Vísir - 22.07.1949, Blaðsíða 3

Vísir - 22.07.1949, Blaðsíða 3
Föstudaginn 22. júlí 1949 !P I S I R GAMLA BIÖ W, Róstur í Rosy Ridge (The Roiðánce öf Roký) Ridge) Amerísk Metro Goldwyn Mayer-stórmynd, samin samkvæmt skáldsögu Mac- Kinlay Kantor. Van Johnson Thomas Mitchell Janet Leigh Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZ f AÐ AUGLVSAIVISJ TJARNARBlO KK Hin stórglæsilega litmyná MOWGLI (Dýrheimar) Myndin er byggð á hinni heimfrægu sögu Kudyafd Kiplings, Dýrheimar og hefir hún nýlega komið út á íslenzliu. Aðalhlutverk: Sabu Joseph Calleia Patricia O’Rourke Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 1 Vegna sumarleyfa verður lokað frá 24. júlí tii 9. ágúst. i Er kaupandi að litlum sumarbústað í námunda við bæinn. Tjlboð, sem lilgreini verð og annað leggist inn it afgreiðslú Vísis fyrir mánaðamót merkt: „Sumarbústaðir—407“. Fiugferð til Osié Gullfaxi mun fara aukaferð til Osló mánudagim 25. júlí. Er þetla heppileg l'erð fyrir þá, sem sækja ætli íþróttamót Norðurlandanna og Bandaríkjaima er hald ið vcrður í Osló, daganna 27., 2S. og 29. þ.m. Nánari upplýsingar verða gefnar í skrifstofu vorr Lækjargötu 4, símar (5608 og 6609. * Flugfélag Bslands h.f. Sumar 09 ástir eftir samnefndri sögu eftir VICKI BAUM, sem komið hefir út í íslenzkri þýð- ingu. Myndin er um heitar franskar ástir, sól og sum- ar. — Áðalhlutverk leikur hin fagra fræga frangka leikkona, SMONE SIMON ásamt Jean-Pierre Aumont Michael Simon o. fi. Bönnuð innan 12 ára. Ðanskur texti, Sýnd kl. 7 og 9. Smámyndasðfn 5 sprenghlægilegar skop- myndir, um allt milli Iiim- ins og jarðar. Sýmd kl. 5 Sími 6444. Tún til leigu Túnið i Steinahlíð víð Suðurlandsbraut fæst - lcigt til slægna. — 4’ilboð óskast send skrifstofu Sumargjafar, Ilverfisgötu 12, eðá til Boga* Sfgurðssonar, Hamrahlíð 7, fyrir sunnudagskvöhL Sumargjöf. Smurt brauð og snittur. Allt á kvöld- borðið. Enskt buff, Vienarsnittur, tilbúið á pönnuna. kaldir FISK OG IvJÖTRÉTTIR Tvmr stúlkw' vantar í létta verksmiðjuvinnu. Uppl. Vitastig 8 kl. 3 4 í dag. Lokað vegna sumarleyfa frá 23. júlí—8. ágúst. Eíassttfjerð Hetjkga vík ur Tapazt hefir sparisgúúsbók i ■ »■ ■ með sex hundruð krónum í. Líklegast í miðbænum,: ■ * * eftir kl. 3 í gærdag. — Finnandi er vinsamlegast beð- \ m *■ | inn að skila henni á Bergþórugöíu 43, gegn góðumj; •i : fundarlaunum. : ! Matbðrimt * í Lækjargötu « hefir ávallt á boðstólum* I. fl. heita og kalda kjöt-: og fiskrétti. Nýja gerð afj pylsum mjög góðar. —j Smurt brauð i fjölbreytlu; úrvali og ýmislegt fleira.: Opin frá kl. 9 f.h. til kl.i II, 30 e.h. [ * Matbarinn í Lækjargötu,: Sími 8034.0. : Vegna sumarieyfa verður bakaríið lokað frá 24. júli til 9. ágúst. Gm Ólaissaa 41 Saadhalt 1 dag, fösludaginn 22. júli, klukkan 5 c.h. sýnii hinn lubnsfrægi veiðimaður Capt. P. L. Edwards kasl- aðfeiáVr við Árhæjarstíflu. liér. er um einstakt tæki- færi að ræða i’yrir alia þá, er unná stangavciðiíjiróttinni, fil þess. að kynnast og sjá einn snjallasta „kastara1 ; sem uppi er. S. V. F. R. Afgreiðslumaim vantar nú þegar. Uppl. ekki i sima. Síld og Fiskur, Bergstaðastræti 37. Vil baupa eða leigja i-eknetatrossu. Sími 81173. Auglýsingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardögum í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar eifji síöar en klm 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. — Nýr hamflettur LIX i> I Kjötbúöin Borg, Laugaveg 78.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.