Vísir - 05.04.1949, Blaðsíða 7
Þriðjudaginn 5. apríl 1949
V I S I R
7
Endurminningar Churchilis.
inu fyrirskipanir um að láta sigla í veg fyrir „Masilia“ og
lijarga þeim, sem þar yoru um borð. Ekki var hægt að
framkvæma þetta og í nær þrjár vikur lá skipið i skjóli
fallbyssuvirkja Casablanca. En síðan voru allir fangarnir
fluttir til Frakklands og farið með þá eftir því sem Vichy-
stjórninni þótti bezt lienta og þægilegast var fyrir liina
þýzku húsbændur hennar. Mandel hóf nú liina löngu og
kvalafullu fangelsisvist sína, er lauk með morði lians, sani-
kvæmt skipun Þjóðverja í árslok 19-14 Þannig brást von-
in um að lcoma á fót ábyrgri franskri stjórn í Afriku eða
London.
„. . . . Þetta var hámark hetjuskapar“.
Eftir hrun Frakklands var þessi spurning efst í hugum
allra, vina jafnt og fjandmanna: „Ætlar Bretland einnig
að gefast upp?“ Að svo miklu leyti, sem opinberar til-
ltynningar og ræðuhöld hafa gildi á umbrotatímum, þá
liafði eg livað eftir annað, í nafni stjórnar Hans hátignar,
lýst yfir þeirri álvvörðun okkar að berjast áfram einir.
Eftir Dunkirk, hinn 4. júni, bafði eg orðað þetta svo:
„Ef nauðsyn krefur um árabil, ef nauðsyn krefur einir“.
Þelta var ekki sagt út í bláinn og franska sendiherranum
i London liafði verið falið, daginn eftir, að spyrjast fyrir
um, við hvað eg ætti eiginlega. Honum var svarað: „Ná-
kvæmlega það, sem sagt var.“
Eg gat minnt neðri málslofuna á þessi orð min, er eg
ávarpaði liana hinn 18. júni, daginn, sem Bordeaux-
lirunið varð. Þvi næst gaf eg „nokkra vísbendingu um þær
traustu, hagrænu ástæður, er við byggðum á liina ósveigj-
anlegu ákvÖrðun okkar um að halda striðinu áfram“. Eg
gat fullvissað þingið um, að ráðgjafar liinna þriggja
greina landvarnanna væru öruggir um að skvnsamlegar
og gildar ástæður væru fyrir lokasigri okkar.
Eg skýrði þinginu frá því, að mér hefðu borizt orð-
sendingar frá forsætisráðherrjúan liinna fjögurra samveld-
islanda, ]>ar sem þeir samþykktu ákvörðun okkar um að
berjast áfram og lýsti sig reiðubúna til þess að lála eitt
yfir okkur alla ganga. Eg laulc máli minu með þessum
orðum:
„Hitler veit, að liann verður að brjóta okkur á bak aftur
á þessum eyjum, eða tapa striðinu ella. Ef okkur auðnast
að veita honum viðnám mun öll Evrópa ná frelsi sínu aft-
ur og mannkynið mun lialda áfram göngu sinni til sól-
bjartra landa. En ef okkur fatast, mun gervallur heimur-
inn, þar með talin Bandarikin, þar með talið allt það, er
við höfum þekkt og dkkur verið kært, brapa niður í hyl-
dýpi nýs miðaldamyrkurs, sem er eirn ógnþrungnara, og
ef til vill enn langvinnara, vegna gerspilltra visinda.
Þess vegna skulum við takast skyldur okkar á herðar og
l;oma þannig fram, að jafnvel þótt liið brezka heimsveldi
og samveldi standi i þúsund ár, þá muni menn segja:
Þetta var liámark hetjuskapar.“
Öll þessi orð, sem svo oft liefir verið vitnað í, stóðust á
stund sigursins. En nú voru þau aðeins orð. Erlendir
menn, sem skilja ekki skapferli Breta, hvar sem er í heim-
inum, þegar sígur í þá, kynnu ef til vill að halda, að þau
væru aðeins til að sýnast, eins konar góður forleikur að
f ri ðar umlei tunu m.
Er það nokkur furða þó að kænir reikningsmenn i
mörgum löndum, sem ckkert þekktu til innrásar af sjó
óg gæða flughers okkar, og voru óttaslegnir af veldi Þjóð-
verja og grinnnd, væru ekki sannfærðir? Hvi sltyldi Bret-
land elcki sameinast hópi áhorfendanna í Japan og í
iBandaríkjunm, í Sviþjóð og á Spáni, er horfðu með áhuga,
jafnvel unaði, á tortimingarbaráttu hinna nazistísku oý
tvommúnistisku heimsvelda?
Komandi kynslóðir munu eiga erfitt með að trúa því,
að það, er eg hefi fjallað um hér að framan, var aldrei
talið þess virði, að það yrði tekið á dagskrá stjórnarinnar,
né á það minnst á mestu levnifundum okkar. Það var ein-
imgis hægt að sópa á brott efasemdum mcð dáðum. Og
dáðir voru drýgðar.
*
Meðan þessu fór fram símaði eg Lothian lávarði, sem
— að ósk flolamálajd'irvalda Bandaríkjann — hafði spurt
af niiklum áhyggjym, hvort elcki bæri að senda skotfæri
og efni til viðgerðar flotans, yfir Atlantshaf til Banda-
ríkjanná:
22.6.40.
Engin áslæða er til slíkra varúðarráðstafana eins og
stendur.
Ennfremur sendi eg MacKenzie Iving eftirfarandi skcyti:
S „24.6.40.
Ef þýr lesið aftur skeyti mitt frá ö. júni, munuð þér sjá,
að hér er ekki um að ræða nein kaup við Bandaríkin um,
að þau fari i striðið og að við sendum flota okkar vfir
Atlantsliafið, ef móðurlandið skyldi bíða ósigur. Þvert á
móti tel eg óhyggiíegt að hugsa um hið síðarnefnda eins
og er. Eg liefi mikið traust á getur okkar til þess að verja
þessar eyjar, og sé enga ástæðu til þess að undirbúa eða
styðja brottflutning brezka flotans.
Sjálfur mun eg aldrei taka þátt í neinum friðarumleit-
unum við Hitler, en að sjálfsögðu get eg ekki bundið
stjórn, er koma kann, sem vel gæti orðið einhvers konar
kvislingastjórn, tilbúin að taka við yfirdrottnun og vernd
Þjóðverja, ef Bandaríkin yfirgæfu okkur og við yrðum
sigraðir hér lieima. Gott væri, ef þér legðuð álierzlu á
þessa liættu við forsetann, eins og eg hefi gert í slceytum
minum til hans. Við vorum vongóðir er við lögðum út í
eldraunina.“
„Frá forsætisráðherranum til Lothians lávarðar (Was-
hington). 28.6.40.
Vafalaust mun eg flytja útvarpsræðu innan tiðar, en eg
held, að orð hafi litla þýðingu nú. Ekki ber að leggja of
mikið upp úr liringsóli almenningsálitsins i Bandaríkjún-
um. Viðburðirnir sjálfir geta einir stjórnað henni.
Fram að apríl voru Bandarikjamenn svo vissir um sig-
ur bandamanna, að þeir töldu hjálp ónauðsynlega. Nú eru
þeir svo vissir um ósigur okkar, að hjálp er ekki talin
möguleg. Eg hefi fullt traust á því, að okkur takist að
verjast innrás og lijara i lofti. Að minnsta kosti munum
við reyna.
Látið aldrei lijá líða að leggja á það áherzlu við forset-
ann og aðra, að ef innrás tækist hér og verulegur hluti
landsins yrði hertekinn eftir harða bardaga, mvndi ein-
liver kvislingastjórn verða mynduð til þess að semja frið
á þeim grundvelli, að við yrðum þýzkt verndarríki. Ef
svo færi, yrði flotinn einkar heppilegur fyrir þessa friðar-
stjórn til þess að kaupa sér skilmála. Hugarþel manna á
Bretlandi gagnvart Bandaríkjunum mundi verða svipað
og andúð Frakka í garð okkar.nú.
Sannleikurinn er sá, að_okkur hefir ekki borizt nein
bjálp frá Bandaríkjunum svo teljandi sé, enn sem komið
er. (Rifflarnir og fallbvssurnar komu ekki fyrr en í lok
júlí. Okkur liafði verið neitað um tundurspillana). ,Við
vitum, að forsetinn er bezti vinur okkar, en það er til-
gangslaust, að bíða eftir flokksþingmn repúblikana og
demókrata.
Það sem máli skiptir er hvort Ilitler verði yfirdrottnari
Bretlands eftir þrjá mánuði eða ekki. Eg held ekki. En
]>etta er mál, sem ómögulegt er að deila um fyrirfram.
Þér ættuð að véra blíður í skapi og rólyndur. Hér lieima
er enginn hugdeigur.“
SteÍBtgrímur Æmason :
Freðfiskmatið enn.
Hinn 27. þ. m. sendi yfir-
mastm. Magnús Kr. Magnús-
son mér nokkurar línur. —
Magnús var um tíma starfs-
maður hjá Sölumiðstöð
Hraðfrystihúsarina, en er nú
í þjónustu freðfiskmats-
stjóra.
M. Kr. M. segir, að eg liafi
skýrt rangt frá, þegar eg fyr-
ir nokkuru sagði, að ekki
væru til lijá matiriu áminnst-
ar teikningar af nýtízku
færiböndum i frystihús. M.
Ivr. M. er vel ljóst, að þessar
teikningar voru ekki til þeg-
ar B. A. B. skrifaði fyrri
'grein sína. M. Kr. M. er líka
kunnugt um, að þær voru
ekki til þegar eg skrifaði
grein nrina. Þó þær kunni nú
að vei'a til, breytjr }>að engu.
Þetta vona eg að M. Kr. M.
leiðrétli, því eg geri ráð fyrir,
að hami vilji hafa það, er
sannara cr.
Þá segir M. Ivr. M„ að mér
muni vera manna kunnugast
um leiðbeiningastarfsemi
fisldmatsins. Eg vil fara
þess á leit, að bann útskýri
þetla frekar.
Þá kemur nýja sköðunar-
aðferðin. M. Kr. M. minnist
ekkei't á hvar þessi nýja að-
ferð liafi verið notuð, segir
eins og B. A. B., að ekki sé
hægt að skýra frá henni í
blaðagrein, Eg hefi átt tal við
M. Kr. M. um þessa aðferð
og skilst mér að þctta myndi
betur benta til notkunar á
rannsóknarstofu cn við fisk-
mat, en verði þetta einhvern-
tíma notað sker reynslan liér
úr.
Þá keinur næsti kaflinn
um A. B. A. Það er nú alltaf
lofsvert að tala vel um hús-
bændur sína, en þjónslundin
finnst mér noldaið áberandi
i þessum kafla. Þá segir M.
Kr. M. sömu söguna og B. A.,
B. um færiböndin á Ivirkju-
sandi. Eg get frætt M. Kr. M.
um það, að löngu áður en
þetta band var sett upp á
Ivirkjusandi var til færiband
í Sænsk-islenzka frystihús-
inu. Á því herrans ári 1915
smíðuðu vélamennirnir í
Ilraðfrysti liúsi Keflavíkur
færiband, sem enn er í notk-
un. Þctta færiband flytur
fiskinn frá þvottavélinni til
þeirra, sem flaka fiskinn,
tekur frá þeim þumrildin og
skilar þeim út úr viimusaln-
um i körfu eða annað ilát,
flytur beinin burt úr húsinu
á band, sem skilar þeiqi svo
upp í beinakassann. Mér er
ljóst, að þetta band er að
mörgii leyti frumstætt, en
skila r fvrirmyndarbandið
hans Bergsteins betri vinnu? .
í sambandi við námskeiðin
spyr M. Ivr. M. mig hvaða að-
ferð eg telji lieppilegri eða
heppilegasta til þcss að
mennta þá menn, sem sjá um
vinnslu fiskjar.
Eg liefi nú tvisvar skýrt og
skilmerkilega lýst því, að
hverju leyti eg deili á þetta
námskeið; eg held að eg
verði nú samt að gera eina
tilraun enn til þess að fá M.
Kr. M. til þess að skilja ]>etla.
Sjómannaskólinn hefir
ágætu kennararliði á að
skipa undir stjórn prýðilegs
skólastjóra; þrátt fyrir þetta
er eg liræddur um, að þeim
gengi kennslan crfiðlega, ef
nemendurnir liefðu aldrei
komið um borð í skip. En
setjum nú svo, að það tækist
að kenna þessum mönnum
sjómannafræðina og þeir
næðu prófi, j>á ættu þeir að
þjálfa sig i þvi verklega með
því að fara sein skipstjórar
um l>orð í skip, segja þar
fyrir verkum og stjórna
skipi. Þelta hefir ekki þótt
lieppilegt, ]>ess vegna liefir
það skilyrði verið sett fyrir
inntöku i þennan skóla, að
umsækjandi liafi verið á-
kveðinn tíma til sjós.
Matsmennirnir í frystilnis-
unum eru verkstjórar um
leið. Maður, sem verið liefir
á námskeiði og náð þar til-
skildu prófi og því öðlazt
réttiudi til þess að vera mats-
maður án þess að þekkja
verklegu hliðina, kæmist i
nákvæmlega sömu aðstöðu í
frystihúsinu og skipstjórinn
um borð i skipinu. Þetta er
svo hliðstætt dæmi . að eg
vona, að M. Kr. M. skilji
þella nú loksins.
Úr því að við M. Ivr. M.
erum farnir að ræðg þessi
mál vil eg aðeins minnast á
þau lítið eitt frekar.
Fyrir nálega þrem árum
bvrjaði eg að láta flaka fisk-
inn með annari aðferð en þá
tíðkaðist; ennfremur’ notaði
eg aðra aðferð við pökkun
fiskjar í „pergamentspappír“
og nota önnur áhöld til þess
að frvsta fiskinn í og ýniis-
legt fleira.
M. Kr. M. liefir kynnzt þess-
lun viimuaðferðum í mínu
húsi. Eg vil nú spyrja livort
liami álíli þessar vinnuað-
ferðir hagkvæmari og livort
hann álíti, að þær fari betur
með vöruna lieldur en þær
vinnuaðferðir, sem almennt
voru og ei’u notaðar? Sé svo,
vil eg spyrja hann hvort liann
hafi, sem kennari og leið-
beinandi bent öðrum á að
nota þessar aðferðir.
Steingrímur Árnason.