Vísir - 22.09.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 22.09.1949, Blaðsíða 5
Fimmtudaginn 22. scptcmber 1949 V I S I R 8 í Savonlinna, þar sem tré nærist á hfartablóði yngis meyjar. iiiejtsx' þykja uufúsu- yt*si£r i f imi tanHi- þeir flestir en vegtín stúlknauna mærin að Savonfinna er falleg-ur bær, j sem er reístur á tveimur kfettahóimum í sundinu milli tveggja vatna í S.-Finnlandi. j Bærinn heitir á sænsku Nyslotti þ. e. nýja höllin og. helir liann dregið nal'n af liöll, sCm nú er alll annað en ný, því hún var reist árið 1475. Höll þessa, sem jafn- fráml var virki, lét höfuðs- ; maðurinn í Viborg, danski ridíiarinn Erik Axelsson Tott, reisa til þcss að vernda aust- urlandamæri Finnlands. ' - Höliin liéitir Olofsborg og ber nal'n verndara síns Olafs j konungs helga. Öld eftir öld var barisl um Olofsborg og i var hún ýmist i hpndimxj Finna eða Rússa, nú er hún enginn ás tey tingars teinn, heldur safn gamalla bygg-J ingá, muna og minninga. Eg fór ásamt finnlands- sænskum stúlkum út í hólm- ann, setn Olofsbörg er reist; á. Allinikill hópur ferða- tnanna var kominn til þess að skoða höllina og voru finnskumælandi,1 finnlandssænsku varð leiðsögu- þýða skýringar sínar á sænsku. Einhvern veginn hafði sú finnska fehg- ið þá flugti t höfuðið, að eg væri Englendingur og þýddi hún því, mér til heiðurs og hjálpiæðis ræðu sítiá á þa hörinúlegustu éhsku, sent eg hef nokkurntíma heyrt. Tréð og stúlkan. Meslá furðuverkið í Olofs- ltorg er tré eitt mikið og fag- urt, sem vex heint út ur beinhörðum múrvegg marg- ar mannhæðir yfir jörð. — Jurtafræðingar geta ekki gel'- ið neina skynsamlegtt skýr- ingu á þessu undariega uppá- tæki trésins, etl hjátrúnni varð ekki skotaskuld úr þvi. Göniul frásögn ltermir, að í Olofsborg hafi eitl sinn lifað áStrík ög indæl meyja, er vildi veila hlíðu sína manni, sem föður hennar þölti ekki nógu ættstpr. Asthneigð meyjarinnar varð svo sterk, að engin hoð eða bönn fengu ráðið nið'urlögum hennar og var þá það örþrifaráð tekið að niúra meyna inn í vegg- ihn. barna stendur m'aerin enn þann <Iag í dág og græt- ur höfgum tárum yfir ógæfu sinni, en hjarta hennar blæð- ir af sorg. Tréð, sem vex út úr veggnum, nærist á hjarta- hlóði hemiar og tárum og þannig Iiefir það lií'að öldum sainail. Sagan segir, að enginn inegi hreyfa við þessiun vegg þá sé ógælan vís. l'ngur sænskur arkitekt ákvað fyr- ir nokkrum árum að rjúfa vegginn og ganga úr skugga um hvernig á vexti trésins sta'ði, en svo óheppilega vildi til að daginn eftir að hann tók þessa ákvörðun datt hann al' mótorhjóliuu sínu og beið bana. Þetta slys liefir að sjálfsögðu ejkki dregið úr hjátrúnni. I löngiun og dimmum göngum Olofsborgar er að- séfursstaður dráuganna. F.g bað leiðsÖguméýna að sýna mér nokkra drauga, en hún kvað þá sofa á daginn, en vera káta og l jöruga um næt- ur. |>arna eru bæði finnskir, sænskir og rússneskir draug- ar samankonmir og fer ótrú- lega vel á með þeim, el' til vilt lesa þeir ekki áróðursblöð nútímans, en hafa gleymt gömlum væringum. Olofshorg geymir allar hef ðbundna r menningar- menjar miðaldanna. Þar er kirkja ogdýrðlingar, fanga- vist grafin djúpt í jörð í kjallara hallarinnar og af- tökustáður í hallargarðinum. Miná olen Islantilaien. Málakunnátta er bágborin i Áusfur-Fiiililandi. Við Is- leíidingar eigum þó cinn all- öruggan lykil að hjarta Finnans og sá lykill er setniugin „Miná olcn Islantil- aien“, sém þýðir: Eg er ts- lendingui'. El' Fínninn kann stakt orð í sæiiskú, er hann reiðubúinn til að babla hana við Islending, þótt hann hristi höfuðið, ef lumn held- ur, að sá sem ávarpar hann sé Svíi. Dm hádegið lagði eg al' stað frá Savonlinna og var förinni heitið til Otava, en þar hafði eg lofað að flytja íslen/.kt ávarp um kvöldið á ársmóti finnskra lýðháskólakennara. Eg þurfti að skipta um lest i Pieksám- áki og fara með Mikkelilest- inni suður á bóginh. A járn- hrautarstöðinni i Pickamaki hitti eg engan samskumæl- amli og fór ])á imt I lest, sem mér þótti sennilegt að væri sú rétta. Eg spurði á sænsku, hvort þefta væri Mikkelilest- in, en enginn gengdi. Eg sagði þá á finnskn, að eg væri Islendingur en spurði um leið á sænsku, hvort eng- in skildi það mál. I hinum enda vagnsins sat roskinn maður og kvaðst hann skilja sænsku og bauð mér sæti við hlið sér. Maðurinn hafði Ijósmóðurtösku eina mikla meðferðis og datt mér hel/.t! í hug, að hann myndi vera ! sveitaiæknii'. Tilgáta mín j reyndist þó alröng. Maðurj })essi var fyi’rverandi profess-! ör við verzlunarháskólann í! Helsingfors, Kvváli Járvinen.; Var hann um langt skéið! rílvisdagsbiaður og árumj saman verzlunar- og síður l jármálaráðherra. Járvinen j kvaðst vera 80 ára gamajl og; vera hæ'ttur ölluni opinber-j um störfum. Skilar kveðju hing- að til lands. Aldrei liel'ir mig langað j eins til að rengja orð heiðar-j legs ímraus og í þetta sjdpti. Þessi greindarlegi inaður leit út fyrir að vera 50 00 ára, en liaun sýndi mé’r vegabréf j isitt. svo að eg gæti skrifaðj nafn bans rétt, gekk eg úrj skugga um að öldimgurinn j ságði rétt til aldurs sín. Járvinen kvaðst þekka ung-j frú Helgú Sigúrðai’dóttur j skólastýru í Reykjavik ogj bað liann mig áð bera henni; kveðju sína og dóttur sinnar. j Er til Mikkeli kom 1 ór, Járvinen með mig til slöðvar- stjórans og hriiigdi hann á áaúhuiarliílastöðina og bað stöðvarstjórann þar að sjá um að bíllinn til Otava l'æri ekki á undán íslenómgi, sem þangað þýrfti að fara. Islenzki þjóð.söngurinn á finnsku. Til Olava kom cg í ausandi rigningu og myrkrí. Þar voru samankomnir 200 skólasljóiv, ar og kennarar víðsvcgar að ; úr Einnlandi. Var finnska : móðúrmál aljra nema þriggja en þeir höfðu lært sænsku í skóla. Fulltrúar allra Norð- urlandanna fluttu ávörp á mótinu, en ræður okkar voru ! þýddar á finnsku jafnóðum. : Eg talaði síðastur og komst þá túlkurinn i lucinuslu j vandræði, því cg mælti fvrst ! nokkur oi’ð á íslenzku. Að ræðu minni lokiuni oóng vclæfðnr kór O, guð vors lands á finnsku. Ráðu Finn- ar afsökunar á því, að lagíð væri é'kki nogu vel æft, enda væri það erfitt, en liinu skvldu þeir heita mér, að þegar eg kæmi næst til Finn- lands, skyldi þjóðsöngurinn okkar sunginn í tivcrjum Jýðháskóla i Finulandi. Flestir þátttakendur þessa; ixióts höí'ðu aldrei séð Isleml-j ing áður, on viuarhugur! þeirra var auði'undinu. Lýsti hanu sér m. a. í þvi, að l'ull-. trúi finnsku fræðslumála- stjórnarinnár baúð mér með, sér í bíll’erð um ]>vert og endilangt Finnland, boð, sem eg því miður varð að hat'ua. Langt fram á nótt ræddu Framh. á 7. síðu. Pöntunarbeiðni: Undirritaður óskar hérmeð að panta 1 stk. Rafha kæliskáp. Gerð I.-001. Nafn ............................................ Heimilisl'ang ................................... Stærð fjölskvldu ................................ KÆLISKÁPAR hefir nú haí'ið frainleiðsln kæli- skápa. vSkáparnir ern að útliti cins og myndin sýnir. Stærð skápsms er: Utanmál: D= 01 cm„ B=58 cm„ 11=110 cm„ ath. að yfir sliápnum þai*f að vcra autt rúm minnst 15 18 cm. Rúmmál skápsins er 85 lítrar. Kæliskápurinn er framleiddur náinni' sámvinnu við A/R Elektro- lux í Svíþjóð og er kælitækið fcng- ið |)aðaii. liællskápurinn er algerlcga hljóð- laus, enginn hreyfill er notaður, cn kuldi franileiddur méð liita. Rúist er við að afgreiðsla geti haf- ist í nóvémþer þ. á„ én þar sem cfnisbirgðir eru mjög takmarkað- ar má þúast við að ekki verði hæg að l'ullnægja éftirspurn nema að litlu leýli. Þér, sem hafið hug á að eignas Rafha-kæliskápa, útfyllið pöntun arheiðni hér l'yrir neðan, feggið hana í umslag, og sendið það ti Rafha, Hafnarfirði. Sendið pöntuuarbeiðni fyrirl.nóv Aíh. Ekki verður tekið á mót pöntunum í síma. Kæliskápurinn kostar í verksmiðj- unni í Hafnárfirði kr. 1.800.00 án umbúða. OiéP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.