Vísir - 14.06.1949, Blaðsíða 2
V I S I R
Þriðj.udaginn 14. júni 1949
Þriðjudagur,
34. júní. — 165. dagúr ársins.
Sjávarföll.
Árdegisflæði var kl. 5.07. —
Síðdcgisflæöi var kl. 17.14.
(
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarð-
. stofunni, sími 5030. Nætur-
vörður er í Laugavegs Apóteki.
simi 1618. Næturakstur annast
B.S.R.
,
Hamlet.
Nú er hver siðastur að sjá
leikritið Ilamlet, en það verðtir
sýnt í kvöld kl. 8 í næstsíðasta
skipti.
íslands hrafnistumenn,
litmynd af sjómannadagshá-
tíðahöldunum 1944—4Ó verður
sýnd i Tjarnarbió i kvöld og
mæstu kvöld. Kvikmynd þessi
<er talin mjög athyglisverð og
sýnir vcl hátiöahöld og ýmis-
legt í sambandi við þennan há-
tiðisdag sjómannastéttarinnar.
í
I
Det Danske Selskab,
félag Dana i Reykjavík, heldur
ítrlegu sumarhátíð sína annað
lcvöld kl, 6.30 í Tjarnarcafé.
I
Fiskasýningin
i sýningarsaí Ásmundar Sveins-
sonar við Freyjugötu er opin
daglega frá kl. 1—-11. Vekur
liún mikla athj-gli og hefir að-
isókn verið góð.
Alþingishússgarðurinn
er opin daglega frá kl. 12—7
fyrir alnienning. Fólk er beðið
aö ganga vet um garðinn.
Flugferðir.
I gær var flogið til ísafjarðar
jneð viökonm á Flateyri og
Reykjanesi. Farnar voru 5 ferð-
ir til Vestmannaeyja og tvær
tii Hellissands.
í dag verða farnar áætlunar-
íerðir til Vestmannaeyja, Akur-
eyrar, ísafjarðar og Patreks-
fjarðar.
,.TIekla“ ípr í rnorguU kl. 8
til Kaupmaniiahafnar, Væntan-
leg til Reykjavíkur á .morgun
kl. 5 e. h.
„Geysir“ er á leiðinni til Neiv
York frá Oakland í Kaliforniu.
Væntanlegur heim á morgun.
,,Geysir“ fcr héðan til New
York n. k. laugardag, 18. þ. m.,
fullskipaður farþegum.
Hvar eru skipin?
Eimskip : Brúarfoss íór frá
Kaupmannahöfn 11. þ. m. til
Reykjavíkur. Dettifoss fór frá
Keflavík til London 11. þ. m.
P'jallfoss er i Antwerpen. Goöa-
foss er í Kaupmannahöfn. Lag-
arfoss kom til Reykjavíkur 10.
þ. m. frá Hull. Revkjafoss er í
Hull. Selfoss er á Akureyri.
Tröllafóss fór frá Reykjavík
to. þ. m. til New York. Vatna-
jökull fór frá Vestmannaeyjum
12. þ. m. tif Hamborgar.
Ríkisskip: Esja er í Reykja-
vík og fer væntanlega annað^
kvöld austur um land til Siglu-
fjarðar. ITekla kom til Reykja-
víkur í gær og fer aítur á föstu-
dagskvöld til Glasgow. Herðu-
breið var væntanlegt til Reykja-
víkur í morgun frá Austfjörð-
11111, Skjaldbreið var á Húna-
flóa í gær á norðurleið. Þyrill
var væntanlegur til Reykjavik-
ur í nótt. Oddur fór írá Reykja-
vík í gærkveldi til Skagastrand-
ar, Blönduóss og Sigltifjarðar.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er á Akranesi. Einge-
stroom er í Amsterdam.
* - ■ ■ , ’ ■
Útvarpið í kvöld:
20.20 Tónleikar: André
Kostelauetz og hljómsveit hans
leika íög úr óperettum (plötur).
20.45 Erindi: Skuld Dana við
ísland (Gísli Guðmundsson
fyrruni alþm.). 2r.io Tónleikar:
Sönglög eftir Askel Snorrason
(nýjar plötur frá Akuréyri). ;—
21.45 Upplestur: Fruinort ljóð
(Hannes Sigfússon). 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.05
Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dag-
skrárlok.
Veðrið.
Við strendur Noregs er lægð
sent er að grymiast og færist
norðaustur; en alldjúp lægð viö
sitðurodlia Grænlands, sem
þokast norðaustur. Háþrýsti-
svæði fyrir sunnan land.
Veðurhorfur: Vestan gola
fj'rst, en snýst í sunnan golu og
síðar kalda upp úr hádeginu.
Skýjað og dálítil rigning eða
þokusúld.
Fjölmennt
drengjamót
*
Armanns um
helgina.
Drengjamót Ármanns fór
fram á íþróttavellinum á
laugardag og sunnudag við
allgóða þátttöku og náðist
sæmilegur árangur í mörg-
um greinum.
í 80 m. lilaupi sigraði
Reynir Gunnarsson, Á, á 9.3
sek. í 1500 m. lilaupi varð
fyrstur Sveinn. Teitsson, Í.A.,
á 4,36.6 sek. Langstökkið
vann Sigurður Friðfinnsson,
F.H., stökk 6.15 m. Bjarni
Helgason úr l'.M.S.V. vann
kúluvarpið, kastaði 14.84 111.
Sigurður Friðfinnsson sigr-
aði í spjótkasti, kastaði 51.69
jn. Friðrik Hjörleifsson úr
Í.B.V. sigraði í hástökki,
stökk 1.70 m. Sveit Armanns
vann 1000 m. boðldaup á
2.14.2 mín. í stangarstökki
sigraði HallurGunnarssonð,
Á.. á 3.15 nún.
í kringlukasti varð hlut-
skarpastur Sigurður Ilelga-
son úr U.M.F. íslendingi.
Tit gagns &g gawnmns •
— ýettu hú —
89:
Dautt dregur lifandi úr skógi,
TRáðning á gátu nr. 88:
Hór (hórband).
Vr Víó i Jjijrit'
35 ántm.
Hún var ekki dónaleg, aug-
lýsingin, sem birtist i Vísi hinn
14. júní 1914: „ölgerðarhús
Reykjavíkur brýtur alla sam-
keppni á bak aftur. Hvers
vegna? Vegna þess, að ölið það-
an er ljúffengara, riæringar-
meira, hreinna, haldbetra en
annaö öl. Eítirspúrnin er af-
skapleg. Vér höfum varla viö
að brtigga handa neytendum
, vorum út um land og erlendum
i og innlendum skipum, auk fá-
i dæma þeirra, er seljast \ bæn-
i
i iim.
íslendingabjórinn óviðjafn-
anlegi er þambaður jafnt á há-
borðum höfðiiigjanna sem í
hreysum kotunganna. Hvítölinu
livolfa menn í sig eins og spen-
volgri riýmjólk. Maltölið hleyp-
ir hverjuni manni i spik. Ný-
tízku ölgerð. Erlend sérþekk-
ing. ósvikin efni. Greið og góð
afgreiðsla. Allt þetta einkennir
í ríkum mæli Ölgerðarhús
Reykjavíkur, talsínii 354, Norð-
urstíg 4.“
Eftir hvern er þessi vísa?
2
Veik er nuindin, opin undin,
óskin bundin,
þreytt er lundin, löng er
stundin,
lokuð sundin.
Vísa nr. j er eftir:
Éinar Benediktsson.
Menn, sem lítið vita, tala
venjulega mikið; hinir, sem
mikið vita, tala oftast fátt.
Fávísum manni finnst allt ó-
aðfinnanlegt, sem talað er.
KrcAAqáta nn 777
Lárétt: 2 Busl, 5 flón, 6
ið, 8 fjölnismaður, 10 bindi,
12 ferðast, 14 rödd, i5'teysa, 17
rykagnir, 18 blaðs.
l.óörétt: 1 Rægja, 2 tré, 3 án,
4 glampa, 7 mann, 9 fja.il, JI
bera, 13 matarílát, ió tveir eins,
Lausn á krossgátu nr. 1:
Lárétt: 2 Stiögg, 5 búa, 6
aga, 8 af, 10 amen, 12 dúr, 14
arg. 15 ísúr, 17 R. E., 18 sarnur.
Lóðrétt: i Aliliadis, 2 súa,
3 4 gagngér, 7 ama, 9
fúsa, 11 crr, 13 rúm, 16 R. U.
kastaði 40.S9 m. Skúli Magu-
ússon úr Árnianni vann 400
111. lilaup á 55.3 sek. Sigurð-
ur Jónsson. Á. vann 3000 ni.
lilaup á 10.36.4 min. Sigurð-
ur Friðfinnsson, F.H., vann
þristökk á 13.07 min. Ar-
mann vann 4x100 in. boð-
hlatip á 47.5 sek., en Í.B.-
sv.eítin náði heztum tinia,
17.2, en var dæmd úr vegna
rangrar skiptingar að þvi er
blaðið liefir fregnað.
Mótið var Iieldur télegt,
livað framkvæmd snerti. og
var það leiðinlegt. vegna
hinna mörgu utanbæjar-
manna, sem þátt tóku í því.
Arangrarnir urðu aftur aft-
ur á móti góðir eins og að
framan segir.
Ftogið verður
á morgun til
Vestmarina-
eyja, Akureyr-
ar, ísafjarðar, Siglufjarð-
ar Ivlausturs og Fagur-
hólsmýrar.
Loftleiðir h.f.
Rafsh intta
er í glugganuni.
Skrífstofur bæjarins
og bæjarstofnana vcrða lokaðar frá hádegi í dag, [
þriðjudag, vegna jarurfarar Nikulásar Friðrikssonar,
formanns Starfsmannafélags Reykjavíkurbæjar.
Borgai’stjórinn.
Maðurinn minn,
Bui Asgeirsson,
Þinghoitsstræti 11, andaðist í Landakots-
spítala 13. þessa mánaðar.
Fyrir mína hönd 6g annarra aðstandenda,
Ingibjörg Teitsdóttir.
* Jarðarför mannsins míns,
Ólafs Guðmundssonar,
fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 16.
júní. Athöfnin hefst að heimili Mns látna,
Kárastíg 7 kl. 1 e. h.
Jarðsett verður í Fossvogskirkjugarði.
Fyrir mína hönd og annarra vandamanna,
Guðrún Signrðardóttir.
Jarðarför mannsins míns, föður okkar og
tengdaföður,
Benedikts Péturssonar,
fer fram frá Frtkirkjunni miðvtkudaginn 15.
júní og hefst með húskveðju að heimili hans,
Öldugötu 32, kl. 13,30. Blóm afbeðin.
Guðrún Þórarinsdóttir, börn og iengdabörn.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við
andlát og jarðarför
Kristense Fredríkke Möiler.
Magnús Jónsson,
Kolbrún Hreiðars,
Emilia Lorange.