Vísir - 10.10.1949, Blaðsíða 5

Vísir - 10.10.1949, Blaðsíða 5
Mánudaginn 10. október 1949 y i s i r ft fella Margvislegir steðja að Ziirich, í sept.lok. Gengislækkun sterlings- pundsins kom nokkuð á ó- vart, enda þótt bviast hefði mátt við henni, og veidur, að Svisslendingar verða að horf- ast í augu við margs konar vandamál. Hafa 'þáu i för með sér breytingar á stefnu landsins í viðskiptanráluni, bæði inn á við ög út á við. En vísl er um það, að eitt skilyrði véfður sett fyrir þeim ráðstöfunum, sém kunna að verða gerðar: Fvrst um sinn mun Sviss halda við fvrra gengi frank- ans og liefir þetta verið stað- fest með yfirlýsingu sam- baúds þingsins (Bundesral). „Við verðum að flytja út vörur til þéss að 'geta lifað," ritaði vikuritið „Curieux", og hér er að finna aðal- áliýggj uef ni útflutningsiðn- aðarins, séin er í vanda staddur vegna gengisliekkim- ar pUndsiirs. Framleiðslu- vörur Sviss áttu i harðri samkeppni á heimsmarkað- iniim og ekki hefir aðstaðan batnað við skerðingu punds- ins. Sala svissneskra afurða minnkar ekki aðeins i lönd- um þeim, er ■fvlgdu pundinu, heldur einnig i binum, sem enn halda fyrra gengi, þar eð unnt verður að kaupa vörur gengislækkunarlandanna lægra verði. Menn hafa á prjónunum áforhi um að hækka útflutn- ings-„premiur“. I>á verður að samræma innflulninginn úlflulningsverzluninni, minnka hann. I>á er gert ráð fyrir þvi, samkvæmt öðrum tillögum, að veita löndum, er vilja svissneskar afurðir, allrífleg lán og halda þannig áfrain útflutningnum. — Vafalaust vej'ður að einhverju leyti að taknmrka þáð viðskiptafrelsi, sem Sviss liefir skiiyrðislaust haldið fram til þessa. Þó ælti ekki að þurfa að óttast, að gripa verði lil róttækra ráð- örðugleíkar þjóðinni. stafana i þá átt. Ennfrcmur verður reyn t að lækka verð- lag svissneskra afurða, enda þótt slikar tilraunir hafi i för méð sér félags- og stjórn- málalega árekstra og ýfing- ar. Frá ófriðarbyrjun liefir verið í gildi i Sviss samning- ur atvinnurekenda og laun- þega, er ákveða átti vei'ð- og kauplag. Með þessu móti álti að halda i sania horfi kau])- og verðlagi. Ef borfast yrði i augu við verðlækkun sviss- neskra útflutningsafurða, vrði að sjálfsögðu að lækka áðu r framI eiðsl ukostnaðin n, þar á meðal kaupgjald. En verkaniénn, sem standa vel að vígi með nægri alvinnu, bæði félagslega og stjórn- málalega, láta sér ekki til hugar koma að lækka kaup- gjald, heldur munu þvcrt á móti hvggja á kauphækkan- ir. Blaðakostur jáfnaðar- manna hefir ])egar Lýsl ýfir þessu, og forráðamenn þéiri'a og óbreyttir • verkamenn muiiu beita sér af alefli gegn nokkurri rýrnutí á lifskjör- uni þeirra. Þá hyggja kommúnislar á kauphækkanir, og segja þær mögulegar vegna núverandi gróða innflytjenda, enda liafi framfærslukostnáður hækk- að. Upp á siðkastið bafa jafn- aðarmenn örðið að sætta sig við margt skakkafallið á stjórnniálasviðinu og hafa, með undanlátssemi við at- vinnurekendur, hrakið marga verkamenn yfir í her- búðir kommúnista. Má því ganga úl frá þvi sem gcfnu, að kömúmnistar sætti sig ekki við neina nýja kaup- og verðlagssamninga, scm ekki fela i sér kauphækkanir. Munu þeir spyrna gegn hvers konar gagnlillögum iðnrek- enda. Má vera, að til verk- falla dragi. En ef ekki teksl að la'kka verulega ýmislega þjónuslu i Sviss, er mikill vandi á ferð- um fyrir eina þýðingarmestu atvinnugrein landsins: Gisti- húsareksturinn. Verðlagið þar er nú þegar mjög huít fyrir útlendinga og fyrir gesl- komandi fólk frá gjaldeyrís- snauðum löndum vérður það algcrlega óbærilegt. Ei-u þvi uppi ýmsar raddir um, að marka beri nýja stefnu i þcim mólum. Meðal annars er ráð- gert, að reyna i framtiðinni að beina ferðamamíastraum fi'á Þýzkalandi til Sviss. Vafalausl cm miklir eifið- leikar á leið Svisslendinga, en engu að siður ætti svo rík og stöndug þjóð ekki að þurfa að gripa til gengislækkunar. Komið getur til vinnudeilna og annarra vandræða, en engu að siður er emi í fíiliu gildi úrskurður þingsins: „Að ekkert tilefni hafi gefizt til þess, aö Sviss gripi lil söinu ráðslafana (gcngis- lækkunar) og Brelland." Gustave Herrmann. 713 þús. vrvfiia að kolanámi í Bretlandi. Aíls vinna i Bretlandi 713 þúsund manna að kolafram- leiðslunni og eru það 7 þús. færri en i fyrra. t síðastl. viku varð kola- vinnslan mun minni en vik- una þar á undan, en alls hafa vcrið unnar 4 mijljón- ir lesta rncira af kolum úr jörðu i ár, en á sama tima í t íyrra. Ný skáldsaga eltír Þóri Bergsson Þórir Bergsson er tvímælalaust einhver hinn vin- sælasti meðal núlifandi íslenzka ritliöfunda. Hin snjöllu smásagnasöfn hans cru löiigu þjóðkunn. Nú hefir Þórir Bergsson senl frá sér nýja skáldsögu. Hvíísandar er íslenzk nútímasaga, sem skeður í sveit og við sjó, lýsir átökum nýja cg gamla tím- ans og' segir frá ástum og einkennilegum örlögum. HVITSANDAR ERU GÓÐ BÓK EFTIR VINSÆLAN HÖFUND. Bókfellsútgáfan HVÖT, §jálfstæði§kvenna- félagið, fteldiir ko§itiii<|a- ftmd og •• •• KVOLDVOKU n. k. miðvikudagskvöld í Sjáifstæðishúsinu klukkan 8,30 e.h. Ræður, söngur, ávörp, kaffidrykkja og dans. Félagskonum lieimilt að taka með sér gesli. Allar áðrar sjálfstæoiskonur velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Heimdallur, félag ungia Sjálfstæðismaiina helfe aimennai! æskdýðsfund í SfálfsfæðisMs- inu þnðjudaginn II. þ.m. ki. 3. Hljómsveit SjélfsiæSishássins leikur frá kL 8.30. k fundinum verður rætt um stjórnmálaviðhodio ocr kesningarnar. HeimdatMur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.