Vísir - 30.03.1949, Side 6
MiSviluklaginn 30. marz 1949
VISIR
Hart er enn
um freðfiskmatið,
*
Steingrímur Arnason svarar
Bergst. A. Bergsteinssyni,
freðfiskmatsstjóra.
Freðfisksmatsstjóri sendir
mér kveðju í dagblöðum
bæjaríns nú fyrir nokkru.
I>etta á víst að skoðast svar
við grein, sem eg skrifaði nú
lyrir skemmstu. Þegar cg
liafði lesið {)etta, fannst mér
að greinarhöfundur hafa
verið annað hvort yfir sig
i eiður eða blindfulliu-, en við
nánari athugun sá ég að
slíkt þarf ekki að háfa verið. '
Gáfnafarið greinarhöfundar ^
kaim að vera á þann veg
háttað, að hvorugu þessu sé-
til að dreifa. I byrjun gremar ^
sinnar segir B.A.tk, að eg
hafi haft um sig ærumeið-1
andi mnmæli. Eg vil óska
þess, að B.Á.B. fái það stað-1
fest á réttum vettvangi.
B.A.B. kvartar um að eg
hafi borið honum sjálfsliól á
brýn og finnur út úr því að
eg hafi með því borið hól á 1
f ramkvæmd freðfisksmats- *
ins. Veit ekki B.Á.B. að sjálf-J
liælnir eru þeir menn kall- (
aðir, sem hæla sér af þvi, sem
ekki er lióls vert? Eðá tileinka ^
sér vel unnin verk annarra |
manna? Þá segir B.Á.B., að
engar blekkingar sé að finna
í f'yrri grein sinni. Þar segir
lmnn frá þvi að laust eftir |
áramót hafi verið notuð ný-
aðferð við mat á frosnum
fiskL* Eg gat þess að þar sem
eg þekkti til hefði gámla að- ^
ferðin verið notuð við skoð-
un á janúar og febrúar fram-J
leiðslu þessa ái’s, B.Á.B. gerir
enga tilraun til að.,hnekkja
þessu. Hér hefir því B.Á.B. J
skýrt vísvitandi rangt frá í
veigamiklu atriði. Eg kallá'
þetta blekkingu, en vel má
vera að eg hafi ekki kveðið,
þarna nógu sterkt að orði. i
líg læt þetta eina dæmi;
nægja.
Þá yil eg minnast lítillega
á svar B.Á.B. við spurning-
um mínúm. Fyrsta spurning
mín var um hvar B.Á.B.
hcfðí öðlast {>essa séri'ræði-1
lcgu þekkingu, sem liann
grobbar svo inikið af í fyrri
grein sinni. Þessti svarar B.
Á.B. þannig: „S.Á. er að
miklu leyti kunnugt um1
hvaða sérfræðilegu þekkingu 1
eg hefi á mínu stárl'i, en eftir [
skrifum haiis að' dæma er
t
bezt að hann hafi sínár skoð-
anir i friði ufn það“. Eg fór
nú að velta því lyrir fnér
hvar B.A.B.' kynni að hafa'
fengið þessa {jekkingu og
fannst mér þá helzt geta
lconvið til máia, að hann hefði ’
hiotið' menntún þessa, þégar1
Aki Jakobsson, sendi hann'
vestur uin haí' með túik með
sér. Eg 'hefi' lítið um þetta
ierðalag- 'hey’rtV >Hiitsvegaf
hefi eg fyrir satt, að úr ríkis
sjóði hafi þurft að greiða liá-
ar upphæðir, vegna þessarar
ferðar'. Það' væri þess vegna
ekki úr végi, * {)ó eg, sem
skattborgári ’ færi þess á lcit
að B.A.B. segði frá því, hvað
fengist hefði fyrir þessa pcn-
inga.
I svari sínu við annarv
spurningu viðurkennir B.A.
B. stav'f yfirvnatsmánnanna
og er það gott. Þriðju spurn-
ing’u' ntinni svarar hann á þá
leið, að á Kirkjusáivdi hafi
hann sagt fyrir uppsetningvv
á færiböndúm, en það tðkst
nú ékki betur en svo, að
fljótlcga varð að gcra á þeim
kostnaðarsaihar breytingar
og fáar vélsmiðjnr munúhafa
tekifi sér {vau lil fyrirmvndar.
Fjórðiv spurningu minni
segist hann ekki geta svarað,
en segir ]>ó, að vilji eg kynn-
ast þessu, þá sluili eg hafa
í nvínu frystihúsi þau, á
sennilega að vera „það'*, tæki,
sem hahn hafi fyrirskipað.
Einhverrra lvluta vegna talar
B.Á.B. óljóst vmv þctta tæki,
en mér skilst að hér eigi
hann við svonelhdan spegil,
sem hann hefir fyriwskipað
að nota til að gegnvunlýsa
fiskflök. Eg hefi nú ekki
cnii þá keypt þennan spegil,
en eg vil benda á, áð Raf-
magnseftirlit ríkisins hefir
af öryggisástæðum hajuiað
að nota þetta tæki. Borgar-
læknir Reykjavíkur hefir
einnig bannað notkun þess,
nema með breytingunv.
Freðfisksmatsst jóri lvefir
V ’• ■ ' .V.* ‘ '
nvi liánnað útflutning á fiski
frá nvér, vegna |vess að eg
hefi ekki notað þetta tæki,
senv tveir opinberir aðilár
lvafa hannað, að sé notað.
Þá reynir B.A.B. að snúa út
vir því, sem eg sagði um
námskeiðin. Á fyrra nám-
skeiðinu voru aðeins verk-
stjórar frá hraðfrvstihúsun-
um. HÍuut því öííiim, sem til
þessara nválá þékkja að vera
ljóst, að þegar eg deildi á þá
tiLIögvú áð óváhir nienn fisk-
vinnvi fái réttindi frá nám-
skeiðum þessum, þá á eg auð-
vitað við síðara nániskeiðið.
B.Á.B. segir nú að þetta
eigv ékld að kóvna áð sök,
því að þessir mcnn cigi að
þjálfa sig éftir á í.því verk-
lega. Nú er {>að svo, að
matsmeimirnir eru vei'k-
stjórar í frystihúsum sam-
hliða matinu. Samkvæmt
skoðun B.Á'.B. eiga {>á þessir
menn að þjálfast i því verk-
lega við að sjá iinv vinnu og
verkun á vÖru, sém þeir hafa
aldrei unnið við áður. I þessu
sambandi vil cg bendia B.Á.B.
á, að það er áreiðanlega von-
laust vérk fýrir hann, að
reyna að, spiUa góðri sam-
vinnu milli fhín og þeirra
matsmanna, sem lvjá mér
starfa. Þá reynir B.Á.B. að
skríða á bak við yfirmats-
mennina og láta líta svo út,
sem cg hafi deilt á þá. Eins
og grein nvín ber með sét* er
þetta alrangt, að þessu gefnu
tilefni vil eg gjarnan lýsa
því yfir, að eg lvefi enga á-
stæðu til að deila á þá, nema
siður sé. B.Á.B. segir, að
góð samvinna sé milli sín og
Sölumiðstóðvar liraðfrysti-
luisamia. Þessi ftvUyrðing
hans verður full skrýtin við
hliðina á þeirri staðreynd, að
j stjóm S.H. hefir nú hoðað
til funtlar með öllum lvrað-
frystihússeigendum, sem eru
meðlimir i S. H., vegna á-
greinings um matið.
B.Á.B. verður tíðrætt um
timhyggjusemi sina fyrir
franvleiðendum. I byrjun
þessa mánaðar var m.s.
Goðafoss vestur á Bolungar-
vík og átti að taka þar fros-
inn fisk. Yfirmatið bannaði
vitskipun fiskjavins. Skipið
sigldi til Isafjarðar. Nokkru
eftír að skipið er þangað
konvið leyfir yfirmatið að
skipa vil Bolungarvíkur
fLskimim. Eigandi fiskjarins
váfð síðan að flytja flsldnn
' til Isafjarðar á bátum.
Nvi vil eg spyrja B.Á.B..
Varð það umhyggja fyrir
fiskframleiðendum á Bol-
vmgarvík að lvonum er bak-
aðui' stórkostnaður við að
flytja liskinn lil Isafjarðav
eða hafði ástand fiskjarins
breytzt svo mjög til hátnað-
ar á þessum fáu klukkutím-
um, sem liðu frá því er skip-
ið' lá á Bolungarvík og þar
til það kom til Isafjarðar.
B.Á.B. eyðir miklum hluta
af grein sinni til að lýsa því,
livað eg: sé mikið vondnr
maður. Eg læt þfessu alveg
ósvarað. Eg vil aðeins benda
á, að það bréytir engu starfs-
hælivi B.A.B.
Aðeins eitt atriði vil eg
drepa á. A einum stað segir
B.A.B. orðrétt: „Af hverju
varst þú reiðiu' Steingrímur
Ánvason, veizt {m til að þú
hafit’ gert nokkuð í trássi við
fiskimatið, og síðan reiðzt
aðgerðttm {vess gagnvart
þér?“ Þetta eru dylgjur og
skora eg á B.Á.B að skýra
fl’á livað lvann á við með
þessu.
Steingrímur Árnason.
* ■
• .
jBifreiðaeigendur j
«
jCtyega beztu fáanlegar:
• bifreiðafjaðrir frá Dan-j
•nvörkn í flesta tegundirj
íbifreiða gegn gjaldeyris-j
log innfl utn ingsléyfum. *
: ‘ ' :
j :
: Haraldur :
• ■
* Svéinbjarnarson j
: , Hverfisgötu 108. •
•■■«■■■■■■■■■•■«■■■■■■■■■«■■■■•■■■•«
Eimvig
Gerizt meðlimir í Krabba-
meinsvarnafélagi Rvíkur.
Allsherjarmeðlimasöfnun hefst
hér í bænum í dag.
1 fyrradag- tók Krabba-
meinsvarnafélag- Reykjavík-
ur til starfa, en félagið var
stofnað 8. marz s. 1. Markmið
félagsins er að berjast fyrir
útxýmingu. krabbameinsins,
en sá sjúkdómtir herjar ís-
lenzku þjóðina mjög um
þess.3r mundir.
Nýlega hófst aUsherjar
meðlimasöfnun í félagið, en
það er fyrsta skilvrðið, að
lélagsskapur þessi nái til-
gangi síntim, að sem ílestir
gerist meðlimir {>ess.
Krabbameinsvarnafélag
Revkjavíkur hefir látið
þrenta lítinn bækling þar
sem stefnuskrá þess er birt.
Yfirlýsing.
Þjóðviljinn...............
og ritstjóri hans virðast
hafa liaft af þvi sjúklega
nauln síðasla árið, að veitasl
að nvér með. svívirðingum og
ósannindum. •— Þjóðviljinn
Jicfir vitnað i blaðfregnir er-
lendra blaða, sem skrifaðar
voru á æsingatinumum í lok
slyrjaldarinnar og jafnframt
vitnað í dóm, sem allir þeir,
sem til þekkja vita, að er ó-
gildur og ekki stenzt fyrir
neinum æðri dómstól.
Magnús Kjartánssoii, fyrr-
verandi fangelsisfélagi minn
í Danmörku sagði mér i
fvrra, að Þjóðviljinn yæri
ekki ábyrgnr fyrir þesstim
skrifum vcgna þess að þetta
væru tilvitnanir vvr erlendum
heimildum. Nú loks heflr
Þjóðviljinn gleymt að fela
sig í skjóli erlendra heimilda
og sé eg þvi fulla ásta'ðu til
að láta Þjpðviljann svara tii
saka fyrir ósannindi hans i
minn garð. Jafnframt mun
Þjóðviljinn fyrir rétti vet'ða
að svara fvrir fyrri skrif sín
um mig. Þjóðviljamenn
sktvlu ekki standa i þeirri trvv,
að þeir í skjóli crlendra
blaðaskril'a gcli svívirt ís-
lenzka þegna, sent aldrei
liafa gerzt brotlegir eða sætt
ákænv fvrir brot á íslenzk-
nm lögum.
Ef til vill væri heppilegast
fyrir Magús Kjartansson að
þegja, eða að öðrum kost'Pað
gefa skýringu á því hvers
vegna honunv var varpað i
fangelsi af Bretuin og Dön-
vmv.
Sténdur hann í þeirri
harnslegu trú að hann, með
þyí að þyrla upp óhróðri uni
aðra, fái alþýðn manna til að
gleyma hans eigin málaferl-
um? Hvar faldirðu örðabók-
ina, Magnús, þegar Brelar og
Danir afklæddu þig? Þá fór
elcki rnikið lýrir tveggja árá
vinhu.
Ólafur Pétursson.
er í bæklingrium
skýrt greinilega frá byrjun-
areinkennum krabbameins-
ins.
I sambandi við meðlima-
söfnun félagsins hafa verið
gcrðir sérstakir listar, sem
liggja frammi í bókaverzlun-
tun og sendir verða á vinnu-
staði.
I byrjun næsta mánaðar
flytur dr. Halldór Hansen
erindi i útvarpið um krabba-
mein og er það fvrsta sporið,
senv stigið er til þess að fræða
almeiming unv byrjunarcin-
kexmi sjúkdómsins.
Krabbameinsfélagið liefir-
m. a. á stefnuskrá sinni vit-
vegun fuUkominna lækninga-
tækja o.g að sjá um að jafn-
an _séu sjúkrarúm fyrir
krabbameinssjúklinga. Mikill
hörgull er á fullkomnum
lækningatækjum og er t. d.
aðeins eitt röntgentæki til.
Sömti sögvvna er að segja af
öðrtim tækjum.
Stjórn Kráhbameinsvarna-
félags Reykjavikur skipa
{vessir mcnn: Niels Dungal,
formaður, Alfreð Gíslason,
varaformaður, Gisli Peter-
sen, ritari og Gísli Sigur-
bjöfnáson, gjaldkeri. Með-
stjórnendur cru Katrin Thor-
oddserv, Sigríður Magriússón,
Magnús Jochumssoh, ólafur
Bjarnason og SyeinbjÖrin
Jónssón,
Ætla í víkinga-
ferð.
Þrír Iíanir hafa ákveðið að
fara í vor til Norður-Ame-
ríku sömu leiðina og taliS
var að víkingarnir lvefðu
farið til forna.
Danir þcssir erii þrír lóft-
skcvtanienn, cr hafa verið við
veðuratluiganir í Noyðui-
Grænlandi og ætla að l'ara
þessa ferð uni Noreg, ísland
og Grænland, en þá leið
er talið að vikingarnir liafi
f leitað. 1 {>essu skyni liafh
Dánirnir keypt ganvalt skip
fyrir 5 þús. dollara.
Hjúkrunarkonur
vantai' á «a*turvakt á
Kleppsspítalann. Upplýs-
ingar í síma 2319.
Starfsstúiku
vantar á lvleppsspítal-
ann. Upplýsingiir í sinia
2319. . ‘ ' :