Vísir - 10.10.1949, Page 6
e
v í s I R
Mánudaginn 10. október 1949
Nýtt drengjamet
í 4x1500 m. hlaupi
Drengjasveit Ármanns hef-
ir sett nýtt drengjamet í
4x1500 m. hlaupi og rann
skeiðið á 19:01.8 mín.
í sveitinni voru: Snæbjörn
Jónsson, Benedikt Árnason,
Sigurður Jónsson og Hilmar
Tíristjánsson.
Eldra metið átti sveit K.R.
á 19:09.0 mín.
i
i
Stefán Guimarsson
meistarí í
víðavangshlaupi.
Meistaramót íslands lauk
j gær með víðavangshlaupi og
voru þátttakendur 3, allir úr
Ármattni.
Fyrstur varð Stefán Gunn-
arsson á 8:03.2 nún. Annar
varð Sigurður Jónsson
8:15.6 min. og þriðji Yiktor
Munch 8:26.8. mín.
Stefán Gunnarsson varð
þrefaldur meistari á mótinu.
Auk viðavangshlaupsins varð
liann einnig meistari í 10 km.
lilaupi og 4x1500 m. hlaupi.
FARFUGLAR!
MuniS aðalfund mál-
fundadeildarinnar aö
V.R. í-kvöld (mánu-
dag) kl. g. Mætum ölluin —
mætum stundvíslega.
Stjórnin.
ÁRMENNINGAR!
Iþróttaæfingar í
kvöld í iþróttahúsinu.
Minni salurinn:
Kl. 8—g: Glíma, byrjendur.
Kl. g— io: Hnefaleikar.
Stóri salurinn:
KI. 7—8: Handknattleikur.
Telpur.
Kl. 8—g: 1. fl. kvenna.
K1. g—10: II. II. kvenna.
Vikivaka og dansa-flokk-
ttrinn bæöi fyrir börn og
fullorðna byrjar á miöviku-
dag; kennari frú SigríÖur
Valgeirsdóttir.
Allar nánari uppl. i skrif-
stoíunni. sími 3356. milli 8 og
10 á kvölditt. — Stiórnin.
(K.—49).
Æfingar hefjast 17.
þ. m. Nánar auglýst
síöar. — Stjórnin.
FRAMARAR!
2., 3. fl. og byrjendur
í handknattleik. —
Æfing í. íþróttahúsi
Háskólans í kvöld kl. 7 og
framvegis á ntámtdögtttn og
fimmtudögum kl. 7—8 báöa
dagana. — Félagar, notiö vel
þessa æfingu í kvöld, þar
sem tíminn aö Hálogalandi á
rnorgun er aöeins ætiaöur
meistaraflokki og þeint, sem
í sérstaklega ertt boönir.
I o
Knattspyrnuféh’ i A ■ ’
VALUR!
’ Fjöltefli veröttr háð
viÖ hr. Sttirla Péturs-'
son aö ITliðarenda annaö
kvöld kl. 9. — Fjölmennið
og hafið með ykkur töfl. —
T' 'Tft: 'UÉTGU. ' 1'ÍQóft^ her-
bergi j uýjtt húsi í Háfndh-
firöi til leigu. Uppl/ i sínta
8Q388.’-a>tí 'Ji'b'ad ,tJo' ('193
VÉLRITUNARKENNSLA.
Hefi vélar. Einar Sveinsson.
Stmi 6585.
VÉLRITUNARKENNSLA.
Vélritunar og réttritunar-
námskeiö. Hef vélar. Sími
6S30, kl. 4—7.
SNIÐKENNSLA. SigríÖ-
nr Sveinsdóttir. Sími 80801
VÉLRITUNARNÁM-
SKEIÐ hefjast nú þegar. —
Cecilía Helgason. — Stnv
81178 kl, 4—8._____(437
TEK AÐ MÉR kennslu í
frönsku, spönsktt, ítöl'sku og
enskii. Hálldór Porsteinsson.
Sítni 6190 (ntilli kl. 3 og 6).
____________________094
GUITARKENNSLA. —
Fáeinir tímar lausir. — Asta
Sveinsdóttir. Sínti 5306. (210
ENSK barnakerra til sölu.
Bragagötu 31, ttppi. (211
ELISABETH GÖHLS-
DORF, Garðastræti 4. III.
hæð. Sími 3172. Kenni ensku
og þýzkti. (216
SNÍÐANÁMSKEIÐ. Nýtt
kvöldnámskeiö hefst í kvöld,
10. október, Birna Jónsdóttir,
Óöinsgötu 14 A. Sítni 80217.
(23°
SÓLRÍK forstofustofa til
leigtt fyrir einhleypa. Má
vera fyrir tvo. Verö kr. 400.
Tilboð, merkt: „Sólrík —
661“ sendist Vísi fyrir tniö-
vikudagskvöld. (199
HERBERGI til leigtt. —
Uppl. á Rauöarárstig 34, I.
hæö, til hægri, milli 7 og 9.
_____________I203
GÓÐ og áreiðanleg stúlka
getur fengið herbergi gegn
ltúshjálp eftir samkontulagi.
Brávallagötu 12, I. Itæö. 206
TAPAZT hefir dökkblátt
belti af karlmannsfrakka. —
A’insamlegast hringiö í sima
1924.(495
KVENÚR . tapaðist á
föstúdagskvöld á leiðinni
Þórsgötu, Frakkastíg,
Laugaveg, Stjörnubíó, Bar-
ónsstíg, Eiríksgötu. Finn-
attdi vinsamlega tilkynni
Þórsgötu 21. Sími 3236. (200
SVÖRT bttdda með 3
lyklum tapaöist frá Kjartans-
götu að Lattgaveg. LTppl. í
sínta 81794. (204
BRETTAHLÍF (crómtiö)
af Hudson 1948 tapaöist síö-
astl. sttnntulag. — Finnandi
gjöri aövart t Stefni h.f.,
Laugaveg 170. Sinii 4748.
(214
SVARTUR, glansandi
kápuhnappur liefir tapast á
leiðinni Sigtún, Greniníelttr
siöastl. lattgardag eöa sunnii-
dag-. Fittnandi vinsaml. geri
aövart í sima 1740. Fundar-
laun. " (217
DÖKKBLÁTT kjólbelti
tapaöist á stinnttdagsmorgun
frá Tjarnargötu 40 aö Dóm-
kirkjunni. — \4nsanilegast
skilist Tjarnargötu 40. Sími
2364.. : (2tq
TAPAZT ltefir mjótt silf-
ttrartnband síöastl. lattgar-
flag í Hafnarfiröi. Vinsaml.
skilist á I.ögreglustööiiia t
Reykjavík. (220
BRJÓSTNÆLA (víking'a-
skip) tapaöist á lattgardags-
kvöld frá Túngötu 5 aö
Gamla Bíó. Finnandi vin-
samlégast geri aövart í situa
2829. Fundarlaun. (225
— W/ —
TVEIR menn geta fengiö
fast fæöi. Uppl, I síma 4674.
(22S
UNGUR, reglusamur pilt-
ur óskar eftir herhergi sent
næst Kennaraskólanum. —
Tilsögn meö hörnunt kæmi
til greina. Uppl. í sítna 2899
frá 3—6 i dag. (208
HERBERGI til leigtt gegn
lítilli húshjálp. — Aöalst.
Guöjónsson. Eskihlíð 14. —
(212
SJÓMAÐUR óskar eftir
t—2 herbergja íbúö. Gott
herbergi gæti kontið til
greina. Tvennt í heimili. —
Uppl. í sima 4511 kl. 4—7 i
dag og á morgttn. (215
EITT til tvö herbergí og
eklhús óskast til leigu, sem
fyrst gegn húshjálp. Uppl. í
síma 80708, milli 7—9 í
kvöld. (229
SAUMA dönuikápttr og
lcjóla. Uppl. í sínta65i2, 232
STÚLKA óskast til að-
stoðar á litlu heimíli, rétt við
Gunnarshólina. Uppl. í Verz!.
Von. Sirni 4448. . (224
HREINLEG stúlka óslcast
til ákveðinna húsverka ca.
2-—4 tima í viku. Sírni 4334.
(218
UNGLINGSSTÚ'LKA
óskast í vist. Uppl. í sinta
688r. (213
HREINGERFINGA-
MIÐSTÖÐIN. Simi 6718.
____________________(1^3
FATAVIÐGERÐIN,
I,augavegi72. Gerum við föt.
Saumum og brevtum fötum.
Sími 5187.
r-",'V£V'V5 -yT.r,
•XöSTuLKA /óskást ti) 'eld-
hússtanfa frá kl. 8,30 t'. h. til
kl. 4 e. h. Fri alla siinnttdaga.
\ Gott kaup. Fæði og hús-
úxði. — Sjóntannastofan,
Trvggvagötu 6. (2°5
AFGREIÐUM frágangs-
þvott nteð stuttum fyrirvara.
Sækjum og sendum blaut-
þvott. Þvottahúsið Eimir,
Bröttugötu 3 A. Simi 2428.
RITVÉLAVIÐGERÐIR
— saumavélaviðgerðir. —
Áherzla lögð á vandvirkni og
fljóta afgreiðslu. SYLGJA,
Laufásvegi 19 (bakhúsið. —
Simi 2656. (1x5
TÖKUM föt í viðgerð,
hreinsum og pressunt. Fljót
afgreiðsla. — Efnalattgin
Kemiko, Laugaveg 53. Sími
2742.(452
PLISERINGAR, ltúll-
saumur, zig-zag, hnappat
yfirdekktir í Vesturbrú.
Guðrúnargötu 1. Sími 5642.
TVÍSETTUR klæöaskáp-
ttr úr ljósri eik til söht á
Hrefnugötu 4 og ein sntok-
ingföt með kjóljakka á sama
stað. Sínti 7613. (231
TVEIR djúpir stólar ósk-
ast, mega ltafa lélegt áklæði.
U])pl. í síma 80708, ntilli 7—
9 í kvöld. (227
STÚLKA óskast til heint-
ilisstarfa. Mætti hafa með
sér 2ja ára barn. — LTppl, á
Týsgötu 1. (222
LÍTILL rafmagnsþvotta-
]>ottur til sölu. Fjölnisvegi 3.
kjallara. (221
GÓÐ, alveg ný klæö-
isföt til sölu á ltáan kven-
ntann. Uppl. á f.okastíg 25.
SAMBYGGÐUR lterra-
skápur, mjög vandaöur
(birki) og tvísettur klæða-
skápur til sölu, mjög hag-
stætt verö. Bergstaðastræti
55.(3°7
OTTOMANAR og dívan-
ar aftur fyrirliggjandi. Hús
gagnavinnustofan Mjóstrætí
10. Sími 3897.
ÓSKA eítir barnakojum.
Uppl. í síma 81762. (20X
TIL SÖLU dökkblá tví-
hneþpt föt á 12—13 ára
dreng. Laugáveg 77 B. (202
HVÍTUR pels, hálfsiötir,
til sölu á Túngötu 6. ■ k}8
BARNAVAGN til sölu á
Skeggjagötu 19 (kjallára),
selst ódýrt. (196
BARNAVAGN til söht á
Grettisgötu 19A. (197
TVÖ DÖNSK rúm, mjög
vönduð, til sölu og sýnis eft-
ir kl. 4. Víðimel 61, kjallara.
TIL SÖLU brún, ensk föt
(lítil nútner). LTentug fyrir
skólapilta. H. Andersen &
Sön, Aöalstræti 16. (188
BARNAKOJUR. Smíða-
barnakojur eftir pöntun. —
Verð kr. 460. — Sími 81476.
MÁLUM ný og gömul
húsgögn og ýmislegt annað.
Málaraverkstæðið, Þverholti
19. Sími 3206. (499
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sími 5395. — Sækjum.
KAUPI íslenzk frímerki.
Sel útlend frímerki. Bjarni
Þóroddsson, Urðarstíg 12.
(628
KAUPUM flöskur, flesar
tegundir; einnig sultuglös.
Sækjum heim. Venus. Sími
4714-(44
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir. Sækjum. Móttaka
Höfðatúni xo. Chemia h.f.
Sími 1977. (205
MINNINGARSPJÖLD
Krabbameinsfélagsins fást t
Rentediu, Austurstræti 6. —
KAUPUM: Gólfteppi, út-
varpstæki, grammófónplöt-
ur, saumavélar, nottið hús-
gögn, fatnað o. fl. Sími 6682.
Kem samdægurs. — Stað-
greiösla. Vörusalinn, Skóla-
vöröustíg 4. (245
KAUPI, sel og tek í um-
boðssölu nýja og notaða vel
með farna skartgripi og list-
muni. — Skartgripaverzlun-
in. Skólavörðustíg 10. (163
PLÖTUR á graíreiti, Út-
vegurn áletraðar plötur á
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
vinnustofan, Bergþórugötu
'xi. Sími 81830. (321
STOFUSKÁPAR, arm-
stólar, kommóða, borð, dív-
anar. — Verzlunin Búslóð,
Njálsgötu 86. Sími 81520. —
HÖFUM ávallt fvrirliggj-
attdi ný og notuð húsgögn.
Húsgagnaskál i nn, Njálsgötu
112. Sími 81570. (306
KAUPUM — SELJUM
ýmiskonar húsgögn, karl-
mannafatnaö o. m. f 1. —
Verzl. Kaup & Sala, Berg-
staðastræti 1. — Sími 81960.
KAUPUM — SELJUM
húsgögn, hartnonikur, karl-
mannaföt o. tn. fl. Söluskát-
inn, Klapparstíg xt. — Sími
2926. 60
KAUPUM allskonar raf-
magnsvörur, sjónauka,
myndavélar. klukkur, úr,
gólfteppi. skrautmuni, htis-
gögn, kárlmannaföt o. m. fl.
Vöruveltan, Hverfisgötu 59.
— GAMLAR BÆKUR —
blöö og tímarit kaupi eg háu
verði. — Sigttrður Ólafsson,
Laugaveg 45. — Sími 4633.
(Leikfangabúðin). (293