Vísir - 18.03.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 18.03.1949, Blaðsíða 4
4 Föstudafiinn 18. marz 1949 Endurminningar Churchills. Framh. af 3. síðu. okkur á hjálp Bandaríkjanna. Það er ekkert ljós fyrir enda jarðganganna. Við getum ekki ofurselt þjóð okkar þýzlcri yfirdi'otlnun um ófyrirsjáanlegan tíma. Við verð- uni að semja. Við eigum einskis annars úrkostar. ...... Það var þegar orðið of seint að koma upjj vamarstöðv- um á Bretagne-skaga. Hvergi myndi lögleg frönsk stjórn komast hjá því að verða handtekin á franskri grund. Þess vegna væri spuming Frakka til Breta þessi: „Viljið þið viðurkenna, að Frakkar hafa gefið allt sitt bezta, æskuhlómann og lífsblóð; að þeir geli elcki meira; og að þeir hafi rétt til þess, þar sem þeir geti elcki lagt meira frarn fyrir liinn sameigihlega málstað, að semja sérfrið, en samtímis halda skiiyrðislausri samáhyrgð er fólst í iiinu hátíðlega samkomulagi, er gert var þrem mánuðum áður?“ Cliurchill sagði, að aldrei lcæmi til þess, að Bretar færu að eyða tímanum í ásakanir eða gagnlcæriu’. Það fæli þó elcki í sér, að þeir samþylcktu gerðii’, er i)i'vtu í bága við samkomulagið. Fyrsta skrefið ætti að vera, að Reynaud sendi Roosevelt boðskap, þar sem liann legði fram l)lá- kaldar slaðreyndirnar. Síðan ættu Fraklcar að bíða svars- ins, áður en þeir hyggðu á neitt annað. Ef England ynni, myndi Frakkland verða endurreist í virðingu sini og veldi. Bretar gefa Frökkum sama svar. Samt sem áður fannst mér umræðuefnið á þessu stigi málsins vera svo alvarlegs eðlis, að eg beiddist ])ess, að eg og samstarfsmenn mínir gætum gengið afsíðis og rætt það, áður en eg gæfi svar. Lávarðarnir Halifax, Beaver- brook og aðrir samstarfsmenn mínir gengum síðan úl í döggvotan en sólu baðaðan garðinn og ræddum málið á ■ hálftíma eða svo. Er við komum aftur, endurtók eg af- stöðu oklcar. Við gætum ekki fallizt á sérfrið, hvað sem öðru liði. Markmið oldcar væri áfrarn algjör ósigur Ilitlei's og að oldcur fyndist við vera færir um að ná þvi marki. Við gætum þess vegna eklci leysl Fralcka undan skuldbinding- um þeirra. En livað sem fyrtr lcæmi, myndum við elcki ásalca þá; en það væri annað mál en að leysa þá frá heiti þeipa. Eg mælti fastlega með þvi, að Frakkar sendu nýja áskorun til Roosevelts, er við myndum styðja frá London. Reynaud féllst á ])etta og lofaði, að Fraklcar skyldu þrauka, þar til árangur þessarar síðustu áslcorunar væri lcunnur. Áður en við fórum bað eg Réynaud sérstakrar bónar. Vfir 400 þýzkir flugmenn, er, flestir höfðu verið skotnir niður af brezka flugliernum, voru fangar í Fralcklandi. Eins og sakir stóðu, bar að afhenda olckur þessa fanga. Reynaud lofaði því fúslega, en brátt brast hann völd til þess að halda loforð sitt. Allir þessir þýzlcu flugmenn voru síðar til talcs í orustunni um Bretland og við urðum að skjóta þá niður í annað sinn. * í lolc viðræðna oklcar fór Reynaud með olclcur inn í næsta herbergi. Þar sátu þeir Herriot og Jeanneney, for- seíar fulltrúa og öldungadeildarinnar. Báðir voru þeir eld- heitir föðurlandsvinir og löluðu af eldmóði um að herj- asl áfram, unz vfir lylci. Er við gengum fram þéttslcipað- an ganginn út í húsagarðinn, sá eg de Gaulle hershöfðingja standa þar óbifanlegan og án svipbrigða. Eg kastaði á hann kveðju og sagði á frönslcu i lágum hljóðum: „L'homme du destin“ (maður örlaganna, eða maðurinn, er koma skal). Hann svaraði engu. I húsagarðinum voru að minnsta lcosti hundrað franskir álirifamenn í hinu mesta volæði. Komið var með son Clemenceaus til mín. Eg þrýsti hönd háns. Ilurricane-flugvélarnar voru þegar lcpmnar á loft og eg svaf vært á Iiinni slcjótu og viðburða- snauðu ferð heim. Það var skynsamlegt, þvi að það var | langt að háttum. * * Eftir brottför okkar frá Tours um kl. 5 hitti Revnaud nflur ráðuneyti sitt í Cange. Ráðherrarnir voru gramir yfir þvi, að eg og meðráðherrar mínir skyldum eklci hafa komið til þeirra. Við liefðum verið fúsir til þess, hversu siðbúnir sem við hefðum orðið. En olclcur var aldrei hoð- ið. Við vissuiy heldur elclci, að halda ætti ráðuneytisfund. 1 Cange var álcveðið að flytja frönsku stjórnina til Bord- caux og Reynaud sendi Roosevelt slccvti sitt með hinni ör- væntingárfullu beiðni um, að Bandaríkjaflotinn yrði að minnsta kosti sendur til Evrópu. Stundarfjórðung .vfir 10 um kvöldið gaf cg stjórninni liina nýju skýrelu mina. Frásögn mín var staðfest af báð- í \ s visiR Frímerkjasöfnun. Albúmið. Germn ráð fyrir að við eig- um svona 500—1000 frí- merlci frá ýmsum löndum, og séum búin að aðgreina þau. Hvað eigum við þá að gera við frímerlcin? Það er lítið varið í það, að geyma þau í umslagi einliversstaðar niður í skúffu. Nei, við þurfum að fá frí- merkjaalbúni til þess að líma þau inn i, Það er nú erfitt á þessum tímum að ná sér í frímerlcja- albúm. Hér fást mér vitanlega engin frímerkjaalbúm, sem albúm geti kallast. Það er verra en elclci að lcaupa þessar hælcur sem fást liér á stölcu stað oftast rándýrar, með plássi fyrir ca. 2—3000 merlci eða svo, og sumum löndum ef til vill elcki ætluð nema 1—2 hls. Það skársta af þessu tægi, sem hér fæst núna er ís- lenzka frímerkjabólcin, sem Gisli Sigurbjörnsson hefir gefið út, en hún er nú ein- göngu fyrir islenzlc frímerki. Ilún mætti að vísu vera vand- aðri að frágangi, en hún hef- ir þó ])láss fyrir öll islenzk frímerlci, og hægt er að hæta blöðuni i hana. F rímei’k jasöf nun verðu r hvorlci slcemmtileg né gagn- leg, neina menn eigi gott albúm fyrir frímerlcin. Ráð- legast er fyrir byrjendur að nota albúm, sem hafa af- markaða reiti fyrir hvert ein- stakt merki. I slíkum albúmum eru oft- ast margar myndir til leið- heiningar, og aulc þess „kata- log“ númer við hvera reit. En það er alveg þýðingar- laust að lcaupa albúm, sem hefir kannslce elclci pláss nema fyrir ca. 100 merki fiá hverju landi, og elcki er hægt að bæta blöðum i. Svo- leiðis albúm er orðið of lítið áður en maður veit af. Þá er alveg eins gott að líma fri- merkin bara inn í stilabók og geynia þau þar þangað lil hægt er að fá stórt og gott albúm. Sum albúm eru þann- ig, að ætlast er til þess að límt sé báðum megin á síð- urnar. Slík albúm eru mjög óheppileg, vegna þess að það eyðileggur laufin á frímerkjunum að líma þau þannig. Margir vanir frí- merlcjasafnarar lcjósa frem- ur rúðustrikuð albúm, án nokkurra afmarkaðra reita og mynda. Þáð 'gefur mönn- um meira svigrúm til þess að raða frímerkjunum eftir eigin geðþótla, auk þess sem þeir hafa ])á pláss fyrir öll af- brigði, sem þeir lcunna að eignast. Það er ]k) eklci ráð- legt fyrir þá, sem eru að bvrja að safna frímerkjum, að nota ])essi albúm. Nú er' það.mjög að færast í vöxt, að gefin séu út albúm fyrir einstök lönd og landaliópa, og er það að ýmsu leyti hag- kvæmt, þaj’ sem ])að má nú heita orðið ómögulegt að safna frímerlcjum frá öllum löndum heims, og því á- stæðulaust að eiga albúm, nema fyrir þau lönd sem menn taka fyrir. Þvi miður er mjög erfitt að iitvega þessi albúm vegna gjaldeyr- isskorts. Minnist þess, að það borg- ar sig elclci að kaupa mjög' lítið og ófullkomið albúm. Það er betra að byrja með minna af frímerlcjum og eyða heldur nolclcurum tug- um eða jafnvel hundrað krónum fyrir stórt og vand- að frímerkjaalbúm. Frímerkjafréttir. Á ]>essu ári verða gefin úí ný liknarfrímerlci hér á landi. Verður þeirra nánar getið siðar. • Heklumerlcin, sem gefin voru út 2. des. s. 1. eru nú seld óstimpluð í Svíþjóð á kr. 5.00 sænslcar, í smásölu. Dýrasta frímerki í Evrópu mun vera 3 slcill banco, sænslct. Það var selt á upp- boði i London árið 1939 á ca. 100.000 sænslcar krónur. J. Agnars. í ráði er, að dr. pharm, Jens Hald, sem ásamt dr. med Erik Jacobsen fann upp ANTABUS-töflurnar, komi hingað til landsins í næsta mánuði. Tilgangurinn níeð Icomu dr. Ilald er að kynna áhuga- mönnum hér, og þá fyrst og ! frernst læknum, rcynslu Dana, Svía og fleiri þjóða í notkun ANTÁBUS meðal á- fengissjúklinga, og um ár- ; angur tilrauna, sem gerðar ! hafa verið með lvfinu. Þá mun liann goia grein fyrir liælisvist og meðferð þessara sjúklinga, scm verst eru sladdir, um félagslega aðstoð þöirra, sem bata háfa fengið, og um þátttöku bindindis- manna og stuðning i þessu starfi í Danmörku. Það er hugmvnd þciii'a, sem um þetla hafa rætt liér, að dr. Hald flvtji erindi uni málið í Læknaféla.gi Reykja- víkur og síðan fyrir almenn- ing, því rnargir virðast liafa álniga fyrir þessu máli, bæði bindindismenn og aðrir. Hafnar eru á Rliodos vopnahlésviðræður milli ísraelsmanna og Lihanons- manna. Transjoj-dania og Israel munu einnig hefja friðarumleitanir í vikunni. um förunautum mínum. Er við enn sátum á fundi kom Kennédy scndiherra mcð svar Roosevelts við heiðni Reyn- auds frá 10. júni. „Frá Roosevelt forseta til Reynaúds. 13.6.40. Orðsending yðar dags. 10. júní hefir hrærl mig mjög milcið. Eins og eg liefi áður skýrt vður og herra Churcliill fráj gerir Bandaríkjastjórn aliL sem í hennar valdi stend- ur, til þess að láta stjórnir handamanna fá öll þau lier- gögn, er þær þarfnast svo mjög og við vinnum að þvi, að þér fáið margfalt meira magn. Þetla gerum við vegna þess að við trúum á og styrkjum þær hugsjónir, er handa- menn herjasl fyrir. Hin glæsilega mótspyrna frönslcu og hrezku herjanna hefir liaft hin dýpstu áhrif á bandaríslcu þjóðina. Sjálfur er eg sérstalclega hrifinn af þeirri yfiiiýsingu yðar, að Frakkland muni berjast áfram fyrir lýðræði, jafnvel þótt það hafi í för með sér hægt undanhald, til Afríku eða Atlantshafs. Það er afar mikilvægt, að flolar Frakklands og Bretlands haldi áfram að hafa yfirráðin á Allantshafi og öðrum úlhöfum; ennfremur að muna, að hirgðir frá uinheiminum eru nauðsynlegar til viðhalds öllum herjum. Eg gladdist einnig vfir þvi, sem herra Churchill sagði fyrir nokkrum dögum um áframhaldandi viðnám brezka heimsveldisins og sú einbeittni virðist einnig eiga við hið milcla franska veldi um allan heim. Sjóveldi í Iieims- stjórnmálum hefir enn sína þýðingu, eins og Darlan flota- foringi gjörla veit.“ Okkur fannst öllum, að forsetinn hefði gert mikið með þessu. Hann hafði veitt Reynaud leyfi til þess að kunngera orðsendingu sína frá 10. júní, með öllu þvi, er hún fól í sér og nú hafði hann sent þetta stórlcostlega svar. Ef Fralclcar ákvæðu eftir þetta, að þola frekari kvalir styrjaldarinnar, myndu Bandaríkin vera injög skulclburidin til þess að taka þátt i henni. Að minnsta kosti voru työ atriði, sem nær því jafngiltu styrjaldarþátttöku; í fyrsta lagi loforð um efnalega aðstoð eins og liægt væri, er fól í sér virka hjálp; i öðru lagi hvatningu um að halda áfram að berjast, jafn- vel þó að stjórain yrði lirákin úr Frakklandi. T f •• f*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.