Vísir - 23.09.1949, Side 2

Vísir - 23.09.1949, Side 2
2 Föstudaginn 23. september 1949 VISIR Föstudagur, 23. september, — 256. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóö kl. 6.45, degisflóö kl. 19.05. síð- Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er írá kl. 20—6.40. Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavaTð- stofunni, sími 5030, næturvörð- ur er i Lyfjabúðinni Iðunni, simi 7911. Næturakstur annast Hteyfill, sími 6633. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi opin þriðjudaga, og föstudaga kl. 3.15—4 fimmtuda^a síöd. Magnúsi Péturssyni bæjarlækni hefir veriö veitt lausn frá embætti frá 1. jan. n. k. Haustfermingabörn sira Jakobs Jónssonar eru beöin að koma til viðtals i Hallgríms- kirkju kl. 5 í dag. Frönskunámskeið í Háskóla íslands á vegum Aitiance Francaise hefjast í byrjun næsta mánaðar. Kenn- arar veröa þeir Magnús G. Jónsson, menntaskólakennari og M. Métais, sendikennari. Pétur Eggerz Stefánsson hefir nýlega verið skipaður vararæöismaður íslands í Bremerhaven. Ennfremur hefir Harry Otto Johnson verið skip- aður ræöismaður íslands í Mexico-borg. mm Ríkisstjórninni hefir nú borizt skeyti frá stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóös- ins, þar sem samþykkt er hin nýja gengisskráning íslenzku krónunnar. Hefir rikisstjórnin gefið út bráðabirgðalög u þetta og hafa þau hlotið staö- festingu forseta Islands. Aðalútsala á iþróttabókum íþróttasam- nú í Bóka- En eins og bands íslands er verzlun ísafoldar. áður geta sambandsfélög sent pantanir sínar j skrifstoíu ÍSÍ. Amtmannsstig 1, Reykjavík. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Hefnd vinuupiltsins“ eftir Victor Cherbuliez; XIV. lestur (Helgi Hjörvar). 21.00 Strokkvartett- inn „Fjarkinn” : Þriðji'og fjórði kafli úr kvartett op. 18 nr. 1 eftir Beethoven. 21.15 át- löndum (Jón Magnússon frétta- stjóri). — 21.30 Tónleikar: Hljómsveitarþættir úr „Rósa- riddaranum“ eftir Strauss (plötur). 22.05 Vinsæl lög (plötur). Til kjósenda Sjálfstæðisflokksins. Allir Sjálfstæðismenn eru vin- samlegast beðnir að gefa kosn- ingaskrifstofu flokksins í Sjálfstæðishúsinu, upplýsingar um allt það fólk sem hefir kosningarétt hér í Reykjavík, en fjarverandi verður úr bæn- um um kosningarnar. — Enn- fremur er það nauðsynlegt, að rlokksmennirnir gefi upplýsing- ar um það utanbæjarfólk, sem verða mun hér í Reykjavík á kjördag. — Áríðandi er að Sjálfstæðismenn hafi þetta tvennt í huga, en skrifstofa flokksins er opin daglega frá kl. 9—12 og 1—5 og eru menn beðnir að snúa sér þangað varð- andi þessi mál. — Sími skrif- stofunnar er 7100. Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla er i Ála- borg, Esja var á ísafirði í gær á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á noröurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík, og fer t kvöld til Húnaflóahafna. Þyrill er í I(eykjavík. Skip Einarsson & Zoéga: Foldin er í Reykjavík. Linge- stroom er í Ainsterdam. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: M.s. Katla er í Keílavik. Flugið: Flugfélag íslands: lnnanlandsfÍug: í dag verða íarnar áætlunarferðir, til Akur- eyrar (2 íérðirj, Vestmanna- eyja, Siglufjarðar, Kirkjubæj- arklausturs, Fagurhólsmýrar og' Hornaf jarðar. Á morguii eru ráðgerðar ferð- ir -til Akureyrar (2 ferðir), X'estmannaeyja, Blönduóss, Siglufjarðar, ■ ísafjarðar og' Keflavíkúr. I gær flugu flugvélar F.I. til Akureyrar ' '(2 ferðir), Vest- mannaeyja, Reyðarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Þá var einnig farið i sjúkraflug til Beru- fjarðar. Loftleiðir: I g*er var flogiö til Vest- mannaeyja. I dag er áætlað aö fara til Vestmannaeyja (2 ferðir), Ak- ureyrar, ísafjarðar, Þingeyrar, Flateyrar og Blönduós. A morgun er áætlaö aö íljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Patreksfjarðar, Klaust- urs, frá Hellu til Véstmanna- eyja. Hekla fór í morgun kl. 8 til Prestwick og Kaupmannahafn- ar. Væntanleg aftur um kl. 18 á morgun. Geysir fer á mörgun til New York. • Veðrið: Um 1200 km. suðvestur í hafi cr lægö, sem hreyfist norðaustur eftir. Horfur: Suðaustan gola eða kaldi fram eftir degi, en síðan suðaustan og austan kaldi eða stinningskaldi. Víða rigning öðru hverju. Um 500 nemendur í Náms flokkum Rvíkur í vetur. Kennslugreinar verða alls 15, þar af 6 tungumál. Nemendur í námsflokkum Reykjavíkur verða að lik- indum 500 í vetur, en innrit- un í þá fer fram þessa daga og lýkur um helgina. .Er þetta svipuð þátttaka og i fgrra, að þvi er Ágúst Sigurðsson magister, for- stöðumaður þeirra, tjáði Vísi í gser. Náinsgreinar verða 15 alls þar af 6 tungumál: íslenzka, dánska, enska, sænska, franska og þýzka. Ennfrem- ur verður tilsögn i islenzkum bókmcnntum, barnasálar- fræði, félagsfræði, vélritun, bókfærslu, reikningi, skrift, íiandávinnu og upplestri. — Ekki er enn fullráðið um alla kennara skólans, en þeir vcrða flestir binir sömu og áður. Bjarni Vilhjálmsson cand. mag. mun kcnna islenzku, iAgúst Sigurðsson magister jinm kenna dönsku, þeir All- an Boucber, Björn Magnús- son dósent Ólafur Hjartar og Jóhanna Fossberg ensku, en Eiríkur Sigurbergsson við- skiptafræðingur mun kenna frönsku. Sænsku kennir frú Britta Björnsson, sænsk kona, en óráðið er enn, bver annast þýzkukennsluna. Kennslan fer fram í Aust- urbæjar- og Miðbæjarbarna- skólunum. Fréttir frá Í.S.Í. Iþróttenámskeið. -— Axel Andrésson, sendikennari ISÍ hefur lokið hí>ndknat tleiks- og kna t tspyrnunámskeiði hjá lþróttabandalagi Isafjarðar. Þátttakendur voru alls 217. Staðfest sundmet. /200 m bringusund. Árangur 2 . 42,6 mín. sett 18/7. 1949, af Sigurði Jónssyni (H.S.Þ.). Þá liefur framkvæmda- stjórn ISI samþykkt, að bæta 10x50 m boðsund, frjáls að- ferð, við þau sund, sem þegar eru ákveðin í Sundreglum ISI, að séu staðfest sem ís landsmet. Stjórn ISl hefir kjörið þá: Erling Pálsson og Benedikt G. Waage í stjórn Norræna Sundsambandsins. Utanför. Stjórn ISl hefir gefið Glímufélaginu Ár- manni, leyfi til að fara utan með handknattleiksflokk karla, til Finnlands og Sví- þjóðar. Til ijUfjfns og fjumuns • #/* VUi fyrír 30 árum. Jökulfararnir hætt komnir. Svíar tveir, Waclell og Yg- berg, sem koniu hingað i sum- ar, fóru í rannsóknarleiðangur um Vatnajökul og kiinnuðu þar óbyggða stigu. M. a. segja þeir frá þvi, að þeir hafi fundið hveri á jöklinum og eldgíg fullan af heitu vatni, sem þeir kalla Svíagíg og áður var ó- þekktur. Úr för þessari eru þeir komnir fyrir nokkru, en lögðu síðan í aðra ferð á jöklinum, sem lá við að vrði þeirra sið- asta. Um þessa síðari för þeirra bárust Þorleifi Jónssyni, al- þingismanni frá Hólum, fregnir í símskeyti að heiman og segir iþar, að 'þeir hafi lagt-á jökulinn aftur þann 18. þ. m., hreppt il!- viðri með hríð og frosti og legið þrjú dægur á jöklinum nær dauða en lífi. Fjóra hesta sína inisstu þeir í gjár á jöklinum og hundur, sem með þeim, var, fór sömu leiðina. <W - Að lokum komust þeir til byggða af eigin rammleik á- samt fylgdarmanni sinutn. I skeytinu er sagt, að þeir liggi :nú i■Hó'í.if(á Mýrum), lítið eitt kalnir. . HroÁÁqáta hk S66 — £tnœlki Svartidauði hefir gert vart við sig í flestum löndunt á ýms- um tímum frá þvj á þriðju öld fyrir Kristburð og hefir orðið milljónum manna að bana. I Bandaríkjum Norður-Ameriku liafa komið fyrir 504 tilfelli, og öll á siðustu 45 árum. Þar af dóu 319 manns. Tæki eitt sem uppgötvað var á styrjaldarárunum og' notað þá í ýmsum vögnum hersins, muu bráðlega verða sett i biívéla- vagna. Það er mælir, sem segir til um loftþrýstinginn í þofnm hjólanna eða „dekkunum" svo- nefndu. Tækið er í sambandi við mælirinn og getur þá öku- maðurinn aukið loftþrýstinginn aö vild, með því að snúa sveif. Skrifstofustúlka sem skrifar laglega rithönd og kann vélritun, óskast nú þegar eða frá 1. október. Eigmhandarumsókn ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, og uppl. um fyrri störf, óskast send blaðintt fyrir 27. þ.m. merkt: „Skrifstofustúlka — 1234“. Lárétt: 1 Pari, 5 skreytt, 7 fisk, 9 kláruðu, 11 sekt, Þ3 gagn, 14 neytir, 16 tónn, 17 bein, 19 ávallt, Lóðrétt: 1 Gæsla, 2 setti sam- an, 3 fljót, 4 skemmtun, 6 hiiíf- ar, 8 seinfær, 10 eldsneyti, 12- kvistir, 15 skáldverk, 18 tónn. Lausn á krossgátu nr. 859 : Lárétf : 1 Flaska, 5 för, 7-A. S., 9 Jóna, 11 Una, .13 kát, 14 músa, lóÁIa,'-17 -krá, "19 Reimar. Lóðrétt : 1 Flaumur, 2 af, 3 sól, 4 krók, 6 Satan, 8 snú, 10 nám, 12 aski, 15 arm, 18 áa. Afgreiðslustúlku óskast strax; Síld og fiskur Bergstaðastíg 37. Kona óskast til að gera í stand salinn frá kl. 6—12 á hádegi. Mtóiel Gawðmw* tohu laugardaginn 24. september.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.