Vísir - 13.08.1949, Blaðsíða 2
V I S I R
Laugardaginn 13. ágúst 1949
Argentínumenn eru mestu
>•
I
• »
Laugardagur,
13. agust,
225.;dagur ársins.
Sjávarfoll.
ÁrdegisflóS kl. 8.55, — síö-
degisflóö kl. 21.10.
•.
Ljósatími
hifreiöa og annarra ökutækja
er frá kl. 21.50—3.15.
Næturvarzla.
Tíæ'turlæknir er i I.ækriavarð-
stofunni, sími 5030, næturvörö-
ur er í Reykjavíkur Apóteki,
sími 1760. næturakstur annast
Hrcyfill, sími 6633.
Helgidagslæknir
er Ólafur Trvggvason, Drápu-
hliö 2, sími 6866.
Föndur barna og
leikfangagerð.
Austúrríska kennslukonan
ungfrú Grete Blahowsky, er
kennt hefir föridur og leikfanga-
gerö á námskeiðum Handiöa-
skólans, hélt heimleiðis nýlega.
Haldin voru námskeið er stóöu
yfir í 2 mánuöi og vbru þau vel
sótt. Hefir Handiðaskólinn boö-
iö ungfrú Blahowsky kennara-
starf við skólann í eitt ár, og
hefir hún tekiö því. Auk
kennslu i kennaradeild skólans
mun hún einnig kenna börntun
á námskeiöum, sem haldin verða
skólans á Grundarstíg |
1 húsi
2 A.
Kennir skrautmálun.
Xorski listmálarinn Kristian
Eildal er væntanlegur hingað til
lands um næstu mánaðamót og
mun liann kenna skrautmálun
frósamálun) í Handíöaskólan-
um. ., ,3*1
t
Ríkisstjórninni
harst í fyrradag svohljóöandi
skeyti frá Evrópuráðinu: „Á
fyrsta frindi ráðherranefridar
Evr’ópuráðsins var ein.róma
samþykkt aö hjóða íslandi aö
taka þátt í störfum ráðsins.
Var jafnframt samþykkt, aö
\
ísland skyldi eiga 3 fulltrúa á
allsherjarþingi ráðsins. — Jafn-
framt því aö tilkynna þetta,
veitist ráö.inu sú ánægja aö
bjóöa Islandi tii þátttöku.“
Dr. theol Alfred Th. Jörgensen
frá Danmörku prédikar í dóm-
kirkjunni á morgun kl. 5 e. h.
Síra Bjarni Jónsson vígsluhisk-
up verður fyrir altari.
!
Y rkissýningunni 1
lýkur n. k. mánudag og eru þvi
síöustu íorvöð fyrir fó.lk aö
skóöa hana. Sýningin er i Lista-
manriaskálaunm og er ópin frá
kl. 9—22.
i
Messur.
Dómkirkjan: Meysaö á morg-
un kl. 11 árd. Síra Jón Auðuns.
Laugarneskirkja: MessaÖ á
morgun kl. n árd. Síra Garðar
Svayarsson.
Hallgrímskirkja: MessaÖ á
morgun kl. i t árd. Síra Jakob
Jónsson.
Messaö i Bessastaöákirk ju
á morgun kl. 2. — Sira Garöar
Þorsteinsson„
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpstríóiö: Efnleik-
ur og trió. — 20.45 I.eikrit;
„Happdrættismiöirin“ eítir Da-
víö Jóhannesson. (Leikstjóri:
Þorsteinn Ö. Stephensen). 21.30
Tónleikar: Gömul danslög
(jilötur). 22.00 Fréttir og veö-
uríregnir. 22.05 Danslög (plöt-
ur). 24.00 Dagskrárlok.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Kaupiriannahöfn 9. þ. m., vænt-
anlegur lil Reykjavíkttr í kvöld.
Dettifoss kom til Reykjavíkur
í fyrradag frá Leith. Fjallfoss
er í Reykjavik. Goöafoss kom
til New York 7. þ. m. frá Rvík.
Lagarfoss fór frá Vestmanna-
eyjum í gær til Hamborgar,
Antwerpen og Rotterdam. Sel-
foss fór frá Leith 10. þ. m. til
Reykjavikur. Tröllafoss.kom til
Reykjavíkur 9. þ. m. frá New
York. VatnajökuII kom til
Grimsby i gær írá Vestmanna-
eýjum. r i
Ríkisskip: Hekla er í Reykja-
vík. Esja var á Akureyri i gær.
Heröubreiö var á Akureyri í
gær. Skjaldhreiö er á Húnaflóa
á noröurleið. Þyrill er í Faxa-
flóa.
Skip Einarsson & Zoéga:
Foldin er væntanleg til Arrister-
dam um helgina. I.ingeStroöm
cr í Færeyjum. -
Flugið:
Loftleiðir:
í gær var ílogið til Akttr-
cyrar og Vestmannaeyja.
í dag er áætlað aÖ fljúga til:
Vestmannaeyja (2 feröir), ísa-
fjaröar. Akurevrar, Patreks-
fjaröar. Siglufjaröar, Kirkju-
bæiarklausturs og Fagurhóls-
mýrar.
A morgun er áætlaö aö fljúga
til Vestmannaeyja (2 feröir),
ísafjarðar og Akureyrar.
Geysir fór kl. 8 í gærmorgun
til Stokkhólms, væntanlegur
áftur um kl. 17 í dag, fer í kvöld
til New York.
Hekla fór til Prestwick og
Kauþmannahaínar kl. 15 í gær.
Væntanleg ttm kl. 18 í dag. Fer
kl. 8 í; fyrramálið til London,
væntanleg aftur um kl. 23 ann-
að kvöld.
Flugfélag íslands:
Innanlandsflug: í dag veröa
farnar áætlunarferöir til Akttr-
eyrar (2. feröir), ísafjaröar,
Vestmannaeyja og Keflavíkur.
1 gær flugu flugvélar frá
Fhtgfélagi íslands til Akttreyr-
ar (2 feröir), Kirkjuhæjar-
klatisturs, FagttrHólsmýrar,
Hornafjarðar, Vestmannaeyja
(3 feröir), Keflavíkur, Reyðar-
fjarðar. Fáskrúðsfjaröar og
Seyöisfjaröar. /
Farið var sjúkraflug til Seyö-
isfjaröar í santbandi viö hrun-
ann á Norðfirði.
Utanlandsflugið: Gullfaxi
kom frá Osló í gær meö 40 far-
þega. Fór i morgun til Kati])-
mannahafnar meö 40 farþega.
Væntanlegur annað kvöld kl.
19.
Eiga unt 7.2 ntilljj. hosia.
Til gagns og gantans •
MrcAAgáta ht. 826
Washinffton (UP). iMnd-
búnaðarráðuneyti Banda-
ríkjanna áætlar, að iil sé um
76 milljónir hesta í heimin-
um.
Er tala þessi 20 milljónuin
lægri en áætlaður hrossa-
ljöldi var i lieiminum á ár-
unum 193-4—38. Þó er talið,
að hesturii liafi fjölgað und-
'anfarið i Mið- og Austur-Ev-
*rópu, Rússlandi, Austurlönd
um og Suður-Ameriku. Veld-
ur því skortur á vélum til
landbúnaðarstarfa.
j Argentinu-menn eru mestu
mcrakóngarnir, en þeir eiga
samtals 7,2 milljónir hesta,
en Brasilíumenn koma næst-
ir. Hrossaeign þeirra nemur
6,9 milljónum, en Bandarík-
in eru þriðju með 5,9 millj.
hesta. Sé það tekið með
reikninginn, liversu ntiklu
færri ibúar eru i Argentinu
'og Brasiliu en Bandarikjun-
jUin, verður ntunurinn miklu
meiri.
Frakkar eru taldir eiga 2,4
millj. hesta, Þjóðverjar 2,3
millj., Ástraliumenn 1,1 mill-
jón, Colombia 1,1 ntilljón,
Suður-Afrika 640,000, Ung-
verjaland 600,000, Spánn
600,000 og Uruguay 575,000
hesta.
Þrátt fyrir striðið ....
Hrossaeign ntanna í Aust-
urriki, Búlgariu, Belgiu,
| Danmörku, Hollandi og Nor
(egi liefir farið vaxandi und-
! anfarið og er nú meiri en fyr
ir stríð. Frakkar misstu hins
vegar svo mikið af hestuin
lil þýzka hersins, að þeir eru
ekki búnir að ná sér á strik
ennþá. Hrossum hefir einnig
mikið fækkað í Bretlandi, en
þess er ekki að vænta, að
þeint fjölgi þar aftur, þvi að
vélar eru nú nolaðar þar i
svo stórum stíl í sveitum.
Santa er að segja unt írland
og Sviþjóð og fleiri ríki i
Vestur-Evrópu, auk Banda-
ríkjanna.
Aukninff.
Hinsvegar gcrir aukning
vart við sig i flestum ríkjum
Asiu og Afriku, þar sent ekki
er að vænta, að vélareða bíl-
ar útrvnii hestinunt sem
þarfasfa þjóninum fyrst urn
sinn.
kaldir
FISK OG KJÖTRÉTTIR
Hdet ctti þetta ?
i§.
Viö vfirgang og' ágirnd ntanns
var auönin sjaldan tengd.
Þar eignast fáir öllu nteir
en í eina grafarlengd.
Höfundur vísu nr. 17 er:
Jónas Hallgrímsson.
tte Víii forit
30 árum-
Húsagerð. —- Undanfarin ár
hefir sáralítið' veriö unt húsa- !
gerö hér í bænum, þvf efni héf- 1
ir veriö bæði dýrt og illfáan- j
legt, nerria af skornum skammti.
Nú er farið aö rætast úr þessu.
Allmargir skipsfarmar hafa
flutzt hingaö í sumar af sem-
enti og trjávið og húsagerö
verður með mesta móti í sum-
ar. Þaö mun láta nærri, a'ö bæj-
arstjórn hafi leyft aö reisa 50
hiís. Óvíst er þó, hvort þau
komast öll upp í haust. —
Fáein þessara húsa eru ætluð
cingöngu til verlunarafnota, en
flest til ihúöar aö miklu eöa
öjlu leyti. — Stærö húsanna er
mjög’-misjöfn; 'í’ sumum verörir
aöeins ein íbúö, en 5—6 íbúöir
i hinriiri stærstu. Aö líkindum
er óhætt aö gera ráð fvrir, að
nálægt 100 fjölskyldur geti
fengiö inni' í þessum nýju hús-
um og er þaö til mikflla bóta,
þó aö þar með verði ekki ráðin
bót á allrj húsnæöiseklu í hæn-
— ^mcelki
Einspora járnbrautir eru
hundrað ára gömul uppgötvun
og viöurkenna merkustu vél-
fræðingar að þær aki hraðast,
sé öruggastar og ódýrastar allra
járnbrautarfarartækja; þó er
Þýzkaland eitt um aö nota þetta
svo að vel hafi heppnast. Ein-
sporabraut þeirra liggur milli
borganna Vohwinkel, Elberfeld-
Barmen. Hún hefir^lutt 10.000.-
000 manna árlega að jafnaöi og
ekur meö yfir hundraö milna
hraða á klukkustundinni. Þessi
braut var byggð fyrir fjörutíu
og fimm árum.
^Áfifmar Joió
löggiltur skjalþýðandi og dóm-
túlkur í cnsku.
Hafnarslr. 11 (2. hœð). Sími 4824.
Annast allskonar þýðingar
úr og á ensku.
BEZT AÐ AUGLYSAI VISi
Smurt
brauð og
snittur. —
Allt á
kvöld-
borðið.
Enskt buff, Vienarsnittur,
tilbúið á pönnuna.
Láréjt: r Kvendýr, 5 berja, 7
skáld, 9 fugl, 11 lægö, 13 flana,
14 koha, 16 frumefni, 17 auð,
19 tapar.
Lóðrétt: 1 Rög, 2 hávaði, 3
s.ió, 4 Ieysa, 6 mannsnafn, 8
hljóð, 10 kona, 12 horfa, 15
veiðarfæri, i8r frumefni.
Lausn á krossgátu nr. 826:
Lárétt: 2 Halur, 5 Ýmir, 6
kol, 8 I.M., 10 nafn, 12 lóa, 14
fag, 15 ekra, 17 tó, 18 gramma.
Lóörétt: 1 Nýtileg, 2 hik, 3
Aron, 4 raungóö, 7 laf, 9 móka,
11 fat, 13 arm, 16 A. M.
Innilegt þakldæti til allra þeirra, sem
vottuðu okkur samúð og vináttu við fráfall
og jarðarför eiginkonu og móður okkar,
Guðlaugar Einarsdóilur
frá Helgadal.
Guðjón S. Jónsson,
Eínar Guðjónsson.
Maðurínit minn,
sr. Friðrik Hallgzímsson,
fyrrum dómprófastur verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunnr, mánudaginn 15. ágúst, kl. 2
e.h.
Þeir, sem kynnu að óska að minnast
hans með gjöi’ til góðgerðarfyrirtækis, eru
vinsamíega beðnír að Iáta það renna í Prest-
ekknasjóð. Mixmingarspjöld fást í skrifstofu
biskups og í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar.
Bentína Haiigrímsson.