Vísir - 27.04.1949, Side 8

Vísir - 27.04.1949, Side 8
Allar skrifstofur Vísis eru fluttar i Austurstræti 7. — Næturlæknir: Sími 5030. — Næturvörður: Reykjavíkur • Apótek. — Sími 1760. Miðvikudaginn 27. apríl 1949 Vaxandi öngþveiti i fóik flýr unnvörpum Vfirgefur stjórn- arherinn Soochow. London í morgun. Einkaskeyti frá U. P. Mikil orrusta geisar nú, þar sem kcmmúnistar sækja fram til Shanghai, einkanlega í grennd við Soochow, sem sumir fréttaritarar teija, að stjórnarherinn hafi yfirgef- ið. Á þessum vígstöðvum hef- ir stjórnarherinn um 15.000 manna lið, og hefir það veitt kommúnistum snarpa mót- spyrnu. Fréttaritara greinir á um, hvort kommúnistar muni, að orustunni við Soochow lokinni, freista að taka Shanghai á nokkrum dögum, eða sveigja til suðurs og hertaka Hangchow fyrst. Þess sjást mörg merki, að öngþveiti er vaxandi í Sliang- hai. Fólk flýr nú sem hrað- ast frá borginni og notar til þess hverskonar farartæki. Beitiskipið Belfast. í London er tilkynnt, að brezka beitiskipið Belfast sé á leið til Shangliai frá Hong- kong, til þess að vernda brezka þegna og flytja þá til Hongkong. — Brezka beiti- skipið Jamaica er einnig á leið austur þangað. í fyrri fregnum var sagt, að lierskip Brela og Banda- ríkjamanna, sem legið liafa i lxöfninni í Shanghai, liafi nú flutt sig í mynni Wangpu- fljötsins. Untræður í brezka þinginu. UndiiMimræðunum í neðri málstofu brezka þingsins í gær féllst Attlee forsafetisráð- Iierra á, að sérstök umræða yrði bráðlega í málsiofunni utn borfurnar í Austur-Kina og árásirnar á berskipin, en þessi ntál voru nokkuð rædd í gær í fyrirspurnatíma, og taldi Churchill, sem bar frant fyrirspurnir, stjórnina ekki ltafa verið nógu vel á verði. Vildi ltánn, að flugvélaskip eiít eða tvö hefðu verið send til Kína, til þess að kommún- istar mættu láta sér skiljast, að Bretuni væri alvara með að verja þegna sína. Slíkar ráðstafanir væru það einu mál, sem kommúnistar skildu, sagði Clmrdiill. — Atllee varði gerðir stjórnar- Framh. á 2. síðu. Skuldabréf til Svo sem Vísir gat um á sín- unt tíma, voru togarar Bæj- arútgerðar Arestmannaeyja- kaupstaðar — Bjarnarey og Elliðaey — auglýstir til sölu á uppboði, Hafði útgerðin eldvi slaðið í skilum með greiðslu skuld- ar við Stofnlánadeild sjávar- útyegsins við Landsbankann, |svo að gripið var til þess ráðs að auglýsa uppboð á slíipun- mn. Xú hefir bæjarstjórn Vesbnannacyja boðið út skuldabréfaláiii að ui>plueð 250.000 kr. til lúkningar jskuld þessari. Forsætisráðheira- íundinam lýknr Fær Abessinia % Eritreumasiíia ISI dolíara hvem Einkaskeyti frá United Presa London í morgun. Ráðstefmi forsætisráðherra brezku samveldislandanna lýlair í dag að öllum líkind- um. Fundnrinn, sem hald- irui er árdegis, kann að verða lokafundur hennar. Tvívegis í gær voru langir fundir haldnir. Mikils og góðs árangurs er vænzt af ráðstefnunni. Fréttaritarar telja nú, að samkomulag muni nást um slíka skipan, að Hindúst- an geli verið áfram í Brezka samveldinu, eftir að það gerist lýðveldi, sem fullvíst má telja, að verði ofan á, enda er Nebru raunverulega margbúinn að boða það. Ef þetta reyndist rétt er árang- urinn af ráðstefnunni vissu- lega mikilvægur, þvi að þetta — staða lýðvelda i samveldinu — er bennar liöf uðmál, og var óítast, að það kynni að valda miklum á- greiningi. Opinberrar yfirlýsingar um árangurinn af ráðstefnunni er vænst að henni lokinni. a Hraunbamrio Gamanleikurinn „Hrepp- stjórinn á Hraunbamri“ eftir Loft Guðmundsson, verður leikinn í G.T.-húsinu á föstu- daginn. Ferðafélag templara hefur þessa leiksýningu, en leiks- stjóri verður Einar Pálsson, I leikari. 3 sameíningiio London í morgun. Stjórnmálanefndin í Lake I Success ræddi enn í gær , hvernig ráðstafa skyldi ' ítölsku nýlendunum. Á fundi nefndarinnar tóku til máls tveir menn, sem gerðu grein fyrir vilja íbúa tveggja þess- ara nýlendna, Eritreu og Libyu. Eritreumaðurinn sagði, að bann gæti fullýrt, að % íbúa landsins vildu sameiningu við Abessimu, og lýsli bann þá algerlega mótfallna frek- ari ítölskum yfirráðum í Eritreu. Libyumaðurinn sagði, að! miða ætti við, að Libya yrði | sjálfstætt land og landsmenn vildu engin ítölsk yfirráð þar framar. Fulltrúi Sýrlands talaði einnig og var mótfall- inn kröfum Itala. Fulltrúi Suður-Afriku kvað ekki rétt að begna Italíu nútimans fyrir mistök ítabu í nýlendu- málum fyrr á tímum. Full- trúi ítalíu gerði frekari grein l’yrir kröfum ítala og rök- studdi þær m. a. með þvi bversu mikla stund íta'lir befðu lagt á, að efla fram- j farir i nýlendunum, en til þess liefði þeir varið fé, sem i svarar til 200 millj. sterlings- punda. landshúa. _ íslendingar fá á þessu fjár- hagsári Mars’nallaðstoðarinn- ar þriðja hæsta framlag þátt- tökuþjóðanna, miðað við íbúatölu. Iíefir Visi borizt skýrsla um þetta, þar sem frá því ei' skýrt, að ísland fái 194S—49 38.81 dollara á ibúa til jafn- aðar, en tiltölulega mest, miðað við fjárhæð á livern einstakling, fá Trieste, 60.75 dollara og Holland 40.05 doll- ara á bvern íbúa. Hvað tsland snertir er þar aðeins miðað við 2.3 millj. dollaralánið og 3.5 millj. dollara framlagið, sem sér- staklega var um samið, en elcki ]>á 2.5 millj. dollara, sem ísland þarf ekki að endur- greiða. Giasgow “ ferðir Framh. af 1. síðu. fyrir þá í nágrenni bæjarins og veittar upplýsingar um lengri ferðir, ef menn óska. Ákveðið befir verið að far- gjakl báðar leiðir verði frá £ 38—£ 45 og er fæði inni- falið. Aðeins eitt farrými vcrður á Heklu, en tillit er tekið til þess, hvar á skipinu farþegi býr og bvort um tveggja eða fjögra manna klefa er að ræða. Fargjald fyrir þá íslendinga, cr leyfi bafa að greiða farið í ís- lenzkum krónum verður 450—525 krónur aðra leið- ina. Kaupi farþegi far báðar leiðir mun Skipaútgerðin gefa 10% afslátt. Ekki er þó gert ráð fyrir að farþegi snæði um borð i skipinu, meðan það dvelur í Glas- gow. 16 buðu Langholtsskóls f gær voru opnuð tilboð í skrifstofu húsameistara bæj- arins, um smíði á barnaskóla í Langholti. AUs sóttu 23 félög og ein- staklingar uppdrætti að hús- inu, en 16 skiluðu tilboðum. Bæjarráð nmn væntanlega taka ákvörðun næstkomandi föstudag, um bvaða tilboði verður tekið. „Requiem46 Mozarts fiutt í kvöld. Tónlistarfélagið í Reykja- vík mun í kvöld flytja „Requiem“ eftir Mozart í Austurbæjarbíó fyrir með- limi sína. Tónlistafélagskórinn syng- ur með undirleilc symfoniu- bljómsveiUir. Stjórnandi er dr. Urbantschitsch, en ein- söngvarar eru Þuríður Páls- dótbr, Guðrún Þorsteinsdótt- ir, Daniel Þorkelsson og Kristinn Hallson. „Sálumessa“ Mozarts er ein frægasta tónmessa sem til er og síðasta verk tón- skáldsins. brotnar Ekkert mun werila Loudon í morgun. Síðastliðinn mánndag strandaði 17.000 les>a haf skipið Magdalena við stren'! ur Suður-Ameríku. Hafskip þetta er nýtt, var i (nrst'i fcrð sinni, og á ham'c '* Bretlands frá \rgenUnu mcð kjöt og ávaxlxtfarm Hafskipið náðist á flot o^ voru allir farþegar þá !:or; ■ ir á land, en skipsböfnin béb kyi-ru fyrir í þvi. Abi nú | draga skipið ul Rio de Tonf' ©51 Chiang Kai-shek flytui hvatningar- ávarp. Chiang Kai-shek marskálk- ur hefir í útvarpi hvatt kín- versku þjóðina til þess að berjast áfram gegn harð- stjórn og kúgun komnuin- ista. Áform þeirra kvað hann vera, að gera Kína að einni höfuðaðstoð sinni til þess að ná beimsyfirráðum. Chiang Kai-shek spáði því, að þjóðernissinnar myndu sigra í liinum miklu átökum við kommúnista innan þriggja ára. og ■ i rio. Sjógangur var mikill.l Úti fyrir böfninni brotnaði það í tvennf. Annar blutinn var dreginn upp i fjöru, en !:inn v’.' á ’floti, er síðasf frcfiÍF.t, og rak undan sió og i vi’nii. ög ekkerf ! gær lenti Consíellation- ‘ ugvél ú Keflavíkurflug\elli var hún afgreidd á 30 r. ínútum. i 'ugvél þessi var á leið til • ianna og liafði við- d'. öi l'.ér meðan bensíngeym- fýliíir, farþegarúm sc.g;a mn bvort talast muni unnt að|!ireiusað o. s. frv. Aðeins 30 :b>! • !iðu í’rá því, er flug- »i;• Iii'niim, Þó ’segir í .cli.n var leni og bún bélt af 5 að nyju. Þykir þetta vera mjög fljót op: góð afgreiðsla, en vcnjulega tekur allt • að Irbiklaistund að afgreiða .■•cinusin fregnum, að von s<’ i um. íin himnn dýrmæta! farmi skipsins vorði bjargað. ] Um i kk’M'f nnmnfjón cr gct ið i f'.'C'.uium um lieltn. slikar flugvelar.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.