Vísir - 27.04.1949, Blaðsíða 7

Vísir - 27.04.1949, Blaðsíða 7
7 Miðviktidaginii 27. apríl 1!>49 V I S I R ifiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiKiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiimimiKiiii = /ZcJatnehd IflaMkalli | HERTOGA l YJÆ Vj iliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiil að hann var ]>ar nálægt Poynings House, sefn hann jafnan hafði haft mætur á —■ og enn meiri nú en áður, því að þar hafði hann i fyrsta sinn aúgum litið hina fögru ástmær sina. Ilúsið var af hentugri stærð. Og hann hafði nú efni á að greiða 30 sterlíngspund á ári i leigu fyrir það og þau þægindi, sem þvi fylgdu að búa þarna. Þarna var eldhús og þernuherbergi, setustofa og borðstofa, svefnherbergi með herbcrgi við hliðina á til þess að ldæða sig úr og í og snyrta sig, en uppi á loftinu var ágæt les- og skrif- stofa. Þarna hafði liann þjón, og kona nokkur kom einu sinni í viku, til þess áð halda öllu hreinu. En — svo að vikið sé aftur að veiðifrakkanum gamla — i þetta skipti hafði Percy gert honum slæman grikk. Frá- leilt mundi hann nokkurn tíma líta hann augum aftur. Leiður og eins og honum væri það þvert um geð fór hann að klæðast fötum þeim, sem þarna voru. „Fjandinn hirði þessar skyrtur,“ sagði Iiann við sjálfan sig, þegar hann var að bagsa við að koma höfðinu gegnum opið, nakinn að beltisstað. „Flýttu þér, Egbert,‘‘ hevrði hann konu nokkra segja. Og það kom ónotalega við hann, er einhver ýtti dálílið við honum, og konan liélt áfram: „Geturðu gert þér í hugarlund, Egbert, Iivað þelta ior vel. Maðurinn hefir ekki spurt mig hvar eg var í nótt. Hann svaf eins og steinn alla nóttina.“ Tom gægðist gegnum opið á skyrtunni og sá konu, sem hann hafði aldrei fyrr augum liiið, ganga út úr herberginu. „Ein, sem hefir villst,“ hugsaði hann. —o— „Ó, Tom,“ kallaði Percy i aðdáunari'óm, þegar hún kom íil þess að sækja hann, „eg er svo hreykin af þér, þú ert glæsilegur sein prins, hjartans ástin min.“ Tom leit sem snöggvast í spegil, sem var að verða grænn af elli, og leit á sjálfan sig, klæddan livítum hjartarskinns- reiðbrókum, skarlatsrauðum frakka, í gljáandi leðurstíg- vélum með sporum, flauelshúfu á höfði ög svipu í hendi. „Ætli þetta sé nú allt í Iagi,“ sagði hann karlmannlegri röddu, en þó vottaði fyrir hégómagirni — og svo bætti hann við, eins og því mætti ekki gleyma: „Hve fögur þú ert í þessum grænu reiðfötum.“ „Geðjast þér að þeim, Tom. .... Það er mér gleðiefni. Þau eru alveg ný; sjáðu, pilsið er þröngt að neðan, nýjasta tízka Og í ár eru engar fjaðrir á liöttunum. Ivomdu, ást- in mín, við verðum að komast niður til gestanna.“ Tom herti upp huganu. Það var eldraun, sem fram undán var. Til þess hafði hann ávallt verið i yzta hring þegar boð voru — og Percy í miðjum innstra hring, en Iiér var öðru máli að gegna — hér átti hann að komast í kynni við hina tignu aðalsmenn og konur, sem gátu leikið sér að vild á landsbyggðinni, á veiðitíma ársins, og nær er þá lysti. Hér nægði ekki að heilsa — og láta þar við sitja. Ekki hefði það getað farið fram hjá neinum, að allmikil hreyfing kom á „mannskapinn“, þegar hertogaynjan birt- ist i salardyrunum ásamt elskhuga sinum. Ánægjan var blandin, að þvi cr Tom varðaði. Percy horfði á gesti sína stolt og ögi-andi. Þessir hrokafullu að- alsmenn mundu vafalaust líta á Tom sem „aðskotadýr“, „ævintýramann“ eða eitthvað enn verra, en livað um það, þeir skyldu fá að komast að raun úm, að Tom Ligonier var maður, sem þeir urðu að taka tillit til. Percy sá gagnrýni i svip sumra kvenna, í augum annara aðdáun — i augum allra öfund. Og karlmennirnir — vesalingarnir! Það var ckki hægt að ætlast til, að þeir heilsuðu lionum með brosi á vör og byðu liann velkominn. Er bezt léti mundu þeir vera kurt- eisir — er verst léti blátt áfram ósvifnir. Fju-st var- „gömlu vanðsveitinni“ að mæta, öldnum herramönnum og frúm þeirra, sem höfðu safnast saman í námunda við arineldinn. Tom var jafnan fljótur að átta sig á fólki, venjast þvi og umhverfinu, og hann sagði við sjálfan sig: „Þetta er salur, sem vert er um að tala.“ Hann var frá tima Elisabethar II. og algerlega i stil þess tíma, jafnvel borðin, sem komið var fyrir með jöfnu bili meðfram veggjunum, í stað þess, sem siðar tíðkaðist, á niiðju gólfi. A veggjum liéngu myndir og málverk, af hefðarkonum í dragsiðum reiðpilsum, með kniplinga- pífukraga og hatta sein voru í laginu sem póstekils-hattar, og jafnan voru slæður á höttunum. Þarna voru líka mál- verk af karlmönnum, sem voru með pífukraga og tví- hlaðnar byssur í liöndum, og einn eða tveir voru í brynj- um. Gestirnir, sem þarna voru saman komnir, voru ákaflega snotrir og friðsamlegir, i samanburði við karla þá frá tima hinnar „góðu drottningar Bess“, er myndir voru af á veggjum. á Lafði Carlysle, lafði Sekvvn, lafði Grenville! Tom lineigði sig fyrir hinum tignu konum. Ilér var einskonar tengiliður milli hins liðna og nýja tirna. Þessar liefðar- konur voru klæddar reiðfötum, sem voru „gamaldags" orðin, og báru liatta með fjöðrum, sem Pcrcy hafði talað svo fyrirlitlega um. Hefðarfrúrnar sátu þarna i stólum með háum bökum sem uglur á cikarstólpum. Percy leit sem snöggvast á Tom, snvrtilegan, virðulegan, — og var takmarkalaus ást og aðdáun í svip liennar. „Þau voru öll búin að taka í sig að liata þig,“ hvíslaði liún, þegar hún Iciddi Iiann að matborði, „og þeim til mikillar undrunar eru þau nú til neydd að dást að þér.“ Þaína var gamla „varðsveitin“, Hobham lávarður, Sel- wyn lávarðúr, Grenliam lávarður, og tóku lil sin af rétt- unum, sem rauk af — og voru svo önnum kafnir við þetta, að þeir létu sér nægja að kinka kolli, er Tom var kynntur þeim. Gamlir aðalsmenn, heiðurskarlar, sem sáu sér hag í þvi að halda vinfengi við hertogaynjuna af Ilar- ford, því að enginn þeirra var eins auðugur og liún. „Lávarður minn, leyfið mér að kynna fyrir yður lierra Ligoníer, útgefanda og ritstjóra London News and Daily Advertiser *... . herra Ligonier, Holderness lávarður.“ Tom var skemmt undir niðri, þegar þessuin kvnnum \ar lokið. Þelta var þá ráðherra Hans hátignar, sem Percy hafði notað sem beitu.-----Þegar þau voru á leið að öðr- um hóp sagði Tom og liló við: „Eg þori að veðja um það, að þessi ráðherra þinn er ekki annað en hirðþjónn með finum litli.“ „Gleymdu ekki,“ sagði Pcrcy og hugðist greiða lionum gamla skuld, „að í eldliúsinu er gott að afla frétta.“ Og nú kom að því, að Tom væri kynntur fyrir þeim, sem yngri voru en þeir, sem hann liafði þegar verið kynt- ur. Fyrir ungum mönnum, sem ]>jálfaðir voru í reið- mennsku og hverskonar íþróttum. Percy sá, að þeir við- urkenndu með sjálfum sér, að Tom mundi dugandi i liverskyns íþróttum. Konurnar hugsuðu aðcins um fag- urt andlit hans og karhnannlegan vöxt, en karlmennirnir sannfærðust uni, að þarna höfðu þeir fengið keppinaut, sem vert var að egna til einhvers konar atlögu. „Má eg skilja herra Ligonier eftir í umsjá vðar, lafði Crecy?“ sagði Percy, „eg verð að ná í Crecy lávarð hing- að.“ Hún hafði i liuga að vekja áhuga hans fyrir endurbót- um á veginum til Farham Old Hall að þjóðveginum. En liún hafði aðeins gengið nokkur skref, er gildvaxinn mað- ur og mikill vexti stöðvaði hana: „Góðan dag, Percy min.“ „Harry frændi!“ sagði Percy steinhissa. „eg vissi ekki betur en að þú værir á meginlandinu ?“ „Nýkominn, kæra frænka. Eg bý sem stendur hjá Ilob- ham, og mér flaug í hug að skreppa Iiingað og líta á hund- ana þína.“ Sir .Iíarry hló glaðklakkalega. „Og eg tók mér ‘ bessaleyfi — með mér eru tveir eða kannske þrir gamlir vildarvinir þinir. Hvar eru þeir, ó — þarna eru þeir!“ I fyrsta skipti, sem Percy leit hafið, var stormur og öldurót mikið. Ilún stóð við lilið föður síns, er feikna stóra bylgju bar á land, og hún óttaðist, að bylgjan mundi keyra þau í kaf. Grát setti að henni og liún var svo skelkuð, að liún ætlaði að hlaupa burt, en gat ekki lirært sig úr sporum. Samskonar geigur greip hana nú, er menn þeir, sem hún liafði ált vingott við gengu til hennar. Ilún liafði riss- að upphafsstafi þeirra „köldu blóði“ á blævæng sinn, Georgie, Charlie, Tony, Beau Jack. Hún gat i rauninni ekki gert sér grein fyrir þvi, að þessir menn hcfðu verið vildarvinir hennar, elskhugar hennar, hver á eftir öðrum. Henni stóð hjartanlega á sama um þá nú. Og nú langaði liana til að lilaupa burt, cins og undan bylgjunni foi'ðum, nú, er þessir fjórir ungu mcnn gengu til hennar. „Ánægjulegt að bitta þig, Percy.“ „Góðan dag, Percy.“ Frh. af 8. síðu. — Kína. innar um að senda Amethyst upp Yangtzcfljót á þeim tíma, sem það var gert. — Attlee kvað það hreinustu fjar- stæðu, sem kommúnislar liéldu fram, að Bretar væru sekir um ihlutun í borgara- styrjöldinni, —■ vegna þess að skotið hefði verið úr fall- byssum brezkra herskipa á stöðvar þeirra, en það hefði aðeins verið gert til þess að svara árásum sem ]>egar voru liafnar. Attlee kvað ræðis- menn Brctlands i Mukden, Peking og Tientsin og víðar hafa reynt að fá kommúnista til þess að fallast á eitthvert samstarfsfyrirkomulag, en kommúnistar hefðu dauf- lieyrst við öllu slíku, og slik- ar umleitanir því engan ár- angur borið. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutimi 10—12 og 1—6. ASalstræti 8. — Sími 1048. MAGNOS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málflu tnin gsskrifs tofa Aðalstræti 9. — Simi 1875 SKIPAÚTGCRÐ __RIKISINS „HEKLA" austur um land í hringferð hinn 3. maí n. k. Tekið á móti flutningi til Fáskriiðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar, Þórshafnar, Raufar- hafnar, Kópaskers, Húsavík- ur, Akureyrar og Siglufjarð- ar, á föstudag og laugardag. Pantaðar farseðlar óskast sóttir á mánudag. M.s. Herðubreið vestur til Isafjarðar hinn 3. mai n. k. Tekið á móti flutn- ingi til Stykkishólms og hafna milli Flateyjar á Breiðafirði og Bolungavíkur á laugardag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir á mánu- dag. VÍKINGUR! Handknattleiksæfing- í kvöld kl. 8,30 i íþróttahúsinu viS Há- logaland. Mjög áriiSandi að allir mæti. — AFARFUGLAR! Þeir, sem ætla aö taka þátt i námskeiði deildarinnar í hjálp í viðlögum, eru beðnir að mæta við Sjóklæðagerðina kl. 18,30 í dag, miðvikudag. Áríðandi að allir mæti og mæti stundvíslega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.