Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Mánudag'inn 9. maí 1949 100. tbl. Skiðamótið: Sollander vann keppnína. „Sollander-skíðamótið“ fór. fram i Hveradöhun í gæv að viðstöddum 'iOO áhorfend- ii m. Keppl var i svigi og voru keppendur 14 talsins. Svig- brautin var uni 300 inetrar n<S lengd og fóru leikar þannig, að Sollandcr var fyrstur að marki, fór báðar uniferðirnar á 72.2 sek. I fyrri umferð fór hann á 35.9 sek. og seinni á 36.3 sek. Annar var Guðni Sigfússon, Í.R, á 76.9 sek., 3. Stefán Kristjánsson, Á., á 78.3 sek. 4. Víðir Finnbogason, Á. á 70.6 sek. og 5. Magnús Guð- mundsson, K.R., á 79.2 sek. Sænski skíðamaðurinn Nordenskjold tók einnig þátt í keppninni, en fékk slæma byltu í fyrri umferð, svo tími Iians var mjög slæmur. Varð liann 13. í röð- inni. Færið var sæmilegt, en heldur laust. — Veður var fremur leiðinlegt fyrir képpnina, talsverð rigning, en á meðan lteppnin fór fram var veður heldur skárra. í þessari viku munu þeir Sollandcr og Nordenskjokl kenna svig hjá íþróttafélög- unum í Reykjavík, cn um aðra helgi fer fram skiða- mót í Skálafelli og verður þar keppt i svigi og bruni i öllum flokkum karla og kvenna. MbTSÍÍtfiiT tekin í iandhelgi. í gær tók björgnnarskipið Sæbjörg, v.b. Síldina í land- heigi hér í Faxaflóa. Nokkuð er um Iiðið síðan Sæbjörg hóf eftirlitsstarf liér í í'Ióanum að nýju og hefir skipið aðstoðað allmarga báta siðan. I gær stóð Sæ- björg v.v. Síldina að troll- veiðum við svokallaða „Sex- bauju“, sem er skammt hér út i flóanum. Mál þetta er nú í rannsókn. I nótt aðstöðaði Sæbjörg v. b. Svan RE 88, sem orðið hafði fyrir vélarbilun um 24 sjómílur NV' af Skaga. Sæ- björg dróg Svan i!l Reykja- víkuv, ■” Hellisheiðin fær bifreiðum Hellisheiðin er nú fær öll- nm hifreiðum, að fwí er vega málaskrifstofan tjáði Vísi í morgun. Var leiðin opinið s.I. laug ardagskvöld og hefir lals- verð umferð verið um liana. Ef áframliald vcrður á rign- ingunni má búast við, að mikill vatnselgur myndisf á veginum og er þá bæit við, að litlum bifreiðum gangi erfiðlega að komast austur yfir. Krýsuvíkurleiðin er nú slarkfær, en unnið hefir ver- ir að endurbótum á lienni s. 1. bálfán mánuð. —• Ef tíðin lielzt óbreytt næstu vikur verður hafist handa að opna alla fjalla- vegi og má því búast við, að greiðfært verði um land allt á næstunni. Kommúnista- óeirðir I Bombay. 40 menn tekn- ir höndum. London í morgun. Til allmikilla óeirða kóm í gær i Bomba}r, af völdum kómmúnista. Þeir höfðu boð að til útil'undar í trássi við bann lögreglunnar gegn úti- fundahaldi og kröfugöng- um, og er þeir skipuðu sér i fylkingar, til þess að ganga að fangelsinu, þar seni um 300 félagar þeirra eru í haldi, kom til átaka. Um 500 kommúnistar munu Iiafa verið i kröfugöngunni. Þegar lögreglan bjóst til að stöðva fylkinguna, bófu kommúnistar árás, beiltu þeir barefium úr járni, og köstuðu grjóti og eitursýr- um á lögregluna, sem nú greip til kylfanna og dreifði hópnum. Yfir 40 menn voru teknir höndum, en niargir sææð- ust, bæði úr hópi lögreglu- manna og uppivöðsluseggja. Bandarikin hafa afnuinið útflutniágsbann ú 500 vöru- tegundum. Víðavangshíaupið: Víðavangshlaup ÍR fór i fram hér i hænurn í gær og' varð Slefán Gunnarsson .4. fyrstur að marki á mín. ' Tólf keppéndtir voru skráðir lil leiks, en aðeins 9 tóku þáll í hlaupinu. Vega-| lenedin, sem var hlaupin, var 3*2 km. j Hlaupið liófst við Iþrótta- völlinn, en lauk i Hljóm- skálagarðinum. Stefán Gunnarsson Á. varð fyrstur að marki, en annar varð Njáll Þóroddsson Á. á 11 :53,0 min., 3. Hörður Hafliðason A. á 11:54,6 min., 4. Guð- mundur Bjarnason ÍR á\ 12:01,6 min. og fimmti Har-j aldur Þórðarson Á. á 12:27,0 mín. Þriggja manna sveil Á. vann Vísis-bikarinn i þriðja sinn i röð og til eignar. Auk þéss vann fimm manna sveit Á. Coca Cola bikarinn i ann- að sinn i röð. Nr. 48436 hreppti bifreiöina. Dregið var um happ- drættisbil SÍBS í gær- kveldi og kom npp núm- erið mSfí. Sala miðanna gekk á- gætlega, eins og vænta máttí, svo gott ,málefni sem hér ér um að ræða. Má heila, að allir miðarn- ir hafi selzt upp hér í Reykjavík, en nokkuð af miSuni kom til bæjarins után af landi síðustu tvo dagana fyrir drátt og þeir munu eklii allir hafa selzt upp. Miðiun, sem vinningur- inn féll á, mun Iiafa verið seldur hér í Reykjavik eða nágrenni bæjarins. Stjórnarheri»n emira staðráÖ- inri í að verja horgirea. Frá Atþingi: Sérstakur skatt- ur á kaupsýslu- menn, Fýrir efri deild Alþing- is liggur nú frumvarp um aflatrvggingarsjóðs útvegs- ins. í frv. er gert ráð fyrir, að ríkissjóður leggi fram árlega jafna fjárhæð móti tillagi útvegsins til sjóðs- ins. Gísli Jónsson bar fram tillögu á lai gardag um, að í stað lillags rikissjóðs komi >/2% skattur á allan innflutning. sent ekki rnegi leggja á útsöluverð var- anna, hekiur skuli inn- flytjendur greiða skattinn. Er þetta því nr skttur, sem ekki er frádráttarhæfur og er lagður aðeins á eina stétt þjóðfélagsins. Björn Ólafsson mót- mælti harðlega slífcri skattheinitu, sem væri í senn ósanngjörn og óeðli- leg. TiIIaga Gisla Jónsson- ar var samþykkt og mál- inu vísað til 3. umræðu á laugardag. 70 manns biða bana. Johanneshurg. — Ægileg- asta járnbrautarslys, sem um getur í sögu S.-Afríku. varð í gær skammt fyrir utan borg- ina. Lest, sem var mc.@. fjölda inpborinna manná, liljóp af brautinni og brofnuðú marg- ir vagnar í spón, enda að mestu úr tré. Sextíu og átta svertingjár og tveir hvítir menn, eimreiðarstjóri - og kvndari, biðu bana, en n ann- að hundrað særðust. (Sabi- news). Frá uppliafi bilaiðnaðarins í Bandaríkjunum liafa verið smíðaðh* þar 100 millj. bilar. Þar eru nú 41 inillj. bila í notkun. London i morgun. Hringur kommúnista 11 m Shanghai þrengist stöðugt, en Jjó fremur hægt. Mestir bardagar eru háðir 90—JOO kilómetra suðveslur af Shanghai. en á nokkrum slöðnm er barist nær borg- inni. — Þar er enn góð regla á ölhi, en varúðarráðstafan- ir hertar. — Li settur for- seti er nú i Canton. Sennilegt er, að þar sem barist sé i 40 kilómetra fjar- lægð frá Sbanghai, eigi stjórnarhcrinn í böggi við framsveitir Icommúnista. — I Shanghai hefir herinn lagt hald á um 500 jéppabifreið- ar og vöruflutningabifreið- ar. Boðað liefir verið, að ef lögreglúmenn geri tilraunir til að ganga kommúnistum á Iiönd með vopn, varði það liláti. Bændur vinna að því að grafa skotgrafir með bernum, sem enn er 'sagður staðráðinn i að verja borg- ina til liinnsta manns. Kommúnistar segjast hafa náð á sitt vald allverulegum Iilula af Hangchow-Nang- cbang járnbrautinni, farið yfir ána þar fyrir sunnan og eru nú lcomnar þar að nýj- 11111 varnarvirkjum, sem ber þjóðernissinna Iiefir gevt sér. Stjórn þjóðernissinna lief- ir setið á fundum í Canton og er Li séttur forseti kom- inn þangáð og tékur þátt í fundunum. Fregnir bafa borist 11111, að stjórnin ætli að koma sér upp niu nýjum herfylkjum, til að verja Suður-Kína. Orðrómur befir enn kom- ist á kreik um, að Chiang Kai-shek ætli aftur að taka stjórnártaumana í sinar hendur. ViH' ekld seka Spánverjum vopn. Fulltrúi Póllands hjá Sam- einuðu þjóðunum vill, að þær samþykki, að engin þeirra sclji Spánv. vopn og skotfæri eða annað, er | nota megi lil hernaðar, og Jyfirleitt forðast að gera ' nolckra samninga við Spán- verja, meðan fasistasljórn fer þar með völd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.