Vísir - 05.08.1949, Blaðsíða 5
Föstudagínn 5. ágúst 1049
V I S I R
5
WINSTDN S. CHURCHILL: 4C. GREIN.
Þegar sóknin var ráðgerð í eyðimörkinni
og ítalski flotinn lamaður í Taranto.
Djarflegar ráðagerðir Wavells
og Wilsons samþykktar.
(Hersveitir Mussoíinis gerðu innrás í GrikkJand Jiinn
28. október árið 1910, og Metaxas liershöfðingi minnti á
loforð ]>að, er Ghamberlain liafði gcfið um bernaðarað-
stoð Breta, 18 mánuðuni áður. Churclvill svaraði því til,
að „Bretar myndu senda alla þá lijálp, er í |x'irra valdi
stæði.“)
Jáiginlega gálum við ekkert gefið nema sárafáar flug-
sveitir, brezka sendinefnd og ef lil vill nokkurar sýndar-
liersveitir (tokeu troops). Og þessir smámunir vorti meira
að segja sársaukafull blóðtaka, míðað við framkvæmdir
þa r, er þegar voru á döfinni á Libyu-vígstöðvunum. Eji
ein liernaðarlég staðreynd var okkur ljós: Krít. Italir
máttu ekki fá eyna. Þar urðum við að verða fyrr til, og
það þegar í stað.
Okkur var mikið liagræði í því, að um þessar mundir
var Antliony Eden sladdur í Jöndunum fyrir liotni Mið-
jarðarliafs, og þar ili'eð liafði eg samverkamann á staðn-
um. Ilann var í þann veginn að snúa lieim lil Bretlands,
eftir viðræður við Smuts liershöfðingja í Kliarthoum. Eg
simaði lionum á Jvessa leið:
„Frá forsætisráðlverraiumi til lierra Eden (í Kharthoum)
29.10.40.
l>að virðist vera fyrir öllu að Jiafa birgðastöð í Suda-
i!óa og Jveztan flugvöll. Að okliur leltst að vcrja Jvrít er
ómetanleg hjálp við v<>rn EgvptáJands. Vinsainlegast ræð-
ið málið við Wavcll og Snnits, og Iiikið eklvi við að lcggja
fram tillögur um stórsókn, á kostnað annarra vígsvæða,
en um leið biðjið þér uin frekari aðstoð héöan (frá Bret-
landi), þar með taldar loftvarnabyssur og flugvélar. Við
munum reyna að sinna þörfum yðar. \rið teljum aftur-
Ivomu yðai- til Kairo ómetanlegaA
Samkvæmt boði grísku stórnarinnar hertókum við
Suda-flóa, beztu böfuina á Krít, tveim dögum síðar.
Á ívrri fundum Edens við hershöfðingjana Wavell og
Wilson liafði hann varpað fram ]>eirri spurningu, hvað
til bragðs ætti að taka, ef ekkert yrði af væntanlegri sókn
ítala. Homim var Ijáð, með hinni mestu leynd, að áætlun
væri á döfinni um að ráðast gegn ítölum í vesturevði-
mörkinni, i stað þess að bíða eftir þvi, að ]>eir hæfu sókn-
araðgcrðir gegn Mersa Matruh. Hvorki liann né Wavell
skýrðu mér eða yfiriiiönnum landvarnanna (Chiefs of
Stalf) frá ]>essari hugmvnd. Wavell hershöfðingi beiddist
þess af hermálaráðherranum, að ekkert skeyli yrði sent
um þetta. heldur okkur tjáð þáð munnlega, er heim kæmi.
t'vi var það, að um nokkurra vikna skeið var.okkur
(heima) ókunnugt um, livað þessir meun hefðu í hvggju.
Fyrirætlanir á Miðjarðarhafi.
Ljóst er af skeyti því er eg sendi liinn 20. október, að
eg myndi styðja öfluglega hverja ]>á hernaðaraðgerð í
vestur-eyðimörkinni, er á prjónunum væri. Þó var það
svo, að við lieima vorum allir á ]>eiri’i skoðnn, þar fil
Eden kom lieim, að þeir Wavell og Wilson væru enn að
hugsa um varnarorusluna við Mei’sa Matruh og ætluðu
að hiða þar, þangað til á ]>á yrði ráðizt. Eina hernaðarað-
gerðin, er þeir virtust ráðgera á þessum örlagaríku tím-
um vár að senda eina herdeild eða svo til Ki’itar, nokkmar
flugsveilir til Grikklands; ennfrenuir höfðú þeir í linga
smærri hernaðaraðgerðir gegn Tylftareyum og sókn i
Sudan, i smáum slíl þó, en mjög æskilega. Þelta virtist
]><> engan veginn uægilega góð nol af hinum mikla liðs-
nfla, er við höfðuin séð þeim fyrir, af mikilli áhættu við
ðcrrinn tilkostnað.
Bréfaskipti okkar og skeyti á þessu limahili var þannig
af beggja hálfu bvggð á misskilinngi. Wavell og hermála-
ráðhcrrann álitu, að íneð ]>vi að veila Grikkjum ónóga að-
stoð, værum við lieima að knýja ]>á til þess að dreifa þcim
liðsafla, er þeir voru að safna sáman til sóknar i vestiu-
eyðimöi’kinni. Á lxinn lxiginn vonnn við á móii aðgerðai-
levsi þeirra og smásmuguliætti á þessum viðfejárverðli
tínmm, enda vissum við ekkert um sóknaráform þeiria.
Sanuleikurinn er sá, eins og bráðlega mun sýnl verða, að
við vorum allir sammála. Tlinn 1,• nóvenUíer sendi Eden
eftirfarandi skoriuorða skeyti:
I'i’á löndunum fyrir hotni Miðjarðarhafs cr okkur ó-
kleift að scnda nægilegan liðsauka á Iandi og í lofti, til
þess að hafa nein úrslitaáhrif á gang styrjaldarinnar i
Grikklandi. Að senda slíkan liðsafla hcðan, eða breyta um
ákvöi-ðunarstað liðsauka þess, sem þegai’ er á leiðinni
myndi stofna öllum aðstæðum oltkar í löndunum við Mið-
jarðarhafsbotn í hættu og ónýta ráðagerðir okkar um sókn,
er þegar er verið að gera, á fleiri en einum vígstöðvum.
Eftir hina mestu érfiðismuni og mikla áhættu, liefir
okkur tekizt að bvggja upp sæmilegt varnarlið hér, bvað
landlierinn álvrærir. Innan tiðar standa vonir lil, að við
geliun Iiafizt handa um vissar sóknai’aðgerðir, sem, ef
þær takast, geta hafl binar viðtækustu afleiðingar fyrir'
gang allrar styrjaldarinnar.
Vissulega mvndi það vera slæm heikænska, ef við lét-
um lil leiðasl að dreifa kröftum okkar frá þessu verkefni,
og óviturlegt að beita liðsafla okkar i smábrotum á vig-
stöðvum, sem ómögidega geta neilt brevtt gangi sjálfrar
styrjaldarinnar.
Bezta leiðin til þess að lijálpa Grikkjum, væri að ráð-
ast gegn Itölum og það getum við gert á sem raunhæfast-
an hátt á svæðupi, þar sem við höfum eflt herstyrk okkar
og þegar gert áætlun okkar. Mér leikur hugur á að kvnna
ykkur sem allra fvrst áform okkar í smáatriðum. Sjálfur
hýst eg við að koma heim liina stytztu leið og lcgg af stað
hinn þriðja.
Sóknin, sem átti að hefjast.
Samþykki var gefið og hermálai’áðherrann lagði upj> í
förina. Ilann kom heini hinn 8. nóvcmber og kom til fund-
ar við mig í neðanjái’ðai’lxíbýlum mínum í Piecadilly, eftir
að bin venjulega loftárás var hafin. Hann flutti með sér
liinn dýrmæta leyndardóm, sem eg feginn befði viljað
vila fyrr. En sanil var enginn skaði skeður. Eden skýrði
fyrir örfáum útvöldum mönmun, j'firmanni berforingja-
ráðsins og Ismay hershöfðingja, ráðagerð þá, er hershöfð-
ingjarnir Wavell og Wilson böfðu samið. • Nú átti ekki
lengur að bíða í víggirtuni stöðvum okkar við Mersa Mat-
ruh eftir árás ítala, en i sambandi við þá varnarorustu
liöfðu verið gerðar langar og snilldarlegar ráðslafanir og
undirbúningur. Þverl á inóli var það nú svo, að innan
mánaðartíma eða svo ætluðum við sjálfir að gcra árásina.
Sú lvernaðaraðgerð var nefnd á dulmáli okkar „áttavit-
inn“. - <í
Her Graziani marskálks, sem nú var vfir 80 þúsuntl
menn, liafði farið yfir egipzku landamærin og var dreifður
á 80 km. víglínvv í mörgum viggirtum lierbúðum, en lang-
ur vegvir var nvilli þeirra, og nutn ]>ær ei stuðning hverrar
annarar, enda litil „dý])l“ í varnarkerfi þeirra. Milli liægri
fylkingararnvs fjandmannanna við Sofafi og næstu her-
búða við Nibeiwa var yfir 80 knv. bil. Báðagerð okkar var
sú að brjólast fram nm þetla bil, snúa til sjávar, ráðast
síðan á Nibeiwa-herstöðina og lverstöðvarnar við Tvunni-
ar úr vestri, ]>að er að segja, koma aftan að þeim.
Meðan þessu fór fram álti að ráðast á Sofafi og Meiktila
við ströndina og nota til ]>ess léttvopnaðar sveitir. 1 þessu
skvni skyldi beitt 7. brynheríylkinu, 4. indverska berfvlk-
inu, er nv'i var fullmannað, svo og 10. brezku fótgöngu--
sveitinni, og loks mönnum úr setuliðinu i Mersa Matruh.
Þessi ráðagei’ð var mjög tvísývv, en árangur gat einnig
orðið glæsilegur. Áhættan var fólgin i þvi, að bér átti að
tcfla fram öllum beztu sveitum okkar gegn „lijarta“
bins italska bers með yfir 100 kni. ferð á tveim nóttvun,
og verið gat, að séð yrði til ferða oklcar á opinni evði-
mörkiuni og rvvðizl á okkvtr Vir lofti uin daginn. Þá þurfti
að gera nákvæma áætlun um matvæli og benzín, og ef
tímaákvarðanir okkar brygðust, myndi }>að bafa hinar
a 1 varlegus t u afleiðingar.
Lavmin fyrir þetta fyrirtæki vorvi þess virð'i, að tefll
vveri á tvær hættur. Koina framsveita okkar til Buq-B'uq,
eða þar um slóðir, myndi rjúfa samgöngUleiðir um -'íj
hersveita Graziani marskálks.'Ef gerð yrði skyndiárás á
þæi’ aftan frá, gveti vel farið svo, að þær vrðn knnðar til
f.jiildauppgjafar, eftir riiska bardagá. Ef |>es,si vrði raun-
in, mvndi viglina llala verða rofin með þeim liælti, að
þeir biðu þess ekki bætvir. Og ef beztu hersveitir ítala
værvi teknar höndum. cða ]>eiiu evtt, væri enginn liðsafli
Framh. á 7. síðu.
Vísir
gefur yður kost á að iesa
margt, sem ekki er að
finna í öðrum blöðum.
VÍSIR
er eina blaðið, sem birtir
greinar og heilar síður
um heilbrigðismál.
VISIR
er eina blaðið, sem birtir
greinar og heilar síður
um tæknileg efni og
framfarir á því sviði.
VÍSIR
er eina blaðið, sem birtir
hinar stórmerku endur-
minningar Churchills.
VÍSIR
er eina blaðið, sem Ieit-
ast við að birta fræðandi
og skemmtilegar grein-
ar, jafnframt greinum
um tæknileg efni og
mál, heima og erlendis.
0g svo er
VÍSIR
fyrstur með
iiéttiinai.