Vísir - 28.09.1949, Blaðsíða 1
39. árg.
216. tbl
MiöVIkudaglnn 28. september 1949
Ávarp Sjálfstæðísflokksíns til þjóðarinnar.
StyrhgtElaus atrinnurekstur. — Æfnáwn
hafta. — I iiÁiV) atrinnufreisi'é
Síöasta áratuginn hefir Sjálfsteðisflokkur-
inn lengst af tekið þátt í stjórn landsins. Þegtir
litið er yfir farinn veg, er augljóst, að fyrir
áhrif og forystu Sjálfstíeðisflokksins hafa mörg
og stór framfaraspor verið stig'in á þessu tíma-
bili í löggjöf og framkvæmdum. Ilafa mörg
þeirra rnarkað djúp spor í þjóðlífið og' sumra
þeirra mun gaéta um langan aldur. íslendingar
hafa tekið öll sín mál í eigin hendur. Endur-
reist lýðveldi á íslandi og treyst samvinnu til
öryggis landinu við liinar vestrænu lýðræðis-
þjóðir. Aldrei hafa jafn stórfelldar framfarir
og nýsköpun orðið í átvinnuáögu þjóðarinnar.
Togaranotinn hefir verið endurbyggður. Ný
skip komið i stað gamalla og afköstin margfald-
azt. Bátaútvegnum hefir bætzt fjöldi nýrra vél-
báta. Kaupskipastóllinn hefir fimmfaldazt. —
Þjóðin eignast glæsilegan flugvélaflota. Afköst
sáldarverksmiðja hafa á síðustu 5 árum verið
tvöfölduð. Nýjar fiskimjölsverksmiðjur risið
upp, hraðfrystihús, niðursuðuverksmiðjur og
lýsisverksmiðjur. Iðnaðurinn eflzt og aukizt á
ílestum sviðum. Raforkuframleiðslan meira en
tvöfaldazt. Tímabil nýrrar tækni hafizt í land-
búnaði, með stórkostlegum innflutningi jarð-
yrkjuverkfæra og búnaðarvéla, og ræktun
landsins stóraukizt. Þúsundir nýrra og hag-
kvæmra íbúða verið byggðar. Markaða fyrir
afurðir landsmanna hefir verið aflað með marg-
þættum viðskiptasamningum við aðra þjóðir
og efnahagurinn bættur með þátttöku í efna-
hagssamvinnu Norðurálfuríkjanna.
Mörg þessara mála hafa vexið leyst með g'óðu
samstai-fi við aðra flokka. En til bess að fá
framgengt ýmsunx þessax’a merku þjóðnytja-
mála hefir orðið að faliast á suma þá skipan
dægurnxálanna, sem gagixstæð er stefnu Sjálf-
stæðisflokksins og hann myndi aldrei hafa lög-
fest, ef hann hefði einn nxátt ráða. Flokkur-
inn hefir neyðzt til að gera ýmis afvik frá
stefnu sinni í því skyni að varðveita samstarf,
sem var þjóðinni nauðsynlegt. Telur flokkur-
inn, að nú hafi svo langt vei*ið gengið í þessunx
efnum, að í óefni sé komið. Reynslan og i*ás
viðburðanna hafa sýnt á ótvíræðan Ixátt, að
núverandi efnahagsörðugieikar þjóðarinnar eru
í meginatriðuin spi*ottnir af því, að gruiidvall-
aastefna Sjálfstæðisflokksins hefir ekki fengið
að ráða. Þess vegna telur flokkurinn þjóðar-
nauðsyn, að héðan af gæti stefnu hans í ríkara
mæli en verið hefir hin síðari ár, og að bieyt-
ing verði gerð í mörgum höfuðþáttum þjóð-
málanna. Vill hann í því saxnbandi taka þetta
sérstaklega franx:
Aihsfnalrelsi eyknr afkösfin.
Sjálfstæðisflokkurinn lítur svo á, að frum-
skilyrði þess, að Islendingum geti famazt vel
í landi sínu, sé, að athafnaþrá rnanna lai senx
víðtækast vei-ksvið, en sé ekki reyrð í viðjar,
svo sem gert hefir verið langt úr hófi franx og
í vaxandi mæli á undanföi*nunx árum. Flokk-
urinn telur, að skei'ðing á athafnafrelsi lands-
nxanna, nxcð víðtækri lögskipan ríkisíhlutunar
á öllum sviðum atvimiurekstrar og tilheyrandi
nefndum og íáðum. sé oiðin óþolandi cg valdi
stórkostlegri rýrnun á áfköstum þjóðarinnar.
Fyrir því telur flokkurinn óumflýjanlega nauð-
syn, að tafarlaust verði snúið af braut i*íkjandi
ofstjórnar, losað um höft á verzlun og athafna-
lífi og' fækkað opinLerum nefndum og xáðum,
út frá því nxeginsjónarmiði, að landsmönnum
vt’.ði senx fyrst feng ð aflur það athafnafrelsi,
sem þeir þrá og' þjóðarhagsmunir kieí'jast.
Sjálfstæðisflokknum er Ijóst, að í einni svipan
verður þetta ekki gert, enda er forsenda jxess
að það takist, að í'áðið verði frarn úr var.da-
nxálunx verðbólgui.nar.
Styrkjastefnan komin í þrot,
Ástxeðan til þess, að Sjálfstæðisflokkui-inn
hefir þolað höft bau og* hönxlur og hinar auknu
skattabyrðar, senx nú þjaka landslýðjnn. er,
að ekki hefir fram að þessu verið á annan
veg hægt að ná samkomulagi um íáðstafanir
til hindrunar því, að meir.semdir dýrtíðarinnar
stöðvuðu atvinnuvegina. Hallann á rekstri
þeirrá hefir oi*ðið að bæta upp með ríkisstyikj-
um, sem ekki hefii* veiið hægt að greiða nema
nxeð nýjum sköttum, og hefir þessi háttur
einnig leitt til síaukinna ríkisafskipta. Með
þessu hafa þjóðartekjxunar í heild sízt aukizt,
heldur aðeins verið látið í annan vasann það,
senx tekið hefir verið úr hinunx, og stai*fræksla
xitflutningsatvinnuveganna verið torvelduð frá
því, senx vei*ið hefði, ef þeim hefði verið gei*t
fært að starfa styrkjalaust. Ef bessa aðferð á
að hafa áfram, hlýtur hún á næsta ári að leiða
til þess, að enn verður að stórhækka skatta og
álögur á almenning og leggja á ný höft og’
hömluir.
Lansii dýitíðamálanna.
Sjálfstæðisflokkurinn telur að snúa veiði af
þessari braut. Hann telur, að ekki rnegi drag-
ast, að ráCstafanir séu gerðar til þess, að at-
virtnuvegirnir geti staifað styikjalaust í sæmi-
legu árferði og með skaplegum aflabrögðum,
og þanniig veiði greitt fyrii* því, að hin miklu
nýsköpunartæki verði starfrækt svo, að allir
landsmei.ti geti haft fulla vinnu við eðlilega
síarfrækslu atvinnuveganna.
Því max*kniiði, að koma á þenna veg jafn-
vægi á þjóðarbúskapinn, verður ekki náð nema
með maiigþáttuðum, samfelldunx aðgerðum, og
vill flokkui*inn um framkvæmd beii-ra byggja
á grundvelli séiii'æðilegrar athugunar og hafa
samráð við fulltrúa stéttaniia.
Hallalaus búskapur níkissjóðs og lxor.um
sanxræmd starfsemi lánastofnana landsmanna
eru grundvallar-atriði þeiria aðgerða, senx
franxkvænxa verður.
Verðlag og framleiðslukostnaður í landinu
verður að sanxræmast max*kaðsverði útflutn-
ingsafui*ðanna í viðskiptalöndunum. Sjálfstæð-
isflokkurinn telur gengisbreylingu í því skyni
algert ne.vðarúrræði, en vekur athygli á, að
skráning á gengi gjaldeyrisins hlýtur að mið-
ast við, aö hún gx*eiði fyrir starfrækslu atvinnu-
vtganna, fulhi atvinnu og lífvænleg*um kjör-
um almennings. Þetta er mai'kmiðið, sem allar
ráðstafanir ber að miðá við.
Frjáls verzlun.
Mikilva gur þáttur I því að koma á jafnvægi í
þjéðarbúskapmim er að gera verzlunina frjálsa,
og verður að gera það sem fyrst, þótt það geti
ekki orðið til fulls fyrr en fullkomið jafnvægi
er fengið, enda mun svartur markaður og
márgskonar óheilbrigði í verzlunarháttum ekki
hverfa fvrr en þessu marki er náð. Meðan svo
er ekki, leggur flokkurinn áherzlu á, að meira.
réttlæti og jöfnuður ríki um innflutning og
dreifingu vara tii landsins og- einstakra lands-
hiuta en nú er. Ax;ka verður hið bi’áðasta inn-
flutning nauðsynlegustu neyzluvara, sem í senn
nxundi bæta hag almennings og di*aga úr verð-
hólgunni, enda er þá hægt að afnema með öllu
skönxmtUn á slíkurn neyzluvörum.
Lækkun skatta og tolla.
Aðalástæðiirnar til þess, að rikissjóður hefir
þrátt fyrir sívaxandi skatta, safnað skuldunx að
undanförnu, eru hinir beinu og óbeinu styrkix*,
senx veittir hafa verið til að halda uppi starf-
rækslu atvinnuveganna. Jafnskjótt og atvinnu-
vegunum verður gert fært að starfa styrkjalaust
með öllu jafnvægi er komið á, verður hægt að
létta af sköttum og’ tollum. Enda nxundu minnk-
andi ríkisafskipti hafa í för með sér að nxinnka
nxætti ríkisbáknið og þar nxeð draga úr rekst-
ui’skostnaði ríkisins, svo senx nauðsynlegt ei*.
Jafnframt verður að auka völd fjármálai’áð-
herx*a yfir greiðslunx úr ríkissjóð frá því, senx
iiú er. Slíkt er forsenda góðrar fjármálastjórnar
a. m. k. á nieöan sanxsteypustjórn helzl, því að
reyrislan hefir sýnt, að f jármálaráðherra skortir
nxjög völd í þessunx efnunx gegn öðrum flokk-
um, sem mikiu minni áhuga hafa en Sjálfstæð-
isflokkurinn fyrir hóflegri meðferð ríkisfjár.
Sjálfsíæðisflokkurinn hefir fyrr og síðar sýnt
það í verki, að fjármálastjórn hefir fai*ið hon-
unx vel úr hendi, þegar og þar sem hann hefir
einn ráðið. Nægir þar að benda á f jármálastjórn
höfuðborgarinnar, þar senx Sjálfstæðisflokk-
urinn hefir einn markað stefnu og boxið ábyrgð.
Afnánx haftanna, aukið athafnafrelsi einstakl-
ii.ganna og létting' skattabyrðarinnar mundi
auka afrakstur þjóðarbúsins og skapa skilyx*ði
lyrir bættum lífskjörum alnxennings.
Hagsæld atvinnuveganna.
Allar framangreindar ráðstafanir mundu
leiða til þess, að sjávarútvegurin n Iosnaði úr
þeim öi-ðugleikum, sem nú steðja að honurn,
tryggja rekstur hans og skapa meiri líkur ert
Frarnh. á 7. síðu.