Vísir - 16.06.1949, Blaðsíða 6
V í S I R
Fimmtiulaginn 16. júni 194!)
Ustunnendur
Nokkur málverk eftir fjóra þekktustu málara lands-
ins, þau *
Ásgrím Jónsson, Brynjólf Þórðarson,
Gunnlaug' Blöndal og Krísfcínu Jónsdóttur
verða til sölu og sýnis að skrifstofu Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur, Vonarstræti 4, n.k. laugardag 18.
júní kl. 2—4 e.h.
Matsveim
vantar á 1100 mála síldveiðiskip. — Uppl. i sima 7807,
eftir kl. 6 i kvöld.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Æfingar í dag kl. 6.30—7.30,
III. fl. — Kl. 9—ro.30 rneist-
ara og I. fl.
í. R.-
INGAR!
ALLIR
FLOKKAR,
deilda félagsins eru
beönir aö niæta viö I.R.-
liúsiö í kvöld kl. 8. 15. Áríð-
andi aS allir íélagstnenn
niæti. — Stjórn f. R.
allra
FERÐA-
FÉLAG
ÍSLANDS
RÁÐGERIR
að efna til tveggja skenimti-
ferða um næstu helgi.
önnur ferðin er göngu- og
skíðaíerö á Tíndfjallajökul
(1462 m.). Ekiö austur að
Múlakoti á laugardaginn og
gist þar í tjöldum, en gengið
á jökulinn snetnma á sunnit-
daginn. Komið heim á sttnntt-
dagskvöld.
Hin ferðin er til Vest-
mannaeyja og flogið háðar
leiðir. Fariö laugardas eftir-
miðdag og komið aftur á
sunnudagskvöld. Það er
margt að sjá í Eyjtint. Hin
ágæta árbók félagsins 1948
fjallar um Eyjarnar og er
gott að hafa hana með sér.—
Allr upplsýingar, og íarmið-
ar seldir á skrifstofu Kr. Ó.
Skagfjörðs, Túngötu 5, til
hádegis á lattgardag.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ
Betanía: Sunnudaginn 19.
júní, ahnenn samkoma kl. 5
e. h. (Fórnarsamkoma). —
Tó Sætran talar. Allir ve1-
komnir. (413
ÁRMENNINGAR!
úr öllum íþróttaflokk-
ttm félagsins, ertt
heðnir að mæta á
gönguæfingu í kvöld kl.
9,30 við íþróttahús Jóns Þor-
steinssonar. Telpur! Dreng-
ir! Stúlkur!. Piltár! munið
að mæta öll.
Stjórn Ármanns.
Handknattleiksstúlkur
Ármanns!
Æfing í kvöld kl. 7 i Mið-
tttni. Áríðandi að þær stúlk-
ur sem ætla að æfa í sumar
mæti. Framvegis veröa æf-
ingar á mánttdögum og
íimmtudögum kl. 7—8.
KNATT'
SPYRNU-
FÉLAGIÐ
FRAM.
Æfing fyrir meistara, I. og
II. fl. kl. 7.30 á Framvellin-
um — Nefndin.
Lítil íhiú
helst 2 herbergi og eldhús
óskast fyrir einhleypa
konn. Greiðsla ci'tir sam-
komulagi. l'ppl. gefur
Hjörtur Hjarlarson,
Bræðrahorgarstíg 1.
LÍTIÐ loftherbergi til
leign fyrir einhlevpa, reght-
sama stúlku. Laufásyeg 26.
(395
HERBERGI lii leigu ttm
3ja mánaða tíma. Uppl. í dag
í Miötúni 46, kjallara. (396
ÓSKA eftir sumarbústað
til leigu i sumar í nágrenni
bæjarfns. Uppl i. sínta 2772.
_______________________Ú04
TVö íhúðarhcrbergi til
leign í B.rautarholti 22. Ann-
að herhergið leigist gegn
ræstingu á stígtmi og göng-
uin. Uppl. á staðnum. (406
FORSTOFUSTOFA til
leigu í Bannalilíð 1. (407
SKÚR, gerður fyrir úti-
veitingar. Upph i síma 4633.
(42t
SKEMMTILEGT her-
hergi til leigu. Uppl, milli kl.
6 og 7 í sima 2094. (432
STOFA til leigu fvrir
reglumann sem hefir sima.
Víðimel 46. (000
STÚLKA óskast til hús-
starfa. Fátt fólk. Gott kaup.
Sími 5103. (000
2 UNGAR stúlkur óskast
til einhverskonar vinnu,
helzt í sveit eða utan við liæ-
inn. Tilboð leggist inn á afgr.
Vísis fyrir 20. þ, m.. merkt:
„80577—-340".________<433
TELPA óskast á gott
heimili að gæta 2ja ára
drengs. Uppl.'á Grettisgötu
36. Simi 5502. (000
1—2 STÚLKUR, helzt
vanar á hraðsaumavél, geta
fengið góða atvinnu nú þeg-
ar eða 1. júlí. Uppl. á Tún-
götu 22, kjallara, kl. 5—7 í
kvöld, og á morgun kl. 12—2
á Laugavegi 19, miðhæð.
__________ÉU3
UNGLINGSPILTUR get-
ur fengið atvinnu í eldhús-
inu á Brytanum, Hal'nar-
stræti 17. (411
VANTAR stúlku í eld-
húsið á Bry.tanum, Hafnar-
stræti 17. Sími 6234, (412
KONA getur fengið at-
vinnti við pönnukökubakst-
ur. Simi 6234. (410
ÞRJÁR kaupakonur ósk-
ast á góð sveitaheinúli í
Borgarfirði.— Uppl. i síma
2« 99-_______________U05
UNGLINGSTELPA, 12
—14. óskast til aö vera með
3ja ára baru úti. — Uppl. í
síma 9332. (4°°
HREINGERNINGAR. -
Siini 7768 eða 80286. Höf
mn vana menn til hreingern-
inga. l’antið i tíma. Arni og
Þprsteinn. (16
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Sími 2656. (115
tduf
SÁ, sem fann græna inn-
kaupatösku í Hljóinskála,-
garðinum, er vinsamlega
heöinn að hringja í sima
3774-________________(399
RÚSTRAUTT kvenveski
tapaðist á leiðinni upp Nóa-
tún í Iiáteigs-camp. Skilist í
bragga 17.___________(398
4 LYKLAR á hring tí>1 >-
tiðust á mánudagskvöld að
likindum á Ilólavallagötu
eða Barónsstíg 43. \’insani-
legast skilist á Hólavalla-
götu 5.______________(394
DRAPPLITUÐ telpu-
kápa var skilin efti'r við
Franska spítalann á þriðju-
dagskvöld. Skilvís finnandi
skili henni á Lindargötu 43.
(408
LÍTIÐ kvenreiðhjöl í
óskilum. UppL. í 5376 í dag
og á morgun. ( (43:
TAPAZT hefir gulleyrna- . lokkur á leiðinni frá Tjarn- argötu inn Laugaveg. Skilist gegn fundarlaununi á Gunn- arshraut 42, I. hæð. (422
~ ~ VEIÐIMENN. Ánamaðk- ur til söltt á Grundarstíg 6. Sími 7054. (386
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuð húsgögn. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sírni 81570. (306
VÉLRITUNARKENNSLA. Kenni véiritun. — Einar Sveinsson. Sími 6585. (584
KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chemia h.f. Simi 1977. (205
KAUPUM flöskur, flestar tegundir; einnig sultuglös. Sækjum heim. Venus. Sími 47H. (44
KOLAÞVOTTAPOTT- UR og kvenreiðhjól til sölu. á Baugsveg 11, Skerjafirði. Uppl. í sima 7682, eftir kl. 6. (397 1 SETT barnakojur til sölu. Uppl. í sima 2468 kl. 7—8 á morgun. (401
RÝMINGARSALA. Selj- um í dag og næstu daga mjög ódýran herrafatnað og allskonar húsgögn. Forn- verzlunin, Grettisgötu 45. —■ Sími 5601. (498
BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl annast Ólafur Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sfml 2170. 707
TIL SÖLU, sem ný barna- kerra. Uppl. Bergsstaðastr. 31 A, uppi, milli kl. 5—8. (402
VÖRUVELTAN kaupir og selur allskonar gagnlegar og eftirsóttar vörur. Borgum við móttöku. — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. — Sími 6922. (100
SEM NÝ, ljós sumardragt til sölu'. — Uppl. í síma 3148. (426 NÝ SVÖRT sumarkápa, stórt númer, til sölu í Tjarn- argötu 10 B, II. hæð. (425
KAUPUM — SELJUM húsgögn, harmonikur, karl- mannaföt 0. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg 11. — Sími 2Q2Ó. (000
BARNAVAGN til sölu. Ennfremur dökk kvendragt. Uppl. í sírna 2060. (415
LAXVEIDIMENN! — Stór og góður ánamaðkur til sölu á Sólvallagötu 20. Simi 2251. (414 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónsplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað 0. fl. Sími 6682. Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. (245
LAXVEIÐIMENN. Ný- tíndur á’namaðkur til sölu á j [ Bræðraborgarstíg 36. Simi j 6294. (409
KAUPÍ, sei og tek i um- boðssölu nýja og notaða vel með farna skartgripi og list- muni. Skartgripaverzlun- in, Skólavöruðstig 10. (163
REIÐHJÓL. Gott karl- mannsreiöhjól til sölu. Verð 200 kr. Uppl. í (larðastræti 49. (416 BARNAVAGN og barna- karfa til sölu. — Sími 7926. ; (417
PLÖTUR á grafreiti. Ct- vegum álrtraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kiallara). Sími 6126.
BARNAKERRA til sölu í Garðastræti 49 eftir kl. 7. (4‘8
DÍVANAR, allar stærðir. fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (321
STRAUMBREYTIR. — Vandaður strumbreytir til sölu. Uppl. í síma 80588.(419
STOFUSKÁPAR, arm- stólar, kommóða, borð, dív- anar. — Verzlunin Búslóð Míálsp'ntii 86 Sími 81^20 -
SUMARFÖT. Grá karl- mannsföt óskast. ineðalstærð. Uppl. i síma 80588. (420
GARÐEIGENDUR at- I lnigið. Plönttir af tegund- inni Humulus japqnika (vafningsplöntur) er að fá í j Kringlumýri við B-göttt nr. 42 eftir klukkán 6 á kvöld- in. Guðrún og Jón. (42s| KAUPUM flösktir. Mót- taka Grettisgötu 30, kl. 1— 5. Sími 5395 og 4652. — Sækjum.
HARMONIKUR. Höfurn ávalh harmonikur til sö'u og kaupi ni einnis: harmonikur hau verði Verzlunin Rín, Niálsgfötu 23 2C.V
TVÆR kvenkápur til söltt, rniðalausL. —- Uppl. í
sima 4460.
(427
NÝTT baðker til sölu. —
Sími 6429. (428
PERSÍANSKINN og 2
'kjóiar og kápa til sölu á
Grettisgötu 28 eftir kl. 4.
(43°
75 AURA gef eg t'yrir
amerísk leikarablöð og
aura fyrir hazarblöð Sóti
heim. Bókabúðin Frakkastíg
16. Sími 3664. (161
KAUPUM tttskiu; Bald
ursgötu 30. (i4>