Vísir - 30.05.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 30.05.1949, Blaðsíða 8
Allar skrifstofur Vfsis em fiattar í Austurstræti 7. — Mánudasinn 30. maá 19-19 Næturlæknir: Sími 5030. — Nsetur’íörður: Lyfjabúðin Iðunn. — Sími 7911. Háþrýstisvæ5i yfir Græn- landi veldor kuldyi Stórhréð váða um Vestor-, ur- og Ausfuriand! i gæsr. / gœr var norðan ált um land allt með mildlli fann- komu á Vestfjörðum, Norð- urlandi og Austf jorðiim. Sums- staSar var stórhríð, cins og t. d. á Sigluí'irði. Mikið hefir snjóað þar und- anfarna daga og er mikill snjór á götunum svo illfært er fyrir bifreiðar. 1 l'yrrinótt gerði mikla stórhrið með tveggja stiga frosti á Akur- eyri. Er talið, að lirið þessi liafi vcrið ein iiarðasta og mesta, sem komið hefir þar á þcssu ári og reyndar á öllum s.l. vetri. 10 vindstig í Reykjavík. Aðfaranótt sunnudagsins gerði afspyrnurok hér á Suðurlandi og var veður- liæðin mæld mest 10 vind- stig hér i Reykjavik, liiti var um frpstmark. Ilvass- viðrið lægði lieldur eftlr því sem leið á daginn í gær. liretar f á lægðirnar. Orsökin fyrir hinni köldu veðráttu hér á landi er sú, að undanfarið liefir verið háþrýstisvæði yfir Græn- iandi, sem valdið he.fir því, að lægðirnar lvafa farið sunnar en venjulega og lent yfir Bretlandseyjum, enda hefir rignt þar talsvert. — Hins vegar veldur háþrýsti- svæðið stöðugri kaldri norð an- og norðáustan átt hér á landi. — Veðurstofan gerir ráð fyrir, áð norðanáttin haldist enn um liríð. Engar ísfregnir. Veðurstofunni liöfðu i gber eklci borizt neinar ísfregnir, en ckki þykir ósennilegt, að hafisinn þokist upp áð alnd- inu meðan vindáttin helzt — íþróffaméfið Framh. af 1. síðu. Einn keppcndanna, Guð- mundur Lárusson varð t'yrir leiðinlegu athugaleysi eða „vangá“ ciiihvcrs dánumanns á vellinum. Hann hafði lugt frá sér prýðilegt armbandsúr með öðru dóti sínu við hlið- ina á hlaupabraut, meðan hann hljóp sprett, en að hon- um loknum var úrið horfið. Er bagalegt lil slíks að vita, að menn þrufi að gerast svo fingralangir á vellinum og mjög æskilegt, að unnt vrði að hafa hendur í liári -slíkvi „íþróttaunnenda“. óbrevtt. Engin skip, svo vit- að sé, eru fyrir norðurlandi á þeim slóðum, sem ís væri liclzt að finna. . Eins hefir skvggni verið svo slæmt að undanförnu, að ógcrlegl lief- ir verið að sjá hvort Jiafís væri á næstu grösum.. Snjór cnn ngrðra. Veðurstofan tjáði Vísi i inorgun, að þá hefði verið snjókoma um allt Norður- land frá fsafjarðardjúpi lii VopnafjarÖar. lJó hefði snjókoma ekki náð inn lil daia. Iliti var víðast livar um frostmark á þessu svæði. Á Suðurlandi var víðast hæg norðaustanátt frá Ilornafirði til Eyrarljakka með 5—8 stiga hita. Á Aust- fjörðnm var hæg norðaust- an átl og hiti frá 5—S stig. Vestanlauds, við Breiða- l'jörð og Faxaflóa var við- ast allhvöss norðaustanátt, hiti um 2 stig-kl. G í morgun. Bowling- keppninni lokið. f rslitin í Bawlingkeppn- inni (keiliispili) fór fram nú utn helgiiut. Leikar fóru þannig, að Guð'ni Jónsson bar sigur úr hýtum, lilaut 593 stig. Annar varð \'agn Jóliannsson, hiaul 579 stig og þriðji Jó- hann Eyjólfsson er hlaut 509 stig. Fimm manns kepplu lil úrslila, eins og Visir hefir áður gelið um. Fjórði i keppninni var Ragnar Vign- ia með 516 stig og fimmti Syerrir Guðmundsson með 491 stig ' útiskemmhra- kátttaka i útiskemmtnn- nm liandalags æsknlgðs- fe.laganna var fremur litil tygna óhagstæðs veðiirs. Útiskemmtun hófsl á Arn- arhóli kl. 1, eins og auglýst hafði -veríð, cn Jtar var fá- mennl vegna kuldans. Inni- skomtanir voru i flestum sa m komuh úsun i 1 nej a r i n s og voru þær vfirleút fjöl- sótlar. Þetta er franskur Fordbíll, sem vakti niikla eftirtekt á hílasýningu í París fyrir nokkru. Uppdrátturinn af bílnum var gerður af Fordverksmiðjum í Ameríku, en vagninn er smíðaður í frönskum verksmiðjum. Sýning FÍF leir. Mikið af vönduðum um- húðum. En listhi? Vægilega sagt: Jangsanilega flestir, er jjarna sýna myndir, eru lítt kunn- andi, ósjálfstæðir cftirapend- ur eða stadendur innlendra eða erlendra „myndgerðar- manna“ eða listainanna. Að- eins sárfá dæmi sjást um frumleika eða frumstæða hst (primiliv, i góðri mcrk- ingu þess orðs). Þó skal því á cngan hátt neitað, að riokkr- ar myndir, sem þarna eru, þoli samanburð við myndir, sem áður hafa séztliér á list- sýningum; eri vissu lega ré tt- lætir það ekki þessa sýningu, þvi að ekki liefir allt verið með ágælum þótl flotið hafi hér inn í sýriingarsali. Meira en þetta verður ekki sagt um sýninguiti sjálfa. ei' dæmt skal af sanngirni. — — Ilverjuni er nú greiði gerður með öllu Jiessu bram- holti og laumlausa áróðri? Ekki sýnendtmum. lálcki Jijóðinni. Þetta allt minnir ónotalega á söguna um Lóu og Sigga. Samtimis þvi að’ Jietta gerist hér á landi er haldin sýning á myndnm nokkurra isl. listamaima erlendis. VtE- ur hún athygli og virðingu fyrir isl. Jjjóðinni og menn- ingu liennar. Mörg listaverk- anna hafa hlotið frábœrar viðtökur li.já vandlálum gagnrýnendum. Skal hér að- eins eins listamannsins getið. að öllum hinum ólöstuðum. Ei jváð'Gunnlaugur Scheving. Raddir hafa Jvar heyrst, sem elcki hika við að skipa hon- uin á hekk meðal fremstu og ágælustu listmálara á Norðurlöndum. En hverja nthvgli hefir Jvetla vakið hér? Fregnin af þessum meiíning- arsigruin íslandi til lianda hefir kafnað í a'sifregnunum af afrekum F.Í.F. og sýningu Jvess. Ilvað cr liér að gerast? neyzInvatrJ á Akureyri. Svo sem kunnugt var, var negzhwatn Akuvegringa rannsakað í vetur í sam- bandi við mænusótlina, sem Jmr geisaði.. Á fundi heilbrigðisnefnd- ar Aíkuccyrar nýlega skýrði héraðsliekiiirinn frá Jvví. að borizt liefðu niðurstöður rannsókna Jicirra er gerðar voru í vetur á ncyzluvatni Akurevringa vegna mænu- ; Ber að taka þessu öllu lengnr vcikinnar. Atvinnudeild Há- með afskiptaleysi ? Vissulega skólar.s framkvæmdi railn- ekki. \ egna íslenzkrar menn- góknina og reyndist ncyzlu- ingar er hér brýn þörf við- vatnið mjög lireint og laust náms. í ága'úi grein i Mbl. þ. 24. þ. m. segir „Orri“, að „með stofnua skóla í frí- slundamálun sé verið að scilast inn á svið hinna svo- kölluðu lista, er gæti hjá al- mcnningi valdið meslum misskilningi um það, livað væri elcta og óekta að frístundavinnan með þeirri yfirborðsmennlun, sem skóliim gæti veitt, gæti i við saknæma gcrla. Hins vegar fannst lítilsháttar af gerluin i vatni úr Glerá. Samsiáftur á linum olli raf- I>aiinig magnsbiluninsii. Aðfaranótt sunnudagsins var gert við bilunina, sem “ J-V ’ i narð á Soqslíminni á föstu- framtiðmm orðið ofjarll ■' ' listviðleitni l Linurnar holðu ekki sliln- hinni eiginlegu liæfileikamanna“. Þctta er hér að gerast: Af aigerum skiluingsskorli á þvi hvert ælti að vera lilut- verk félagsskapar, ei’ efla vill a-?a.. IS iðkun lista í tómstundum, geysist F.Í.F. fram á fjar- skvld svið með hrolca og steigurlátum, innantómum staðhæfingum um eigið á- gæti og áróðri, er að þvi einu fær stefnt að efla gerfi- mennsku á sviði lista og villa aimenningi sýn. Þessu ber að mótmæla og þessi! mótmæli eg alls hugar og eindregið. I*etta háttalag' er hættulegt og fjandsamlegl allri sannri menningarstarf- semi; brjálar dómgreind al- mennings og sjálfsmat list- hneigðrar en ómóíaðrar iæsku og ieiðir hana inn á varhugaverðar viiligötur. ‘að, eins og talið var, heldur höfðu þær slegist saman ú Lstorminum og þegar lægði samSlátturinn af sjálfu sér. Ekki var hóldur vitað á hvaða svæði þctta ó- lag varð, cn talið liklcgt að þnð hefði verið á svæðinu við Jórukleyf þar sem bil- itnin varð á s.l. vetri. HændiiSi' á Vesf- fjörðum bey- í Miðnessjó. Iiærulur á V estfjörðnm ent viða að verða heylatisir, að. twí er blaðinu er símað frá ísdfirði. Ef tíðin breytist ekki inn- an skatnms má húast við, að suniir liverjir verði licy- lausir. Jörð er nú alhvit milli fjalls og fjöru á Vest- fjörðum. T. d. er mikill snjór á ísafirði og Jnmgfær.' um göturnar Jicss vegna. Sildveiði með reknetum liefir að undanförnu veriö siunduð af nokkrum bátum af Suðurnes jum. Y.b. Fróði frá Ytri-Njarð- vik, tveir hátar úr Sand- gerði og nokkrir hálar af Akranesi lial'a látið reka í Miðnessjó og fengið frá 20 —70 tunnnr í lögn. Helzt hefir sildar orðið vart við Eldev. Ilvcr hátur hefir lagt frá 35—00 ncluin. — Sú síkl sem veiðzt hefir, var fryst lil beilu. Vegna óveðra s.l. daga luifa bálarnir ekki gctað lagt nctum sinum, cn munu halda áfram cftir þvi sem liægt er. Francis P. Kcnneth, hinn nýi flotamálaráðherra Bandaríkjanná, licfir unnið emhættiseið sinn, og tekið við starfi sínu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.