Vísir - 04.07.1949, Síða 8
f&llar skrifsfofttr Vísfa œr*
llattar | Austnrstneti T. —
Mánudag'imi 4. júlí 1948
Næturlækiur: Slmi 5030, —
Næturvörður:
Ing-ólfs Apótek, simi 1330.
SkarphéðitMM. vana iaiMÍs-
mót umffmennafélaffanna
Sigfiis SigaEs^ss©ai aaáði
iteztuiii cÍBiKfuliliiigsái*augi*i
14.41 iii. i ksiiuváiB'fpL
J^andsmót Ungmennaíélaganna fór fram í Hveragerði
í gær og fyrradag. Stigahæst að vmmngum varð
Héraðssamband Skarphéðins í Arnes- og Rangárvalla-
sýslu og hlaut 55 stig.
!V!Iki! aðséktrs
Næst að stigavinningum
varð Héraðssaniband Ping-
eyinga nieð 45 stig t>g jjriðja
í röðinni U.M.S. Borgarfjarð
ar nieð 20 stig.
Bezta einstaklingsárangii
mótsins, samkvæmt finnskn
digatöflunni, náði Sigfús
Sigurðsson i kúluvarpi.
Kastaði hann kúlunni 11.41
melra. sem jafnframt er
persónulegt met lians.
Mótið hófst s.l. laugardagj
kl. 10 árdegis og lauk i gær-
kveldi kl. 11.
Veður var mjög óhagstætt
i laugardaginn, íúlviðri og
rigning, en í gær var gott
veður eftir hádegið. Mikið
Cjölmenni var samankomið í
Kúluvarp. Lengst kastaði
Sigfús SigurðSson (Skarph.)
14.11 m
Kringlukast. Lengst kast-
aði Ilallgr. Jónsson (Þing.)
40.81 m.
Langstökk. Lengst stökk
Jóhannes Guðm. (Skarph.)
0.08 m.
Víðávangshlaup vunn
Kristán Jóhannsso og næstur
varð Eirikur Þorgeirsson.
Um líma þeirra er hlaðinu\
ekki kunnugt.
Handknattleik kvenna
vann U. M. S. Snæfellsness
nléð 5 stigum, en 4 lið tóku
þátt í keppninni:
Glimuna vann Einar Ingi-
> Iveragerði í gær, og mun mundarson (Keflav.), lilaut
láta nærri að þar hafi verið
um 5000 manns. Mótið fór
:í hvívetna mjög vel fram og
vin sást ekki á 'fólki svo tel j-
andi væri.
Vegna rigningar var
hlaupa- og stökkbraut mjög
þung og árangur því ekki
eins góður og ella hefði
orðið.
Urslit í einstökum grein-
um var sem hér segir:
10 vinninga og 'félck cnga
byltu. 2. varð Rúnar Guð-
mundsson (Skarp.) með 8
vinninga og 3. Ármann J.
Lárusson U. M. F. Rvíkur,
einnig með 8 vinninga.
Hitabylgja
í New York.
Mikil hitabylgja gckk yfir
New York síöustu dagana í
júnimánuði, að því er fregn-
ir að vestan herma.
Mestur varð hitinn um 35
slig á Gelsius og er það
næst mesti hiti sem komið
hefir i borginni síðan árið
1943, en þá nam hitinn 36
stigum. Þegar liitinn var
niestur flykklust um það bil
þrjár og hálf milljón manna
út á baðstaðina til þess að
njóta hafgþlunnar.
50 m. sund kvenna (frjáls
aðferð), vann Erna Þórarins-
dóttir (Skarph.) á 38.4 sek.
100 m. bringusund kvenna
vann Gréta Jóhannesdóttir
(Skarph.) á 1:38.3 min.
300 mó sund kvenna (frjáls . LrTur í Bretlandl
Jóhánnesd.
Attl ee segir:
Rússland er glöggt dæmi
um lögregluríki.
p&r er frelsið geri landrækt.
Clement Attlee, forsætis-
ráðherra Breta, hélt. í gær
ræðu í London og talaði um
aðferð). Gréta
(skarpli.) á 5.33.2 min.
100 m. sund karla, frjáls
aðferð. Fyrstur varð Sigurð-
ur Jónsson (Þing.) á 1:10.1
min.
5(K) m. sund karla, frjáls
aðferð. Fyrstur varð Sigurð-
ur Jónsson, (Þing.) á 7:47.1
rnin.
100 m. bringusuud karla
vann einnig Sig. Jónsson,
(Þing) á 1:19.9 mín.
100 m. hlaup. Þar varð
Guttormur Þormar (Austf.)
fyrstur á 12.2 sek. (Náði
11.5 sek i milliriðli).
80 m. hlaup kvenna. Fyrst
Björg Arad. (Þing.) 1l.6sek.
1500 m. hlaúp. Fyrstur
varð Kristján Jóhánnsson
(Eyf.) 4:49.2 min.
Hástökk. Hæst stökk Jón
Ólafsson (Austf.) 1.75 m.
sambandi gat forsætisrað-
herrann þess, að i sjálfu sér
gætu Rússar sjálfir valið
hvérskonar stjórnarform, er
í ræðu sinni andmælti hann þeir kysu sér, en bins væri
harðlega öllum ásökunum , rétt að minnasl, að rússneska
komniúnista um heims- j þjóðin ætti langt í land lil
valdastefnu Brela. Benti j þess að nálgast það menning-
liann á að lönd, sem áður
hefðu lievrt til brezka heims-
hefðu
fengið
sjálf-
veldinu
stæði sitt síðan stríðinu lauk.
Nefndi hann í þvi sambandi
Sevlon, Indland og Pakislan.
'Sagði Attlee, að verkamanna-
sljórnin í Bretlándi stefndi
að stjórnskipulagi lýðræðis-
ríkjanna og áætlunarbúskap.
Rússland
lögregluríki.
í ræðu sinni sagði Attlee,
að Rússlaud vavri lögreglu-
riki rétt eins það liafi verið
á dögum zarsins. Þeir, sem
þangað kæmu segðu, að þar
rikti enginn sósíalismi því
frelsi væri þar ekkert. í því
arstig, er Bretar væru a.
B'rldgemót hefst
í París í dag.
Evrópumeistaramótið í
bridge hefst í París í dag og
taka þátt í því sveitir frá 12
þjóðum og eru íslendingar
meðal þeirra.
Eins og kiumugt er, er ís-
lenzka sveitin fyrir nokkru
farin og spilaði hún í London
við hrezka landsliðið og bar
sigur úr býtum; Á Evrópu-
meistáramótinu verða spilað-
ar 11 umferðir og eru 32 spil
í hverri umferð. Farið verð-
ur eftir nýrri stigatöflu, sem
aldrei hefir verið notuð áður.
Hollenzkl knaitspyrnuflokkurinii
- Ajax" kom hingað í nótt
Fyrsti leiknr þeirra verðnr á morgsm, —
við K.B,
sýnmgunm.
Enn er mikil aðsókn að
sjávardýrasýningunni í sýn-
ingarskála Asmundar við
Freyjugötu.
í gær konni þangað uin
650 manns, en aðsókn liefir
annars verið mikil og jöfn.
í gær hárust enu nokkrar
nýjar tegundir, meðal ann-
ars furðuleg fiskategund frá
M i ða i n criku ríki nu Guatc-
mala, er nefnist „cichlidcr“. I
H ollenzki knattsþyrnu -
flokkurinr; „Ajax“ kom hing-
að með millilandaflugvélinni
„Geysi“ kl. rúmlega 2 í nótt.
;,Geysir“ kom lúngað heinl
frá Amsterdam, en þángað
kom flngvélin frá London.
1 knatispyrnuflokknum,!
sem liingað kemur í hoði
Knatlspyrnuráðs Reykjavík-
ur og Knattspyrnusamhands
Islands, eru 22 menn, 15
khattspyrnumenn, auk vara-
formamis* lelagsins „Ajax“, j
ritara, gjaldkera, þjálfara og
annarra starfsmanna. }
Móttökunefndin var á vell-
inum, er flugvélin ienti og
lor með gestina i Ilótel Garð
(gamla stúdentagarðinn), en
þar niun þeir búa meðan á
dvölinni hér stendur.
Var gestunum boðin hress-
ing og rahhað við þá um
slund, þar til menn tóku á
sig náðir. Létu Hollending-j
arnir nijög vel yfir ferðinni
og hrósuðu flugvéliimi og að-
húnaði öllunx á leiðinni.
Hér munu Ajax-mennj
dveljast iil 15. þ.m., en þá
halda þeir heim aftur og fara ‘
loftleiðis.
„Ajax“ er eitt kunnasta
kna t tspyrnufél. Hollendinga
og hefir oft sinnis verið
Hollandsmeistari. — Ivnatt-
spyrnuflokkurinn er víð-1
förull mjög, hefir leikið í
flcstum löndum Evrópn. I
liomim eru einungis áhuga-
memi í knattspyrnu (amatör-
ar), og verja þeir oft sumar-
levf i sínu til knaltspvrnu-
fara.
Fyrsti leikur Hollending-
anna verður annað kvöld, við
íslandsmeistarana K.R.
ifjáls-
íþráíSamét á Iþfétta-
vellmum í kvold.
KI. 8 í kvöjd ge.fst Reyk-
vikingum kostur á að sjá
ficsta af sigurvegunun.
I .andsmóts Unginennafélag-
anna keppa hér á íþrótta-
vellinum i Reykjavik, en
meðal þáttfakenda verða
einnig beztu Reykvíkingarn-
ir.
Að öllu forfallalausu
verður keppt í þessum grein-
um:
Fgrir karla: 100, 400 og
1500 m. hlaupi, 4x100 m. boð-
Iilaupi, hástökki, langstökki,
kringlukasti og spjótkasti.
Fyrir konur: 80 eða 100 m.
hlaup, langstökk og kringlu-
kast.
Vegna vcðurs og vallar-
skilyrða varð árangurinn í
frjálsum iþróttum á lands-
mótinu ekki eins góður og
et'ni stóðu til. Má þvi búast
við að sá árangur verði
bæltur talsvert á mótinu i
kvöld þar sem vallarskilyrði
og veður er eins gott og raun
ber vitni.
Belgískir hermenn eiga nærri daglega í brösum við þýzka
verkamenn, sem reyna að koma í veg fyrjr niðurrif þýzkra
verksmiðja. Hafa hermennimir orðið að nota vopn til þess
að knýja verkame'nmna til þess að fara burt úr verk-
.smiðjimum, ■ f J