Vísir - 14.07.1949, Síða 5
Fimmtudaginn 14. júlí 1940
8
VISIR
Þrávalt áþ
í Tinianum 25. marz s. 1.
var smágrein eftir Jón Helga-
son fréttaritstjöra, er hann
nefndi „ískyggileg þróun ‘.
Þar eð Jón Helgason er tví-
mælalaust með snjallari
blaðamönnum okkar íslend-
inga, ritfær, réltsýnn og
drenglyndm-, má gera ráð
fyrir að flestir lesi það sem
hann skrifar með alhvgli og
er það vel fariö.
En hlaðamaðúr scm á því
láni að fagna, að stýra peima
sinum með övenjulegri lipurð
þarf að gæta þess að vanda
efnismeðferð og gleypa ekk-
crt efni hrátt né illa soðið, en
þetta liefir Jóni orðið á í þoss-
ari smágrein.
.Tón Helgason ber dr. Sím-
on Ágústsson 'fyrir því, að
mannkyninu sé liætta búin
sökum þess, að heimsku fólki
og istöðulitlu fjölgi nú mjög
en viðkoman sé minni meðal
þeirra stétta, sem bezt eru
menntar. Svo geigvæulegt er
þetla útlit og er þá að frásögn
Jóns sluðst við útreikninga
erlendra fræðimanna,' að
liundraðstala afburðamanna
jnuni á næstu fimmtíu árum
lækka úr 1,8% í 0.8%, en
fábjánum fjölga úr 1,5% í
3,3%. Jón segir að þessar löl-
ur iali sínu máli og þær séu
þvi miður samiar.
1% Jón Helgason hefði gert
sér ]>að ómalv að liugsa sig
um hefði hann áreiðanlega
séð, að þessir útreilcningar og
þær ályktanir, sem af þeim
eru dregnar eru fjarstæða.
Tií þess að sjá ]jað þarf enga
þekkingu 1 sálfræði né stal-
istik en aðehis venjidega lieil-
brigða skynsemi.
Fólk hefir nú bvggt jörðina
i þúsundir ára og jafnlengi
hefir mankynið skipzt í fá-
vita, vitgranna, meðal-
gréinda, greinda og afburða-
inenn eða hvað iiienn vilja nú
kalla mismunandi greindar-
stig. Ef fábjánum Jiefði fjölg-
að eins ört og Jón Helgason
ekk þróun.
viil vei-a láta en afburða-
mönnum fækkað að sama
skapi, væri mankynið fvrir
langa löngu orðið ein fádæma
fávitahjörð, sem aðeins gæti
þrifist i þeim löndum þar
sem öll gæði fjarðar eru auð-
fengin. Enginn andi væri
nándar nærri nógn stór til
þess að skrifa í Tínvann úti á
íslandi né vinna önnur störf
sem krel’jast vitsnnma.
Þessi staðreynd cr út af
fvrir sig nægileg sönnnn þess,
að þróunin er ekki eins
ískyggileg og Jón vill vera
láta, en til þess að ahneun-
ingur glöggvi sig enn bctur
á veilunum í jæssari fávita-
fjölgunarkcnningu skal bent
á þetta:
Það er rétt að ýmsar vel-
gcfnar fjölskyldur eiga iá
börn. Er því svó að sjá sem
greind geti verið sámfara lít-
illi frjósénii. Eins rélt er þó
liitt, að margar velgefnar
fjölskvldur eiga mörg böin
og greind getur þannig einn-
ig verið samfara mikilli frjó-
semi. Velgefnar fjölskyldur,
sem eignast fáa afkomeudur
munu sennilega deyja út en
þeim sem éignast mörg hörn
fjölga og þá um leið fjölgar
velgefnu fólki.
Það er rélt, að margt van-
gefið fólk hrúgar niður börn-
um - eða timgast næstum
þvi eins ört og dýr — eins og
Jón Helgason orðar það, en
liitt er staðréynd að vaugefið
fólk eignast færri biirn en
velgefið.
J. II. nefnir rannsóknir er-
lendra fræðiinanna. Þetta er
nllteygjanlegt Inigtak. Hverj-
ir eru þessir erlendu fræði-
menn, hvenær gerðu þeir
rannsóknir sinar, hversu
margt vangefið og velgefið
fólk var rannsakað? Hafa
aðrir erlendir fræðimenn ekki
gert neinar atluigasemdir við
þessar ályktaíiir?
Þótt mér leiki grunur á
livaða álvktanir er stuðst við,
skal eg' ekki fara lcngra út í
þá sálma að sinni, en benda
.Tóni Hélgasyiu á untfangs-
iniidar rannsóknir sem af-
sanna algerlega fávitafjölg-
u narlcenninguna.
Fyrir nokkrum árum voru
fyrrveiandi li jálparskólabörn
rannsökuð í Ivaupmannahöfn.
Greindarv-isitala lijálpar-
skólabarna er að visu oftast
Jiærri en 75, en sú tala er
venjulega látin marka limuia
milli fávita og vitgrannra, en
elvlvi er mn það að villast, að
á þeim árum, er fólk það sem
rannsakað var | ITöfn, gekk i
hjálparskóla, voru margir
með lægri greindarvísitölu en
75 í þeim hóp, enda er aðeins
stigmunur á vitgrönnum og
fávitum. Til Jiess að auka
gildi rannsóknanna var jafn-
framt fólk, sem gengi'ð liafði
i almennan barnaskóla en bjó
i sama hverfi á skólaárum
simim og hjálparskólahörnin
rannsakað.
Rannsóknirnar leiddu
margt merkilegt í ljós, en
Iivað harneignir snertir sýndi
]>að sig, að mun fleiri vit-
grannir en heilvilar voru ó-
giflir og barnlausir. Hins-
vegar voru nokkrar vil-
graunafjölskyldur, sem áttu
tirmul af börnum, cn þær
voru svo fáar, að þær ógu
ekki upp ófrjósemi vilhncðra
sinna og systra.
Astæðurnar lil Jjess að \il-
grannt íolk giftist siður en
lieilvita eru allljósar. Þroski
]jess er oft á svo lágu sligi,
að ]>að langar ekki að giftast.
stofna heimili og eignasl
hörn. Kvnhvöt þess er að öll-
iim jalnaði ekki eins sterk
og heilvila. Ftlit vitgrannra,
framkoma og ldæðaburður
eru sjaldnast |>annig, að kvn-
in hrífist hvort af öðru al'
þeini sökum. Tekjur þeása
fólks eru minni en heilvita
og á það því ekki eins hægl
um vik hvað licimilisstofnun
snerlir.
Áétæðan lil þess að al-
meuningur heldur að vit-
grannt fólk eignist sérstak-
lega mörg börn er sú, að Jwer
tiltölulega fáu vitgrönnu fjöl-
skyldur, sem hrúga niður
börnum, geta sjaldnast séð
þeim farborða svo vel sé,
þær verða ])v'i þjóðfélaginu
til byrði og vekja þannig
alliygli á vamnætti sinum.
Hitt er svo annað mái, að
við íslendingár störidum enn
að meslu á miðaldastigi hvað
meðferð á fávitum og vit-
grönnuni snertir, og úrræði
til úrbóta á ]>vi ófremdar-
ástandi eru mun þarfara um-
ræðuefni en luepnar eða al-
rangar ályktanir ónafn-
greindra fræðimanna.
Ólafur Gunnarsííon,
frá Vík í Lóni.
Barnakerra,
barnastóll tvílyftur, slopp-
uð dýna (beauty-rest) til
sölu, allt amerískt. Uþpl. i
síma 3459.
Ofaníburðargryfjur
bæjarins
Vegna orlofs verða ofanílmrðargryljur bæjaiins i
Blesugróf lokaðar til 25. jiilí n.k.
IfíPfVi f * rf*r/« frít>ð in gui'
Timbur
(Oregon-pine)
til sölu. Stærð 2 ýi ” X 5 Vi ”. Allar nánari upplýsingar
gefnar á skrifstofu vorri í Hamai’sluisinu.
Sími 80163.
Il.f. IIaki*iiigiit*
Stýrimuður
háseti og.malsveinn (karl eða kona) óskast á Hafborg
á síldveiðar. Uppl. um borft í bátnum vift Verbúðar-
bryggju í dag og á morgun.
Síða^ii leikur lloiIeiBclii«!»u 11 na
WX
Knginii
Miðasala á
vellinum hekl kl
iiveðjiiiilaBisleikiiB* á eftir í
liottuk ttti *Ȓn tiin