Vísir - 29.09.1949, Blaðsíða 4

Vísir - 29.09.1949, Blaðsíða 4
V T S I R Fimmtudajíinn 29. septembcr 1949 % vi SIR DAGBLAÐ Dtgefandi: BLAÐADTGAFAN VlSIR H/F. Rítstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Austurstræti 7. AfgreiCsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 50 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Dagurinn í dag. Þegai' þetta er ritað er allsendis óvísl hversu til tekst um blaðaútgáfu næstu mánuðina. Verkfall prentara stend- ur fyrir dyrum, en þeir krefjast mjög verulegrar kaii])- iiækkunar og einhverra annarra kjarabóta. Prentsmiðju- eigendur telja sig ekki geta orðið við slíkum kröfum, nema því aðeins að heimild fáist til samsvarandi hækkunar j á taxta eða verðlagi prentunar, en verðlagsyfirvöld raunu enn ekki liafa ljáð máls á slíku. Komi tii verkfalls verður ehgin vinna innt al' liönduni í prentsmiðjum, og kann þá svo að fara að kosningahríðiu verði háð að þessu sinni, án þess að hlaðakosturinn geti miðlað mönnum skoðuuum. Þótt blaðakosturinn fái væntanlega ekki notið sín, veltur það ekki á miklu, ef menn neuna sjálfir að gera sér grein fyrir ástandinu eins og það er í dag, kryfja til mergjar af hverjum sökum í slikt óefni er konrið og gera upp við sína cigin samvizku hvaða stjórmnálaflokki sé helzt trúandi til að stjóma með hagsmuni Jijóðarheildar- innar fyrir augum. Þessa dagana vaða útsendarar kom- múnista inn í hvert hús, en þó einkum hafi þeir von um að hafa megi áhrif á skoðanir kjósendanna með fortöium. Sem dæmi mætti nefna að aldraður sjómaður hafði safnað nokkru fé fyrir styrjöldina og hugðist að tryggja sér með því ellieyri. Nú er vitað að kaupmáttur krónunnar hefur rýrnað stórlega vegna verðþenslu og dýrtíðar, og hafa kjör þessa maims þyngst að sama skapi. Hlutaðeigandi hefur lítil afskipti haft af opinberum málum, þótt hanu liafi sjálfur myndað sér skoðuriFLun hverjum sé helzt trú- andi til að' fara með forsjá þeirra. Til þessa manns komu kommúnistar, sýndu honum línurit og útreikninga varð- andi minnkandi kaupmátt krónunnar, og vildu sannfæra hann um, að allt væri þetta „íhaldinu að kenna.“ Slíkur áróður hefur litla þýðingu við skynsama mcnn, sem hafa gert sér grein fvrir að öll barátta kommúnista Iiefur nriðað að því að undanfömu, að auka á verðþenslu og dýrtíð og gera kaupmátt krónunnar sem minnslan. Þetta dænri er tekið af handahófi, en sannleikurinn er sá, að kommún- istar haga áróðri sínum svo að þessu sinni, að hann fer einkum fram á bak við tjöldin, en ekki i fullu dagsljósi og allra sízt í málgögnum þeim, sem ætlað er að túlka skoðanir flokksins. Við hvern einstakling or sagt, það sem ætlað er, að helzt kunni að hafa áhrif. Kommúnistum hefur tekizt aðskerða verðgildi krónunn- ar, en þeir hafa gert meira. 1 blöðum simiin þykist þessi fiokkur berjast öðru frekar gegn atvinnuleysi og hönn- ungum þess. Með niðurrifsstarfsemi hafa þeir hinsvegar unnið inarkvisst að því að skapa atvinuuleysi, með því að enginn athafnamaður eða sparifjáreigandi getur ráðist lengnr í nolckrar teljandi framkvæmdir sökum verðlags í iandinu, auk margvislegra annarra erfiðleika, sem torvelda allar framkvæmdir, svo sem skipulagningar, áætlunarhú- skapar og nefndarfargans. Þeir menn, sem koma af síldveiðum, með léttan sjóð, iiafa val'alaust orðið þess tilfinnanlega varir, að atvinnulífið stendur ekki með sama blóma og áður gerðist. I’essir menn Iiafa flestir ekkert fengið að vinna, enn sem komið er. Atvinnuleysið hefur haldið innreið sina, en á eftir að sýna sig í öllum sínum önuirleik, ef kommúnistar fá enn um skeið að leika lausiim liala innan verkalýðssamtakanna og stunda þar sína á- róðurs og niðurrifsstarfsemi. Daglaunamenn og aðrir þeir, sem laun þiggja án þess að gegna föstum störfum, verða að hrekja þennau óaldarflokk af höndum sér, bæði innan verkalýðssamtakanna, sem og á sviði þjóðmálanna, en í jiessum kosningum veltur á miklu að ósigur kommúnista verði sem herfilegastur. I öllum vestnenum löndum Iiafa kommúnistar beðið stórfellda ósigra á undanförnum ár- um, en lslendingar væru einkennilega innrætt þ.joð, ef við tækjum ekki kommúnistana sömu tökum við kjör- liorðið. Dagurinn í <lag boðar engan fögnuð, ncma því að- cins að borgaraflokkarnir liggi ekki á liði sínu í barátlunni ífegn kommúnistum, og hefjist þegar handa. Vrerði hið írjálsa orð þaggað niðri með verkföllum, hvjlir þeim mun Jíkari skylda á hverjum einstakíing til framtaks og átaka. Séra Árni Sigurðsson fríkirkjupresftur. Það er ávallt lilfinnanlegt að missa mæta drengi úr hópi samferðafólksins ekki sizt, þegar uin nána sam- verkamenn er að ræða. Á þessu ári hefir verið mann- fall í prestaslétt þessa tands. Sumir jieirra. er fallið hafa í valinn, voru gamlir menn, eða menn, er höfðu um skeið þjáðst af sjúkdómum, er gerðu Jiað líklegt, að þeirra mundi ekki njóta lengi við. Allt öðru ináli var að gegna um séra Árna Sigunðsson * fríkirkjuprest. Ilann hafði raunar fyrir 10—15 árum átt við alvarlegan sjúkdóm að striða, en fékk góðan hata i Jiað skipti. Við gerðuin okk- ur því vonir um, að hann yrði lengi í hópnum. Ilvorki hann né aðra mun hafa grunað, að nú væri að búa uin sig það mein, er mundi ríða honum að fullu á fáum vikum. Raunar ætti það svo að vera, að okkur prestuu- um kæmi Jiað aldrei á óvart, þótt dauðinn lieimsa'ki menu á livaða aldursskeiði sem er. Við þurfum ekki annað en að opna kirkju- séra Árna mun sennilega fyrst hafa orðið liugsað til heimilis lians, er þeim barst hin erfiða fregn. Heimilislíf þeirra hjónanna og barna þeirra var sérstaklega gott. Hann var kvæntur frú Bryn- dísi Þórarinsdóttur frá Val- þjófsstað, og voru þau mjög samrímd i öllu sínu starfi. Heimili þeirra var fagurt og glatt, og' glæsimennska hjón- anna beggja setti svip sinn á allt umhverfi. Ba'ði voru þau náði langt út fvrir heimili og nánustu ástvini. Haun naut jafnan mikils trausts hjá söfnuði sinum og slarfs- bræðrum. Þó að séra Árni liefði Jiegar í æsku orðið fyr- — ir stcrkum trúarlegum á- fthrifum, hneigðisl hugur hans ekki að guðfræðinni þegar í stað. Hann hóf að nema efnafræði hjá Ásgeiri Torfa- syni veturna 1912—13, og svo sagði niér kunnugur maður, að séra Árni hafi jafnan tal- ið Jiá mcnntun mikils virðí, þó að hann hyrfi að annarri fræðigrein síðar. Stúdeni varð liann utan skóla árið 1916, og kandídat i guðfræði árið 1920. Að loknu háskóla- námi hér á landi fór hann * utan, og lagðj stund á trúar- heimspeki og trúarbragða- sögu við háskólana í Kaup- inannahöfn og Uppsölum. Var það árin 1920—21. Áð loknu námi sneri liann aftur heini til íslands, sótti uni frí- kirkjuprestsstöðu í Reykja- vik, og hlaut kosningu safn- aðarins. Hann var vígður af .Tóni biskupi Helgasyni 27. júní 1922, en tók við starfinu 1. sept. uin haustið. Hann hafði þvj verið prestur i 27 ár, er hann lézt. aðcins 56 ára að aldri, Jivi að hann var söngelsk, og höfðu fagra | fæddur 13. sept. 1893 í Gerð- rödd, og ínuii það liafa átt iskoli í Sandvíkurhreppi. Ar- sinn þátt i að fegra heimilið. bækurnar til þess að sjá, að iÞau voru svo lánsöm að eign þar er barnið í næstu linu við gamalmennið, og sá, sem fyrir slultri slundi var í tölu hraustra manndómsmanna, er allt í cinu kominn á lrina sömu skrá. Það er ekki á mannanna valdi að skilja Jiau lög, sein guðsviljinn set- ur um Jietla efni, og ekki um nnað að gera en að sætta sig við orðinn hlut í trausti lil forsjónarinnar. Ililt er svo annað mál, að við bæði söknum og svrgj- um, að eðlilegum hætti, þó að við hins vegar vitum og trúum, að dauðinn hefir sína björlu hlið, éins og annað, scm guð lekur i sína þjón- uslu. Eitt af (ivi, sein gerir bjart uin dauðans rann, eru góðar niinningar. Viiium ast biirn, seni hafa verið for- eldrum sínum til gleði og á- nægju. Dæturnar, Ragnheið- ur og Ingibjörg, eru báðar nessýsiu. í jjrestaslétl var sera Árni með gkesilegustu mönmnn, bæði í og utaii kirkju. Hann var slór maður vexti. friður uppkomnar og giftar, ep son- sýnuni og hafði gáfulegt yf- urinn, Þórarinn, er 17 ára, irhragð. Ræður lians báru og að þvi kominn að liefja þess vilni, að hann var vel nám i Menntaskólanum. Síra! mentaður niaður, viðsýnu og Árni var sonur hjónanna Sig j satmsýnn. Sem guðfræðing- urðar Þorsleinssonar, sem ur var liann frjáls í hugsmi, lengst af var kenndur viðjog vel lærður, fylgdist veí Flóagaft, og konti hans Ingi-|með straumum og slefnum, bjargar Þorkelsdóttur. Sérajen taldi jafnan mest um vert Árni riekli sónarskyldur sin-; að eiga það trúarþel, seni ar með prýði, og mun það jtengir manninn við frelsara all-þung raun l'yrir aldur- jsinn, án tillits til allrar fræði hnigtia foreldra að sjá á bak jmennsku. Ofl varð ég Jiess svni sinum á hezta skeiði. j var, h.ve ást lians á hinurn Séra Árni gegndi þeirri ; kirkjulcgu erfðum var slerk- stöðu', sem hlaut að gera það lega lengd ha'ði íslenzku að verkum, að persónuleg j þjóöewri og ýmsuni mannfé- vinátta og kunningsskapur \ lagsmálmn, sein aftur áltu ♦ BERGMAL ♦ Víkverji, kollega vor við Morgunblaðið, ræðir í gær- dag það fyrirbrigði, að gangnamönnum verði það á að villast, og telur slíkt háðu- legt. Skopast hann að því, að Jón Oddgeir Jónsson og aðr- ir málsmetandi menn í S. V. F. í. skuli ráðleggja mönnum að hafa meðferðis áttavita undir slíkum kringumstæð- um. * Bergmál mun ekki taka þátt í skopi þessu, né heldur leggja neitt til málanna að öðru leyti en ])ví, að taka tmdir þá hug- mynd J. O, J„ aS gangnamenn og aðrir, sem um óbyggðir fara. ha.fi meé sér áttavita, sem vit- anlega er liið mesta þarfaj)ing, þegar svo her unclir. Jón Odd- geir kom aö niáli við mig í gær og skýrði mér frá því, aö þess. værti mýmörg dæmi. að þaul- vanir gangnamenn hefðu villzt og legiö við stórslysum. en nieð áttavita i ffirinni hefði slíkl ekki komi'ð til greina. Með- al annars sýndi liann mér eitt dæmi sliks, er útvarpið gat um hinn 20. septemher 1937 og Vi sir hirti tlaginn eftir. * Þá hafði gangnamaður einn, Þorsteinn Einarsson að nafni, frá Tungukoti í Skagafirði, villzt frá öðrum gangnamönnum uppi undir Hofsjökli, og var S.V.F.Í. beðið aðstoðar við að leita mannsins. Voru skipulagðir f jórir leitarflokkar af Suður- og Worðurlandi. * Sem betur fór kom maðurinn fram, komst til leitarmamia úr Gnúpverjahreppi i Arnes- sýslu. Ha'fði maðurinn orðið áttavillttir og farið uiður með Þj.órsá í stað Jókttlsár evstri. Háfði hann lent í hrakn- ingnm, og verið nestislaus tvo síðusu dagana. J. O. J. sagði, að ekki hef'öi komið til þessara hrakniviga, ef maðurinu hefði haft áttavita, en þessi maður var þaulvanur gangnamaður. Þannig niætti tína til fjölmörg .dænti, en Jietta vrði látið nægja. Persónulega get eg ekki séð neitt skoplegt við, að gangnamenn hafi áttavita í vasa sínum, er þeir fara „út fyrir túnfótinn að elta nokkr- ar skjátur“, eins og Víkverji segir, en tek undir með hon- um og segi: „Allur er var- inn góður“.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.