershöfð-
ingi, fyrrverandi hermála-
ráðherra Ungverjalands seg-
,r, að ungverski herinn sé
orðinn langtum síærri en ráð
sé gei*t fyrir í friðarsamning-
urn við Ungverja.
Þega r f riða rsain n i nga r
voru gerðir við þá var ákveð-
ið, að Ungverjar rtiættu liafa
<55 þús. manna Iier lil þess að
gæta landamæranna og halda
uppi reglu í landinu sjálfu.
Rússar
sljórna.
Bartha, sem nýlega komst
úr landi og dvelur nú í \-esl-
ur-Þýzkalandi gkýrir frá því,
að ungverski herinn sé þjálf-
aður af rússneskum liðsfor-
ingjum og liafi þeir skipulagt
Jiann hæði frá hernaðarlegu
og pólitísku sjónarmiði. Sið-
an í lok janúar héfir mikil
leynd grúft yfir herinála-
íráðuneytinu í Budapest og
almenningi ekki einu sinni
leyft að fara um götuna, þar
sem það er til húsa. Talið er
að reynt sé að forðast að al-
menningur sjái live rússnesk-
ir liðsforingjar eru þar tíðir
gestir. Nú eru í hernum yfir
,70 þús. menn auk vopnaðs
lögregluliðs, sem er mjög
öflugt.
m
Rekinn frá.
Albert Bartha hefir skýrt
frá því, að liann hafi þver-
tekið fyrir að gera ýmsa
Ivommúnista að liðsforingj-
um í hernum og það orðið
til þess, að P. Sviridov, yfir-
maður hers Sovétrikjanna i
Ungverjalandi og Rakosi,
lnnn kommúnistiski forsæt-
isráðherra landsins, hafi
knúið liann til þess að segja
af sér. Bartha sá frarn á, að
líann myndi handtekinn fyrr
eða siðar, ef hann dveldist
lengur í landinu svo hann
flýði til Austurrikis.
Rússar
ráða öllu.
Bartha nefnir l>að sem
dæmi um hve aigerleea Búss
]ar ráðá vfir ungverska hern-
jum, að uppbyggingu hans
hefir verið gerbreytt og sam-
jræmd því er tíðkast i Sovét-
í'ikjunum. Fjórir rússneskir
Ihershöfðingjar ráða öllum
gerðum ungverska hermála-
ráðuneytisins. Unverski her-
,inn hefir fengið miklar birgð-
Jir af ónotuðum þýzkum hér-
jgögnum er Rússar hafa vafa-
laust tekið lierfangi án þess
að kæmi fram við almennt
uppgjör herfangs. Þungaiðn-
aðurinn ungverski framleiðir
nú hergögn af miklu kappi
og er mikið framleill af létt-
um skriðdrekum.
Rússar eicga
enga kjamorknE-
sprengju.
Ýmsir ráðamenn Vestur-
ueldanna ern þeirrar slcoð-
unar, að Rússar hafi ekki
enn getað framleitt kjárn-
orkusprengju.
Robertson liershöfðingi i
her Bandaríkjanna Iiefir
skrifað grein í tækniblað eitt,
þar sem liann kemst svo að
orði m. a.: „Það er skoðun
manna samkvæmt beztu
fregnum, sem Bandarikin
hafa fengið, að Rússar eigi
enga kj arnorkusprengj u.“
inn
áfram á sama
staö?
Fsv. nm eignamám
á lóðum í greirnd
haxis.
Fram er komið frá ríkis-
sljórninni frumvarp til laga
um eignarnám á lóðum vegna
bvg-ginga fyrir Menntaskól-
ann í Reykjavík.
Efni frv. er þetta:
„Ríkisstjórninni heimilast
að lála laka eignarnámi eft-
irtaldar lóðir í Reykjavik og
mannvirki, er á þeim standa,
s egna hvgginga fyrir Mennta-
skólann í Reykjavík: a. Nr.
2e og 4a við Amtmannsstíg.
!i. Nr. 7 við Rókhlöðustíg.
c. Neðri hluta lóðarinnar nr.
14 við Þingholtsstræti, allt
að 105 flatarmetrum“.
Athugasemdir við frv.:
Samkv. athugunum, sem
farið hafa fram, er
Þetta er ein nýj.asta myndin af George VI Bretakor.ur.gi,
drottningu Iians og Margareí prinsessu. Myndin er tekin
í Buckinghamhöllinni í London.
Farþegaffutningar FJ
jukust um 65% 1941
27000
Fiuttir voru nærri
farþegar.
FólksfIutningar Flugfélags nannhm af lifi lil þess að
Islands jukust árið sem leið anna, að allir væru jafnir
unv 65% frá 1947.
Ætla Riíssar að
segja upp brezk-
sátt-
Samtals fluttu flugvélar
félagsins 26,848 larþega, og
voru þeir flutningar að lang-
mestu leyti innanlands, eða
talið rösklega 24 þúsund farþegar.
náuðsyn á, að ríkið eignist ^hlli landa ílutti (uilltaxi
lóðir þær og lóðahluta, sem 2800 íarþega, en eins og
taldar eru í frumvarpi þessu, j kunnugt er, kom Gullfaxi
vegna viðbótarbygginga ^ ekki til landsins íyrr en á
þeirra, sem nauðsyn her til niiðju ári. Annars hefðu þeir
að reisa á næstunni vegna ílutningar orðið mun meiri.
Menntaskólans í Reýkjavík. | t innanlandsíluginu flytur
Þykir nauðsyn að hafa Flugfélagið llesta íarþega
eignarnámsheimild, en að milli Akureyrar og Reykja-
Stalia PjéHSeik-
iiússtjéra aug-
lýst.
Menntamálaráðuney tið heí-
h’ auglýsl stöðu Þjóðleikliús-
stjóra lausa til umsóknar og
umsóknarfrestur til 27. þ.
jí ...i - ^
er
ín
Jirezkir stjórnmálafrétla-
ritarar telja tíklegast, að
Rússar scgi upp brezk-rúss-
neska sáttmálanum um
qagnkuœma aðstoð og sam-
i’iiinu.
Mumi Rússar ætla að nota
lækifærið, er Atlontshafs-
sáftniálinn verðnr undirrit-
aður til þess að segja upp
samningunum. Sáttmáli
bessi var undirritáður í
Moskva af Antlionv Eden og
Molotov árið 1942. Láti Rúss-
ar verða af því að stegja upp
þessum sáttmála myndi litið
4 Jiað sem óvinsamlega af-
stöðu þeirra til Breta, en
vart liafa mikla raunhæfa
Iðingué
sjálfsögðu verða samningar
reyndir.
Fasteignamat
eigna er sem hér segir:
Amtmannsstígur 2c, kr.
14.400,00 (lóðavcrð) og kr.
12.300,00 (húsverð). Amt-
mannsstígur 4a, kr. 3.100,00
(lóðav.) og kr. 1,900,00 (hús-
verð). Bókhlöðustígur 7, kr
4.600,00 (lóðaverð) og I<r.
15.000.00 (húsverð). Neðri
áluti lóðarinnar Þingholts-.
siræti 14 ca kr. 17.000,00. j
Samtals eru lóðirnar virtar
á kr. 39.100,00 og liúsain ál
1 víkur, eða um 7000 talsins.
Þar næst kemur ieiðin N'est-
þessara uiannaeyjai'—Rvík, með
tæpl. 5 þús. farþega, Reykja-
vík—Austurland méð rösk-
lega 3 þús. farþega og milli
Altureyrar og Siglufjarðar
Líflátsdéinua9
fvris* að Í4©EBaa
o
. sér atBialaii
herjajésiaasÍKB.
voru fluttir tæplega 2500
nanns. Voru þelta fjölförn-
ustu leiðirnar.
Póstllutningar hafa aukizt
um rösklega 20% á árinu,
og námu samtals 92924 kg.
Vöruflutningar félagsins
íámu rúmlega 117 tonn-
mn, auk farþcgafhitnings,
sem var um 300 smálestir.
Flugvélakostur félagsins
var 9 flugvélar í árslok 1948
og sætafjöldinn 165.
kr. 29.200,00.
ekki
israeis í
JerusaEena
Gríska stjórnin hefir látið
taka af lífi mann nokkurn,
sem hét Michael Chryssico-
poulos, er hafði reynt að
komast hjá herþjónustu.
Maður þessi v«v sonur’eig:
anda einnar slærstu verzlun-
ar í Grikklandi og fékk hanr
læringarsjúkling til að fara
Bretar og Frakkar höfnuðu til læknisskoðunar fyrir sig
boði um að senda fulltrúa til Cr liann var kallaður til her-
þess að vera viðstadda, er þjnóustu. Upp um þetta
þing Israels kom fyrst sam- komsl og var Cryssioeopoul-
an á mánudaginn var, os dæindur til lífláts, en af-
Ástæðan var að þingið kom töku frestað, er vinir hans
saman í Jerusalem, en Sam-’og ættingjar beittu áhrifum
einuðu þjóðirnar hpfðu sam-'sínum. Þetta fréttu uppreist-
þykkt, að borgin yrði undir'armenn og notuðu i áróðurs-
alþjóðastjórn. 'skyni: Lét stjórnin þá taka
íhaldsmenn
vinna é i ataka-
kosningum.
Einkaskeyti til Vísis frá U.P.
Aukakosningar fóru
fram í Batley í Yorkshire í
Englandi í fvrradag og bar
frambjóðandi jafnaðarmanna
sigur úr býtum.
Aukakosningarnar fóru
fram vegna þess, að þing-
maður kjördæmisins, capt.
Beaumont lézt. Jafnaðar-
menn fengu 24514 atkvæði,
en íhaldsmenn 16828. Við
þingkosningarnar bauð
frjálslyndi flokkm-inn einnig
fram, en hafði engan í kjöri
núna. Atkvæði hans skiptust
lannig að jafnaðarmenn:
lættu við sig 2000 atkvæðum,
■n ílialdsmenn 5700.
ChurchiB! fðytur
ræðu t Ameriku.
Winston S. Churchill hef-
ir þegið boð um að halda
ræðu í verkfræðiháskólanum
í Massachusetts.
Haiin fer vestur um liaf
í næsta mánuði, en ræðuna
flytur hann 31. marz.