Vísir - 10.10.1949, Side 7

Vísir - 10.10.1949, Side 7
V I S I R Mánudaginn 10. október 1949 *AVV'v"V:} 46 ÖRLAGADiSIM Eftir C. B. KELLAND kalt. Kristofer, heltu víni í bikar handa honiun, svo að hanu geti yljað sér“. Mannvesalingurinn lcit á mig eins og hundur, sem hef- ir verið harinn, en er svo skyndilega sýnd óvænt vinar- hót. Hann greip til handar minnar og þrýsti lienni að vörnm sér, en þorði þó varia að trúa því strax, að við ætluðum ekki að gera honum mein. Hann gleypti vínið í einum teyg og það hlýjaði honum, svo að hann brosti eins og harn. Hann reyndi allt í einu að tala, liikandi í hyrjun en síðan stvrkari röddu, sem var mjög hljóm- fögur. Hann mælti þó ekki frá eigimbrjósti, heldur þuldi frægar setningar eftir Dante. hegar því var lokið, leit hann á mig, eins og hann vænti þess, líkt og barn, að eg hrósaði honum fyrir góða frammistöðu. „Það er hann!“ tísti Jóhann-Pétur. „Það er liann, þvi að hann einn talaði með þessari röddu og var svona fróður.“ Honum var svo mikið niðri fyrir, að liann þreif í axlir uiannsins með þvíliku offorsi, að liann varð dauðskelkað- ur og óvitið náði aftur tökum á lionum. „Segðu mér það!“ sagði Jóhann-Pétur skipandi röddu. „Svaraðu mér! Svar- aðu spurningunni, sem eg hefi lagt fyrir þig hundrað sinnum!“ „Þetta er ekki rélta aðferðhi,“ sagði eg. „Viljir þú fá hann til að leysa frá skjóðunni, verður þú fyrst að vinna ást hans og traust. Hver er þetta og hvað veit liann, sem er þér svona mikils virði?“ Jóhann-Pétur ygldi sig framan i mig og hvæsti eins og köttur. „Eg skal toga það út úr lionum með töngum,“ sagði liann æfur af reiði. ,,Kristófer,“ sagði eg, „gefðu þessum vesalingi brauð og kjöt.“ Mannvesalingurinn þreif lil kjötbitans, sem Kristófer rétli honum og ætlaði að rífa hann í sig eins og villidýr, en skynsemin náði rétt sem snöggvast tökum á lionum og Jiann reyndi að hneigja sig. Iiefði liann vafalaust gert það Airðulcga, ef örkumlaður líkami hans hefði leyft það. „Eg færi þér þaklcir, góði lierra,‘‘ sagði hann með liinni hjörlu og tæru rödd sinni. „Mér er sönn ánægja að þiggja beina af yður.“ Síðan hafði liann yfir nokkrar Iiendingar eftir Abélard, sem sýndu cnn betur þakklæti hans. „Eg þelcki þig ekki né svip þinn,“ hætti hann við, alvarlegur í hragði, „en þú munt ævinlega velkominn í húsi verndara mins. Já, og þar muntu gela rætt við gáfaða menn og glaðzt yfir þekkingu þeirra.“ Nú sló aftur út í fjiir hon- um, hann þuklaði á lötrum þeim, sem hann var klæddur og hristi höfuðið dauflega. „Nei,“ mælti hann síðan, „eg hýð þér heim, án þess að hafa leyfi til þess. Milcilvægur a tburður hefir gleymzt mér.“ Hann handlék tötra sína öðru sinni. „Þctta er ósæmilegur klæðnaður, enda er eg ekki vanur að vera þannig til fara.“ Hann leit vandræða- lega á mig. „Hvaða ógæfa hefir dunið yfii- mig, lierra? Hvar er verndari minn? Hvar er eg? Eg hefi verið lengi á flakki i auðninni. Getið þér leiðheint mér lieim til vernd- ara mins, herra? Hann mun launa vður ríkulega, þvi að eg er i mildum metum hjá lionum.“ „Viljir þú nafngreiná vérndara þinn,“ svaraðf eg, „þá mun eg fylgjá þéi’tilhans.“ J.• Óvitið náði aftur tökum á honum, liann vildi ekki nefna nein nöfn, lieldur talaði óttasleginn og ruglaður um mann- dráp og rán í höll einni en síðan um dýflizur — lirópaði skrækri röddu um pyndingar og kvalir, hað kvalara sina að láta sig lausan og levfa sér að deyja. „Eg veit ekkert,“ hrópaði hann. „Pyndingar geta ekki neiút það úl úr mér. Eg veit ekld, hvar barnið er falið. Eg veit ekkert. Múgur- inn veit, hvar þeir eru fólgnir. Spyrjið múginn, herrar minir, ekki mig.“ Þannig rausaði hann lengi, en smám saman varð það óskiijanlegt, sem hann tautaði fyrir munni sér. „Niccolo Gozzoli,“ sagði Jóliann-Pétur og honum virt- ist mikið niðri fyrir, „reyndu að jafna þig. Vertu stilltur. Hugsaðu þig um. Þú ert Niccolo Gozzoli.“ Þegar nafn jietta var nefnt, hallaði maðurinn undir flatt og lagði við lilustir. „Já Niccolo Gozzoli. Til var mað- ur með því nafni. Eg þeklcti hann mætavel. Myndarlegur maður og lærður í bezta lagi.“ Síðan rak hann aflur upp angistaróp. „Eg segi ylckur clckert — jafnvel þótt þið fláið mig lifandi, brennið mig og brjólið hvert hein i lík- ama minum, mun eg ekki segja yklcur neitt.“ Enn náði æðið tökum á honum, svo að hann tautaði aðeins fyrir munni sér og rausaði eintóma vitleysu. Jóhann-Pétur langaði til að spvrja hann fleiri spurn- inga, en það var til einskis. „Týran,“ mælti eg, „liefir slokknað aftur. Þclta er viðfangsefni, sem krefst jiolin- mæði og meðaumkunar. Gætum við eklci komið lionum fyrir, þar sem honum liði vel og liann þyrfti eklcert að óttast gæti elið og drukkið, eins og hver annar, legið í sólinni og látið fara vel um sig, þá er elclci ósennilegt, að hann tæki miklum framförum og jafnvel næði sér fullkomlega. Þú mundir þá um síðir fá hann til Jiess að segja þér hvað eina, sem þú óskar að fræðast um af lion- um. Jóhann-Pétur. Það er til einskis að spyrja hann núna. Þú ræður, hvað gera skal. Hvað ætlar ]iú þér með hann? Hér getur liann ekki verið um kyrrt. Finndu öruggt hæli handa lionum, úr }>vi að hann er jiér svona dýrmætur.“ „Eg tevmdi hann hingað, Ser Pietro,“ svaraði hann, „af því að eg þorði eklci að fara mcð hann til liúsfreýju minnar. Með því mundi eg koina upp um liana. Eg get eklci komið nærri hcnni.“ Hann ygldi sig framan í mig. „Þú fellur mér ekki í geð, Englertdingur, en þú ert henni eins hundinn og eg. Eg verð þvi að nota liig, eins og liún hefir gert. Þér ber Jiví að vinna verk þetta. Farðu án tafar og án þess að nokkur veiti jiví eftirtekt með vitfirring þcnna til húsfreyju minnar. Nefndu nafn lians við hana og liún mun jiá skjóta skjólshúsi yfir hann.“ „Úm jietta leyti nætur?“ spurði eg. „Á eg eð herja að dýrum hjá konu eftir miðnætti? I>á er sennilegra, að eg verði veginn.“ * „Þú verður að hætla á það,“ svaraði hann. Eg lét að lokum tilleiðast, Jiótt eg færi nauðugur viljug- ur. Eg kann heldur ekki við neina leyndardóma — vil að allt liggi opið og Ijóst fyrir, rétt eins og i bókhaldi. En væri Jiessi ógæfusami maður einhver liluti Jiess leyndar- dóms, sem grúfði yfir Bétsy, fannst mér skyldan bjóða mér að fara með hann á fund liennar, livart sem mér lík- aði hetur eða verr. Til cr nefnilegæ liað, sem menn geta ekki slcotið sér undan, er slclydan býður Jiað. Þar við hætt- ist, að eg' fengi ef til vill að sjá hana fyrir bragðið og gera hana mér að einliverju leyti vanda hundna. Jóhann-Pétur fór leiðar sinnar, en eg vakti þenna Nic- colo Gozzoli af óráðinu og síðan hárum við Kristófer liann á milli okkar í áttina til bústaðar Betsyar. Þá var farið að nálgast morgunn. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 AUskonar lögfræðistörf. 2 Dodge-motora; til sölh, miðstærð. — Til sýnis og sölu eftir kl. fi. Sími 4274. Dynamóar 32 volta. örfá stykki fyrirliggjandi. VÉLA- OG RAFTÆIvJAVERZLUNIN Trj'ggvag. 23. Sími 81279. ^Áhimar 066 löggiltur skjalþýðatidi og dóm- túlkur i ensku. Hafnarstr. n (2. hœð). Sími 4824. ánnast allskonar þýðingar úr og á ensku. Magnús Thorlacius hæstarét larlögmaður málflutningsskrifstofa. Aðalstr. 9 sími 1875 '(heima 4489). GÆFAN FYLGIB luingunum frá SIGURÞÚB Hafnarstræti 4. Kerðit arirlintta.rf' Vikur Til sölu góðar vikurplötur 5, 7 og 9 cm. / Guðjón Sigurðsson Simi 2596. £. (%. Sunou^kÁi TARZAN 462 Jane brá sér á liak við tré og kleií Ln Manzen æddi áfram i bræði sinni Tarzan kom að tómum tjaldbúðun- Tarzan tók þegar að rekja slóð Jane upp á neðstu greinar þess. e>T stcfndi beint að felustað hennar. um og hann fylltist kviða út af Jane. og kom brátt auga á varðmcnnina.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.