Vísir - 27.04.1949, Page 2

Vísir - 27.04.1949, Page 2
2 V I S I R Miðvikudagian 27. apríl 1949 Miðvikudagur, 27. april, — i'i7. dagu-r ársins. Sjávarföll. ÁrdegsflóS var kl. 5-45> en siíSdegisflóö veröur kl. i8. Næturvarzla. Næturlæknir er í Lækna- varöstofunni, simi 5030. Nætur- vöröur er í Reykjavíkur Apó- teki, sími J/60. Næturakstur annast B.S.R., sími 1720. i Tregur afli. Samkvæmt upplýsingum, sem „Vísir“ hefir aflaS sér hjá fréttaritara sinum á Akranesi, liet'ir afli á bátum þaöan veriö mjög tregur undanfariS ; flestir l>átar liaía um 4—7 smálestir i róðri. Aílahæsti báturinn er Sigurfari meS um 440 smál. Sjómahnablaðið „Víkingur" er nýkomiS út. Er þetta apríl- hefti XI. árgangs, ágætlega úr garöi gert eins og venjulega. A forsífiit er mynd at’ „Hall- veigu FróSadóttur", hinum nýja dieseltogara BæjarútgerS- ar Reykjávíkur. Af efni blaösins aS þessu sinni má nefna greinina: Rétt- lætismál, Eyjar í Breiöafiröi, eftir Odd Valentínusson hafn- sögumann, grein um „Hallveigu FróSadóttur", Aflaleysi, HiS fræga hafskip Queen Elisabeth, Rannsóknir sjávarbotnsins, eft- ir Árna Friðriksson, Jón Lár- usson sjötugur, Baráttuna viö óregluna, eftir Ásgeir Sigurðs- son og margt fleira. RitiS er mjög læsilegt1 og . prýtt fjölda mynda'. Fisksölur. Hinn 14. apríl’. seldi togarinn Ákurey i Cuxhaven nær 252 smál., Helgafell RE í sömu borg 297 smál. og ísólfur í Bremerhaven nær 204 smál. — Þá seldi Fylkir i Bremerhaven hinn 24. apríl 319 lestir. Daginn eftir seldi Ingólfur Arnarson í Hamborg 304 smál. Askur seldi í Cuxhaven sama-dag 279 smál. Gjafir í HeiIstthælissjóS Náttúru- lækningafélags íslands: Frú ArnheiSur Jónsdóttir, Tjarnar- götu 10 C 500 kr. Frú Vero-nika Einarsdóttir. Bergsstaðastr. 86, 200. Þorlákur Ófeigsson og frú, 200. Rúmfastur sjúklingttr, Ak- ureyri, 50. Álieit frá L. H„ Ak- ttreyri, 100. Gjöf frá Vilhelm Erlendssvni, Blönduósi, 500. Frú RagnheiSur Ó. Björnsson, Akttreyri, 100. Gömul kona, Sel- fossi, 95. Baröi Brynjólfsson og frú, SiglufirSi, 100. — Fyrir Jtetta veitum viS gefendum inni- legar þakkir. — SjóSstjórnin. Útvarpið í kvöld: Kl. 20.30 Keflavíkurkvöld. a) Erindi: Keflavík í dag. (Jón Tóntasson, símstöövarstjóri). b) Upplestur: Kvæði. (Krist- inn Pétursson, bóksali). c) Upplestur: Sagnir af Strður- nesjum. (Valtýr GuSnutndsson, forstjóri). d) Upplestur: „Stjáni blái“, kvæði eítir Örn Arnarson. (Gunnar Eyjólfsson, leikari). e) Erindi: Keflavíkttr- flugvöllur. (Helgi S. Jónsson, kaupmaSur). f) Söngur. (Fjór- ar stúlkur syngja). — 22.05 Danslög (plötur). — 22.30 Dag- skrárlok. Hvar eru skipin? Eimski]): Brúarfoss fermir i Rotterdam 27.—30. þ. m. Detti- foss er i Rvk. Fjallfoss er i Antwerpen. Goöafoss kom til New York 22. apríl frá Rvk. Selíoss fór frá Leith 25. april til Rvk. TröIIafoss kom til Rvk. i fyrrakvöld, 25. aprií, frá New York. \7atnajökull er i Rvk. Hertha er i Húsavík. Lattra Dan fór frá Anttverpen á miðnætti 25 apríl til Rvk. Rikisskip: Esja er í Rvk. Hekla er á AustfjörSum á suð- urleiö. Ileröttbreið var á Akttr- eyri í gær. SkjaldbreiS var væntanleg til Rvk i dag. Þyrill er norðanlands. Einarsson & Zoéga & Co. h.f.: Foldin fór frá Rvk. í gær, þriðjud., til VestfjarSa. Spaar- nestroom er í lívk. Lingestoom nestroom er í Rvik, Lingestroom Englandi. Veðrið. Við suöurströndina er djúp íægð, sem fer hratt noröaustur eftir. — Horfur : Allhvass aust- an og rigning fyrst, en snýst í hvassa norSvesturátt meö élj- um um hádegiS. Heldttr lygn- andi og úrkomulitiö meS kvöld- inu. Beztu auglýsing- arnar. Smáauglýsingar Visis ;ru tvímælalaust beztu og ódýrustu auglýsingarnar, sem Reykja. vikurblöSin hafa upp á aS bjóða. HringiS í síma 1660 og þá veröur auglýsingin skrifuö niöur yöur aö fyrirhafnarlausu. Skrifstofa Vísis, Austurstræti 7, er opin daglega frá kl. 8 ár- degis til kl. 6 síödegis. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Hitapokar kr. 8,75. Á höfðinu Vatnagrein kom út í Tím- anum aftur. Vitaskuld er hún eftir Sigurð Greipsson. Enn sem fyrif er maðurinn skemmtilegur. Og villir með j:ví svn. Þetta sýnist vera vingjarnlégt raup. Enda líka ekki úr grinnnu hjarta runn- ið. En trúgrönnu og afvega- leiddu. Ekki í öllum málum. Heldur jjessu eina. Treystir því og trúir á það, að ung- mennafélögin scu enn sem fyrr. Og að sjálfur geri allt til að lialda sambandi sínu lausu við brennivinssamkom- ur. Foringi verður að hvessa sig. Foringi verður að láta óboðna gesti vita, að þeirra sé ekki óskað i heimsókn. Ein eða tvær ádeilugreinar árlega. Samstarf við yfirvöld um löggæzlu. Halda samkom- ur á afviknan stöðum. Jafn- vel þótt það kosti tap i pen- ingum. Því að færri koma á áfliggjandi staði. En betra að vera heima með minna. Ánægjan, heiðurinn fyrir öllu, Greijjsson. Áhugamenn koma allir.á slík mót. Slæp- ingjar vilja fara þjóðvegi. Nenna ekki upp i afkróka. Fælast fegurð og dulannátt ósnortinnar náttúru dalanna. Hefir Sigurður Greipsson athugað þetta?- Hefir hann reynt að koma framkvæmd á eitthvað þvílíkt? Nei, ekki hefir hann gert það. Með iljarnar upp, öslar liann krapann í Þjórsártúni. Býður öllum i dansinn. Hefir of veikt gæzlulið. Leyfir tó- ^ bakssölutjald innansvæðis. Hyggst að sýna svo fagrar íþróttir. Svo fagrar, að yfir- gnæfi drykkjuslarkið. Æsku- í hylnum. lýðurinn muni ekki cftir öðru en því góða taka. I>etta er oftrú. Saldausa fólkið sér betur hið verra. Það fær ó- trú á samkomunum. Sér, að íþróttir og hugsjónir eru lit- ilsvirtar. Lítilsvirtar með því, að ómenningin stillir sér upp við hlið þeirra. Mjög svo á- tölulítið af þeim, sem mót- unum ráða. Þá er hægur vegur til vítis. Ungum hjört- inn er hægur vegurinn til niðurfallsins. Það á að vinna gegn ómenningunni, þar sem liún kemur fram. Það á að vinna gegn Þj órsártúnsbley t- unni. Heima í Þjórsártúni sjálfu. Ekki má láta Sigurð Greipsson vinna verkið einn. Sláið skjaldborg um kapp- ann. Veitið honum að mál- um! En umfram allt, liættið samkomum í Þjórsártúni. Sigurður Greipsson gerði annað þarfara en skrifa vatnagreinar um núg. Grein- ar, sem grína upp á hann sjálfan. Eg er samherji hans. Eg dái starf hans. Mér lik- ar vel við mannirm. Ncma að þessu leyti: Ilann mælir á móti mér, þegar eg er að mæla á móti Bakkusi. Öfug- uggi heitir vatnaskepna nokkur! Ekki þykir mér varið í að deila um þetta. Ekki vildi eg þurfa að rífast við blessuð ungmennafélög- in. En eg vil hreinsa það hús, sem skitnar. Framhjá mundi eg ganga einkisverðu. Nokkursvert, eða meira, verður að ræða. Sigurður Greipsson er kominn i klíku- dyrnar. Fari hann aldrei al- veg inn! Snúi hann við! Frh. á 4. síðu. iil fjtiíjns ofj fjtttntBtts • £kákih: ABCDEFGU Hvítur leikar og mátar í 2. ieik. Lausn á skákþraut Dh6—e6: ífr Víii farir 35 a'ruiti. Þá var dýrtíöin ekki eins til- íinnanleg og núna, ef dæma má eftir jjessari auglýsingu frá „Vöruhúsinu“, sem birtist í Vísi hinn 27. apríl áriS 1914: „Nikelhnappar kosta 3 aura tylftin. Öryggisnælur 6 aura tylftin.“ En samt var þetta mjög dýrt! Liverpool auglýsti þá appel- sínur, banana, epli og „Tomat- er“, og myndi mörgum þykja matur í slíkum vörutegundum nú í dag. Þennan dag var stórhriö á Akureyri síðari hluta dags, aS því er Vis’ir segir i „Símfrétt- um“. — £mœlki — íri, sem kominn var til ára sinna, en hafði aldrei kvænztj heimsótti á hverju kvöldi ekkju nokkra og drakk hjá henni kvöldkaffi. Kunningi hansl spurði hann eitt sinn að því, hvort hann hefði aldrei IiugsaS um aö kvænast ekkjunni? írinn játti þvi, aS honum heföi oft komið það til hugar, en bætti hann viö : „Hvar ætti eg þá að halda mig á kvöldin?" Hefirðu heyrt um Skotann, sem ók á tveim hjólunt, er hann beygði íyrir horn til þess að spara gúmmíin á hjólunum? Ef hjartagæzka og mannúð býr innifyrir hjá oss, þurfum vér sízt áð kvíða hættu utan að oss. focAAcfáta hr. 739 Lárétt: 2 Hatur, 6 samteng- ing, 8 tveir eins, 9 reiSskjóta, 11 útl. greinir, 12 beita, 13 per- sónufornafn, 14 ósamstæöir, 15 söngfélög, 16 ilát, 17 hindrun. Lóörétt: 1 Samgöngubót, 3 höfuöskejjnu, 4 á fæti, 5 heflar, 7 sérgrein, 10 tveir eins, 11 íiiálmur, 13 konu, 15 óhreinindi, 16 tveir eins. Lausn á krossgötu nr. 738: Lárétt: 2 Blandj 6 Ra, 8 át, 9 iSin, 11 N.N., 12 mal, 13 S.O.S., 14 il, 15 spik, 16 nía, 117 laraöa. LóSrétt: 1 Þrímill, 3 lán, 4 at, 5 danska; 7 aöal, iö il, n Nói, 13 spað, 15 sía, 16 Nr. Maðurinn minn og faðir okkar Ámi I. Árnason, húsgagnasmíðameistari, Mánagötu 24, andíaðist 24. þ. m. í Landa- kotsspitala. Jarðaríörin auglýst síðar. Guðrún Einarsdóttir og börn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður míns, Páls Björgvins. Sigurdrifa Jóhannsdóttir, Ölafur Pálsson, Kristín Ölafsdóttir. Maðurinn minn, Guðraundur Matthíasson, andaðist að heimiE sínu, Lindargötu 23, 27. þ. m. Sjgurrós Þorsteinsdóttir.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.