Vísir - 21.07.1949, Blaðsíða 8

Vísir - 21.07.1949, Blaðsíða 8
Næturlæknir: Sími 5030. —> NæturYÖrður: Laugavesn* Apótek. — Sími 1618. fcHar Bkrifstofur Vísia er* Duttar f Austurstræti 7. — WHSXlt Fimmtudaginn 21. júlí 1949 Lange utanríkisráðherra: Fagnar þátttöku fslands i A-bandalaginu. „Eg vil nota betta tækifærl ríkjuni. „Noregur á ekki að til þess að fagna bví, að ís- vera pólilísk eyða (tomrum) land ásamt Danmörku og' Noregi, gerðist aðili að At- Iantshafsbandalaginu.“ Þannig fórust Halvard M. Lange, utanríkisráðherra Norðmanna, orð, cr hann átti tal við blaðamenn laust fyrir iiádegi í sendiráði Norð- manna hér, en hingað er hann kominn til þess að-sitja fulltrúafund norrænnar al- þýðuln'cyfingar. Bitur reynsla. Lange sagði, að stjóm- málastefna Norðmanna í ut- anrikismálum eftir styrjöld- ina mótaðist fyrst og frcmst af biturri og dýrkeyptri rcynslu Norðmanna 9. apríl 1940 og næstu áfin þar á eftir. Norðmenn höfðu hald- ið, að stofnun Sameinuðu þjóðanna myndi reynast nógu öflug til þcss að tryggja friðinn, en svo væri ekki, enn sem komið er, þegar stórveldin eiga í hlut. Samleið með lýðræðisríkjunum. Norðmenn vildu koma í veg fyrír að atburðirnir 9. april endurtækju sig og þvi hefðu þeir fyrst reynt að at- huga möguleika á því livort handalag Norðurlandáríkj- anna gæti tryggt ciryggi þeirra, en svo væri ekki. Þess vegna hefðu þeir gerzt aðilar að Atlantshafsbanda- laginu með fleiri lýðræðis- hlauðuleg mann> björg, er hálur sekkur. Nánari fregnir hafa nú borizt af atburðum í sam- bandi við það, cr vélbáturinn Erlingur sökk i fgrrinútt fgr- ir Norðurlandi. Voru fregnir óljósar, er [Vísi bárust fyrstu tíðindi af þessu, en nú hefir komið í Ijós, að á bátnum voru tvéir menn en ekki fjórir eins og Visir sagði i gær. Heita þeir Kristján Óskarsson og Helgi Kristjánsson, eu þeir voru eigendur bátsins. Lekinn kom að bátnum, er hann var staddur undan Héð insfirði. Tóku þeir félagar þá stqfnu á land, jafnframt þvi sem þeir kölluðu á hjáip. Kom Pólstjarnan á vettvang rétt i þann mund, er bátur- inn sökk. varnarlaust gegn árásum", sagði ráðhcrrann. Eining um utanríkisstefnuna. llm þessa utanrikisstefnu norsku stjórnarinnar væru allir ftokkar Noregs sam- mála, nema konnnúnislar, er reyndu að gera Atlantsliafs- bandlagið tortryggilegt. Þakkar íslendingum. Lange utanrikisráðherra kvaðst flytja Islendingum hugheilar þakldr fyrir alla aðstoð og hlýlnig, er norsk- um fhigniönnum, hermönn- um og' sjóliðum liefði verið sýnd hér á stríðsárunum og einnig fyrir aðsloðina eftir striðið. Halvard Lange u tanri kisrá ðh er ra. Hveitiuppskera cr svo lé- leg í Ghile i ár, að útflutn- ingur á hveiti helir verið bannaður. ur i fram annað kvölcf og á laugardagmn á Iþrótta- veihnum. Meðal kepjjenda eru allir beztu íþrótlaniehn, sem Reykvikingar eiga nú á að _ • skipa, þ. á. m. úrvalið úr ut- | anfaraflokkunum þrennir, Biiáíet í iiitBtti- i>. e. frá Ármanni, I. R. og K. R. Má fullyrða, að hér liafi aldrei komið saman jafn öflugt úrvalslið islenzlíra Kalkútta. Fjórir brezk- frjálsijn'ótlamanna i einni Haröasta frjálsíþróttakeppni íslendinga hefst annað kvöld 55 þátttakeiidfBB' í Reykja- vikurmeistaramölinti. Meistaramót Revkjavík- Þeir liafa allir náð áþekknm frjálsum íþróttum fer tinia a vegarlengdinni itt/tt /fö iiiestt. ir vísindamenn og- fjall- göngugarpar eru að hefja rannsóknaleiðangur upp í Himalajafjöll. Fyrir leiðangrinum cr maður að nafni Tilman, en hann hefir klifið einna hæst npp eftir hlíðum Evcrest- fjalls. Leiðangurinn mun kanna fjöllin á landamæriun Nepals og Tibéts, en þar er 800 km. langur fjallgarður, sem er litt kunnur. (Sabinews). Rössar reyna að hafa áhrif á meðferð Ítalíuþings á Atlantshafssáttmálanum. SitÞrstE tjreifi tty Yeitestttt vístt tklitvrttttt iStksstt tk htttj. Sforza greifi, utanríkis- sem sáttmálinn liggur ráðherra Itala, hefir v.'sað á frammi til staðfestingar. — Sforza tók það fram enn sem fyrr, að sáttmálanum væri ekki stefnt gegn neinni sér- stakri þjóð, heldur gerður til þess’að snúast gegn árás, ef til hennar kæmi. bug ásökunum Rússa vegna þátttöku ítala í Atlantshafs- ( sáttmálanum og Acheson, uíanríkisráðherra Bandaríkj- anna, telur þær út í hött. j Sforza greifi skýrði frá því í ítalska þinginu í gær, að sér hefði ekki borizt orð- sending rússnesku stjórnar- innar fvrr en tólf klukku- Acheson telur ásakanirnar út í hött. Aður hafði Dean Acheson stundum cftir, að hemii liefði utanríkisráðherra Bandarikj- verið heim. keppni sem þessari. Þarf ekki að efa, að keppnin verður hæði hörð og spcnnandi i flestum greinum. Þetta er 5. Reykjavikur- meistaramótið í fijálsum iþróltum og verða þáttlak- endur 55 að tölu i karla- greinum, en auk þess er fyr- irhngað að keppa i 0 iþrölta- greinum kvenna. Fyrsta keppnisgreinin er þegar um garð gengin, én það var tugþrautin, sem Örn Clausen vann svo sem kunn- u gt er. Annað kvöld verður keppt í 200, 8(X) og 5000 m. lilaup- mn og 100 melra gi’indar- hlaupi, kúluvarpi, spjótkasti, hástökki og langstökki. A laugardaginn verður keppt i 100, 400 og 1500 m. hlaupi, 110 m. grindar- hlaupi, sleggjukasti, þri- stökki og stangarstökki. Fyrirhugað er að kcjipa í 6 kvennagi'einum, sem sé 100 m. hlaupi, 4X100 m. boð- hlaupi, langstökki og í hástökki keppa Ármenn- ingárnir Halldór Lárusson, Ragnar Björnsson og Ivirikur I Iaraldsson. í langstökldnu keppa þeir Hallílór og Ragnar frá Ái- manni, Torfi frá K.R. og Stefán 'Sörensen og' Magnús Baldvinsson frá I.R. I kluvarpinu keppa, auk Husébvs, Bragi, Friðrik og Vilii jálmu r Vilm u nda rs< n í fi'á K.R. Ástvaldur frá Ár- manni og Sig Sigurðsson frá I. R. I spjólkasti keppa m. a. Jóel frá í. R. og Halldór frá Ármanni. — Kjarnorkan Framh. aí 1. BÍOu. að Sameinuðu þjóðunum verði þegar i stað fengið eft- irlit með kjarnorkumálun- um, þannig að allar þjóðir innan ramma SÞ. fái fulla vitneskju um þau mál. Vesl- urveldin hafa verið á móli þessu, en vilja, eins og fyrr greinir, að stórveldin fimm, „hinir finun stóru“, svo og Kanada, nái samkomulagi um þessi mál, áður en lengra cr haldið. Kj ainorkunefndir beggj a dcilda Bandaríkjaþings sátu á fundi í gær, er stóð 3 ksf. Engin tilkynning var gefin út um það, sem fram fór á fundinum, enda ekki til ætl- azt, eins og segir í tilkynn- ingu um þetta frá Washing- j54_ ton. Hins vegar segir frétta- stökki, kúluvarjn og kringlu- vitari BB(. i Á\ ashinglon, a<5 kasti. En þessum greinum gi.ídar ásiæður séu til þess verður frestað Jiar til síðar, að ætla, að Bictai fái ekki sömuleiðis 4X190 m. og fulla vitneskju um kjarn- orkulevndarmálið að svq útvarpað um allan 4x400 m. boðhlaupi karla og, fimmtarþraut. | Af kejipnisgreinunum. anna'ð kvöld verður 200 m. ( hlaupið sú greinin, sem vck- ur e. t. v. mestan áhuga á- horíenda, þvi þar keppa þeir Guð- anna lýst yfir því í viðtal við Finnhjörn, Haukur, blaðamenn, að ásakanir1 numdur og Hörður. Hvað býr undir? Sagði Sforza, að sér virt- ust þetta undarleg vinnu- brögð og óvenjuleg þegar um síík inál er að ræða. Sum- um kynni áð koma til hug- ar, að stjórnin í Kreml hyggðist með þessu hafa á- hrif á umræður uin Atlants- hafssáttmálann, er nú fara fram í ífalska þinginu. þar Rússa hefði ekki við nokkur rök að styöjast, Italir hefðu á engan hátt rofið friðar- samningana. Þeir væm ekki skyldir til þess að leggja fránl ineiri liðsafla, skv. At- lantshafssáttmálanum en fi'iðarsamningar leyfðu, og sáttmálinn væri algerlega varnarlegs eðlis, eins og margoft hefði verið tekið fram. 1 800 m. keppa Óskar og Pétur frá í. R„ Stefán og Hörður frá Ármanni og Egg: ert og Þórður frá K. R. Fjór- ir þessara manna hafa hlaup- ið vegarlengdina undir 2 mín. í 400 m. grindarhlaupi verður líka hörð og jöfn keppni milli Inga og Sigúrðar úr K.R. annarsvegar og Revnis úr Í.R. hinsvegar. komnu máli. — Varaforsæt- isráðherra Kanada liefir Iýst yfir, í sambandi við þetla mál, að Kanadamcnn gæli framleitt kjarnorkusprengj- ur, ef þess gerðist þörf. Landaiiiæruiiti lokað. Kairo. — Stjóm Egipta- lands hefir IátiS loka landa- mærunum við Cyrenaica. Er jietta gert vegna þess,. að héraðasstjórnin þar. hefir neitað að framselja þrjá egipzka ofbeidismenn, sein stjórnin í Kairo hefir mikinrt hug á að draga fyrir dómara.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.