Vísir


Vísir - 27.04.1949, Qupperneq 1

Vísir - 27.04.1949, Qupperneq 1
39. árg. „.ikudaginn 27. apríl 1949 90. tbl. SwBmmrfeF íslendingum ms. Hekiwt: ifst kostur á leyfí uan Vopjnwhié** í taugnstwríöinu ? i*V0 Idin leggja snilin á horðið. FergjöSd grelðast s Malik afhenti greinar- gerð í dag. FregTiir frá Washington henna, að Vesturveldin séu nú reiðubúin til þess að leggja fyria- Rússa skilyrði sín fyrir ,,vopna3iIéi“ í átökunum um Þýzkaland („kalda stríðinu“). ÉsSenzkrt Eins og skijrt hefir verið frá áður í fréttum í Vísi verður hið glæsilega farþega skip Skipaútgerðar ríkisins, „Hekla“, í förum milli Skot- lands og Islands i sumar. Hefjast ferðirnar 3. júnj næstkomandi og verður Iiahlið áfram til ágústloka. Farið verður héðan frá Reykjavík til Glasgotv í Skot landi. Skipaútgerð ríkisins hefir veilt eftirfarandi upplýsing- ar um ferðir þessar: Tvo daga í Glasgow. Ferðir þessar eru ætlaðar jafnt íslendingum, sem út- lendingum, þ. e. a. s. að is- lenzkir mcnn geta notað ])essar ferðir, ef þeir vilja hregða sér til Skotlands i sumarleyfum sinum. Við- dvöl skipsins verður tveir dagar í Glasgow og mun verða greitt fyrir ferðafólki þar, svo það geti skoðað sig um i borginni og séð það markverðasta. Hekla er tvo og hálfan sólarhring livora leið og með viðdvöl í Slcot- inynlo landi í tvo daga er Iiægt að fara í vikuferðalag. Eins geta þeir, er hafa tök á því, verið eina ferð vfir i Glas- gow og þá haft betra tæki- færi til þess að skoða sig um. Kostnaðurinn. Með tilliti til þeirra út- Iendinga, er óska að taka sér ferð á hendur með Heklu til Reykjavíkur og skoða Iandið er ákveðið að skipið stándi við i Reykjavík i 5 daga. Séð verður um ferðir Frh. á 8. síðu. SeðlaveEfan 154 milljonir krona. Seðlaveltan nam tæplega 154 millj. kr. 1 lok febrúar- mánaðar, að því er segir i ný- útkomnum Hagtíðindum. Seðaveltan nam 118.3 millj. kr. á sama tíma í fyrra. I ár nam hún tæpl. 154 millj. kr. og hafði minnkað um tæpl. eina millj. kr. í mánuð- inum. inniög ©g ajf- Eán ankasf. í febrúarlok s. 1. námu inn- lög í bankana 596.6 millj. kr. og' höfðu aukizt um rúmlega 6 millj. kr. í mánuðinum. Á saina tima námu útlán bankanna tæplega 609 millj. kr. og höfðu þau aukizt um 6.7 millj. kr. í febrúar. (Skv. Hagtiðindum). Likið fannst eftir vlku. Þess var getið á sínum tíma í Vísi, er ungur maður — Þórarinn Einarsson — féll fyrir borð af vb. Þór við Eyj- ar og drukknaði. Gerðist þetta 7. þessa mán- aðar, er Þór var að dragnóta- veiðum. Festist Þórarinn í tógunum og dróst fyrir borð. Viku siðar kom lik hans upp i dragnót vb. Leifs, er va% að veiðum á likum slóðum. Var likið jarðsett í Landeyj- um, en Þórarinn heiíinn var ættaður þaðan. Unnið cr að undirbúningi ílarlegrar greinargerðar um skilyrði Bandaríkjanna, Stóra Bretlands og Frakk- lands fyrir þvi, að hætt vcrði við gagnráðstafanir þær, scm gripið hefii* verið til, vegna flutningabanns Rússa til Berlinar, og fyrir þvi, að fjórveldafundur verði haldinn um Þýzkaland (þ. e að utanríkisráðherrar j fjórveldanna hefji að nýju viðræður um þau mál). -— Greinargerð þessi verður af- hent fulllrúum rússnesku ráðstjórnarinnar mjög bráð- Fbh& Ælpingi: Skörin færist upp í bekkinn. JFuriseinn ú ÆipingL Mörgum mun hafa komið til hugar kallið: „Grípið þjóf- inn!‘‘ er tillögu til þings- ályktunar frá Aka Jakobs- syni var útbýtt á Alþingi í gær. Er tillagan um það, að Al- þingi skuli kjósa „5 manna ! rannsóknarnefnd til að rann- saka orsakir og eðli óeirða ■ irr:: sem urðu við Alþing- ishúsið 30. marz 1949 og þált iögreglustjórans, Sigurjóns Sigurðssonar, og rik'isstjórn- ariunar í þeirn, og er nefnd- :ii rétt að hcima skýrslur, mnnlegar og bréflegar, bæði !' emhættismönnum og ein- tökum mönnum..“ Má sepja, að skörin sé farin að færast upj) í hckkinn, þeg- ar einn af foringjum þess ' * sem undirbjó óeirð- irnar lætur slíkt plagg frá ■■’r fnra — Ósvifni sumra mannn virðast engin tak- ! mörk sett. Iega, og er jafnvel gert ráð fyrir, að dr. Jessup afhendi Malik, fulltrúa Rússlands í. Lake Succes, greinargerð þessa í dag'. Stjórnmálamenn í Wash- ington segja, að óhjá- Icvæmilega verði þeir Jess- up og Malik að ræða málið frekar. Frekari umræður nauðsynlcgar. 1 London i gærkveldi var leidd athygli að því, að tek- ið hefði verið fram f Wash- ington, að frekari umræður væru nauðsynlegar, ])ótt svo virtist sem leiðin til sam- komulags væri greið, ef stefna Rússa væri áfram í samræmi við yfirlýsingu Tass-fréttastofunnar. Þá var tekið fram í'London, að mik- ið væri rætt um það, hvers vegna Rússar væru að þreifa fyrir sér um sam- komulag nú, þegar nýtt vestur-þýzkt riki væri að komast á laggirnar. Stcfna Breta væri sú, að þótt Fjór- veldafundir hefjist að nýju, megi í cngu lirófla við á- kvörðunum um vestur-þýzkt í’iki, og þetta mál liefðu ut- anrikisráðherrar Bandaríkj- anna, Stóra Brctlands og Frakldands rætt íWashing- ton, um það bil er Atlants- hafssáttmálinn var undir- ritaður, og enginn ágrein- ingur verði þeirra milli um þessa stefnu, og Jessup ver- ið falið að tjá Malik það, og yi'ði því fylgt eftir með ítar- Iegri greinargerð. Loks var þess gctið, að menn skyldu ekki ganga út frá því sem gefnu, að samkomulagsumleitanirn- ar leiddu lil þess; að flutningabanninu til Ber- línar yrði aflétt. Viðræður bak við tjöldin um þessi mál hófust fyrir sex vikum, að því er nú er kunnugt orðið. Þessi mynd var fekin af hátíðahöldunum, er fóru frnm f . ■ , lýð-ældið var stofnað: Myndin sýnir ]jermenn á hersvningu imnjya f ðnlpósthúsinu í Dublin, en þar voru bardagar harðastir 1916, er íyðveldissinr: - því á sitt vald.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.