Vísir - 27.04.1949, Side 6

Vísir - 27.04.1949, Side 6
6 V T S I R Miðyikudaginn 27. april 1949 K.R. KNATT- SPYRNUMENN! — Mei'stara-, i. og 2. fl. Æfing í kvöld kl. 7. Mætið stundvislega. Þjálfarinn. Frjálsíþróttamenn K.R. IN^ynið æfinguna á íþrótta- vellinum í dag undir stjórn Benedikts Jakobssonar, — jafnframt verSur nudd frá kl. 6—8 á sama staö. Stjórnin. VALUR! Æfing fyrir meistara-, 1. og 2. flokk i kvöld kl. 8 að HlíSarenda. Stjórnin. VALUR! Skemmtifundur a'ó HlíSar- enda 11. k. fftsttidag kl. 9. — Sýnd verSur skíöakvikmvnd Árna Stefánssonar frá Ól- ympíuleikunum og dans. Skemmtinefndin. INNRI-NJARÐVÍK. Sá, sem fékk boröiö mitt lánaö í geymslu Eggerts Jónssonar, útgeröarmanns. er vinsam- lega beöinn að koma þvi nú nú a.ftur i geymsluna eöa til mín á Sólvallagötu 41, kja.ll- arann, Rvk. (515 TAPAZT hefir lykía- kippa meö græuum. liring. Vinsamlegast skilist í Stór- liolt 18. ' ■: (522 GULLARMBAND tapáö- ist i Breiðfiröingabúð annan í páskum eða á leiðinni það- an niður á Sóleyjargötu og út Sóleyjargötu. Finnandi vinsamlegast komi því til skila Sóleyjargötu 21. •—- Fundarlaun. (528 BÍLLYKILL tapaöist annan páskadag frá Austur- bænum að Rauðarárstíg. — Finnandi vinsamlegast hringi i síma 6713. (537 LÁGUR bakpoki var skil- inn eftir eða tekinn í mis- gripum yið íþróttahús Jóns borsteiussonar s. 1. sunnu- dagskvöld. Þeir sem kttnna , að hafa orðið pokans varir eru vinsamlega beðnir aö snúa sér til Hjalta Sigur- björnssonar í síma 7175 eöa 7613. (543 £ & Surrotjgkái KARLMANNSARM- BANDSÚR tapaðist föstu- dagsmorgun 22—4 ofarlega á Túngötu. Finnandi er vin- samlega beðinn að hringja í JT. F. U. 3i. A.D.-fundur annað. kvöld kl. 8,30. Allir karlmenn v.el- komnir. Martein Björnsson. Sími 74QO, milli kl. 9—17. (527 S. L. MÁNUDAG tapað- iö litil teljia buddu með 100 kr. seðli fyrir utan húsiö nr. 50 við Vesturgötu. Vinsam- legast skilist á Vesturgötu 51 C. — (545 ÓSKA eftir tilsögn í har- monikuspili. Tilboð, merkt: „Harmonikuspil—136“, send- ist afgr. (517 DÖMUÚR tapaðist síðastl. mánudag á leiðinni: Sund- höll — Austurbæjarbíó — Röðull. Uþpl. í síina 2394. TIL LEIGU eru frá 1. maí til i. október 2 herbergi og aðgangur að eldhúsi og baði í nýju luisi. Uppl. i sima 2139- (533 • • 1 1 STÚLKA óskast á fá- menn* barnlaust heimili til venjulegra hú.sstarfa. Gott kaup. Uppl. í Mávahlið 11 eða í síma 5T03. (542 Æanaaa Gamlar bækur. — Hre'in- legar og vel með farnar bæk- ur, blöð, tímarit og notuð ís- lenzk frímerki kaupi eg háu verði. Sig. H. Ólafsson, Laugavegi 45. — Sími 4633. (420 STÚLKA óskast í létta vist nú þegar eða t. maí. — 4 í heimili; engir stórir þvottar. Sérherbergi. LTppl. á Laugavegi 73, fremra hús- ið. — (425 HREINGERNINGA- STÖÐIN. — Sími 7768. — Vanir menn til hreingern- inga. Pantið í tíma. — Árni og Þorsteinn. (538 KERRUPOKAR, algæru, ávallt fyrjrliggjandi. Verk- sniiðjan Magni h.f., Þing- holtsstræti 23. Sími 1707. — (54i ÁBYGGILEG stúlka ó?k- ast á fáiiiennt heimili. Hátt kaup. Sérherbcrgi. Uppl. í síma 3537 eða Grenimel 20. FERÐARITVÉL til sölu. Uþpl. á Hringbraut 37, 2. hæð til hægri. (540 AFGREIÐSLUSTÚLKU vantar á véitingastofuna Bjarg á Laugavegi 166. (490 KÁPA úr Feldinum til sölu ódýrt á ungling. — Grundarstíg 11, efstu hæð, kl. 8—9 annað kvölch (539 YFIRDEKKJUM linappa. Gerum hnappagiit. Hullföld- um. Zig-zögum. Exeter, Baldurseötu 36. (492 SINGER-saumavél til scilu. Kárastíg 3. Simi 5572. (535 TÖKUM blautþvott og frágangstau. Sækjum — sendum, Þvottahúsið Eimir. Bröttugötu 3 A. — Sími 2428. (817 TIMBUR til sölu. Uppl. i síma 2139 eða Hraunteig 24. (534 VIÐGERÐIR á divönum og allskonar stoppuðum hús- gögnum. Húsgagnavinnu- stofan, Bergþórugötu 11. — Sími 81830. TIL SÖLU rafmagnsút- sögunarsög á Ránargötu 2, efstu hæð. (532 VANDAÐ eikarborð- stofuborð til sölu, einnig tveggja manna tjald og óclýr legubekkur. Ránargötu 2, efstu hæð. (.531 TÖKUM föt i viðgerð, hreinsum og pressum. Fljót afgreiðsla. — Efnalaugin Kemiko, Laugaveg 53. Simi 2742- (45° ENSKUR barnavagn til sölu á Fálkagötu 2. (526. - TARZAN GÓÐ ferðataska myðal- stærð óskast til kaups. Sími 5i;s6. (530 TIL SÖLU svört vetrar- kápa nr. 44 með silfurref og brún sportdragt, einnig upp- hlutur á 7—8 ára telpu. Til sýnis næstu daga á I.auga- teig 9 (kjallara). Uppl. i síma 81669. (529 REIÐHJÓL og karl- mannsföt á grannvaxin mann til sölu á Óðinsgötu 17, neðstu hæð, milli kl. 6 og 7 í kvöld. (525 ENSKUR barnavagn, á háum hjólum, til sölu í kveld og annaö kveld kl. 6—8. — Miðtún 30, kjallara. (524 ENSKUR barnavagn til sölu. mjög góður.’Og. einnig tveir kjólar. annar svartur : sandcrepe, mjög fínn, lítið númer. Njálsgötu 87, II. hæö. Sími 2896. (523 DöKK föt til sölu á með- almann. Laufásvegi 20, kjallaranum. (521 KAUPUM eftirtalda muni nvja og notaða: Tóbaksdós- ir, tóbaksbauka, sígarettu- veski, vindlakveikjara og sjálfblekunga. Tóbaksverzl- unin Boston, Laugavegi 8. (520 TIL SÖLU karlmannsreið- hjól (með gírum), skíöi með öllu tilheyrandi, boxhanzk- ar og gaseldavél á \'ífilsgötu 3. Sínti 6879. (5J9 ÞÝZKT kvenreiðhjól, lít- iö notað, til sölu. — Uppl. á Sólvallagötu 32. (5TS SKINNJAKKI til sölu, meðalstærð, ónotaður, tæki- færisverð. — Upþl. í Miötúni 52. Sími 7484. (516 RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 43. — Sími 5691. (498 HÖFUM ávallt fvrirliggj- andi allskonar ódýr húsgögn, Húsgagnaskálinn, Njálsgötu TT2. (32.1 KAUPUM flöskur. flestar tegtmdir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f Stmi 1977. (20c BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. 707 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstig 26 (kjallara). Símj 6126. KAUPI, sel og tek í um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstíg 10. (163 HARMONIKUR. Höfum ávallt harmonikur til sölu og kaupum einnig harraonikur háu verði. Verzlunin Rin, Njálsgötu 23. _______(254 ^ DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321 ^KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað o. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (24Í VÖRUVELTAN kaupir Og selur allskónar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. ** (100 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum heim. — Venus. Sími 4714. (44 KLÆÐASKÁPAR, tví- settir, til sölu á Hverfisgötu 65, bakhúsið. (291 STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Njálsgötu 86. Sími 81520. — KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2926. (000 KAUPUM flöskur. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. — Sími 5395 og 4652. — Sækjum. LEGUBEKICIR eru nú aftur fvriríiggjandi. Körfu- gerðin, Bankastræti 10. (38 3S8 Þegar Tarzan sá hvaða stefnu dýrið Þegar T'arzan nálgaðist dýrið breytti Árásin var svo óvænt, að Tarzan Óargadýrið beitti nú kjafti og klóm tólc, flýtti liann sér að koniast milli það 11111 stefnu og réðist gegn lionum af féll aftur á bak og í fallinu missti liann og ætlaði sér a*S gwa út af við apa- hellisbúans og þcss. mikilli grimmd. hnifinn sinn. manninn, . C„ «iéi.nu*l

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.