Vísir - 23.06.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 23. júní 1949
V I S I R
. 7
Verður Skálholt aðsetur
vígsluhiskups Skálholts-
stiftis?
iÞr*>s tft sí*»fn n fsiitnds mt\
sett í fjtf**'-
Prestastel'na íslands hófst
í fyrradag. Fór fram guðs-
þjónusta í Dómkirkjunni kl.
1.30. Prédikaði sr. Jósep pró-
fastur á Setbergi, og lagði út
af orðum Páls postula í Róm.
1: „Eg fyrirverð mig ekki
fyrir fagnaðarerindið, því að
það er kraftur Guðs til hjálp-
ræðis hverjcm þeim sem trú-
ir“. Sigurgeir biskup þjónaði
fyrir altari. Guðsþjónustunni
var útvarpað.
KI. t.15 var prestastefnan
scll í Iláskólakapellunni. Var
þeirri attíöfn útvarpað. Þeir
Þórarinn Guðmundsson og
Páll A. Pálsson léku á fiðlu
og orgel. Sungið var fyrsta
og siðasla vers af sálminu:
Vor Guð er borg á bjargi
traust.
„Rödd leiðtogans
má ekki þagna.*4
Biskup bóf ávarp sitt með
því að minnast starfs kirkj-
unnar og prestanná með
þjóðinni og fyrir þjóðina.
Leiddi liann rök að því að þau
mál, sem preslar eru vígðir
til að starfa að séu hin mikil-
vægustu. „Vér eig'um að
Vernda og varðveita þann
heilaga cld, sem verður að
loga á arni þessarar þjciðar,
cf bún á að eiga líf og fram-
lið fyrir böndum......Það
cr á öllum timum bið mikil-
vægasta í starfi voru, að á-
byrgðartilfinning vor sé vak-
andi. Það er þjóðarhætta ef
vökumenn sofa á verði. Rödd
leiðtogans má ekki þagpa
þótt bonum finnizt aldar-
andinn á móti sér.“
„Verkefnin fleiri og stærri
með hverju ári“.
„Það er eins og verkefnin
verði fleiri og stærri i kirkj-
unni með hverju ári sem lið-
ur. Bæði bið vlra, á fram-
kvænulasviðinu og hið innra,
í uppeldis-, meriningar- og
trúmálum þjóðaiinnar. Vér
fáum nú tækifæri lil að ræða
nýjar leiðir í starfinu“.
Biskup sendi i sínu nafni
og prestanna kveðjur til allra
safnaða landsins og lauk máli
sínu með þessum orðum til
safnaðanna: „Kirkjan óskar
að vei a vður öllum kærleiks-
rík móðir og vinarhönd i
gleði og sorg.“
Skýrsla um störf og hag.
Litlar breytingar hafa orð-
ið á starfsliði kirkjunnar.
Enginn þjónandi prestur
hefir lálizt. En af fyrrverandi
prestum hafa látizt sr. Einar
Thorlacius præp. bon. frá
Saurbæ og sr. Vigfús Þórðar-
son frá Eydölum. Minntist
biskup binnar látnu starfs-
bræðra. og votluðu prestar
minningu þeirra virðingu
sína.
Þá minntist biskup ekkju-
frú Sigurlaugar B. Knudsen
ogfrú Sigurlínu G. Sigurjóns-
dótlur, konu síra Þorgeirs
Jónssonar á Eskifirði, sem
látizt liafa á árinu.
Einn þjónandi prestur bef-
ir látið af embætti á árinu,
sira Magnús Már Lárusson,
vegna kennslustarl'a sinna
við Guðfræðideild lláskóla
íslands. Tveir guðfræðikandi-
datár bafa vígzt á árinu: Síra
Andrés (()Iafsson til Staðar í
Steingrimsfirði og síra Þór-
arinn Jónasson Þór lil Slaðar-
]irestakalls á Revkjanesi. —
Tvcir jirestar bafa fengið
veitingu fyrir prestakölluni,
síra Kristján Bjarnason Sval-
barðsþingaprestakall. og sr.
Trausti Pétursson frá Sauð-
lauksdal Hofsprestakall i
Alftafirði (Djúpavog).
Óveitt prestaköll eru nú 17,
en i fjórum þeirra eru settir
preslar. Biskup taldi þó úllil-
ið halnandi á þessu sviði, þar
sem guðfræðinemum fjölgar
nú smám saman.
Þá skýrði biskup frá bygg-
j ingu nýrra kirkna, Laugar-
j nesskirkju, Ivörbyggingar
j Hallgrímskirkju og útfarar-
. kapellu i Fossvogi. Meiriliált-
j ar aðgerðir liafa farið fram á
Bessastaðakirkju á Álftanesi,
Stafholtskirkju, Mælifells-
kirkju og Mosfellskirkju i
Grimsnesi.
Lokið hefir verið smíði
þriggja prestseturshúsa að
Desjarmýri, Hallgrimspresta-
kalli, og i Ólafsvík. í smíðum
eru fjögur: á Révkhólum,
Djúpavogi og Nesprestakalli
og Laugarnespreslakalli í
Reykjavik. Talsverðu fé liefir
cinnig verið varið lil aðgerða
á eldri ])rcstsetrumv Kvað
biskup svo að orði, að á <S()
prestsetrum af 115 sé góð eða
j sæmileg bygging.
i í kirkjulegum löggjafar-
inálum gjörðisl fált. Biskup
I gal þess, að ekki befði orðið
( útrædd sii breyting á kirkju-
I garðslögunum, sem gekk i ])á
átt að takmarka allmikið rétt
manna til upptöku heima-
grafreita. Taldi biskuj) ])á
breylingu þarf og timabæra,
og færði rök aö.
Frv. um kirkjuþing liefir
vcrið sent prestum til um-
sagnar. Svöruð’u 58 þeirra.
og töklu 46 sig að öllu sam-
þykka frumvarpin. Kirkjuráð
hefir nú samþykkt einróma,
að frv. verði lagt fyrir alþingi.
í nefnd til þess að gera til-
lögur um endurreisn Skál-
holtsstaðar voru skipaðir af
kirkjumálaráðherra: Biskup-
inn, sr. Sigurbjörn Einarsson,
Björn Þórðarson, dr. jur.,
Steingr. Steinþórsson búnað-
armálastj. og Þorsteinn Sig-
urðsson bóndi, Vatnsleysi.
Nefndin hefir orðið sammála
um frv. til laga, þar sem gert
er ráð fyrir, að Skálholt verði
aðsetur vígslubiskups Skál-
holtsstifts, og að þar verði
endurreist dómkirkja og
reistur biskupsbústaður, og
sé þeim framkvæmduní loki'ö
fyrir árið 1956, þegar 900 ár
cru liðin frá því er Skálholt
varð fyrst biskupssetur.
Mörguin þótti alhyglisverþ
að beyra að allar fjárveiting-
ar til kirkjumála og prestset-
ursbygginga nema aðeins
tæplega 1 V-i % af hcildarúl-
gjöldum ríkisins.
Þá sagði biskup frá ötulu
starl'i söngmálasljóra og
söngskóla þjóðkirkjunnar,
kirkjuþingunum i Lambctb
og Amsterdam. biskupsvisi-
tazíum i Vestmannacyjum og
Dala])ié)fastsdæmi, aðalfundi
Prestal'élags Islands, deildar-
fundum Preslfélagsins,krisli-
I legum mótum og 50 ára af-
mæli K. F. U. M. og K. Enn-
í'remur gal bann um kirkju-
lega útgáfuslarfsemi. Af
blöðum og tímaritum skal
I bér nefna Kirkjublaðið,
Kirkjuritið og Viðförla, sem
ílytur greinar kirkjulegs og
guðfræðilegs efnis undir rit-
sljörn sr. Sigurhjarnar Ein-
arssonar. Þá minntisl biskup
bóka kirkjulegs og trúarlegs
efnis cfíir Ásmund Guð-
mundsson prófessor, sr. Þor-
vald Jakobsson, sr. Sigurð
Pálsson og' sr. Árna lækni
Árnason, sr. Jakob Jónsson
og fleiri.
Skýrsla um messugerðir og
allarisgöngur bcr með sér, að
alls hafa mcssur og guðs-
])jónustur orðið 3909 á árinu
eða 100 fleiri en siðastliðið
ár og altarisgestir 5996.
Biskup st'lli síðan fyrsta
fund ])reslastefnunnar i bá-
líðasal lláskédans. Voru
-kosnir ritarar þeir sr. Friðrik
A. Friðriksson prófaslur, sr.
Guðmundur Sveinsson og sr.
Pétur Sigurgeirsson.
Kveðjuskeyti bárust presta-
stefnunni frá sr. Valdimar
k’ylands, sr. Finn Tulinius og
frú bans, próf. Rich. Beck,
Sambandi ísl. barnkcnnara,
sr. Jónmundi Ilalldórssyni
o. 11.
Allslierjarnefnd var kosin:
Sr. Magnús Guðmundsson,
Ólafsvik; sr. Þorsteinn L.
.Tönsson, Söðulsbolti; sr. Þor-
grimur V. Sigurðsson, Staða-
stað; sr. Eb'íkur Brvnjólfs-
son, Utskáluin, og si’. Einar
Sturlaugsson, prófastur, Pat-
reksfirði.
Kl. rúmlega 6.30 var fimdi
frestað til morguns. Hefjast
þá umræður urn aðalmál
fundarins, sem eru: Sál-
gæzla.
Kl. 8.30 flutti sr. Bjarni
Jónsson vigslubiskup syno-
duscrindi í dómkirkjunni, er
lmnn nefndi: I gær og í dag.
Var erindinu útvarpað.
Andleg tíeiísuvernd * sam-
eiginlegt viðfangsefni
presta og Iækna.
Fiindur prestastefnunnar ’
i gær hófst með mörgun-
i . Hdslcvlakapcllunni,. og
unnaðist þær séra Árni Sig-
urðsson frikirkjuprestur..
llófust síðan umræður um
aðalmál preslastefnunnar
að þessu sinni, er var: Sál-1
gæzla. —- Framsöguerindi
flullu þeir séra Þorstcinn L. I
Jémsson í Söðulbolti og Al-
freíPGislason læknir. Voru
þau erindi bæði vönduð vel
og bin merkustu, enda voru'
fundarmenn mjög þakklálir
fyrir þau .
Séra Þorsteinn talaði frá
sjónarmiði presísinsj sem
vígður er til sálgæzlustarfs,
og befir það hlutverk á(
hendi, að bjálpa mannssál-,
unum lil að varðveita heil-j
brigði sina, og þroskasl i ált-j
ina lil þess eilifa takmarks, j
sem þeim cr ællað að ná.
Lýsti ræðumaður þeim skil-
yrðuin, sem fullnægja þarf|
lil ])ess að sálgæzlustarf sé
vel rækt og verði til blessun-
ar. Taldi bann þar vera um
kjarna alls preslsstarls að
ræð. Þá benti Iiann og á sér-
stök verkcfni á þessu sviði,'
scm ekki væru skipulegaj
rækt, og taldi þar m. a. sál-
gæzluslarf meðal fanga, ör-
vrkja, áfengissjúkra o. II.
Erindið ber með sér, að
ræðumaður bafði mikið
luigsað og lesið um þetta mál
og gert sér Ijósl mikilvægi
Á hádegi var frestað fund-
arstörfum, og neyttu þá syn-
odusprestar og konur þeirra
bádégisverðar í boði bæjar-
stjórnar Reykjavikur.
KI. í—4) béldu áfram um-
ræður um sálgæzlu, og sögðu
margir, eirikum binir eldri
prestar, frá þvi sem ])eir
bcfðu lært af reynslunni i
sátgæzlustarfinu. En einu
þeirra lél þá ósk i ljós, að
næsla preslakynslóð ma)tti
véiðá enn betur undir það
búin, að vinna að þessu
merkilega starfi, sálgæzl-
unni, með sem blessunarrík-
ustum árangri.
Þótti öllum fundarmönn-
um mikils um það vert, að
tveir merkir menn úr lækna-
stétt, dr. Helgi Tómasson og
Alfreð Gislason höfðu á
fundum prestanna, að þessu
sinni miðlað prestum af sér-
])ckkingu sinni og hvatt |)á
til samstarfs.
Kl. 6—7 var Biblíufélags-
iundur. Má þess geta í sam-
bandi við bann, að síðan
bibliudaginn i vetur hefir
stóraukizt áliugi lands-
manna fyrir útbreiðslu og
Itesri biblíunnar, og margir
nýir félagar bætzt við.
KI. 8,30 flutli sr. Björn
Magnússon dócent o])inbert
erindi i Dómkirkjunni: Játn
ingarritin og íslenzka þjóð-
kirkjan. Erindinu var út-
varjiað.
Alfreð læknir Gíslason (al
aði frá sjönarmiði læknisins
og sálsýkifræðingsins, og var
crindi Jians ga'gninerkl og at-
Iiyglisvcrt. Lýsli bann þvi,
bversu geðveiklun og tauga-
veiklun liel'ði ágerzl bin sið-
ari ár i heiminum og gerði
nokkra grein fyrir örsökum
þess. Þá sagði bann og frá
nýjum aðgerðum lil úrbota
á þessu sviði, m. a. af bállu
beilbrigðisstofnunar samein-
uðu ])jóðanna. Ilanii kvað
syo að orði, að andleg lieilsu
vernd væri sameiginlegt við-
fangsefni lækna og presla.
Væri þvi samvinna þessara
aðila sjálfsögð. Þyrftu prest
ar annars vegar að tá mciri
bóklega og verklega j)ekk-
jngu á sálsýkistræði og trú-
arlifssálarfræði, og hinsveg-
ar befja skriftirnar, bið
merka kirkjulega starf, tií
vegs og ábrifa á ný.
Að loknum erindurii frum-
mælenda talaði oiskup, þakk
aði erindin innilega i nafni
fundarmanna, og ságði þá
og síðar á fundinum frá
dæmum úr prestsskapar-
reynslu sinni. Iiófust síðan
Jmiklar umræður og urðu
i-æðumenn margir áður en
lauk.
E.s. Brúaiioss
fer héðan mánudaginn 27.
júní til Vestur- og Norður-
lands.
VIÐKOMUSTAÐIR:
Isafjörður
Siglufjörður
Akureyri.
H. F. EIMSKIPAFÉLAG
ISLANDS.
EINARSSON & ZOÉGA
M.s. FOLDIN
Fermiir í Anwerpen og
Amsterdam 24.—25. þ.m.
I IIull 27. þ.m.
Lítið steinhús
til sölu í Blesagröf, sem
er 2 lierbergi og eldhús
niðri og 1 2 herbergi
uppi, óstandsett. Húsið er
með ral’magni, miðstöð.
Góður brunnur fylgir,
sem tíægt er að leiða vatn-
úr. — Tilboð sendist blað-
inu fyrir 25. þ.m. merkt:
„Verð 30000—349“.