Vísir - 07.05.1949, Blaðsíða 5
Laug'ardaginn 7. maí 1949
V I S I R
5
Hvað viltu vita?
Jón Jónsson spyr: Mig
langar til að biðja þig um að
gefa mér cftirfarandi upp-
lýsingar:
1) Hvað heita helztu borg-
ir í Venezuela og hver er að-
alatvinnuvegur og ibúafjöldi
hveiTar fyrir sig' ?
2) Ilvaða mál er aðallega
talað i borgunum? —- 9)
Hvaða útlendingar eru fjöl-
mennastir í borgunum? —
4) Ei- nokkur möguleiki á að
íslendingar geti flutzt til
N'enezuela?
Svar: 1) Helztu borgir eða
hluta þess, eða lcr. 5200.00, á-
samt vöxtum, eins og lcrafizt
cr.
Sainkvæmt þessari niður-
stöðu þykir rétt, að gagn-
áfrýjandi greiði aðaláfrýj-
anda málskostnað i héraði
og fvrir Hæstarétti, samtals
kr. í800.00.
D ó m s o r ö :
(i a g n á f r ý j a n d i, S t e i n d ó r
Einarsson Einarsson, greiði
aðal á f rýj an da, Krist ján i
Guðmundssyni, kr. 5200.00
mcð (>% ársvöxtnm frá 29.
april 1947 til greiðsludags og
samlals kr. 1800.00 í máls-
lcostnað í héraði og íyrir
1 heslarétti.
Dóminum ber að full-
nægja að viðlagðri aðför að
lögum.
Tveir dómenda i hæsta-
rétti gerðu sératkvæði i ínál-
inu og töldu aðaláfrýjanda
ekki eiga að bera lduta sak-
arinnar og gagnáfrýjandi að
greiða aðaláfrýjanda alll
tjón hans. í>eir töldu hins
vcgar rélt að leggja einungis
soluverð tiestsins til grund-
vallar tjóninu og töldu aðal-
áfrýjanda aðeins c.iga kröfu
lil kr. 0500.00.
Reykjavík, 0. maí 1919.
mannflestar eru Caracas, 267
þús. ibúar, Valencia, tæp 60
þús., Maracaib<(, 116 þús.,
San Cristobal, 40 þús., Bar-
quisatto, 55 þús., Ciudad
Bolivar, 29 þús., Trujillo,
rúml. 20 ]nis. íbúar. í Vene-
zuela er feikileg oliuvinsla,
einhver mesla í heimi, en
annars er aðalatvinnuvegur
landsmanna akuryrkja.
2) Aðalmáiin eru spænsk-
ar mállýzkur. ,‘>) Afkomendur
Spánverja og annarra suð-
rænna þjóða. 4) Arlcga flvtzt
fjöldi búferlm til Vene-
zucla frá ýmsum löndum
Evrópu og hyetja stjórnar-
völdin þar menn til þess að
setjast að i landin.
„Bókalesari“ spyr:
Hvernig er orðið Don Qui-
xote eða Quichote borið
fram?
Svar: A íslenzku liefir ]xað
verið borið fram „don kí-
kót“.
Þrjár stöllur spyrja: Við
höfum lieyrl, að kvikmyndin
„Sigurvegarinn frá Kastilíu“
muni bráðléga koma liingað
og vcrða sýnd lvér. Er þetta
rétt ? Hverjir leika aðalhlui-
verkin?
Svar: Samkvæmt upplýs-
ingum, er Vísir hefir aflað
sér liefir Nýja-bíó fengið
kvikmynd þe.ssa og sýnir
luma á næstunni. Aðalhlut-
verkið leikur Tyrone Power.
Óviss spyr: Hvað láknar
„deachveighl" smálest og
hvaða munur er á henni og
brú ttóregistertonnum ?
Svar: Deadweight er vigt
skipsins með farmi og öllum
nauðsynjum á sumarhleðslu-
í?iarki. Brúltoregislertoim er
skipið allt ofan þilja og neð-
an mælt i teningsfelum.
EINARSSON & ZOÉGA
Til Hamborgar
M.s. Lingestroom
fermir til Hamborgar 12
—14. þ. m.
SKÍÐAFERÐIR
í Skíðaskálann.
BæSi fyrir meölimi og
aðra. Sunnudag kl. io
frá Austurvelli og Litlu Bíl-
stöðinni. FarmiSar við bil-
ana. Skíðafél. Reykjavíkur.
ÁRMENNINGAR! —
Skíðaferðir um helg-
ina í Jósefsdal á laug-
ardaginn ld. 2 og kl.
6 og sunnudagsmorgun á
Hellislieiði kl. 9. — Farmið-
ar i Hellas. — Farið frá
íþróttahúsinu við* Lindar-
göíu.
Skíðadeild Ármanns.
5
vel
KNATTSPYRNU-
FÉLAGIÐ FRAM!
Æfing fvrir meistara-
og 1. ílokk í dag kl.
Framvellinum. Mætið
Nefndin.
VALUR!
Skíðaferð í dag kl. 2
og kl. 7. —■ Farmiðar
seldir í IJerrabúðinni
to—-12 í dag.
kl.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
BETANIA.
Sunnudagurinn 8. maí.:
Almenn samkoma kl. 5 e. h.
Síra Magnús Runólfsson tal-
ar.. — Allir velkomnir
Frá Guðspekjfélaginu
Fundur (Lótusfiuidur). uunuð kvöld kl. 8,30 í húsi
félagsins.
Fundarefni:
1. Upplestur.
2. Gi'étar Fells flytiir erindi: Boðskapur lífsins.
3. Einleikur á fiðlu.
Gestir velkomnir.
Aövörun til bifreiðarstjóra
Bifrciðastjórar skulii hér með alvarlega áminntir
um, að hannað er að gefa híjóðmerki á hifreiðum hcr
í kæiuum, nema umfei'ðin gefi tilefui lil Jiess. Þeim her
og að gæta þess, einkum að nadurlagi, :ið bifréiðir
þeirra valdi eigi húvaða á annan hátt.
Þeir, sem kumia að verða fyrir ónæði vegna ólög-
legs hávaða í hifreiðum, sérstaklega að kvöldi og næt-
urlagi. eru beðnir að gcra lögreghmni aðvart og láta
hénni í té upplýsingar um skráningarnúmer viðkom-
andi hifreiðar, svo og aðrar upplýsingar, ef uixnt er.
Reykjavik, 6. niaí 1949.
cMöcft'ecjíuótjórinn í l'\et}l?iauíl?
eyt?/a 1
!e;t að auglýsa í Yisi.
W Sollander — skíðamótið
Vegna konni sænska svigmeistarans, Stig's Sollander,i
fer fram keppni milli hans og nokkra beztu skíða-j
manna landsins.
Keppnin fer frain í llveradölum á morgun, sunnudag
kl. 3. :
Notið þetta einstaka tækifæri iil að sjá einn bezta
svigmann heimsins i keppni.
Ferðir frá Ferðaskrifstofunni.
Aðgangseyrir kr. 5.
llappfirætti
æ
Börn og unglingar, sem selja viija happ-
drættismiða, gjöri svo vel að vitja þeirra
á eftirtöldum stöðum:
AUSTURBÆR:
Greltisgötu 26, Ilalldóia Olafsdóllir.
Austurstræti 9, skrifst. SlBS.
k'reyjugötu 5, Jóhanna Steindórsdóltir.
Bergþói'ugötu 6, Arni Guðmundsson.
Sjafnargötu 8, Ágústa Guðjónsdóttir.
Þórsgötu 17, Asgeir Asgeirsson.
Mánagötu 3, Baldvin Baldvinsson.
Eaufásveg 58, Eríða Helgadóttir.
Bergstaðastr. 60, Sigurhjörg Runólfsdóltir.
Miðtún 16, Hlín Ingólfsdóttir.
Börn þiirfa að hafa levfi foreidra sinna
eða vandamanna til að selja miða. A út-
sölustöðum eru til, þar til gerð eyðu-
hlöð handa foreldrum að árita. Foveldrar,
leyfið hörnum ykkar að selja happilrætlis-
miða S. í. B. S.
verður dregið um hinn glæsiiega, nýja, 6
manna Hudson-bíl, sem happdrættið hefiv
á boðstólum.
Bíllinn er til sýnis í Bankastræti, allan
daginn í dag og á morgun.
Nú eru síðustu forvöð fyrir þá, sem viija
vera með í happdrættinu um faiiegasta
bíiinn í bænum.
Siyðjum sjúka til sjálfsbjaigar.
VESTURBÆR:
Hringbraut 44, Marius Helgasou.
Sólvallagötu 20. Markiis Eiríksson.
UTHVERFIN:
Efstasund 74, Klejipsholti, Guðrún Ólal’s-
dóttir
Sogabletti 5. Estcr Jósefsdóttir. - íg
Sælundi, Kójiavogi, Guðrún Þói'.
Hörpugötu 12, Skerjafirði, Gunnar Gests- §§
son. 03
OQ
Eiði, Seltjarnarnesi, llalldór Þórhallsson. Gö
Kaplaskjólsvog 5, Kristinn Sigurðsson. Q8
Skijiasundi 10, Kleppsholli, Margrét Guð- Qg
mundsdóttir. §8
X'egamótum, Seltjarnaruesi, Sigurdís ð8
Guðjóusdóltir. 83
IvaiTavog 39, Kleppsholti, Villijálmur
Jónsson.
Fossvogsblettur 34, Þóra Eyjólfsdóttir.