Vísir - 21.03.1949, Síða 8
Allar skrifstofur Vísis eru
fluttar í Austurstræti 7. —
Næturlæknir: Sími 5030. —
Nætuoöröur: Lyf.iabúðin
Iðunn. — Sími 7911.
Mánudaginn 21. marz 1949
SKIÐAMDT REYKJAViKUR:
;*dn Erisi|ai!ss©rí sipadl I JL-fL kark ©g
Iiigibjörg Mnmélúi í IL-fL
Skíðamót Reykjavíkur
hófst i gær með brunkeppni
á Skálafelli og varð Stefán
Krist jánsson bríinmeislari
karla en Ingibjörg Árnadótt-
ir brunmeistari kvenna. Þau
eru bæði Ármenningar.
Brunið hófst um hádegis-
levtið, eða kl. 12.30, en álti
að hefjast kl. 10 árdegis. Var
brunbrautin lögð daginn áð-
ur, en um nóltina gerði hríð-
arveður svo að leggja varð
brautina að nýju í gærmorg-
un. Var því lokið um hádeg-
ið og hófst keppnin þá strax.
Brunbraut A-flokks karla gætt meðan keppni stóð yfir.
var um 2 km. löng og hæðar- | Um 120 manns gistu í
miinur um 400 metrar. Náði skála KR-inga á Skálafelli
hún frá efstu brún Skálafells um helgina. Og fóru 45
og niður í Stardal. Hinar þeirra þangað á föstudags-
brautirnar voru allar styttri. kvöld. Lagði hópurinn af
3. Ingibjörg Yídalín. A., 1:30
mín.
Telpnaflokknr
(Þátltak. 4, allar úr Arm.)
1. Áshildur Eyjólfsd. 53 sek.
2. Þuuríður Arnad. 57 sek.
Þá má og geta þess að í
A-flokki karla var jafnframt
flokkakeppni, sem Í.R. vann
á samanlögðum tíma, 6:57
mín. Næst varð sveit K.R. á
7:00 mínútum réttum.
Foksnjór var og laus fyrst
um morguninn, cn bctri er
leið á daginn. Veður var á-
tll békJegs náms.
Urslit í einstökum flokk-
um var sem liér segir:
Á-flokkur karla (þáttak. 10).
1. Stefán Kristjánsson, Á.,
2:00 mín.
2. Magnús Guðmundsson, K.
R., 2:05 mín.
3. Gísli Kristjánsson, I.R.,
2:10 mín.
B-fl. karla (16 þáttakendur)
1. Þórarinn Gunnarsson, í.
R., 1:31 mín.
2. Víðir Finnbogason, Á.,
1:33 min.
3. Sigurjón Sveinsson, Á.,
1:38 min.
C-fl. karla (30 luku keppni)
1. Valdimar Örnólfsson, Í.R. i ara-
1:04 mín. Félagið hefir jafnan látið
2. Ólafur V. Sigurðsson, Í.R. • sér annt urn menntunarmál
1:13 mín. ! stéttarinnar, og unnið að
3. Guðmundur Jónsson, K.R. I þeim eftir föngum, svo sem
1:14 mín. með því að efna til fræðandi
fyrirlestra um hagnýt störf,
stað kl. 9 siðdegis úr bæn-
um og komst í skálann kl.
4 um morguninn.
1 gær snérist ein stúlka illa
i keppninni og varð að flytja
hana í bæinn, fyrst á skiða-
sleða en siðan i bíl.
Um næstu helgi heldur
Revkjavkurmótið áfram
með boðgöngu- og svig-
keppni, sem fer fram á Kol-
viðarhóli.
?eifeiém£é!ag
iavíkur 30 ára.
Hinn 3. marz s. 1. varð
Verkstjórafélag Reykjavíkur
Málverkasýningii Gunnars
Magnússonar í sýningarsal
Ásmundar Sveinssonar,
Freyjugötu (1 hefir verið
framlengt.
Átti sýningimni að ljúka í
gærkvöldi, en ákveðið hcfir
verið að hún verði opin til
kj. 11 í kvöld. Aðsókn að
sýningunni hefir.verið ágæt
og hafa sjö myndir selzt.
Týr aflahæst-
ur af Eyjabát-
og ennfremUr hefir það slað-
ið fyrirnámskeiðum er hald-
in hafa verið og miðast hafa
við fræðsluþörf verkstjóra.
Árið 1938 var Verkstjóra-
samband íslands stofnað, að
tilhlulan félagsins, til sam-
einingar allri verkstjórastétt
Drengjaflokkur (1) þáttak.)
1. Magnús Árnason, Á., 49
sek.
2. Gísli Jóhannsson, Á., 50 s.
3. Gunnar Ingibergsson, Á.,
53 sek.
A—fí-fl. kvenna (6 kepp.)
1. Ingibjörg Árnadóttir, Á.,; landsins. Sambandið hefir nú
1:08 mín. ! innan sinna vébanda nær 400
2. Sesselja Guðmundsd., Á., | meðlimi.
1:29 min. Sjóðir félagsins voru uin
3. Andrea Oddsdóttir, l.R. I s’ðustu áramót 92 þús. kr.,
1:39 min. j auk nýstofnaðs Félagsheim-
■ ilissjóðs, er nam við stofnun
C-flokkur kvenna i 20 þús kr.
(1'i luku keppni) \ Núverandi stjórn félagsins
1. Stella Tlál.nnardóttir, K.R. skipa heir: Pálmi Pálmason,
1:21 mín. j formaður; Sigurður Árna-
2. Elísa Kristjánsdóttir, I.R., í son. ritari og Þorlákur G.
1:22 min. ! Ottes: n, féhirðir.
Frá fréttaritara Vísis.
Vestin.eyjum, í gær.
Ágætis afli hefir verið hér
að undanförnu á öll veiðar-
færi og gæftir góðar.
Aflahæsli línubáturinn af
þeim, sem leggja upp hjá
Hraðfrystistöðinni hér er
Týr og hefir hann aflað 194
smál. Skipstjóri á Tý er
Oddur Sigurðsson frá Skuld
hér i bænum.
Næstir með afla eru Jöt-
unn með 178 lestir og Freyja
með 172 lestir. Týr byrjaði
fyrstur róðra af línubátum
og fór fyrsta róðurinn þann
19. janúar. Trillubátar hafa
fengið mjög góðan afla á
handfæri við Landeyjasand.
Bræðurnir Ólafur og Guð-
inundur Ásgeirssvnir fengu I.
d. 3 smál. fvrir nokkurum
dögum.
Jakob.
IléraðsstjórnarkosRÍngar
fóru fram í Frakklandi í gær
og v.ar báttíaka miklu minni,
en við liafði verið búizt.
I gær var kosið um helm-
ing lulltrúanna, en um næstu
helgi lýkur kosningivnum.
Alls verður kosið um 1505
fulltrúa, cn kosning 700 var
lokið í gær.
De Gaulle vinnur á.
í morgun voru úrslit ekki
kunn í öllum kjördæmum,
sem kosning lór fram í, en
fylgismenn de Gaulle unnið
mest á. Talið er að flokkur
de Gaulle hafi fengið um
þriðjung atkv., og meira en
nokkur annar flokkur. Kom-
múnistar höfðu einnig unnið
nokkuð á og höfðu fengið
meirihluta í 10 héraðsstjórn-
um.
m.b.
Þrír ísfirðingar hafa nii
keypt flakið af vélskipinu
Gunnvör, sem strandaði í
Fljótavík.
Keyplu þeir flakið af Sjó-
vátryggingafélagi íslands
fyrir þúsund krónur og hafa
kaupendurnir að undan
förnu verið að bjarga ýms
um verðmætum úr þvi.
Hrun i iandhún-
aði Porfúgals.
Lissabon. — Algert fjár-
hagshagslegt luun virðist
vofa yfir tugþúsundum
bænda hér x landi.
Veturinn, sem er að líða,
hefir verið hinn þurrkasam-
asti, sem menn muna. Hefir
aðeins rignt í eina viku und-
anfarna fimm mánuði. Ár
eru allar með minnsta móti,
vatnsból þurr og gróður
skrælnaður. Hefir orðið að
grípa til þess að slátra bú-
ingi á stórum svæðuni.
(Sabinews).
Fálss©nar vel fekSð.
Lárus Pálsson leikari las
upp úr „Pétri Gaut,“ eftir Ib-
sen í Austurbæjarbíó í gær-
dag og var lestri hans óspart
fagnað af áheyrendum.
í gær var afmælisdagur Il>-
sens, en liann fæddist 20.
marz 1828. Upplestur Lárus-
ar Pálssonar var mjög
glæsilegur og áhrifaríkur.
Aðsókn var dágóð, en ekki
eins og búast hefði mátt yið.
Mun það aðallega Iiafa ráðið
að líminn var ekki heppileg-
ur.
líátt á annað hundrað
iðmeistararar hafa sent Al-
þingi áskorun um að breyta
núgildandi iðnaðarnámslög-
gjöf.
Vilja meistarar láta fella
niður þau ákvæði, sem mæla
svo fyrir, að meistarar og
iðnfyrirtæki kosti ncmendur
til bóklégs náms og vilja, að
nemcndum verði gert skylt
að hafa lokið bóklegu námi,
cr þeir hefja nám sitt í iðn-
grein. Mcðan skólagangan sé
samhliða iðnnáminu verði
hið verklega nám kubbað svo
sundur, auk þess sem meist-
urum sé gert að standa
straum af allskonar kostnaði,
að þeir veigri sér við að taka
nemendur samkvæmt núgild-
andi lögum.
Námstíminn í flestum iðn-
greinum sé orðinn 4 ár —
fimm ár víða erlendis — en
sé athugaður allur sá frá-
dráttur, sem fyrirskipaður er
ineð lögum, þá styttist raun-
verulegur námstími um rúmt
ár eða 57 vikur, en við þenna
tíma hætast veikindadagar.
Alls eru það 164 iðnmeisl-
arar í Reykjavík, Hafnar-
firði, Akranesi, Keflavík og
Stykkishólmi, sem undirrita
áskorunina.
Hvannda! pfur
út 361 ára gaenia
Óiafur Kvanndal, prent-
myndagerðarmeistari, hefir
ráðizt í það stórvirld að gefa
út endurprentun fyrstu
sálmabókai’, sem prentuð var
héidendis.
Er bókin alls 500 blaðsíður
og lét Ólafur gera prent-
mynd af hvei'ri síðu. Var það
mikið verk og vandasamt, en
hefir verið leyst ágætlega af
hendi, enda Ólafur lagt mikla
alúð við að verk þetta yi'ði
sem vandaðast. Lætur hann
prenta alls 300 eintök af
sáhnabókinni og er hún
ætluð söfnum einvörðungu.
Sálmabók þessi var gefin
út að tilhlutan Guðbrands
I lólabiskups Þorlákssonar
ái'ið 1589 og prentuð í prent-
smiðjunni að Hólum. Á Ólaf-
ur Hvanndal alþjoðar þakkir
skilið fyrir verk þetta.