Vísir - 10.10.1949, Side 2
2
V I S L B
Mánudaginn 10. október 1949
■ á ■' ,4íi L
Mánudagur,
io. október, — 283. clagur árs-
ius.
,1 ifnr
Sjávarföll.
Árdegisflóö kl. 7.55, — siö-
degisflóÖ kl. 20.15.
Næturvarzla.
Næturlæknir er í Læknavarö-
stofunni, sími 5030, næturvörS-
ur er i Réykjavíkur Apóteki,
sími 1760, næturakstur annast
Hreyfill, simi 6633.
Ljósatími
bifreiSa og annarra ökutækja er
frá kl. 19.05—7.25.
Ungbarnavernd
Liknar, Templarasundi 3, er
opin þriSjudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3,15—4 síSdegis.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpshljómsveitin:
Lög eftir íslenzk tónskáld. 20.45
Um daginn og ycginn (Vil-
hjálmur Þ. Gíslason). 21.05 Ein-
söngur (Gunnar Óskarsson) :
a) „Þaö kvöldar“ eftir Friörik
Bjarnason. b) „Páskaliljur"
eftir Sigurö Þórðarson. c)
„Gratias agimus tibi“ úr hátíSa-
messu eftir SigúrÖ Þórðarson.
d) „Amor ti vieta“ úr óp.
,.Fedora“ eftir Giordano. e)
„Una furtiva lagrima" úr óp.
,,Ástardrykkurinn“ eftir Doni-
zetli. 21.20 Þýtt og endursagt
(Andrés Björnsson). 21.40 Tón-
leikar: „The Rio Grande", tón-
verk fyrir kór og hljómsveit
eftir Lambert (plötur). 22.05
Létt lög (plötur).
75 ára
er í dag Jens J. Jensson, Njáls-
götu 28.
Veðrið:
Um miöbik Noröur-Atlants-
hafs er víöáttumikil lægö er
þokast hægt í norður. Önnur
lægð er í grennd viö Jan Mayen.
Hæö yfir Grænlandi.
Horfur: A eöa SA-gola eöa
kaldi. Skýjaö meö köfium.
Kvennadeild
Bridgefélags Reykjavíkur held-
ur spilaíund { kvöld kl. 8 í
Tjarnarcafé, uppi.
Kosningaskrifstofa
Sjálfstæðisflokksins
í Reykjavík er í Sjált’stæðis-
húsinu.
Sjálfstæðisfólk gefiö skrif-
stofunni allar nauðsynlegar
upplýsingar kosningunum varö-
andi nú þegar. Sími 7100. —
Sjálfstæðisflokkurinn.
Til kjósenda
Sjálfstæðisflokksins.
Allir Sjálfstæðismenn eru vin-
samlegast beðnir aö gefa kosn-
mgaskrifstofu fiokksins í
Sjálfstæðishúsinu upplýsingar
um allt það fólk sem hefir
kosningarrétt hér í Reykjavík,
en fjarverandi verður ur bæn-
um um kosningarnar. — Enn-
fremur er það nauðsynlegt, að
flokksmennirnir gefi upplýsing-
ar um það utanbæjarfólk, sem
verða mun hér í Reykjavík á
kjördag. — Áríðandi er að
Sjálfstæðismenn hafi þetta
tvennt í huga, en skrifstofa
flokksins er opin daglega frá
kl. 9—12 og 1—5 og eru menn
beðnir að snúa sérjiangað varð-
andi þessi mál. — Sími skrif-
stofunnar er 7100.
Kosningaskriístofa
Sjálfstæðisflokksins
er í Sjálfstæðishúsinu, uppi,
sími 7100.
STOLKA
vön jakkasanmi óskasl nú
þegar.
Hreiðar Jónsson,
klæðskeri.
Bergstaðastræti 0 A.
Simi (>928.
»EZT AÐ AIÍGL?SA I VISl
— Danska
útvarpið.
Frarnh. af 8. siðu
hljóðneinanuin, voru þeir
Stefán Jóltann Slefánsson og
Einar Ölgeirsson kynntir
fyrir blustendum, eu eg þótt-
ist auk þeirra |>ekk.ja ntál-
róm Eysteins Jónssonar. Eins
og nœrri má geta voru' þéssir
menn ckki á eitt sáttir, en
bvort hlustendur eru mun
fróðari um íslenzk stjói'nmál
eftir en áður, skal eg láta ó-
sagt.
Dagskráin endaði á þvi, að j
rírna var lcveðin. Var áður
búið að gæða blustendur á
noickrum rímutn. án þess að
nokkur skýring væri gefin á
því, hvaða gaul þetta væti,
eu sem kunnugt er, hljómar
rimnakveðskapur allámát- j
lcga i eyrum útlendinga, scm
engin dcili þekk.ja á uppruna
þeirra.
Eg hefi leitað álíts nokk-
urra þekkta Islendinga hér í
borginni, svo lesendum Vísis
gefist tækifæri til að heyra
álil annarra en fréttaritara
blaðsins á þessu einstaka út-
varpshnevkli.
Allir á einu máli.
Martin Bartels, bankafull-
trúi: Mér líkaði dagskráin
illa. Nútíma liljómlist vant-
aði alveg, tvísönguriuu var
alltof áherandi. Danir geta
eklíi hugsað um annað en
gamla ísland og þeir eiga
hágt með að nefna það, sem
betur fer heima.
Pétur Borgason, vfirlækn-
íbí* t"vi imSuú’héyrðt eg tjkki'
alla dagskrána, en það sem
ég heyrði var ekki að minu
skapi. Stemmurnar eiga ekki
heima i svona dagskrá.
Hallgrímur Thomsen,
lándsréttarmálaflutnings-
maður; Þetta var voðalegt.
títvarpsmennirnir höfðu
ekki gert sér grein fyrir þvi,
að tsland varð sjálfstætt ríki
1918. Þeir tönnluðust sí og æ
á þvi, að það hefði hlotið
sjálfstæði silt 1944.
Mal jæirra um bílana var
til þess fallið að gera íslend-
inga að frumstæðum kján-
utn, sem hefðu féngið falleg
gull tii þess að leika sér að.
Fiskveiðarnar, lífæð islenzka
þjóðfélagsins, voru ein nefnd-
ar á nafn, í stað þess voru á-
mátteg rínma- og tvísöngslög
spangóluð. en ný íslenzk
hljómlist heyrðist naumast.
Halldór Kristjánsson lækn-
ir: Eg lieyrði ekki alla dag-
skrána, suinpart sökum ann-
ríkis og sumpart sökum þess,
að mér fannst hún of ó-
merkiícg til þess að híusta á
trajia. 0;;f> á.uiá- , './Í
Rímnakveðskapurinn vai*.
með afbrigðum lélegur, liefði
verið ólikt smekklegra að
velja einhvern góðan söng-
mann til þess að kveða rím-
urnar, lieldur eu láta radd-
lausa menn vera að hrclla
tiluslendur.
Jón Helgason, stórkaup-
maður; Danir hafa löngum
vil jað gefa í skvn, að við vær-
um liálfgerðir villimenn og
þeir brugðu lieldur ekki vana
sínum i gærkvöldi. Illjóm-
listardagskráin fannst mér
taka út yfir allan þjófabálk,
Jtún var liörmulegt væl.
Páll Ólafsson, konsúll:
Þetla var samtíningur og
sitthvað og ekki var eg á-
nægður með það. Nýja is-
lenzka liljómlist vantaði al-
veg, cn í þess stað voru lilust-
endur látnir lralda að rimur
og tvísöngur væri það eina,
sem við hefðum uppá að
hjóða á þessu sviði.
Ó. G.
Tit gagns €»g gntnnns •
MrcAAgáta wk S76
tídet ctti }2etta?
56.
Eu óró lifsins hug minn
hitar, —
eg horf’ í sálarfylgsni min
og óska þess, aö aldrei megi
eg eyöileggja brosin þín.
Höfundur erindis nr. 55 er:
Jóhann Gunnar Signrösson.
tfr VUi fyHr
ZS ánm.
Orðsending þessa frá Hjálp-
ræðishernum liefir blaðiö verið
beðið fyrir tii birtingar :.Notuð
föt og duka-afganga, sem þér
getiö ef til vill ekki hagnýtt,
biöjum vér yður vinsaml’egast
að senda oss sem’ allra íyrst,
því aö vér getum ábyggilega
notað allt þessháttar. Fötin
veröa sótt heim til yöar, ef j>ér
sendiö nafn yöar og heiinílis-
fang til Kristian Johnscn,
Jljálpræöishernutn Reykjavík.
NR. Þar eö vér þurfum að
nota nokkuö af fatnaöi innan
skamms, þá biöjum vér yöur
aö láta oss vita sem allra f)T'rst,
hvort vér megum sækja eitt-
hvaö heim til vöar.
£mallti
Sigga, hvers vegna æpir J>ú
og gargar svona? Leiktu þér
kyrrlátlega eins og hann Nonni.
Hann hefir ekki hátt um sig.
]>að heyrirðu.
Þaö á hann heldur ekki aö
gera. Svona á hann aö vera í
leikmtm. Hann er aö leika hann
pabba, þegar hann kernur seint
heim. Og eg er aö leika þig.
„Já, hérna, Siggi, er þaö satt,
aö þú sért trúlofaöur öörum
tvíhuranum lians Jónasar • Eg
óska j>ér til hamingju. — En
hvernig feröu annars aö því, aö
þekkja stúikurnar aö?“
„Eg ber ekki við aö reyna
þaö. Eg læt eitt yfir báöar
ganga.
Lárétt: r Trjátegnnd, 5
mannsnafn, 7 ósamstæöir, 9
stjórnar, 11 á litinn, 13 greinir,
14 auölind, 16 frumefni, 17
reglu, 19 öfugur.
Lóðrétt: 1 Fer aftur, 2 ósam-
stæöir, 3 skipstjófa, 4 ungviði,
6 vermir, 8 ósoöin, 10 elskar, 12
ílátiö, ‘15 spott, 18 tvíhljóöi.
Lausn á krossgátu nr. 869:
Lárétt: 1 Flysja, 5 Áka, 7 Rp,
9 ókunn, II dós, 113 ina, 14 ilin,
ió al, 17 les, 19 dritiö.
Lóörétt: 1 Fordild, 2 Y. A.,
3 skó, 4 jaki, 6 smala, 8 pól, 10.
Una, 12; sili, 15 net, iS Si.
Ný skáldsaga
eftir Viihjálm S. Vilhjáimsson
Bækur V. S. V. fjalla um alþýðufólk í sjávar-
þorpi og baráttu þess við menn og máttar-
völd — verkalýðsbaráttu mjög með öðrum
hætti en gert hefir verið áður.
DráilskemBfiitileg
Sifmicli, söfiaia
Fýrri bækur V. S. V. Brimar við Bölklett og
Krókalda eru að verða uppseldar.
HELGAFELL