Vísir - 28.09.1949, Page 6
a
V 1 S I R
MiÖvikudaginn 28. september 1 í)4'.í
(K-40). ' Í
Á ' niiövikudagSkv.
kl. 7 stunvislegá er
síðasta æfing á
þessu sumri úti. —
MætiS allir. I’jálf.
VÍKINGAR.
ÆFING
i KVÖLD
KLUKKAN 8.30
hjá meistara, I. og II. fl. —
Mjög áríðandi aS allir mæti.
Stjórnin.
UNG stúlka óskar eflir
herhergi nú þegar, helzt í
mið- eöa austur-bænum. Má
vera lítiö. Einhver húshjálp
gæti komiö til greina t. d. aö
líta eftir börnuin. — Uppl. í
.sirna 3640. (74H
NEMANDA vantar lier-
bergi sem næst Kennara-
skólanum. Gæti lesiö meö
barnaskólanemanda. Tilboö
sendist afgr. fyrir 2. októ-
ber, merkt: „Nemandi—571“
(722
LÍTIÐ herbergi óskast í
Þingholtunum fyrir smáiÖn-
aö. Má vera í kjallara. Upph
i sima 2165. (727
FULLORÐIN kona getur
fengiö leigt lítiö herbergi á
góöum staö. — Uppl. i síma
5396 frá kl. 3—6. (729
STOFA til leigu. - - Uppl.
í síma 80559. (7&
HERBERGI til l'eigu fyr- ir 1—2 reglusama menn. —
Uppl. í síma 7284. (747
BARNLAUS hjón óska
eftir 2—3 herbergjum og e!d-
húsi í Austurbænum. Konan
gæti setiö lijá börnum 2
kvöld í viku. Tilboö sendist
afgr. Vísis íyrir sunnudag,
merkt: „Barnlaus — 573“.
(744
ÍBÚÐ óskast. 3ja her-
bergja ibúö óskast strax. —
Tilboö. merkt: „Góö um-
gengni — 574“ sendist afgr.
fvrir föstudaerskvöld. (746
2 HERBERGI til leigu á
sömu hæö. Kambsvegi 31.
PRÚÐ stúlka getur fengiö
stofu meö annari. U]>pl. í
sínia 3965. (762
GOTT herbergi til leigu
meö eða án húsgagna. Sér-
inngangur. Sundlaugaveg
28, til hægri. (763
HERBERGI til leigu. —
Þrísettur klæöaskápur til
sölu á sama stað. Uppl. í sima
S0890 eftir kl. 6. (764
GÓÐ stofa til leigu fyrir
einhleypan reglumann. Uppl.
á Leifsgötu 4. (758
1—2 HERBERGI og eld-
hús óskast til leigu gegn
húslijálp eöa formiödagsvist.
Tilboö sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld, merk: „IIús-
hjálp—676“. (761
rr ,7& °> 7 <*.
SKÓLÁPILTUR utan áf
landi óskar eftir litlu her-
bcrgi í austurbænum: Mætti
vera með öörum. — Uppl. í
síma 4710. (735
HERBERGI til leigu. —
Uppl. í síma 5160. (767
HERBERGI til lcigu gegn
húshjálp, íyrri liluta dags á
Bollagötu 7, uppi. • (769
STÚLKA óskar eftir her-
bergi, helzt með sérinngangi.
Má vera j kjallara. Uppl. í
dag í sima 4.548. (772
SÍMANÚMER okkar er
81440 (5 línur). LoftleiÖir
h.f., Lækjargötu 2. (344
DÖMUHANZKAR, rauö-
brúnir, töpuöust i gærkvöldi,
líklega frá Snorrabraut aö
Laugaveg 65. Uppl. í síma
4888.
EYRNALOKKUR (silf-
ur) tapaöist s. 1. laugardag.
Finnandi vinsamlegast geri
aðvart í síma 1760. (720
SÍÐASTLIÐIÐ laugar-
dagskveld tapaöist belti af
gráum herra-rykfrakka. Vin-
samlegast hringiö i sima
7575 cöa skilist í Herrabúö-
ina, Skólavöröustíg 2. (723
Á LAUGARDAGS-
KVÖLDIÐ tapaðist púöur-
dós í Alþýðuhúsinu. Vinsam-
legast gerið aövart í sima
5460. (748
SVART kvenveski tapaö-
ist frá Kron á Vesturgötu aö
Nýleridugötu 16. — Uppl. i
síma 2138. (767
GYLLTUR eyrnalokkur
tapaöist á laugardagskvöld,
sennilega á Laugaveg. Vin-
samlegast skilist i Sápubúö-
ina, Laugaveg 36. (773
STÚLKA óskast til hús-
verka fyrri hlutá dags. Dag-
lega eöa sjaklnar eftir sam-
komulagi. Herbergi fvlgir
ekki. Up])l. i síma 4979. (760
VANTAR stúlku eöa pilt
við uppþvott í eldhúsi.
Brytinn, Hafnarstræti 17. —r
Sími 6234. (766
STÚLKA óskast í létta ár-
degisvist. Sérherbergi. Öll
þægindi. Sími 3431. (768
VANTAR stúlku viö af-
greiðslustarf. Fjóla, Vestur-
götu 20. (771
STÚLKA óskast til hús-
verka fyrri lduta dags. Her-
bergi gytur fylgt. Bollagata
7. uppi. (770
PLISERINGAR, húll-
saumur, zig-zag, hnappar
yfirdekktir í Vesturbrú,
Guörúnargötu 1. Sími 5642.
(41
• • 1
STÚLKA óskast í vist, — Suðurgata 16. Sími 5828. — (76 5
STÚLKA óskast i íieils- dags- eða hálfsdagsvist eöa eftir samkomulagi. Stór stofa fylgir. Gæti vérið fyrir tvær. Uppl. á Bárugötu 5, miöhæö. (756
HREINGERNINGAR. — Höfum alltaf vana menn til hreingerninga. Simi 6)718 eða 4652. (749
TEK AÐ MÉR sniö- inn og mátaöan fatnað. — Skipasundi 9, hæðin. ' (732
STÚLKA óskast i vist hálfan daginn gegn herhergi, og fæði. Kaup eftir sam- komulági; Uppl. á Njálsgötu 73,'I. hæð. (731'
KONA, meö 7 ára telpu, óskar eftír ráðskonustöðu eða góöri vist. Tilboð send- ist afgr. Vísis fyrir kl. 5 á morgun, merkt: „Mæðgur —572“. <726
STÚLKA óskast i vist hálfan daginn eöa eítir sam- koniulagi. Gott sérherbergi. Víöimel 27, niöri. Sími 2340. (725
STÚLKA óskast í vist. Sérherbergi. Þuriöur Stef- ánsdóttir, Barmahlíö 47.(719
ÓSKA eftir stúlku i for- miðdagsvist. Sérherbergi. Engin börn. Sími 2256. (740
STÚLKA óskast í vist. Gott sérherbergi. — Uppl. i Barmablíö 8. Sími 2215.( 742
STÚLKA óskast. Þrennt fullorðið. Lækjargötu 12 B. Áslaug Ágústsdóttir. (671
AFGREIÐUM frágangs- þvott með stuttum fyrirvara. Sækjum og sendum blaut- |)vott. Þvottahúsiö Eimir, Bröttugötu 3 A. Sími 2428.
HREINGERNINGA- STÖÐIN hefir vana menn til hreingerninga. Sími 7768 eða 80286. Árni og Þorsteinn. (40
RITV ÉLA VIÐGERÐIR — saumavélaviðgerðir. — Áherzla lögö á vandvirkni og fljóta afgreiðslu. SYLGJA, Laufásvegi 19 (bakhúsið. — Sími 2656. (115
FATAVIÐGERÐIN, Laugaveg 72. Gerum við föt. Sprettum upp og vendum. — Saumum barnaföt, kápur, frakka og drengjaföt. — Sími 5187. (532
SNÍÐ kjóla og breyti
kvenkápum. Sími 4040. (532
ÚRVIÐGERÐIR, fljótt
og vel af hendi leystar.
Úrsmiöaverkstæöi Eggerts
Hannah. Laugaveg 82 (inng
frá Barónsstíg') (
gömul
MÁLUM ný og
húsgögn og ýmislegt annaö.
Málaraverkstæöiö, Þverholti
19. Simi 3206. . (499
—I.O.G.T.—
ST. SÓLEY, nr. 242. —-
Ftindur j kvöld í Templara-
höllinni kl. 8.30. Kosning
embættismanna. Feröasaga,
Guömundur Gilsson. Upp-
lestur Sigurbjörn Guömutids-
son. — Æt.
FERMINGARKJÓLL, úr
rósóttu atlassilki, lil sölu. —
Höföaborg 93. (777
STÓR, gömul, kommóða
óskast. Uppl. í sírna 7374. —•
TIL SÖLU klæðaskápar,
Njálsgötu 13 B, skúrinn, kl.
5—6. Simi 80577. (774
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús-
gagnavinnustofan Mjóstræti
10. Sími 3897.
KLÆÐASKÁPAR (tví-
settir) til sölu. Hverfisgötu
65„bakhúsið. (685
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, harmonikur, karl-
mannaföt o. m. fl. Söluskál-
inn, Klapparstíg 11. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raí-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar, klukkur, úr,
gólfteppi, skrautmuni, hús-
gögn, karlmannaföt o. m. fl.
Vör,uveltan, Hverfisgötu 59.
Sími 6922. . (275
NÝR bókaskápur og borð t.il sölu. Uppl. í sima 3464. (7<>4
BARNAVAGN, góöur, enskur, til sölu, verð 600 kr., einnig ódýrt barnarúm. — Dyngjuvegur 14, Langholti. í (762
NÝ kápa, fermingaríöt og margskonar annar fatnaður til sölu. Sömuleiðis ]>votta- vinda. Úthlíð 14, neðstu hæð. Simi 6331. (755
VÖNDUÐ fermingarföt á stóran dreng til sölu á Kirkjuteig 31, uppf. (763
GÓÐUR tvíbreiður dívan til sölu. Verö 300 kr. Uppl. á Grenimel 6, 2. hæö, eftir 5 i dag. (751
FERMINGARFÖT til sölu á Vesturvallagötu 6. — (746
TIL .SÖLU boröstofu- mublur og ný kápa, vatterað rúmteþpi og ódýr barnavagn. Reynimel 43, efri hæö. (739
TIL SÖLU brún föt (ein- hneppt) litiö númer. Hentug fyrir skólapilta. Andersen og Sön, Aöalstræti 16. (738
ÓSKA eftir aö fá keypt 'stórt og vel með fariö barna- þríhjól. Sími 1096. (737
KOLAKYNTUR þvotta- ])ottur óskast. Uppl. milli 5 og 7 í sima 7909. (734
DÍVAN til sölu á Vestur- götu 20. (733
BARNAVAGN. Til sölu er barnavagn, barnastóll og stórt eldhúsborð ; allt notaö, ódýrt. -—Uppl Dverghamri, Herskólakanip. (728
KLÆÐSKERASAUMUÐ fermingarföt til sölu á með- alstóran dreng. I .augavegi 57- (72i
GÓÐUR rafmagns-bökun- arofn (þýzktir) til sölu á Víöimel 37. uppi. (718
DAGSTOFU- og svefn- herbergishúsgögn óskast. t— Uppl. í síina 7854. (743
— GAMLAR. BÆKUR. —
blöð og tímarit kaupi eg háu
verði. — Sigurður ólafsson;
Laugaveg 45. — Sími 4633'.
(Leikfangabúðin). (293
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást í
Remediu, Austurstræti, 6.
KAUPUM: Gólfteppi. út-
▼mrpstæki, grammófónsplöt-
ur, saumavélar, notuB hús-
gögn, fatnaB o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — StaB-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíg 4 (2Af
KAUPI, sel og tek í um-
boBssölu nýja og notaða vei
meB farna skartgripi og list-
muni. Skartgripaverzlun-
m. Skólavöruöstíe 10 (T63
PLÖTUR á grafreiti. Dt-
vegum áletraöar plötur á
grafreiti meB stuttum fyrir-
var*. Uppl. á Rauöarárstíg
26 (kiallara). Sími 6126.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugöta
ti. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borö, div-
anar. — Verzlunin BúslóB
Niálspötu 86. Simi 81520. —
HÖFUM ávallt fyrirliggj-
andi ný og notuB húsgögn.
Húsgagnaskálinn, Njálsgötu
112. Sími 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ný og notuB húsgögn, hljóð-
færi og margt fleira. Sölu-
skálinn, Laugaveg 57. Sími
81870. (235
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaB o. m. fl. —
Verzl. Kaup & Sala, Bergs-
staBastræti 1. — Sími 81960.
PLISERINGAR, húll-
saumur, zig-zag, hnappar
yfirdekktir í Vesturbrú,
Guðrúnargötu 1. Sími 5642.
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höföatúni 10. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
t—3. Sírni 53Q5. — Sækjum.
KAUPUM flöskur, flesar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Sími
4714- (44