Vísir - 04.07.1949, Síða 4
4
V I S I f»
Mánudagina 4. júlí 1940
VÍSIR
D A G B L A Ð
Ctgeíandi: BLAÐADTGAFAN VISIR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson.
Skrifstofa: Austurstræti 7.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Simar 1660 (fimm línur).
Lausasala 50 aurar.
Féla gspren tsmiðj an hJ,
Framkvæmd Marshallhjálparinnar
Eilt ár er liðið frá því er Marshallhjálpin kom lil fram-
kvæmda. Mikið liai'ði verið skrafað og skeggrætt um
Jietta fjárhagslega i'yrirhi’igði, en einkum vissu kommún-
istar þar öðrum hetur um tilgang og tækni bandaríska
auðvaldsins. Lvstu þeir yfir Jjví og sóru við skegg og skalla
allra máttarvalda sinna, að Island glataði sjáll'stæði sínu,'
með því að vilja verða aðnjótandi hjálparinnar, landið
yrði innlimað í efnahagskerfi Bandaríkjanna, auðlyndir
þess nýttar til i'ulls af erlendum gróðamönnmn, sem hins-
vegar miðluðu okkur einhverju aí' vöruhílum, sem of
margir væru i'yrir í landinu, ennfremur tóhaki og nylon-
sokkum og öðrum óþarfa.
Utanrikisráðherra gerði mál þetta að umræðueíni í
Ríkisútvarpinu í gærkveldi. 'Sýndi hann fram á með ljós-
um rökum, að þvi fer svo fjarri að bandarísk stjórnarvöld
haf'i reynt að Jrvinga okkur til viðskipta við land sitt, eða
að hafa nokkur áhrif á að öðru leyti, hverl við beinum
viðski])tum okkar, að þaiF hafa aukist stórlega síðasta
árið við hin kommúnistisku ríki austan járntjalds, en
stórlega minnkað við Bandaríkin, sem stal’ar af aukinni
framleiðslu Evrópulandanna á nauðsynjum okkar og þar-
afleiðandi minni þörf fyrir ólneyttan inni'Iutning i'rá
Vesturheimi sem við höfum mest skipli við á styrjaldar-
árunum. J
Þær vörur, sem fluttar hafa vcrið inn frá Banda-,
rikjunum á síðasta ári eru vélar og tæki til aukins iðnað-
ar, - aðallega vegna hættrar nýtingar sjávarafurða, —
ennfremur landbúnaðai’vélar fyrir nokkrar milljónir króna,
píiur og feiti og Ioks i'óðurvörifr fyrir hátt á (5. milljón
ki’óna. Nam innflutt fóðurvörumagn um 12 þús. tonnum,l
og hefði landbúnaðurinn með engu rnóti getað fleytt sér
franx yf'ir vetrarharðindin, neina því aðeins að Jxessi inn- ^
flutningur hefði fengist í'rá Vesturheimi. Er Jxetta atriði
mjög veigamikið eitt og út af fyrir sig og sannar áþreil'an-
Iega livers virði Marshallhjálpin hefur Jxegar í’cynzt okkur.
Vmsar fnunkvæmdir hafa verið undii’búnar að nokkru,1
með hliðsjón af væntanlegri Marshallhjálp, en þar mætti
ncfna frekari virkjun á Laxá og Soginu, cnnfremur áburð-1
arvei’ksmiðju, sementsverksmiðju og fleii’i framkvæmdir, ^
sexn beinlinis miða að Jxví að gera okkur óháðari og sjálf-
stæðai’i í skiptum okkar við aðrar þjóðir, þegar hjálþin
þrýtur. Með tilliti til erfiðnn’ afkomu þjóðarinnar og
ónógrar gjaldeyrisöflunar, sýnist auðsætt að okkur hefði
að’ vísu getað di’eymt um slíkar framkvæmdir, en ekki
komið þeim i \erk fyrr en seint og síðar meir, þjóðinni
til óbætanlegs skaða.
Marshallhjálpin beinist að endui’hættum framleiðslu-
háttum þjóðanna og ])á ekki sí/.l hinna striðsJjjökuðu þjóða.
Öllum þessum þjóðum á að vegna vel, ef hjálpin nær til-
gangi sínum, en grundvöllur i'yrir heilhrigðri el'nahags-
starfsemi í heiminum er hin almonna vehnegun og ráð-
slafanir, sem gerðar verða í því sambandi íil að greiða j
fyrir millii’íkjaviðskiptum. Allir þcir einstaklingar, sem
unnið hafa að ]xví, að Maishallhjálpin næði jxessum lil-
gangi, eiga þakkir skyldar fyrir þann þátt sinn í starfinu,
og ber okkur þá að þakka Jxeim fulltrúum Bandal’íkjanna,
sem skilið hafa ]xarfir okkar og nauðsynjar og gi’eitt úr
hverjum vanda eftir getu. En herfilega hafa kommúnistar
])á jafnframl orðið sér til minnkunnar í rógsiðju sinni og
sleggjudómum varðandi tilgang og afleiðingar Mai’shall-
hjálparinnar.
Kommúnistahlöðin um land allt hafa lialdið uppi lát-
lausum árásum á utani’ikisráðheiTa vegna afskipta hans
af þessu máli. Hafa blöð þessi öll gengið furðulega langt
i alh’i ósvífni, jafnvel þótt að öðru leyti sé miðað við
ósæmandi múlllutning þein-a. Báðheri’ann gerði það eitt,
er hann vann að afgreiðslu málsins, sem skyldan hauð
honum. Raunin hefur jxegar sannað hvað rétt var í því
eírji, en gerir það miklu betur síðai*.
enn
því.
svo
Túnið við
Landakotskirkju.
þegar hin hrörlega og aldur-
hnigixa: girðing inn Landa-
kotstún hvarf að lokmn, þótti
flestum bæjarbúum betur fara,
því ])aö gaf vonir uni fram-
haldandi endurlxætur og fegrtm
i þéssu mjög snotra bæjar-
hverfi.
Dagblööin birtu fregnir um
samkomulag viö geistlegheitin
i Landakoti. þess efnis. aö mi
skyldi hiö ttiðurika tún frá kún-
ttm tekið. og afhent bætutm fvr-
ir opinn skrúðgarð, augantt til
yndis og vegfarendum til
ánægju.
Sýndu kaþótskir hér
einu sinni skilning sinn á
sem til fegrunar horfir,
sem þeir jafnan hafa gert, og j
saga þeira her íagurt vitni.
Qiröingin leiða var á bing bor-
in. og mi skyldi revna hversu
mikill Inigttr fylgdi máli hjá í
hinum fegurðarþvrstu Kevk-
víkingttm, sem svo mjfig höfSu
öftmdað kvrnar í friðsælum
haga ósnortinnar náttúrn. við .
hið fagra musteri kaþólskra.
Aö vistt hóíöu börnin með
léikjum sínuni fyrir nokkuru
flæmt kýrnar burtu af túninu,
eti tneð öllti óátalið af eigend-
mn grasgarðsi.ns, sem skildu
þarfir æskunnar, enda þ'ótt
girðingin ætti að geía til kvnna
friðhelgi staðarirís. j
En hvernig v^r svo brugöiö |
við, er fullur sigur í langri bar- .
áttti var unninn, og Landakots-j
kýrnar komnar á annan bit-
haga? j
f
^JJtla v'eröur að girðingin um 1
túnib hafi verið fjarlægð á
kostnað hæjarsjóðs, en þar viö
ltefir búiö síðan. Prátt fvrir fög-
ur og háleit áform um fagran
skipulegan skrúðgarð við
1 .andakotskirkju, virðist sem
áhuginn hafi tekið sér suniar-
frí. Komið er tniðsumar, og
verður naumast hafizt vcrulega
handa utn lagíæringar gras-
garðsins á' þessu ári. Siðan
jgirðlrígxiP liVárf, 'hefir grasið
víða hbrfið fyrir moldarflagi
eða troðinni slóð þeirra, setn
stvtta sér leiö yfir túuiö. Að
öðrtt leyti er ]>ar að spretta arg-
as1a órækt. sem áður var fagur-
grænn kýrhagi, og er ástandið
ósamhoðið hinu fagra kirkju-
húsi og snotra hverfi.
yið hvorki meg'tun, né höftun
ráð á ])ví, að sýna virðingar-
leysi sem þetta, fyrir sjálfum
okkur -— og bænum okkar.
Krafan hlýtur því að vera sú.
að mi ])cgar vcrði sýnd viðleitni
til fegrunar og skipulagningar
T.andakotstúnsins. — eða girð-
ing sett upp að nýju, og túnið
afhent aftur undir ræktanlegati
bithaga og nytialand, þar til
við lx'ifum ástæöur til lagfær-
inga.
Jti allt ætlar þvi’miður að
benda til þéss, að kýrnar,
sem á sínum tima vorti liraktar
1)urtu af túninu, ha.fi ]>rátt fyr-
ir allt sannað tilverurétt sinn
]>ar, og staðið sig mun bet-ur en
þeir, sem áður voru utan garös,
en nú bera áhyrgð á umgengni
og útliti vallarins.
leng'i liafa verið í óbættri sök
viö bæinn'okkar. — V’erið er
aö múrhúða sum þeirra, svo
sem Sjóklæðágerðina og Vega-
gerð nkissjóðs, og má búast við
að liöll brauðgerðarinnar viö
sömu götu standist ekki <’>11tt
lengttr mátiö, þegar nágranninn
hefir fengið sér ný föt. þrátt
fyrir allskyns óáran. — Tals-
vert ber á því á þessu sumri.
að eldri hús eru máluð után
björtum og hreinum litum, og
loí sé þeim, sem þatmig hressa
ttpp á ásjónu hæjarins.
Segja má, að Revkjánesbraut-
in í vesturhalla Öskjuhlíðarinn-
ar sé eilt af borgarhliöum
Revkjavíkur. Hvernig væri að
sameina gervalla sorpltreiiisun
bæjarirís, og láta hana svo sem
einn eða tvo daga hreinsa og
ftytja burtu allt það endemis
drasl, sem safnazt hefir lieggja
vegna þessarar brautar, rétt við
vegarbrún, en þó einkum
Öskjuhlíðar megin?
Annaö borgarhliðið, iðnaðar-
bvggðin við Suburlandsbraut
andspænis Tungu, þyrfti visstt-
lega einnig margháttaörar
snyrtingar á Ióðurn, en þó eink-
um húsaskrokkarnir sjálfir.
Litli garÖurinn á vegamótum
Lattfásvegar og Hringbrautar,
sent áður var hluti hinnar fögru
gróðrarstöðVar, er til mikiilar
prýði eftir að hann var opnað-
ttr ahnenningi. Þó fer ekki hjá
þvi, að allmikils ósamræmis
gæti uni frágang þeirrar götu,
setn opin er við þessuin fagra
reit, og segja mætti mér, að
kraftmikill verði sá gróður að
vera, sem þola skal hina mis-
kunnarlausu nálægð Hring-
brautarinnai’ með aurslettum og
sandfoki.
Framsékn kvenna.
Áförnum vegi....
Ánægjulegt er að sjá ýmsar
endurbætur uin útlit húsa, sem
Sntávaxin kona, frú Moto-
ko Hovi, sein aldurinn befir
beygt. stjórnai’ einum nierk-
asta skóla í Japan. Hann
heitir Jiyu Gakuen (Frelsis-
skólinn). Neniemlur skc’tlaus
eru aS mestii leyti ungar
stúlkui’. Þær eru óvenju
sjálfstæðar og dugantli er
þær koma úr skólanum. og
alveg færar um að stjórna
sjálfar vandamálum sínum.
Mundi svo þykja í hverju
landi sem væri, en í Japan
þykir það undrum sæta, því
að jutr er ríghaldið í allar
fornar venjur.
Motöko litla tók snexnma
að brjóta í bág við fornar
venjur. Þegar bún var-ung-
lingur lagði bún u])]) í lang-
ferð frá Norður-Japan til
Tokio. Hún ferðaðist í rick-
sl)a (tvílijóla vagni, scm
mönnum er beitt fyrir) og er
]>að 14 daga ferð. liún ætlaði
að ganga á tmglingaskóla og
varð fyrst tit þess af ja])önsk-
um stúlkum.
Ritstörf.
Þegar hún var orðin kenn-
ari gekk hún daglega fram
lijá búsi, þar sem frægl dag-
btað. ,.Hochi“ að nafni, bafði
aðsetur og skrifstofur. Einn
daginn sá lum þar spjald úti
í glugga, og var þai’ auglýst
eftir aðstoð við prófaikalest-
ur. Ritsljórinn var tregur til
þess að levfa henni að taka
þált í sanikeppni um stöðuna,
en þö varð það úr. Próförk
sú, sem hún leiðrétti, var ein
fullkonilega af bendi levst og
lékk hún því stöðuna.
Motoko gerist
rithöfundu)’.
í fristundum sínum ritaði
hún grein um umkomulítinn
mann, sem liafði á æskudög-
um bennar búið i Jiorpinu
þar sem hún ólst upp, en varð
siðar lærður prestur. Þegar
hún liafði lokið við greinina
lagði hún hana á skrifborð
ritstjórans. Nokkuru siðar
kom liann þjótandi út úr
skrifstofu sinni, veifaði liand-
ritinu og sagði liávær: „Hver
hefir skrifað þetta?“ Það var
ekki liált risið á prófarkales-
araiium er tiún kannaðist við
að bún ætti sök á greininni.
J„Þér? kvenmaður? Það ver
merkilegt!“
Sagötn kom síðan út í blað-
inu neðanmáls og í smáköfl-
um og Motoko fluttist nú inn
í litstjórnarskrifstofurnar.
Hún ritaði nú nokkurar
greinar i blaðið og var u])pi-
staðan í þedmj viðtöl við kon-
ur stjórnmálamanna og ým-
isra háttseUra manna í Japan.
í greinum sinum benti bún á
að konui’ þessar hefðu verið
mönnum sinum inikil stað í
störfum þeirra. \’ar nýja-
bragð að slíku þar í landi.
i 1 Japan var það siður að
foreldrar völdu dætrum sin-
um eiginmenn. En Motoko
bafði þá venju að engu. Hún
I giftist ungum starfsmanni
j blaðsins sem liél Yoshizaku
, Hani.
Sjálfstætt starf.
1 Hjónin hæltu nú brátt
störfum hjá „Hochi" og
stofnuðu timarit sem aðallega
var ætlað kvenþjóðinni. Það
bét „Félagi konunnat’’ og
átti að styðja að því að leysa
japanskar konur úr ambáttar
aðstöðunni og vinna á móti
állskonar bjátrú.
Hjónin voru of fátæk til að
liafa * aðstoðarmenn. Þau
gerðu þvi bvert viðvik sjáf.
jRituðu greiriarnar, skvifuðu
I yæntanl. kaupendum og við-
skiptamönnum, settu sjálf
blaðið og sáu sjálf um ræst-
ingu á skrifslofu sinni. Blað-
inu var þegar i upphafi vel
. tekið og að Ipkum komst út-
gáfan upp í 100.000 eintök á
mánuði.
Frú Hani eignaðist titla
telpu, sein hlaul nafnið Sel-
Framh. á 2. síðu.