Vísir - 10.10.1949, Blaðsíða 1

Vísir - 10.10.1949, Blaðsíða 1
39. árg. Már.udaginn 10. október 1949 ■ i I 223. tbk Fyrir tveim árum veiktist sænski málarinn Henry Ullberg aí lömunarveiki. Hann hefir legið í rúminu í ðan ög eru bæði hendur og fætur máttlaus. Hann hefir samt ekki gef- ist upp og æfir sig af kappi að mála með munninum. Mynd- in sýnir hann í rúminu með málarapensilinn í munninum. kosningunum í Kommúnisfar og nazistar eiga litlu fylgi að fagna. Almennar þingkosningar fóru í gær fram i Austnrríki og er það í annað skipti síð- an styrjöldidnni lauk. að f rjálsar kosningar fara fram í landinu. Stjórnarsamsteypan, seni íarið liefir með völd i land- inu, á ennþá langmestu fylgi að fagna, en næstir eru jafii aðarmenn. Aðrir flokkar, komnuinistar og nazistar, eiga litlu fylgi að fagna með- al landsmanna. Kjörsókn góð. Kjörsókn var mjög mikil og áhugi manna gífurlegur fyrir kosningunum. Yfirleitt kusu menn nijög snemma og var kosningu víða lokið löngu 'fvrir þann tima, scm kjördeildir áttu að vera opn ar. í Yin líöfðu t. d. -/■>, htul- ar kjósenda grcitt atkvæði fyrir hádegi í gær. Þrátt fvr- ir mikinn áhuga fóru kosn- ingarnar friðsamlega fram og ekki bera fréttir með sér að nokkurs staðar hafi kom- ið til teljandi óeirða. Sljórnin sigrar. Eins og að ofan getur sigr- uðu sljórnarflokkarnir í kosningunum og fengu þeir um helming allra greiddra atkvæða. Stjórnarsamsteyp- an hlaut 77 þingsæti, en liafði áðjur 85, næstir koma' jafnaðarmenn með 67 þing- sæti, en höfðu áður 76. Kom múnislar l'engu aðeins 5 þingmenn kjörna. en flokk- ur óhá§a-a 16 þingsæti. Nazislar. Ileimkomnir stríðs'fangar og fvrrverandi nazistar gengu nú í fyrsta skipti síðan stríðinu lauk að kjörborð- iuu. Talið er að nazistar hafi yfirleiít kosið flokk óháðra. Afli togaranna glæðisi. Afli hjá togurunum cr hehlur að gtæðast, að því er skrifstofa LÍU tjáði Vísi í morgun. 10 12 togarar eru á veið- um, flestir á miðunum und- I i an Yeslurlandi. Ilafa uokk- j ur skip fcngið sæmilegan afla að undanförnu, full- fermi á 12 dögum, en afla- brögð hafa verið allmisjöfn. Verkfali hjá prentmynda- Verkfall hófsl hjá prent- myndasmiðnm i morgun. Svo sem Yísir gat um á Iaugardag, liöfðu prent- myndasmiðir sagt upp samn ingum við atvinnurekendur og gengu þcir lir gildi um s.l. mánaðamót. Prentmynda-, smiðir krefjast 20% kaup- hækkunar og aukinna frið-j inda. . 1 hmnda &m° viða siætn. Siamaoð var óhagsiætt heyfengisr og gaið- uppskera neðan við meðallag og sauðié rýrt. Viðtal við Steingrím Sieinþórsson búnaðarmálastjóra. Afkoma Ivænda eftir sum- aiið er í heild óglæsileg og sumstaðar slæm, sagði Stein- grímur Steinþorsson búnað- armlasíjóri í viðtali er Vísir átti við hann. Ílevskapur hcfir yfirleitt gengið illa nm Iand alll. Ilann er í mcðallagi. Jvar sem hezt lætnr, en viðast Jvar fyr- ir neðan og sumstaðar er Fjör og kraftur ríkir nú í Leikfélagi Akranes, sem mun flytja leikritið „Ærsladraug- urinn“ eftir Noel Coward um jólin. Ragnar Jóhannesson skóla- stjóri Gagnfræðaskólans á staðnum liefir þýtt leikrilið, en Raldvin Halldórsson, sem nýlega er liingað koniinn að ■ loknu námi við hrezka leik- skókxnn Royal Academy of Art, annast leikstjórn. En Leikfélag Akraness hefir enn eitt leikrit í takinu, einþáttung, sem einnig verður leikið um jólalevtið. Æfingar eru að hefjast og má búast vig góðri skemmtun, er Jiav að kemur, enda áhugasaniir menn, sejn að leikfélagi þeirra Akurnesinga standa, Formáður Jvess er Níels Krisl- niamisson. í fvrra sýndi leikfélagið ..Lénharð fógcía“, undir leik- stjórn Ævars R. Kvaran. við hinar beztu undirtektir. Erilsamt hjá slökkvíliðínu. Slökkvihðið var kallað fjórum sinnum út um helg- ina. Á laugardag kviknaði í liúsinu nr. 11 í Herskóla- kamp. Slafaði eldurimi út fi á kolaofni. Var hann strax slökklur, skcínmdir urðu litlar, l in liádegi í gær kvikn- aði í liúsinu nr. 64 við Lauga- veg, út frá rafmagni. Engar skemmdir urðu. Kl. 15.20 var lilkynnt nm eld í Rarmahlíð 18, í mjðstöðvarkJefa. Litlar 'skemmdir urðu. Loks kvikn- aði iá Gunnársbraut 1, út frá útvarpstæki. í Noregi. / dag fara fram kosning- ar í Noregi og lauk kosninga nndirbúningi flokkanna í gær. Fyrir kosningarnar liefir aðallega verið deilt um á- ætlunarbúskap og aðferðir jafnaðarmanna yfirleitt. — Stjórnin hefir séett þungum ádcilum fyrir aðgerðarleysi. t Dr. Páll E. Ólason Dr. Páll Eggert Ólason lézt i nótt. Hann var i'æddur 3. júní 1883 að Stóru-Yogum á Vatnsleysuströnd. Hann lauk stúdentsprófi 1905, en liefir síðan gegnt niargháttuðum störfum i þágu lantls og Jijóðar, og á sviði sagnrilun- ar og liverskonav fræðistárfa líefir liaiín verið nianna mik- ilvirkastur. Hann var um skeið aðalbankastjóri Búnað- ai'bankans^ skrifstofustjóri í Fjár i n ála rá ðu n ey I i n u. pró- fessor í sögu við Háskóla ís- lands, forseti Þójðvinafélags- ins, fulltrúi í bæjarstjórn Reykjavikur, i bankaráði Utvegasbankans, i yfirfast- eignamatsnefnd landsins og fjölda niörgum öðrum slörf- um hefir hann sinnt. Dr. Páll skrifaði fjölda bóka sagnfræðílegs efnis og' sá auk Jiess um úlgáfur ým- issa merkra rita. Iíann var athafnamaður mikill skarp- gáfaður og gæddur liinum beztp eiginleikum vísinda- manns. heyfengurinn mjög litill., Nokkuð hefir það bætt úr norðanlands, hvað liaustið varð gott, einkum þó vestan til. A austanverðu Norður- landi hefir litið heyjast vegna þess hve sprettan var slæni. Þó niá vísl fullvrða að liev- skapur hefir livcrgi gengið eins illa og sumstáðar á Suð- urlandsundirlendinu og á SnæfeHsnesinu. í Borgarfirði urðu bændur sumstaðar fyrir tilfinnanlegu tjóni á heyjum af völdum flóða. Sumstaðar eru hey enn úti, og má gera ráð fyrir því að sumt af þvi sé ónýtt orðið eða stórskemmt. Bændur liafa gert ráðslaf- anir til fóðurbirgðaöflunar eft’ir því sem við verður kom- ið, en það þarf naúmast að gera ráð fyrir auknum fóður- birgðainnfiutningi svo nokk- uru nemi, vegna gjaldeyris- skorts. Af Jjessu leiðir að sjálfsögðu að bændur verða víða að fækka búfjárstofnin- um að meii'a eða minna leyti, sennilega sauðfé í'yrst og v fremst, cn þó virðist óhjá- kvæmilegt að fækka verði lika nautpeningi. Heyfyrn- ingar frá fyrri árnm eru ekki lieldur fyrir hendi, vegna liins óvenju íiarða vors. Garðuppskera verður með rýrara móti, og sennilega sizt betri en i fyrra. Þetta orsak- ast fyrst og fremst vegna þess live seint var sett niður, eu svo lcomu lika næturfrost Norðanlands í ágústmánuði og eyðilögðu uppskeruna þar. Að vísu er garðuppskera suni- staðar sæmileg eða jafnvel góð, en í Iieild er hún rýr. Sýnt þykir einnig að sauð- fé verði i liaust i rýrara lagi til frálags, án Jiess þó að það sé nijög liorað. Allniikið hefir flutzt inn af landbúnaðarvéhun, emk- um af stóruni dráttarvélum, og líka nokkuð af litlum. Bhi eftirspurnin eftir litlum drátlarvélum er gífurleg og innflutiiingurinn livergi í nánd við það að fullnægja þörfinni. Annars má vfirleitt segja að liestavélar og aðrar smærri landbúaðrvélar haff verið fluttar inn eftir þöifumj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.