Vísir - 02.03.1949, Side 2

Vísir - 02.03.1949, Side 2
2 V I S I R Miðvikudaginn 2. marz 1949 Miðvikudagur 2. marz, — (51. rlagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. (5.50 í morg- un, siðdegisflóð verður kl. 19.05 í dag. Bólusetning. Bóluseining gegn barnavciki lieldur áfram og er fólk minnt á að láta endurbólusctja börn sín. Pöntunum cr véitt móttaka i sima 7281 á þriðjudögum kl. 10—12 árd. Barnaskemmtun Ármanns I dag. Glimufélagið Ármann ,'heldur barnaskeinmtunu í Austurbæjar- bíó í dag kl. 2.30. Margt verður 1U skemmtunar, kvikmyndasýn- ing, fimleikar og vikivakar. Næturvarzla. Næturlæknir er i Læknavarð- stofunni, simi 5040. Næturvörður er í Pivikur Apóteki, sími 17(50. Næturakstur annast Hreyfill, sími 0(533. Skemmtileg laxveiði- mynd. í dag kl. 3 og 5 verður liin mjög svó skemmtilega laxveiði- kvikmynd Stangaveiðifélags Ilvík ur „Við straumana“ sýnd í Gamla Bíó. Kjartan O. Bjarnason hefir tekið þessa kvikmynd í eðli- jegtnn litum og liefir liún lilotið einróma lof þeirra, sem hana liafa séð. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Þórunn Jónsdótt- ir, Lindargötu 14 og Sigurður Sveinn Nikulásson, sjómaður, Lindargötu 03. Alþjóðaskömmtun afnumin. Alþjóða malvælanefndin, sem slofnuð var á stríðsárunum hefir nýlega samþykkt að afnema al- Jjjóða skömmtun á öllu feitmeti og olíum. Verkefni það, sem nefndinni var falið að gegna á stríðsárunum, er þar með fallið brott, en nefndin mun halda á- fram störfum í sambandi við mat- væla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna. Hjúskapur. Þann 12. febrúar siðastl. voru gefin saman í hjónaband í Til- bury 1 Ontario í Kanada, tingfrú Anna Bjarnadóttir og Joseplt ílrabec. Influenzufaraldur nyrðra. Mikill influenzufaraldur er nú kominn upp í héraðsskólanum að Reykjum við Hrútafjörð og hefir héraðslæknirinn á Hvamms tanga ákveðið, að skólinn skuli settur i sóllkví. Allmargir nem- endur í skólanum liafa tekið veikina, en enginn ]>eirra mun vera alvarlega veikur. Orðsending frá S.Í.B.S. Stjórn Samands ísl. bcrkla- sjúklinga licfir beðið Visi að láta þess getið, að það séu vinsamleg tibnæli sambandsins lil þeirra, setn hafa happdrættismiða til sölu, að bjóða |)á ckki til sölu í dag, Öskudag, vegna fjársöfnun- ar Rauða kross Islands. Misjafnt fiskirí. Akranesbátar fengu misjafnan afla i fyrradag. Sumir bátar lentu á miðum undan Búða- hrauni og fengu mjög litinn afla. Flestir aðrir bátar, sem réru, öfluðu vel, fengu þetta 11—14 smá lestir á bát. Dýrfirðingar halda gleðskaj). í kvöld heldur Dýrfirðingafé- lagið skemmtifund að Röðti. — Ivjartan Ó. Bjarnason inun sýna kvikmynd af Veslfjörðum, Hlyn- ur Sigtryggsson veðurfræðingur, mun segja ferðasögubrot. Þá verð ur kórsöngur og dans. Hjonaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofiin sína uiigfrú Erla Sigurð- ardótlir, Miðtúni 22 og Andrés Hjörleifsson, Hjallavegi 40. Föstuguðsþjónusta. Föstuguðsþjónusta verður í dómkirkjunni kl. 8,15 i kvöld. — Sira Bjarni Jónsson. Minningargjöf. Sl.vsavarnafélaginu hefir borizt myndarleg gjöf — 2000 krónur — frá hjönunum Sigriði Andrésdótt- ur og Jóni Jónssyni, Grettisgötu 30, til minningar um son þeirra, Gústaf Adolf flugmann, er fórst af slysförum 7. marz 1948. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er á Akra- nesi. Dettifoss fór frá Reykjavík 2(5. f. m. lil Grimsby. Fjallfoss fór frá Halifax 22. f. m. til Rvíkur. Goðafoss kom til Rvíkur 20. f. m. frá Hull. Lagarfoss fór frá Rvík 25. f. m. til Leith, Gautaborgar og Kaupmannahafnar. Reykjafoss kom til Rvíkur 27. f. m. frá Hull. Selfoss fór frá Antwerpen i fyrra- daglil Kaupmannaliafnár. Trölla- t'oss kom til Halifax i i'yrradag frá Rvík. Vatnajökull er í Vest- mannaeyjum. Katla kom til New York 25. f. m., fer þaðan vænt- anlega 2. þ. m. til Rvikur. Iforsa kom til Rvíkur i gær frá Skaga- strönd. Veðrið. Við Su ð*es t ur-Græn 1 a nd er víðáttumikið lægðarsvæði, sem þokast norðaustur á bóginn. Há- þrýstisvæði yfir noraustánverðu Grænlandi og Bretlandseyjum. Horfur: Allhvass og siðan hvass suðaustan og sunnan. Rigning eða þokusútd með köfl- um. Sunnan og suðvestan kaldi eða stinningskaldi í nótt. cjcicji'15 oa aamanó — (jettu hú — J/. Aftur og fram það fer, svo furðu lítt á þer, mörgum er það missir sár, meöan ósþillt er, liressing gefur góða, gengur á miili jóðá. Ráðning á gátu nr. if>: Flugur á mykjuskán. tfr Vtii farir 35 árutn. J'essi auglýsing í Yísi, 2. marz 1914, myndi ef. til vill þykja svolítið skritin, ef hún kæmi í blöðunum í dag: „Ci- garettuverksmiðjan A. G. Cousi.s éc Co., Cairo & Malta, býr til heintsins beztu egypt- sku og tyrknesku sigarettur. Þær eru seldar um viða veröld. Þýzkalandskeisari reykir þær og Noregskouungur. Engar aðrar sígarettur er leyft aö selja í Ttmis og Japan. Þær fást í Levís tóbaksverzlun.“ I'á vár og eftiríarandi frétt í blaðinu: „Slys vildi til á e.s. Sterling í morgun. Skipstjóri hafði skijiaö hásetanum aö fága marghlevpu, sem lia n átti, og meðan ltann var aö þvi, kemur einn félaga hans aö, grípur marghleypuna og miöar aö gamni sinu á hann; en skot var i marghleypuniii, og ríöur þaö af og kúlan keinur í brjóstið á lúnum. Matthías læknir var undir eins sóttur og álítur hann, aö maðurinn muni ekki hættu- lega særöur. Kúlan liaföi lent á viöbeiiúð og rennt þar út af, og eru lungtm þannig ósærö. Maö- urinn var fluttur á land og á spítala. Ást er og verður ætíð ást. — Drottning elskar ekki heitar en förukona og heimspek- ingur ekki meira en bóndi. (Spakmæli). Hrcátyáta hk 69& l.árétt: 1 Auðkenna, 5 lindýr, 7 ósamstæðir, 8 í sólargeisla, 9 tveir eins^ 1 1 kvenfugl, 13 viröi, ■ 15 auö, 16 íugl, 18 frmnefni, 19 hlutverk. Lóörétt : j Hvalur, 2 skinn, 3 leg'gst, 4 blaðamaður, 6 oftar, 8 eind, 10 hvíldu, 12 atkvæöis- órö, 14 vond, 17 verkfæri. Lausn á krossgátu nr. 697. Lárétt: 1 Munnur, 5 áar, 7 R. R., 8 ak, 9 te, 11 rofa, 13 eru, .15 alt,-ió rani, 18 in, 19 Ingvi. Lóðrétt: 1 Músteri, 2 nár, 3 r.arr, 4 ur, 6 skatna, 8 'afli, 10 Eran, 12 O. A., 14 tmg, 17 IV. kemur út seinm partinn í dag. Verzlunarstarf Stúlka vön afgreiðslustprfiun óskast nú þegar. Tilboð ásamt uppl. sendist afgr. blaðsins fyrir fimnitudags- kvpld, merkt; „Nú þegar—8“. ÚTSKORIÐ maghony-borð lil þess að standa undir spegli er til sölu. Ennfremur kringlótt bnotuborð með glerplötu. Bæði borðin eru póleruð og seljast ódýrt. — Upplýsingar Mðimcl 44, uppi. Trésmiðafélag Reykjavíkur beldur ÆÐÆLFUNÐ sunnud. f>. marz og hefst stundvíslega kl. 13,30 í Iðn- skólanum (viðbótarbyggingu). Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reikningarnir eru félagsmönnum til sýnis á skrif- stofunni. Stjórnin. TILKYIVIIMING Viðskiptanefndin hefir ákveðið eftirfarandi Iiá- marksverð á gúmmíslcóm framleiddum innanlands* Heildsöluverð Smásöluvcrð No. 26—30 . ........... Kr. 16.00 Kr. 20.40 No. 31—34 ............... — 17.50 — 22.30 No. 35—39 ............. — 22.00 — 25.50 No. 40—46 .............. 22.50 — 28.70 Söluskattur er innifalinn í verðinu. Hámarksverð þctta gildir í Reykjavík og Hafnar- firði, en annars staðar á Iandinu má bæta við vcrðið saimaulegum flutniugskoslnaði. , -Til tilkynningu þessari fellur úr gildi auglýsing verðlagsstjóra nr. 16/1948. Reykjavik, 1. marz 1949 VcrðhifjsstjáristMi Jarðarför fósturmóður minnar, Sigríðar Sigurðardótfur, er andaðist að heimili sínu, Hverfisgötu 87, 24. f.m. fer fram að heimili okkar fimmtu- daginn 3. marz kl. 1,30 e.h. Jarðað verður frá Fríkirkiunni. Anna Guðmundsdóttir, Tyrfingur Agnarsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.