Vísir - 14.07.1949, Side 4
4
y i s i b
Fiinmtudagimi 14. júlí 1949
itxsir
DAGBLA6
Ctgefandi: BLAÐACrrGAFAN MSLR H/F,
Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Páisson.
Skrifstofa: Austurstræti 1.
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Sírnar 1660 (finun linur).
Lausasala 50 aurar.
Félagsprentsmiðjan k*f.
MINNINGARDRÐ
Dóra Schram
Vísi hefir borizt blaðið á Islandi og ferðaðist þá víða
„The Long Prairie Leader“, urn Evrópn.
sem gefið er út í Minnesota-’ Dóra sál. var virkur þátt-!
fylki. Það birtir 5. maí s. 1. takandi í ýmsúm félagsskapj
dánarminpingu |)á, sem hér hér, svo sem Bókmemitafé-
birtist útdráttur úr: i lagi Kveirna og kirkjusöfnuð- ■
Nýlega lézt hér á sjúkra- inum, enda kenndi hún einn-
húsi, T)óra Scliram, velþekkt-' ig við Sunnudagaskólann i
ur kemiari, sem starfað hefir 19 ár.
hér í Long Prairie við barna-j Hundruð karla og kvenna
kennslu um 19 ara skeið eða rnunu minnast Dóru Irá
þar til huu hætti fyrir 2 ar- skóla-aéskuárum sínum, enda
FÖTAAÐGERÐASTOFA
mín, Bankastræti 11, hefir
síma 2924.
Emma Cortes.
um fyrir aldurs sakir.
Dóra sál. var dóltir Krist-
hafði hún alveg sérstakt lag
á að kenna börnum. Hún var
liúsameistara • alla tíð bjai tsýn og glöð og!
1869
laudi, og fluttist með for-
eldrmn símim lil Bandarikj-
var góð fyrirmvnd
sitma í aliri fram-
komn og má segja, að hún
hafi öðlast þann sess meðal
samborgant sinna, sem ef til
viil enginn kennari hér hefir
átt að fagna.
Fáheyrð ómenning.
Ilýðræðislöndum er sú ríkisstjórn talin bezt, sem miunst
blandar sér í einkamál og daglegt iíf Ljprgaranna. Mikil
opinlter afskiptasemi eða ofstjórn ber vott um spillt þjóð- Schram.
félag, óróa armarsvegar og uppvöðsluhiíeigð. en hinsvegar Margrétar (Hjaltested)| helgaði allt líf sitt kennara-
opinbert ofbfekli og kúgun. Valdstjórnin og réttvísin verður seinni kon„ ||,IUSi [æd(i 29.' starfinu,
að láta að sér kveða þar, sem það á við, svo sem það skal apríI 1869 ; uevkjavík, !s- ]ærlin<va’
látið ai'skiptalaust, sem ekki er saknæmt. Réttarvarzlan * ^
verður að vera örugg og trygg. Einstaklingar mega ekki
átölulaust taka að sér framkvæmdavald ríkisins, ltvorki
til refsingar né umbunar, og rcttarins þjónar, sem lagamia
ciga að gæta, mega þar hvorki gaivga feti of skammt né
fcti of langt.
Réttarvarzla hér á landi er yfirleitt örugg og góð, endít
embættismenn samvizlcusamir og óáleitnir. Þeir skilja vel
hver skylda hvílir þeim á lierðum. Hitl ber oftar við, að
þeir menn, sem starfa í umboði embætíismanna og ríkis-
vaklsins fari út fyrir þau takmörk, scm þeim eru sett að
lögum og valdi meiri skaðsemi en i fljótu bragði verður
xnctið. Missi almenningur trú og traust á þeim mönnum,
sem réttargæzln liafa með höndum, er illa iarið og því
verður rílusvaldið ekki einvörðungu að bafa auga með
framferði almennings, heldur einnig hinna, sem réttar-
gsezla hefltr verið falin í einni eða anuarri mynd. Þeim
sýslunarmönnum ber að refsa þunglega, sem fara ut íyrir
leyfileg tnörk við franikvæmd verka sinna, ekki sízt er
þeir í lagaleysi leggja refsingar á mcnn, sem hvefgi eru
heimilar að lögum og gahga of næi-ri mannréttindum og
mannhélgi.
Nýlega gerðist sá atburður á ungmennasamkomu, að
drukknir menn voru handjárnaðir, settir i poka, bundið
fyrir opið og mennirnir látnir hýrast i köldum vistar-
verum langan tíma eða skatnman, þar tiJ einhverjum ei’tii-
Túnþökur
Seljum túnþökur af
rnjög góðu túni, einuig
gróðurmoki. Standsetjum
lóðir. Fljótt og vel unn-
ið. Uppl. i síma 80982.
Þrjá eftirlifandi albrtcður
átíi Dóra sál. í Bandaríkjuti-
um og hálfbróður á Islandi,
Ellert K. Scliram, skipstjóra
í Heykjavík.
Útgerðarmenn
Fyrirliggjandi
‘Snurpiliuuvír
Snurpilínutóg, nyton
Sildárkörfur
r.odlímitóg, nylon
Stálvírar, atlar stærðir.
Grastóg, allar stærðir.
GEYSSit
Nciðarfæradcildin.
Loka
vcgna sumarleyfa író 20. júlí til I. ágúst.
Jata
og settust
M ihva ukee.
anna árið 1876
þau fyrst að í
Dóra hlaut meniiun sína í
Marshall og M. S. J. College.
Hún var skipuð kennari hér
'pressan
Grettisgötu
%
46
OSS
í Long Prairic árið 1909 ög
litsmönnum þóknaðist að tcvsa frá skjóðunni. Bannað var (1 val(jj |KM. æ sigan
að vísu, að áfengi væri haft þarna vim hönd og drukknir
menn því*í ói-étti, en hvcrgi ltefur blessun guðs né manna j I lok skólaársins 1927 28
verið lögð yfir óþarft ofbeldi, sern hinir allsgáðu menn'íékk hún 2jn ára Iri frá
höfðu í frammi við hina ölvuSu menn. Svo rnjög keyrði skólanum lil að takíi að sér
siðleysi hinna ódrukknu manna úr hóii að pokarnir mcð leiðbeinandastarl við Eake
innihaldi voru hafðir til sýnis, Jjósmyndaðir af mikiJli Rlult uppéklisstofnunina.
smekkvísi og mvndirnar því næst birtiír i ’blöðum og lof- Arið 1830 tók hún sér ferð á
greinar ritaðar um liltíckið. I.ílill vafi lcikur jtó á þvt, að hendur lil æskiisíöðva sinna
með slíkipn aðgerðum liafa þeir rríenn,,sem að háltalagi
Skriist&ia
Skógræktar ríkisins verður lokttð frá föstu-
deginttm tö. júlí lil 16. ágúst.
þessu stóðu, gerst sefcir við refsilög, cða svo virðist
að minnsta kosti, sem fuila ásíiéöu sé lil aif látu rannsókn
fram fara í málinu og átelja slikar aðlarir.
Á samkomu þeirri, sem hér um ræðir var fjöldi manns
sanxan komin, við iðkun andlégra og líkamlegra íþrólta.1
Engin sál virðLst þó lxafa staðið á þvi jjroskastigi að íor-
dæma atferlið gagnvart hinurn ölvuðu ínönnum, og átlu
þó menn úr öllunx stéttum þarna hlut að máli, en samtÖkin
voru helguð mcð starfsemi guðsmanns í formennskunni.
Fáir hefðu ímyndað scr að alþjóðarsamtök æskumanng
byggju ýfir slíkum vesaldómi og siðleysi, einkurn j)ar sent
samtökum þessum er ætlað að göfga og mennta lil líkama
og sálar. Menntun líkamans lýsti sér í ofbetdisverkiim gegn
þeinx, sem veikir vorn á svcllinu, en sálin fann ekki lil
hræringa og mannúðin sval' í sjöúnda viti. Þvílík for-
snxán og þvílíkur vesaldómur!
Bindindismenn eru váfalaúst margir hverjir menn
ágætir, eða svo sem gengur og gerist. Þessir menn þurlá
þó ekki að ætla, að þeim sé meiri í’éttur skammtaður ext
öðrum. Siðleysi í fi'amferði þfeirra getur stórspiJlt fyrir
allri starfseminni og leitt lil j>e'ss, aö menn snúi við henni
baki, sem er j)ó rangt. öfgamenn eru sjaldnast vel af
gnði gerðir, en annaðhvort of heinxskir eðá of veikir i lund.
Þeir vilja slyrkja Ixresti sálarinnar með viðeigandi brota-
iönxum og er það vii’ðingarvert, sé ttlls liófs gtelt. En yilji
þcssii* menii eiga allau rétt og framfylg-ja honum, yerður
ríkisvaklið að láta til síu taka, að svo miklu leytiysem á
ixáð þcss er syndgað, eða otbcld beitt við þá þegna, sem j)að ’
á að vernda, einkuin ef þar er um hi’einan og ómengaðan
„sadi.sma" að ræða.
BEHGMAL ♦
Eg er ;iá v'elta |>ví fyrir tné’r,
hvort þeir mutii ekki vera
margir, sem eru sama sinnis og'
eg, finnist l'egrunarfélagið
okkar harla atliafnalííifi, þótt
þah hafi skýrt bæjarbúttm frá
hvað þaö tetli að gera til að
fegra þenna blett, sem vi'ð
bvggjum. Það var anzi lengi af>
koma því út úr sér, hvafi }>a8
mundi setja efst á stefnuskrá
síua, en svo kom þaf> og hæjar-
búar fögmrðu — i þeirri von,
að ekki mundi verSa látifi sitja
við orfiin tótn. Kn siðan hefir
tíminn liöiö, án Jiess aS bólað
hafi verulega á aðgerðum þeini,
^em lofað var og bæjarbúar
hrista höfuðið og segja : „Grurt-
aði okkur ekki!“
*
Þótt á þaÓ hafi verið
minnzt nokkurum sinnuni
hér í blaÓinu á undanförnum
árum, a'Ö rétt væri að stofna
slíkan félagsskap sem Fegr-
unarfélagið, eru það þó ýms-
ir aðrir, sem eigna sér heið-
urinn af að hafa hrundið fé-
laginu af stokkunum.
*
M'egu; j)'cir gjaritan eiga heið-
uririn aí að hafa stofnað þetta
fékig. þyí að j>að er aðeins að
nafninu til likt j)ví félagi, sem
stofnati heffti verið, ef um sám-
tök borgáranna einvörðungu
hefði \ eriö að ræöa og ráöamenn
bæjarins hvergi komi'ö þar
nærri. .Heföi í ranninni veriö
betra aö vera ekkert aö buröast
meö félag en fara af staö
meö þaö, sem hér er á ferð-
inni, ef starfsemin veröur
ekki meiri og fjörugri fram-
vegis en hingaö til. Þaö er verið
aí> draga dár aö áhugasönnmi
bæjarbúum meö j)ví aö hóa
þeim satnan í þenna félagsskap,
*
En verum ekki að gera
okkur rellu út af þessu fegr-
unarfélagi. Reykjavík stend-
ur hvorki né fellur nieð því
né starfsemi þess eða starfs-
leysi. Við skulum heldur
snúa okkur að því, sem nú
er meira rætt meðal bæjar-
búa, en það er mál málanna
— síldarvertíðin, sem nú er
hafin fyrir nokkuru.
Júlímánuöur er senn hálínað-
•ur-og-engin síld hefir borizt ’á
land. Astandiö er því enn vérra
eri í fyrra og var þaö })ó ekki
gott þá, cins og allir muna og
nú er það enn mikilvægara fyr-
ir okkur aö sildin komi og svo
að um muuar en í fyrra. En hún
er duttlungafull, eins og við vit-
um og' höfum ferigiö að kenna
illilega á upp á siðkastið. Það
getur |)ví vel fariö svo, aö varla
'fáist bein úr sjó, þótt allir vonj
vitanlega, aö sú ógæfa dytiji
ekki vfir okktir. En hvaö skal
gera, ef sílclin hregzt að þesstt
sinni ? Spvr sá, sem ekki veit,
en væri ekki hyggilegt, aö
landsfeöurnir færu þegar aíi
leggja höfuöin í t)leyti. svo að
bjargráðin veröi til, þegar grípa
þarf til þeirra.
Það er gott að geta verið
bjartsýnn, en það sakar
heldur ekki að vera við hinu
versta húinn og gera ein-
hverjar ráðstafanir til að
mæta því. Það getur víst
kallazt stjórnvizka á sína
vísu, en hitt er að fljóta sof-
andLað feigðarósi.