Vísir - 27.04.1949, Side 4

Vísir - 27.04.1949, Side 4
4 V I S I R Miðvikudaginn 27. apríl 1949 ¥IS1E DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H/F. Ritstjórár: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (finim línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. „Félagslegt vopn". Grænlandsleiðangur Frakka: Leiðanprsmenn daemi um eiginleika, sem em of sjaidgæfir nú á timum. Þeir búa yfir háleifimi hugsjéimm, raun- sæi og óbugandi atorku. Negrasöngvarinn Paul Robeson er uin þessar mundir á ferðalagi um Norðurlönd, og heldur söngskemmtanir í liöfuðborgum þeirra. Þjóðviljinn skýrir svo frá, að, Robeson hafi átt viðtal við blaðamenn í Kaupmannáhöfn, og komist þá svo að orði: „Eg befi alltaf litið á list mina,1 sem félagslegt vopn. Eg hefi alltaf leitast að verða j>ess megnugur, að j)að, sem eg segi verði skilið sem framlag til útrýmingar fasismans og framlag í baráttiinni fyrir friði við blið Sovjetríkjanna og nýju lýðræðisríkjanna“. j Jafnframt því að gefa slika yfirlýsingu, fylgdi Robeson henni el'tir, með því að færast undan og fá lausn í náð( frá því að syngja á hljómleikum, sem blaðið „Politikcn“ | efndi til, cn binsvegar miui liami syngja ólceypis fyrir kommúnistablaðið „Land og folk“. 1 Stokkhólmi söng Robeson nú nýlega, en l'lutti j)ar jafnframt ræðu í komm- únistískum slíl og olli j)ar bálfgerðu eða algerðu bneyksli. Negrinn Robeson cr bæfileikamaður mikill, og befur með söng sínum farið siguríor víða um benn. Hann befur jafnframt vakið samúð manna með crfiðu lilutskipti negranna í Vesturheimi, og vafalaust gert sitt til að rétta blut j)eirra, }>ótt frekar hafi verið óbeint cn beint. Sjálf- ur kveðst bann alltaf „liafa litið á list sína, sem íelagslegt vopn“, og í krafti Jæss sldlnings befur bann ákveðið að leggja listina frain í þágu „Sovjeríkjanna og nýju lýðræðis- ríkjanna“, væntanlega í Evrópu austanverðri og í Kína. Við Jætta befur Pjóðviljinn ekki að atbuga, — en bingað til befur blaðið j)ó ekki viljað viðurkenna opin- berlega, að listin ætti að starfa fyrst og fremst að póli- tískum áróðrí, j)ótt allir dómar blaðsins um list og lista- stefnur bafi mótast af því viðborfi. Dmmæli Robesons sanna binsveggr, að jæir listamenn, sem ánetjast bafa kommúnismanum, líta svo á, sem blutverk jæirra sé fyrst og fremst að vinna í þágu jæirrar stefnu, og ekki ein- vörðungu bennar, beldur öllu lrekar Ráðstjórnarríkjanna j og annarra Jjeirra ríkja, sem lúta lcommúnistískri stjórn.j Robeson getur jæss ekki, að hann vinni í j)águ kyn-J jnittar síns, né annarra undirokaðra kynþátta, heldur að- <‘ins, að bann vinni í j>águ Ráðstjórnarríkjanna, gegn bagsmunum Bandaríkjanna, j>ar sem Roheson er borinn og barnfæddur. Sé ])að rétt, að Robcson marki bér stefnu kommúnistískra flokksliræðra sinna, leikur beldur ekki vafi á, að þessir menn telja sig gegna sama hlutvcrki og söngvarinn. lslenzkir komnuinistar starfa ]>annig gegn sínu eigin föðurlandi og í j)águ Ráðstjórnarríkjanna ná- kvæmlega á sama bált og Robeson. Þjóðviljinn staðfestir þetta mcð j)ví að birta ummæli negrans, án Jæss að gera við þau nokkrar atbugasemdir, en „slær jæim upp“ á l'or- síðu, sem stórmerkilegri yfirlvsingu, er íslenzka komm- únistaflokkinum henti til áróðurs. Atökin innan samtaka íslenzkra listamanna benda ó- tvirætt í ])á átt, að sem kommúnistar byggi J>eir frckar að bagsmunabaráttu i'lokks síns, en bag samtakanna. Vegna slíkrar starfsemi haí'a sum l'élög klofnað formlega. en önnur eru raunverulega klofin, j><>11 ekki liafi komið til algjörra samvinnuslita. Seinasla dæmi j>ess eru átökin innan félags íslenzkra myndlistamanna. Þar er einn „sellu- kommúnistinn“ svo aðgangsharður, að bonum tekst að eyðileggja allt samstarf íslenzkra myndlistarmanna i sam- barnli við norræna listsýningu, sem balda á bráðlega í Kaupmannaböfn. Margir af ágætustu listamönnum j>jóð- arinnar taka ekki ]>átt í sýningunni, en bópur viðvaninga og' „klessu-málara“ auk nokkurra gamalrcyndra lista- manna', sem bafa lialdið sér utan við deilurnar að mestu eðá ölln. Má því gera ráð fyrir, að sýningin gefi cnga beildármynd af íslenzkri myndlist og geti gefið alranga bugmynd um þroskastig hennar. Kommúnistar láta sig slíkt engu varða, enda er listin „félagslegt vopn“ í jæirra böndum, sem beita ber í áróðursskvni. Slíkri starfsemi l>er að gel'a l'rekarí gaum, en gert befur \erið, og hollt er ]>ess að minnast, að starfsemi kommúnista er ein og hin gama á öllum sviðiun. í tiléfni af komu Græn- landsleiðangurs franska vís- indamannsins Paul Emile \rictor til íslands og í fjar- veru séhdiherra, Voillery, tók lierra de la Bastide, Gliargé d’Affaires í sendiráði Frakka, á móli gestum föstudaginn 22. ]>. m. Við ]>að tækifæri á- varpaði berra de la Bastide leiðangursmenn og gesti, og fórust bonum orð m. a. á þessa leið: „Franska sendiiáðinu er ánægja að laka á móti lierra Paul Emile Vietor og nokk- ui'um fétögum bans úr Græn- landsleiðangrinum. Eg ætla ekki að rekja liina glæsilegu fortið foringja leið- angursins, Paul Emile \riclor, sem j)egar er mcðal fremstu heimskautafara vorra tíma. Mér er sérstök ánægja að laka bér ii móti nokkurum þeirra frönsku vísimtamanna og' verkfræðinga, sem jægar bafa getið sér frægð fvrir Grænlandsleiðangur sinn i fyrrasumar og fyrir rann- sóknar- og undirbúnings- starf sitt.... Það er ekki aðeins mik.il ánægja að liafa meðal okkar berra Paul Emile Vietor og leiðangursmenn bans, heklur er J>að einnig mikill beiður, J)ví að jæssir tandar mínir, sem eg nú ávarpa, eru full- komin dæmi um mannlega eiginleika, sem eru of sjald- gæfir nú á límum: liáleilar liugsjónir ásamt raunsæi og óbugandi atorku...... Eg bið berra utanríkisráð- berra, Bjarna Benediktsson, fyrir bönd islenzku rikis- l^tjórnarinnar, að taka við mínum beztu þökkuni fyrir ágæta lijálp liennar og ]>á miklu greiðvikni, sem bún hefir sýnt þessum leiðangri.“ Að ávarpi þessu loknu tók. tit nuils Paul Emile Viclor, foringi leiðangursins. Hann gat fyrst minninga sinna frá tslandi, cn liann kom oft við bér í vísindaferðum sínum með dr. Gharcot. Eftir að bafa minnzt á bin gagn- kvæmu og innilegu vináttu- bönd milli dr. Gharcot og is- lenzku j)jóðarinnai\ þakkaði berra Paul Emile Victor ís- lenzku ríkisstjórninni fyrir j>á mikilvægu lijálp, sem bún befir vinsamlcgast veitt leið- angrinum. Hann færði cinn- ig <lönsku rikisstjórninni þakkir sínar fvrir að bafa veitt leiðangrinum leýfi til starfsemi á Grænlandi og fvrir aðra í té látna aðstoð. —v—• A laugardagsmorguninn 23. j>. m. fór Paul Emile Viclor til Fossvogskirkju- garðs, ásamt leiðangurs- mönnum, herra de Bastide, Gliarge d’Affaires í sendiráði Frakka og berra Rousseau, franska sendikennarranum við Háskóla íslands. La'gði foringi leiðangursins Jjar blóm á leiði 7 franskra sjó- manna, sem fórust af „Pour- quoi pas?“ SlwabúliH GA Giarðastræti 2 — Simi 7299. Það voru mikil viðbrigði að koma úr sumarhlýjunni i Kaupmannahöfn og í snjóinn og kuldann hér heima. Ekki svo að skilja, að maður sé ekki alltaf feginn að koma heim. Norðmenn segja: „Öst vest — hjemme best“ og það eru orð að sönnu. Hvergi er betra að vera en á íslandi. * Og ]>etta er sagt jirátt fvrir nefndafargan og skriffinnsku. sem nú virðist ætta að sliga okkar ágætu ]jjóíS. A miðviku- dag.sinorguninn er var, Ijómaði sólin yfir frakkalausu fólki á Strauinu í Kaupmannahöfn. Það var vorbtær í loftinu. Trén vorti að springa út og vafnings- viðir, seni klifra upp eftir hús- uni í „betri'* liverfum Kaup- mannahafnar. voru orðnir grænir. A Keykjavikurflugvelli var ka'faldsnmgga, j>égar Geys- ir renndi sér eftir ílugbraut- inni. Það nmnaði engu. að við gætum l.ent, en einhver hagstæð tilviljun olli ]>vi aðsvolitið rof- aði til, einmitt er Geysir kom uiður úr háloftunum. * En mánudagurinn rann upp í þessari viku, fagur og heiðskír; aítur var komið sólskin; einn af þessum skemmtilegu dögum, sem maður iifir hér stundum á vorin, þegar loftið er tindr- andi tært, pollarnir á götun- um frosnir, svo að maður getur komizt ferða sinna án þess að gassafengnir bíl- stjórar dæli á mann grugg- ugu vatni. * A Miklatorgi sá eg stúlku, sem var sokkalaus, eöa öllu heldur i hálfsokkum (þcir voru annars rauðir). Þetta fannst mér hraustlega gert í frostinu og sannaði mér enn cinu sinni, að víkingar eru ekki algerlega liorfnir af landi voru, að minnsta kosli ekki af „veikara kvninu". Ekkert virtist stúlkan — Á höfðinu. Framh. af 2. sífiu. Hann leitar hælis bjá mönn- um, sem ekki leyí'a andsvör i blöðum sínum. Hvað j>ýð- ir j>að? Mannskemmd á Sig- urði. Mikill er það mann- skaði. Eitt sinn vom þrjti tröll í helli. Höfðu Jiagáð frá é>- munatíð. Loks sagði eitt tröllið: Mér heyrðist kýr baula! Svo liðu hundrað ár. Þá sagði annað trölbð: Gat eins hafa verið naut! Ál'tur liðu hundrað ár. Þá mætti þriðja tröllið: Þvílíkl kjal't- æði, nú er eg farinn! Svona félagsskap varast ekki Sig- urður Greipsson. Hann ugg- ir ekki að sér. Hundrað ár líða milli athugana. Hann ! er mikilhæfur maður. Og vill I vel. En liann trúir of tljarft. ' Og tetíir of djárft Ííka. Mein | skal btirtu nema skjótt og snarlega. Sjálfur er Sigurður ckki meinsemd. Það er mein- ið! Haim er sjálfur sterkur. Tekur varla eftir að til eru veikir. Hann er öruggur uin sjálfan sig. Það er foringja ekki nóg. Allt í kringum bann flæðir lirennivínið. Mér hevrðist kýr baula. Sigurð- ur brosir. Gal eins hafa ver- ið naut! Yj)tir öxlum. Kjaft- æði farinn! llvað varðar mig uni jiað? .... Eii ótal hrifnæm æskumenni gefa öðrúvísi gauin að voðanum. Finnst ef til vill fyrirmynd að uggleysi foringjans: Eklc- ert að óttast. Sjáið, bvað cg er ábyggjulaus! Og æskan vill heldur eldci líræðast. Vill vera maður með mönnuni. Næst er að fá sér flösku. Kunningjarnir spyrja: Ertu farinn að drekka? Svarið kennir ófeiin- ið: Lærði J>að í Þjórsártúni. A íjiróttamótinn! Sig. Draumland. * taka naerri sér, að kalt væri í veðri, heldur labbaði rösklega i áttina niður i bæ, vafalaust til vinnu sinnar. * Annars er veðrið talsvert þvælt umræðuefni, en þó einna vinsælast og algengast og ekki að ófyrirsynju. Við eigum allt okkar undir veðr- inu og því ekki. nema eðli- legt, að það beri e. t. v. oftar á góma hér hjá okkur íslend- ingum en víðast hvar annars staðar. * Þrátt fyrir liafís fyrir Norö- urlandi standa vonir okkar til ])ess, að sumariö verðj sólbjart og fagurt, enda finnst víst flest- um, að við eigum j)að inni, eins og veturinn hefir verið óveriju- lega snjóþungur og leiðinlegur. Hvernig væri að fá eins og 20 stiga liita á hverjum degi i 2—3 mánuði og stillur, i stað roksins og hlaupavma á eflir nýja liattinum? Th. S.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.