Vísir - 10.10.1949, Síða 8

Vísir - 10.10.1949, Síða 8
.’AH.air skrifstofur VísN eru •íluttai: i Austurstrætá h —« Næturvörður: Næturvörður: Laugavegs Apótek. — Sími 1618. Mánudaginn 10. október 1949 jr Dagskrá danska útvarpsins usn Island var fyrir neðan allar hellur. Miistsívn iÍ SS S3S f$&fsi€iS' Íg$™ ruMffist' h sssýiBs sjfssíiis* sssm iiSBÍiÍ iÞif Höfn, 4. okt. 1949. íslendingar, sem dveljast arum saman erlendis eru all- vanir því að heyra sitt af hverju vafasamt um land sitt og þjóð og kippa sér sjaldn- ast upp við það. Þess munu þó fá dæmi að ríkisútvarp nágrannaþjóðar og meira að segja fyrrver- andi sambandsþjóðar skipu- leggi tvegg,ja klukkustunda útvarpsdagskrá, sem komist 1 hálfkvist við þá endaleysu- þvælu sem dönskunr lilust- cndum var boðin frá 20—22 í gærkvöldi. Aðalhöfuðpaurarnir í þessu fyrirtæki voru: Sven Alkær- sig, Willy Reunert og Jörgen Vedel-Petersen, en aðstoðar- maður jæirra virtist vera Martin Larsen sendikennari. Dgskránni var sluptt í þrennt. Fyrst daglegt lif á ís- landi í 45 min., þá hljómlist . og bókmenntir 45 mín. og loks einskonar uppbót á dag- lega lífið það sem eftir var tímans. Ruglings ■ gætir fljótlega. Daglega lifið hófst á Þing- völlum, en þar var einkum sagt frá Drekkingarhylnum, sem þó mun lítt notaður nit. Brátt lcom viðtal við Jó- íhann bónda frá Goðdal og áttu örlög hans að vera ein- kennandi fyrir lífsbaráttuna . til sveita á íslandi. Martin Larsen var túlkur f meðan Jóhann var spurðttr um slysið í Goðdal; var auð- hejæt að viðlal þetta var al- gerlega óundirbúið, því við og við misskildi sendikenn- arinn svör bóndans og þýddi þau rangt á dönsku, kom það þó lítt að sök ef hlustendur . skildtt ekki íslcnzku, nema hvag allir gátu heyrt, að stúlka var allt í einu orðin að dreng, sem barðist við dauð- ann undir snjóþyngslunuin. Viðtalið við Jóhann endaði rá því, að hann kvaðst láta hverjum degi nægja sína þjáning, og var þetta síðan yftotað sem mottó livað ltfs- baráttu á íslandi snerti, hver dagur bæri þar þjáningar og Ijarða baráttu í skautj sínu. ;Skólavist barna. Frá bóndanum i Goðdal, sem persónulega kom prýði- -lega fram, var hlaupið til einhyers dönskittnælandi skólatnanns, sem þó virtist allýfróður um íslenzk skóla- mál. Þessi fulltrúi íslenzkrar fræðslustarfsemi var stoltur af hversu mikið islenzk börn gætu lært á átta vikum i far- skólum, en um aðra skóla- starfsemi á íslandi gat hann namnast. Dönsku úlyarpsm ennirnir hölsótuðusl yfir islenzku vegunum, var lielzt að heyra á þeim að enginn vegur væri almennilega akfær á Islandi og þær 400 brýr. sem þeir töldu vera á .landinu, vtjeru lífshættulegar og þyldu að- eins einn bíl i einu, og hr.ein undantekning væri ef hand- rið væru á isl. brúm. Reykjavik töldu þeir eins- konar hílamauraþúf.u> þíU’ væri ekið hratt með stand- andi flauti í atneriskum bíl- um um þröngar götu og aldrci gefið merki cr beygja skvldi. íslendinga kváðu þeir glaða sem börn, er þeir ækju í nýju bilunum sínum. Hljómlist og bókmenntir. Þctta var laglegt tíf á ís- landi í stórum dráttum. Hljómlistin hpfst með ísl. tvisöng, undir stjórn Roberts Abraliams, og var siðan hald- ið áfram með islenzk þjóðlög, en meðal þeirra slæddist nú reyndar gamalt dansk\ lag, sem íslendingar ltafa hafið til vegs og virðingar og syngja við „Bára blá“. Um islenzkar bókmenntir talaði Ghr. Westergárd- Nielsen magister. Honum má telja það til gildis, að hann gerði sér far um að vera sanngjarn, cn aldrci liefi eg heyrt honum takast eins illa upp og vafasamt er hvort ís- lendingar vilja viðurkenna áð ritverk Jóhanns Sigur- jónssonar, Guðnumdar Kambans og Gunnars Gunn- arssonat' séu ckki íslenzkar bókmenntir heldur hluti af dönskum bókmenntum, jafn- vel þótt Westergárd-Nielsen haldi, að þau séu skrifuð á dönsku. Sem dæmi um breytinguna á kjörutn ísl. skálda og tiL- höfunda gat Wcstergárd- Nielsen þess, að áður fvrr liefðu slíkir menn hálfdáið úr sulti á íslandi, en nú skuldaði einn íslenzkur höfundur allt að fjórðungi milljóna króna i skatt. Þá er Westergárd-Nielsen hafði lesið kaf'la úr Sjálf- stæðu fójki eftir Kiljan og hrot úr Rréfi ti! Láru' eflir Þórberg Þórðárson lauk þællinum með kórsöng und- ir stjórn Dr. Urbantschitsch. Hreingerningarkonan héit uppi heiðri íslendinga. Magnús Jónsson prófessor var spurður mn atvinnu- og viðskiptamál íslendinga. Ekki þurfti að fara í néinar grafgötur um að formaður fjarhagsráðs var óundirhú- inn, cn honum hcfir einatl tekizt bctur að komast út úr málum. Öllu skilmerkilegri voru svör verkamannskouu. sem auk húsmóðursstarfanna vann sér inn ÍK)OO.(K) kr. á ári við ræstingar. Ræstingarkon- an ságði skýrt og skilmerki- lega frá verðlagi í Reykjavik, bæði ltvað búsnæði og vöru- verð snerli. Frúin báfði brugðið sér til ptlanda og ftiun það fátitt að verkasvst- ur hennar í Danmörku komi sliku í framkvæmd. Greint frá landbúnaði. Dönsku útvarpsmennirnir lipfðu sjaldnast fyrir þvi að kvnna fslendingana, setfl lcomu að hljpðnetnanum. Einhver gormæltur maður sagði fr'á islenzkum land- búnaði, átli bann í vök að verjast fyrir Dönunum, sem þráspurðu bann um isienzka akra. Sá gormælti kvað korn geta þrifist á Islandi en ihaldsemi islenzkra bænda væri þrándur í götu hvað rælclun þess snerti. Danirnir bættu gráu ofan á svart með þvi að fræða hlustendur á ])vt. að á íslandi væri mikið af hálfblautu beyi undir á- breiðum en það mvndi brátt eyðilagt. Á bverju btendttrnir eiga síðan að fóðra búpening sinn nefndu þeir ekki. Loks konnt fUlllrúar þriggja sljórnmálaflp.kka að Frh. á 2. síðu. miðjan næsfa Ihjggingu hinnur nýju Þjórsárbrúár miðctr vel á- fram. Samicvæmt upplýsingum er hlaðið fékk t morgun hjá Árna Pálssyni verkfræðingi, verður brúin tekin til notk- unar í miðjum iióvember- mánuði, ef veður verður ekki óhagstætt. Fyrir noklcru er lokið við að steypa brúargólfið. En sem stendur er unnið að því að steypa hliðarmúra og gera vegfyllingar við báða brúar- sporðana. Vegfyllingár eru (i metra háar þar sem þær eru liæstar og þar af leiðandi er hér um mjög mikið verk að ræða. Þrátt fyrir það verðitr brúin tekin í notkun iii» miðjan næsta mánuð ef allt gengur að óskum. f ^Jdarafdur ^sdmaóon \ (átinn. Einn kunnasti kaupmaður þessa bæjar, Haraldur Arna- son, varð bráðkvaddur í fvrradag'. Var Haraldur á heimleið í l'lugvél frá London, er and- lát lians bar að, en þangað hafði liann farið til þess áð ! sækja konu sing er liafði leg- ið á sjúkrabúsi þar. Ilaraldur Árnason varð tæplega (i,-! ára, fæddur 1. nóyember árið 1886. Hann rak um árabil eina kunnustu vefnaðarvöruverzlun þessa bæjar, svo og' lteildsölu, sat í stjórn Vcrzlunarráðs íslands og voru oft falin ýmisleg trúnaðarstörf i þágu stéttar sinnar. Ilann lætur eflir sig konu og fimm uppkomin börn. Ds*. Malan iBióimælis*. Dr. Malan, forsætisráð- herra Suður-Afríku hefir móimælt hjónabandi negra- höfðingjans Seretse Khama og brezku stúlkunnar Ruth Williams, við brezku stjórn- ina. Finnlaitdsvinafélag stofnað. Finnlandsvinafélag var stofnað hér i hænum i gær. Hlaut það nafnið Suomi og vont stofnendur, sem innrit- uðii sig á fundinum 80—00 að tölu. Félag þetta er stofnað að tilhlutan Eiríks Leifssonar ræðismanns Finna í Reykja- vik og er tilgangurinn með því að auka hverslconar kynni og menningarsam- hönd milli íslendinga og Finna Má segja að þessi kvnni aukist orðið dag frá degi og er vandfundin sú þjóð sem vinveittari er ís- lendingum en Finnar. Þar hafa Islendingar lika notið jnhncnnari gestrisni siðustu árin, lieldur en e. I. v. í nokk iiru öðru landi. íslending- ar setn lil Finnlands hafa j farið hafa lílca fundið margt saineiginlegt með háðum jþessum þjóðum og telj.a að jíslendingar geti margl sótl til hinnar finnsku kiarn- I niiklu þjóðar. Stjórn félagsins var kos- in á fundinum og var Jens j Guðhjörnsson. kjörinn for- inaður, en meðstjórnendur ])au Sveinn Sveinsson verk- fræðingur, Marja Teektelá, síra Sigurbjörn Á. Gislason og Ren. G. Waage kaupm. Endurskoðendur voru kosn- j ir Magnús Jochumsson póst- ifulllr. og Eriðrik Magnússon stórkaupm. Á fundinum voru sendi- herra Finna á íslandi, P. Iv. Ivarjanne og frú kjörin heið- ursfélagar. Miðnætur- skemmtun. Miðnæturskemmtun .verð- ur haldin í Austurbæjar-bíó kl. 11.30 n. lc. miðvikudags- kv'ö'Id. Halíbjörg Bjarnadóttir, söngkona miin skemmta. Stælir hún raddir margi'a þekktrá leikara og söngvara, innlendra og erlendra. Mun hún m. a. svngja gamanvisur, Iclassisk lög, dægurlög og stæla óperusöngvara. Ivetnur hún fram i margvislegu gerfi, eri 12 manna hljóm- sveit, undir stjórn Jónalans Ólafssonar aðstoðar. - S K A K - Arni líklegastur til sigurs. Næst síðasta umferð skálc- mótsins í meistaraflokki var tefld í gær. Aðeins einni skák var lok- ið, en það .var skálc þeirra Át na og Steingrims og varð Árni hlutskarpari. Bikskákir urðu Sveini hjá og Friðrilc, Þóri og Þórði, Jóni og Óla og hjá Ingvat i ng Iljámari . Riðskákir úr 9. utnferð fprti þannig að Svejnn c>g Oli gerðu jafnlcfli og sönuileið- is þeir Steingrímuv og Ingv- ar. . Er Arni nú efslur, með 734 vinning, og eru allar líkur til að hann heri sigur úr býtum á mölinu. Næstir eru Frið- rilc og Þórir með 6 vinninga Itvor og biðslcák, og Sveinn mcð 534 og vinning og bið- skák.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.